Mánudagsblaðið - 26.05.1980, Side 1

Mánudagsblaðið - 26.05.1980, Side 1
SlaÓfyrir alla íslenskan 16. aldar útlaga dreymdi playboy stelpur. - bls 3. Ajax skrifar um forseta- framboðin. - bls 5. Við erum verri en verstu sjóræningjar. - baksíða. Barátta eiturlyfjalögreglu og dópista tekur á sig alþjóðlegan blæ: DÓPLÖGGAN HÉR GRÍPUR TIL VOPNA —■ í kjölfar sprengjutilræðis við heimili eins starfsmanns fíkniefnalögreglunnar um daginn. MánudagsblaAið er aldeilis betur ekki af baki dottið þrátt fyrir stopula útkomu að undanförnu, af margvísiegum ástæðum. Ný blöð spretta upp og ætla heldur betur að ”taka til” í þjóðfélaginu, og sýna jafnvcl tilburði til þess. Ótrúlega fljótt fara þau þó í sömu peysufötin og Morgunblaðið, verða sómakærar og værar maddömur. Við á mánudagsblaðinu ætlum hinsvegar að halda áfram að koma til dyrana cins óg við érum klæddir, ekki í peysufötum frá mogganum og öllum hinum, fremur i'éttklæddir eins og hún Sandy Collins hér að ofan. - " T Þessa dagana eru starfs- menn Fíkniefnadómstólsins og þeir rannsóknalögreglu- menn ríkisins, sem af og tii flækjast inn í rannsóknir fíkniefnatnála, að endurhæfa sig i vopnaburði, aðallega notkun skammbyssa. Hingað til hefur oft verið gert grín að skotæfingum lögreglumanna í Reykjavík, sem fara fram í gömlum Bretaskála, skammt frá goflvellinum á Seltjarnarnesi. Þartil nú síðustu dagana, hafa allir lögregluþjónar fengið byssuleyfi á skammbyssur , einir íslendinga. Hef- ur þjálfun þeirra í notkun þeirra fremur verið álitin góð æfing undir keppni á milli lögregluvakta í skot- fimi en raunhæfur vígbúnaður. Skv. starfsreglum lögreglunnar þarf öldungis allt að vera að ganga af göflunum áður en gripa má til vopna og þýðir það reyndar að Iögreglu- maðurinn á að vera búinn að beita öllum skynsamlegum ráðum áður en hann getur farið fram á að slíkt vopn sér til aðstoðar. Fyrir örfáum dögum keyrði hins- vegar um þverbak er einum starfs- manni Hkniefnadómstólsins var sýnt sprengjutilræði við heimili sitt. Tókst að gera sprengjuna óvirka áður en til tiðinda dróg, og dagblöðin fréttu af, en í ljósi geysihraðnandi átaka lög- reglu og dópista, aðallega dópsala, hafa starfsmenn Fíkniefnadómstóls- ins, og eftilvill þeir rannsóknalög- reglumenn aðrir, sem lenda í slíkum málum, fengið leyfi til að vopna sig, er þeir fara að þukla kviku dópmál- anna. Það vekur athygli að þessi ákvörð- un er ekki byggð á viðureign lögregl- unnar við innflytjendur hass og marijuana, heldur kókaíns og heró- íns, sem yfirvöld og læknavísindi telja mun hættulegri efni. Þau eru mun dýrari, og gefa meira algleymi. Auk þess eru þau margfallt fyrirferðarminni og lyktarlaus, gagn- stætt áðurnefndum tveim kannabis- efnum. Þvi er auðveldata að smygla þeim og margfalt hærri upphæðir og víðtækari hagsmunir eru í húfi. Þessi sérstat a ákv;- ðun var tekin þar sem starfsmenn Fikniefnadóm- stólsins eru allir fjölskyldumenn og hafa væntanlega byrgðartilfinningu gagnvart sínum nánustu. A.m.k. þótti þeim sér nóg boðið við sprengi- tilræðið. Það er huggun að lögreglan skuli sækja í sig rögg til að mæta þessum vágesti, en um leið verður almenn- ingur að hafa á sér vara. Innan lög- reglunnar eru misvitrir menn og hver vill láta þennan vopnaburð ganga út i það að fá kalt skammbyssuhlaup í bakið fyrir að hafa lagt bilnum sínum við gult strik? imm jf . ? sri..! Ekki er ólíklegt að starfsmenn Fikniefnadómstólsins haldi utan, í æfingum þessara starfsbræðra þeirra þar úr því að skambyssan að verða atvinnutæki. t.d. til Þýskalands, og taki þátt er í fyrsta skipti í íslenskri sögu Gleðilegt sumar! 1. tbl. 1980 VERÐ 300.- /

x

Mánudagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.