Mánudagsblaðið - 14.12.1981, Blaðsíða 14

Mánudagsblaðið - 14.12.1981, Blaðsíða 14
1 * MÁNUDAGSBLAÐID Mánudagur 14. des. 1981 €a'rtland Hjarta er tromp HÉkSRBÓaN HJARTA ER TROMP eftir Barböru Cartland Hin kornunga og fagra Cerissa er óskllgetin dóttir fransks hertoga og enskrar hefóarmeyjar. Faölr hennar var teklnn af lífi i frönsku stjórnarbyltlngunnl og Cerissa ótt- ast um líf sitt. Hún ókveður því aó flýja tll Englands. f Calals hlttlr hún dularfullan Englendlng, sem lofar aó hjálpa henni, en þegar til Englands kemur, gerast marglr og óvœntir atburðir. — Baakur Bar- böru Cartland eru spennandl og hér hittir hún beint í hjartastað. DRAUMAMAÐURINN HENNAR eftir Theresu Charles Llndu dreymdl alltaf sama draum- inn, nótt eftir nótt, mónuó eftlr mónuó. Draumurlnn var orðlnn henni sem veruleikl og einnlg maó- urinn i draumnum, sem hún var orðin bundln sterkum, ósýnilegum böndum. En svo kom Mark Inn í Iff honnar; honum giftlst hún og meó honum elgnaðlst hún yndlslegan dreng. Þegar stríðló brauzt út, fluttl hún út í svelt meó drenglnn og fyrlr tilvlljun hafna þau i þorplnu, sem hún þekktl svo vel úr draumnum. Og þar hltti hún draumamanninn sinn, holdl klœddan... HULIN FORTÍÐ eftir Theresu Charles Ung stúlka mlssir mlnnlð í loftórás ó London, kynnlst ungum flug- mannl og glftist honum. Fortíöin er hennl sem lokuð bók, en haltr- andf fótatak í stiganum fylllr hana óhugnanlegri skelfingu. Hún miss- ir mann slnn eftir stutta sambúó og litlu síðar veitlr hennl eftlrför stórvaxlnn maður, sem haltrandi styöst vlö haekjur. Hann óvarpar hana nafnl, sem hún þekkir ekkl, og hún stirðnar upp af skelflngu, er í Ijós kemur, aö þessum manni er hún glft. — Og framhaldið er æsilega spennandll VALD VILJANS eftir Sigge Stark Slf, dóttir Brunke óöalseiganda, var hrífandi fögur, en drambsöm, þrjósk og duttlungafull. Hún gaf karlmönnunum óspart undir fót- Inn, en veittlst erfitt að velja hlnn elna rétta. Edward var ævlntýramaður, glœsl- menni með dularfulla fortíð, einn hinna nýríku, sem kunnlngjar Brunke forstjóra litu niður ó. Hann var óvenju viljasterkur og trúði ó vald viljans. En Slf og Edward fundu bæðl óþyrmllega fyrlr þvi, þegar örlögin tóku í taumana. HÆTTULEGUR LEIKUR eftir Signe Björnberg i Bergvík fannst stúlkunum eltt- hvað sérstakt viö tunglskln ógúst- nóttanna. Þó var hver skógarstígur umsetlnn af óstföngnu ungu fólkl og hver bótskæna var notuö til að flytja rómantfska elskendur yfir merlaðan, spegllsléttan vatnsflöt- Inn. Tunglskiniö og töfraóhrif þess hafðl sömu óhrlf ó þær allar þrjór Elsu, dóttur dómarans, fröken Mörtu og lltlu .herragarðsstúlk- una*. Allar þróðu þær Bertelsen verkstjóra, — en hver með sínum sérstaka hætti. ÉG ELSKA ÞIG eftir Else-Marie Nohr Eva Ekman var ung og falleg, en upprunl hennar var vægast sagt dularfullur. Ekkl var vltað um for- eldra hennar, fæðlrígarstað eða fæðingardag. Óljósar minningar um mann, IJóshæröan, blóeygan, hóan og spengilegan, blunda í und- Irvltund hennar. Þennan mann tel- ur hún hugsanlega vera föður sinn. Álíka óljósar eru minningarnar um móðurina. Þegar Eva fær heimsókn af ung- um, geðþekkum manni, sem býöst til að aðstoða hana vlð leltina aö móöur hennar, fer hún með honum tll Austurríkls. Hún veit hlns vegar ekkl, að með þessari ferö stofnar hún lífi sinu í bróða hættu. SKUGGSJÁ BÓKABÚÐ OUVERS STEINS SF Don Kíkóti er eins og kunnugt er eitt af dýrgripum heimsbókmenntanna — sagan um vindmylluriddarann sem geröi sér heim bókanna aö veruleika og lagöi út í sína riddaraleiöangra á hinu ágæta reiöhrossi Rosinant ásamt hestasveininum Sansjó Pansa til þess aö frelsa smælingja úr nauðum, — leita sinnar ástmeyjar og eyjarinnar fyrirheitnu. Leiöangúr þeirra tvímenninga viösvegar um Spán hafa síöan haldiö áfram aö vera frægustu ferðir heimsins og ennþá er sagan um þá Don Kíkóta og Sansjó Pansa aöalrit spænskra bókmennta. Er því vonum seinna aö fá þetta sígilda rit út á íslensku. Don Kíkóti er upphafsrit í nýjum bókaflokki sem Almenna bókafélagiö er aö hefja útgáfu á. Nefnist hann Úrvalsrit heimsbókmenntanna og má ráöa af nafninu hvers konar bækur forlagiö hyggst gefa út í þessum flokki. Almenna bókafélagið Austurstræti 18, sími 25544, Skemmuvegi 36, sími 73055. Síminn er 13496 Tryggjum öryggi barnanna í bílnum með Klippan barnabílstólum Sænski Klippan barnastóllinn hef- ur staðist próf umferðaryfirvalda og slysavarnarmanna með á- gætiseinkunn. En við hönnun stólsins var ekki einungis hugsað um öryggi og þægindi, heidúr einn- ig um útlit og tvöfalt notagildi. Klippan er fáanlegur í allar tegundir bifreiða. Klippan er festur eða losaður á örskammri stundu. Klippan fylgir leikborð fyrir börnin. Klippan kostar aðeins 888,75 með festingum Komdu og kynntu þér Klippan og annan öryggisbúnað í barnahorninu hjáokkur. Suðurlandsbraut 16 • Simi 35200 o S?

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.