Mánudagsblaðið - 23.06.1980, Blaðsíða 6

Mánudagsblaðið - 23.06.1980, Blaðsíða 6
6 Mánudagsblaðið Mánudagurinn 23. júní 1980 íslensku bláberin vantar umbúðir Eitt af því gómsætasta, sem fæst í matsölubúðum um þessar mundir, eru amerísku bláberin. Þau eru stór og safarík — en dýr — en ákaflega eftirsótt og mikið keypt. Það er einkennilegt að íslendingar geta ekki tínt samskonar ber og selt þau þar sem okkar ber eru einnig hið mesta lostæti. Hér vantar ekkert nema fráganginn, sem verður að vera snyrtilegur, því ekki stendur á íslendingnum að leggja nóg á þau Gott aö losna við Morgunpóstinn Það er mikill munur á morgunútvarpinu nú þegar þulirnir Pétur Pétursson og Jón Múli Árnason eru farnir að leika dillandi og hressandi músikk frá klukkan sjö á morgnana. Morgunpósturinn var allt- of þungur orðinn, pólitískar yfirheyrslur og umræð- ur um alvarleg málefni, sjúkdóma og ýmsa aðra kvilla — aldeilis óþolandi útvarpsefni að morgni dags. Músikk þeirra félaga er miklu betri og vekur menn betur en þrasið í ,,póstinum” og þannið við að minnast á veðrið var eins vitlaust og veðurspárnar eru oftast hjá sérfræðingum okkar. Engar kröf ur til fréttamynda Það er farið að vekja dálitla athygli að svokallaðir frettamenn sjónvarps úti á Iandi senda nú æ oftar frá sér þöglar myndir af atburðum úti á landsbyggð- inni. Flestar myndirnar hafa það sameiginlegt að vera afar illa filmaðar og klaufalega teknar og kannski að það sé bót að þær eru textalausar eða án tals. En samt er þetta eitt af þeim mýmörgu dæmum um getu- og kröfuleysi stjórnanda stofnunarinnar, sem er Iandlægt hjá stofnuninni. Matsölustöðum skýtur upp daglega Það virðist sem samkeppnin hjá matstöðunum fari harðnandi a.m.k. fjölgar þeim daglega. í hverri viku er nú opnaður nýr matstaður og eru sumir þeirra allgóðir. Hættan er sú, að með svona fjölgun minnki kröfurnar og óvandaðir staðir rísi upp, eins og hjá bílasölum, þegar mestur var uppgangur þeirra, en vonandi sér fólk þá svo um að slíkir staðir detti út úr samkeppninni, þegar þeir sýna hvorki gæði né þjónustu. Físnir íslandsf ruar I Ameríkunni Menn borsa allmikið að finu frúnni, sem sleppti sér á vald físna sinna í Ameríkuferð nýlega og leitaði lags við negra, en raunverulega er þetta ekki svo broslegt. Svona hegðan hefði getað komið surti í koll, burtséð frá konugarminum en það er alltof al- gengt að íslenskt kvenfólk hagi sér svona bæði í Evrópu og Ameríku. í Englandi sækjast þær sérlega eftir að leggjast með niggerum og eiga með þeim af- kvæmi enda sjást afleiðingarnar þérna á götunum. Það kemur að því að þessar velgerðardömur upp- götva hvar þær keyptu ölið, þó ekki sé mælt með kynþáttamismun hérna. Hundurinn trakteraður á T-beinsteik Það skiptast á skin og skúrir í þessu lífi, jafnvel hjá hundunum. í fyrra var hundi, sem elti eiganda sinn austur í Valhöll, gert að greiða 15 þús. krónur fyrir nægurgistingu þar á hótelinu, en nú ári síðar var hinum sama hundi tekið með kostum og kynjum á sama hóteli og meira að segja trakteraður á 13 þús- und króna T-bone steik með grænmeti og tilbehör. ,,Það er verst,” sagði eigandinn ,,að nú lítur hann ekki við kótelettum, nema að þær séu sérsteiktar.” Forstjórinn heföi verið rekinn annarsstaöar Þar kom að því. Forstjóri Samvinnuferða hafði ekkert betra að gera í s.l. viku en að kalla heilan hóp farþega sinna lygara. Hópurinn hafði ákveðið að fara í mál vegna aðbúnaðar í ferð og þetta var eina svar forstjórans. í öllum alvöruferðaskrifstofum hefði svona ummæli nægt til að reka forstjórann, en kröfur eru lægri hjá íslenskum aðilum en annars- staðar. Við höfum heyrt