Mánudagsblaðið - 20.04.1981, Blaðsíða 4

Mánudagsblaðið - 20.04.1981, Blaðsíða 4
Mánudagur 20. apríl 1981 Mánudagsblaðið Starfsemi Odda að Höfðabakka 7 Núna um helgina eru starfsmenn Odda að flytja síðasta hluta starfsemi prentsmiðjunnar úr húsnæðinu við Bræðraborgarstíg, þar sem hún hefur verið síðustu árin, í nýtt sérhannað húsnæði að Höfðabakka 7, skammt frá Sýningarhöllinni. Með aukinni hagræðingu, fullkomnari vélakosti og fyrsta flokks að- stööu getum við nú veitt enn betri þjónustu en áður. DVERGSHÖFÐI —4 l_ VAGNHÖFÐI I--------1 tangarhOfði U BILDSHOFDI r VERIÐ VELKOMIN Á NÝJA STAÐINN! Prentsmiðjan JJmii 'syNINGARHÖLV NÝTT HÚSNÆÐI BÆTT ÞJÓNUSTA 0G NÝTT SÍMANÚMER VESTURLANDSVEGUR ^l F" AUGLYSING um aðalskoðun bifreiða í Hafnarfirði, Garðakaupstað, á Seltjarnarnesi og í Kjósarsýslu í marz, apríl, maí og júní Skoðun fer fram við Hlégarð Mosfellshreppi, Seltjarnarnes: Mánudagur 30. marz Þriojudagur 31. marz Miövikudagur l.aprfl Mánudagur 1. júni G-5201 — G-5400 Þriojudagur 2. júni G-5401 — G-5600 Miovikudagur 3. júni G-5601 — G-5800 Fimmtudagur 4. júní G-5801 — G-6000 Föstudagur 5. jími G-6001 — G-6200 Þriöjudagur 9. júni G-6201 — G-6400 Miövikudagur 10. júni G-6401 — G-6600 Fimmtudagur 11. júnl G-6601 — G-6800 Föstudagur 12. júni G-6801 — G-7000 Mánudagur 15. ji'mi G-7001 — G-7200 Þriöjudagur 16. júni G-7201 — G-7400 Fimmtudagur 18. júni G-7401 — G-7600 Föstudagur 19. júni G-7601 — G-7800 Mánudagur 22. júni G-7801 — G-8000 Þriðjudagur 23. júni G-8001 — G-8200 Miövikudagur 24. júni G-8201 — G-8400 Fimmtudagur 25. jiini G-8401 — G-8600 Föstudagur 26. jiini G-8601 — G-8800 Mánudagur 29. júnl G-8801 — G-9000 Þriöjudagur 30. júnl G-9001 _ G-9200 Skoðun fer fram við iþróttahúsið. Hafnarfjörður, Garðakaupstaður og Bessastaðahreppur: Mánudagur 13 . aprfl G- 1 — G- 150 Þriöjudagur 14. apríl G- 151 — G- 300 MiOvikudagur 15. april G- 301 — G- 450 Þriðjudagur 21. april G- 451 — G- 600 Miovikudagur 22. aprfl G- 601 — G- 750 Föstudagur 24. aprll G- 751 — G- 900 Mánudagur 27. april G- 901 — G-1050 Þriojudagur 28. aprll G-1051 — G-1200 Miovikudagur 29. aprfl G-1201 — G-1350 Fimmtudagur 30. aprii G-1351 — G-1500 Mánudagur 4. mai G-1501 — G-1650 Þriðjudagur 5. mal G-1651 — G-1800 Miovikudagur 6. mai G-1801 — G-2000 Fimmtudagur 7. mai G-2001 — G-2200 Föstudagur 8. mai G-2201 — G-2400 Mánudagur 11. mal G-2401 — G-2600 Þriöjudagur 12. mai G-2601 — G-2800 Miovikudagur 13. mai G-2801 — G-3000 Fimmtudagur 14. mai G-3001 — G-3200 Föstudagur 15. mai G-3201 — G-3400 Mánudagur 18. mai G-3401 — G-3600 Þriojudagur 19. mai ' G-3601 — G-3800 Miövikudagur 20. mai G-3801 — G-4000 Fimmtudagur 21. mai G -4001 — G-4200 Föstudagur 22. mai G-4201 — G-4400 Mánudagur 25. mai G-4401 — G-4600 Þriojudagur 26. mai G-4601 — G-4800 Miðvikudagur 27. mai G-4801 — G-5000 Föstudagur 29. mai G-5001 — G-5200 Skoðun fer fram við Suðurgötu 8, Hafnar- firði. Skoðun f er fram frá kl.8.15 — 20.00 og 13.00 — 16.00 á öllum skoðunarstöðum. Festivagnar, tengivagnar og farþega- byrgi skulu fylgja bifxeiðum til skoðunar. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskirteini. Sýna ber skilriki fyrir þvi, að bifreiðaskattur og vá- trygging fyrir hverja bifreið sé i gildi. At- hygli skal vakin á þvi að skráningarnúmer skulu vera læsileg. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á auglýstum tima, verður hann látinn sæta sektum Isamkvæmt umferðar- lögum, og bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Framhald bifreiðaskoðunar i umdæminu verður auglýst siðar. Þetta tilkynnist öllum þeim, sem hlut eiga að máli. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði, Garðakaup- stað og á Seltjarnarnesi. Sýslumaðurinn i Kjósarsýslu, 17. marz 1981 Einar Ingimundarson.

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.