fleiri slíkar „umsagnir” um ferðir ytra en ekki hirt að birta þær. Lögreglan skildi aö Gunnar og Geir ,,Ég vissi ekki að ástandið væri svona slæmt milli þeirra,” sagði konugarmur á dögunum er hún sá bíla Geirs Hallgrímssonar og dr. Gunnars Thorodd- sens fyrir utan Valhöll á dögunum er SUS-menn sjússuðu sig eystra þar um s.l. helgi. Milli bifreiða þessara fyrirmanna Sjálfstæðisflokksins var nefni- lega parkeraður lögreglubíll sveitarinnar eins og um tvo óvini væri að ræða. Það reyndist líka svo að for- ingjarnir varla nikkuðu hvor til annars þetta kvöld- ið. Og svo kalla þeir þetta helvíti flokk!!! litla sýndi og sannaði að hún er kjarkmikill kvenmaður og klifurfugl hinn mesti, ásamt hinum, þó hún að öllu jöfnu sé heldur þung á bárunni og laus við Iéttleika í útsending- um enda eru fá mál, sem hún ekki fjallar um í fréttum og fleiru. En þættir hennar „Þjóðlif” hafa vakið mikla athygli enda eru þeir yfirleitt vel unnir og vandað til efnis- vals. Gallinn við Sigrúnu er sá, að það er ekki nógur húmor í þáttum hennar, en sá bæta úr. Fréttir eru sagðar um allan heim en jafnve' þar sem alvarlegustu atburðir ske, er léttara yfir fréttunum og skotið inn i léttum og skemmtilegum atburðum eða frásögnum, sem ekki þekkist hér. Um helgina var ég staddur í húsi sem hafði til umráða segulbönd (sjónvarps) og voru þau sýnd um kvöldið þegar dagskrá sjónvarps var lokið. Mér er það alveg óskilj- anlegt hversvegna sjónvarpið en ekki allt alverlega ruslið með sinum þjóðfélags- boðskap og vitleysum, sem allt er að drepa. Satt best sagt, þá þarf að endurskoða allt starf sjón- varpsins og framar öllu endurnýja þá deild sem sér um skemmtiefni og raunar val á öllu dagskrárenfi stofnunar- innar. Það sér hver maður að sá hópur, sem nú er ábyrgur fyrir sjónvarpinu, er hvergi gjaldgengur út í hinum stóra heimi og alls ekki hér heima að halda. Frídagar og sumarfrí stofn- unarinnar er fyrir neðan allar hellur og þekkist hvergi í sið- menntuðu landi. Og það vita allir að það er eitthvað meira en fríin sjálf sem valda þess- um frítíma, þar sem frétta- menn vinna að öilu jöfnu þennan mánuð, safna efni o.s.frv. Nú geta allir sannað að það er sáraódýrt að senda út miklu lengur en gert er, en stofnun sem ekki fylgist með tíma og tækni er einskis virði DRUNGALEGASTIFRETTATIMII HEIMIEKKILENGUR VIÐUNANDI Það væri að bera í bakka- fullan lækinn að gagnrýna dagskrá sjónvarpsins, því að ætla mætti að slik skrif yrðu skoðuð sem ofsóknir. Fátt var hinsvegar um fína drætti á þeim miðum í síðustu viku, nema ef vera mætti heimsþkn sjónvarpsmanna, undur stjórn Sigrúnar Stefánsdótt- ur, „til eggja” i varpeyjum við Vestmannaeyjar. Sigrún galli er alltof algengur í öllum þáttum sjónvarps enda taka þáttastjórar sig allir alvarlega mjög og þykir allur léttleiki illa eiga heima þar. Það er ein ástæðan fyrir þvi að við höf- um einhverja þá drungaleg- ustu dagskrá sem þekkist, líkt og á hinum Norðurlöndun- um. Það, að geta ekki sagt fréttir í léttum stíl er löstur sem við ættum að reyna að fær ekki slik bönd til útsend- inga hér. Þarna voru myndir eins og The French Conn- ection og nokkrar aðrar, margar teiknimyndir Popeye ofl. hver annarri betri. Hér var um að ræða góða afþrey- ingu og skemmtun sem öll fjölskyldan gat notið, en ómögulegt er að koma inn i hausinn á sjónvarpsmönnum að fólk vill þetta öllu fremur, þar sem við þurfum sérstak- og ætti þegar að komast í lega á fjölbreyttni og úrvali . einkarekstur. A.B. Allskonar prentun, stór og smá — geriö verösaman- ^Urö. Offsettœkni sf. Elnholti 8, Sími26109

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.