Morgunblaðið - 07.10.2005, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 07.10.2005, Blaðsíða 63
kl. 5.30, 8 og 10.30 b.i. 16 ára Göldrótt gamanmynd!  Ó.H´T / RÁS 2 KVIKMYNDAHÁTÍÐ 29. september til 9. október Something like happiness / Einskonar hamingja Sýnd kl. 6 Head on / Beint á vegginn Sýnd kl. 8 Antares Sýnd kl. 10.15 FRÁBÆR GRÍN OG SPENNUMYND Harðasta löggan í bænum er þann mund að fá stórskrýtinn félaga! Sýnd kl. 8 og 10 Sýnd kl. 6, 8 og 10 B.i. 14 ára HÖRKU SPENNUTRYLLIR FRÁ WES CRAVEN LEIKSTJÓRA SCREAM MYNDANNA. Sýnd kl. 6 ísl tal Sýnd kl. 6 Íslenskt tal Óbeint framhald af þáttaröðinni Jesú og Jósefína sem var sýnd við miklar vinsældir á Stöð 2 síðustu jól. RACHEL McADAMS CILLIAN MURPHY Skemmtilega ævintýramynd með íslensku tali. Topp5.is Í 36.000 FETUM VARÐ HENNAR VERSTA MARTRÖÐ AÐ VERULEIKA. Night Watch is F***ING COOL! Quentin Tarantino RACHEL McADAMS CILLIAN MURPHY Hrikalega hraður háloftatryllir með Jamie Foxx, Josh Lucas og Jessicu Biel í aðalhlutverkum. Miða sala opn ar kl. 17.15 Sími 551 9000 FRÁ LEIKSTJÓRA FAST AND THE FURIOUS & XXX I I Hrikalega hraður háloftatryllir með Jamie Foxx, Josh Lucas og Jessicu Biel í aðalhlutverkum. 400 kr. í bíó!* * Gildir á allar sýningar merktar með rauðu Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 B.i. 14 ára Skemmtilega ævintýramynd með íslensku tali. Sýnd kl. 8 og 10.15 RACHEL McADAMS CILLIAN MURPHY Hrikalega hraður háloftatryllir með Jamie Foxx, Josh Lucas og Jessicu Biel í aðalhlutverkum.  H.J. / MBL  S.V. / MBL Miða sala opn ar kl. 17.15 Sími 551 9000  S.V. / MBL Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15 B.i. 14 ára 450 kr. 553 2075Bara lúxus ☎ "BRÚTAL, BLÓÐUG, ÓGNVEKJANDI OG SLÁANDI ... SVO MAGNÞRUNGIN AÐ ÞÚ SITUR EFTIR Í LOSTI!" EMPIRE MAGAZINE. UK "ÉG SEF ENN MEÐ LJÓSIN KVEIKT" INTERNET MOVIE DATABASE MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. OKTÓBER 2005 63 Tjarnarbíó kl. 15:00 Föstudaginn 7. október Miðnæturbíó og mikilvægi poppheimildanna www.filmfest.is Háskólabíó 18:00 Augnaráðið 18:00 Fallin 20:00 Okkar arfur 20:00 Hrein 22:10 Töfrakastali Howls Regnboginn 18:00 Einskonar hamingja 20:00 Beint á vegginn 22:15 Antares Tjarnarbíó 15:00 Stuart Samuels Masterclass 17:00 Fædd í vændi 19:00 Endalok herrabandalagsins 21:00 Bölvun 23:00 Miðæturmyndir: Af bekknum á miðjuna 00:45 Strokhöfuðleður NÝR BÚNAÐUR Í TJARNARBÍÓI Kanadíski leikstjórinn Stuart Samuels fjallar um mikilvægi þess að gera heimildarmyndir um poppmenningu á masterclass-námskeiði í dag. Mynd hans Miðnæturmyndir: Af bekknum á miðjuna verður síðan sýnd á undan Strokhöfuðleðri Davids Lynch í kvöld kl. 23:00. HEIMILDARMYND kanadíska leikstjórans Stuarts Samuels Mið- næturmyndir: Af bekknum á miðj- una var frumsýnd á Alþjóðlegu kvik- myndahátíðinni í Reykjavík á miðvikudagskvöldið. Leikstjórinn Stuart Samuels var viðstaddur sýn- inguna og svaraði spurningum áhorfenda að sýningu lokinni. Í kvöld heldur Samuels masterclass- námskeið um heimildarmyndir og poppmenningu í Tjarnarbíói. Samuels var spurður út í hug- myndina að baki heimildarmynd sinni „Þegar rætt er um poppmenn- ingu og miðnæturmyndir á borð við þær sem David Lynch gerði eða John Waters, er mikilvægt að gera sér það ljóst að það gríðarlegur munur á því hvernig fólk tekur við kvikmyndamiðlinum í dag og hvern- ig það fór að því fyrir nokkrum ára- tugum. Áður en myndböndin og mynddiskarnir komu til sögunnar, gegndu kvikmyndahúsin og þar af leiðandi kvikmyndirnar sjálfar miklu stærra hlutverki en þau gera í dag.“ Gekk út á andstæð gildi „Kvikmyndahús voru félagslegs og pólitísks eðlis og menningar- hlutverk þeirra var víðfeðmara en svo að maður borgaði sig bara inn á sýningu. Á áttunda áratugnum voru miðnæturmyndir svo langt úti á jaðrinum að þeir sem horfðu á þær færðust sjálfir út á jaðarinn. Þessi kúltúr gekk út á andstöðu eða rétt- ara sagt andstæð gildi. Ljótt var fal- legt, slæmt varð gott og þar fram eftir götunum. Það mætti jafnvel líkja þessu við nihilisma í mjög af- mörkuðu og menningarlegu tilliti. Í dag eru þessar myndir hins veg- ar meinlausar að mestu leyti en það sem virðist ekki vera að gerast er að annar kúltúr sé að taka við. Í raun finnst manni að það sé næstum því ómögulegt að búa til jaðarmynd sem hefði sömu áhrif og Night of the Liv- ing Dead, Rocky Horror, Pink Flamingos eða Eraserhead hafði á sína kynslóð. Upplýsingasamfélagið er orðið svo skilvirkt að jaðarmynd er komin inn á miðjuna áður en mað- ur veit af og afleiðing þessa er að myndirnar tapa mjög fljótt pólítísk- um eða félagslegum skírskotunum sínum.“ Svipað pönkinu Samuels segir að heimildarmynd sín sé að þessu leyti eins konar virð- ingarvottur við þessar kvikmyndir og það samfélag sem þreifst á þeim. „Það er mjög fátt frumlegt eða spennandi í kvikmyndaheiminum í dag. Flestallt sem kemur út er ann- aðhvort framhaldsmynd eða hégóm- legar framleiðslur stórra leikara og leikstjóra – horfðu bara á það sem kom fyrir Star Wars myndirnar. Það eru mjög fáar myndir sem hafa af- gerandi áhrif á áhorfandann og fá hann jafnvel til að sjá lífið með öðr- um hætti og haga sér eftir því. Og þetta er afl sem dægurmenning á hverjum tíma þarf að búa yfir. Að sumu leyti er þetta eins og pönkið. Öll rokktónlist í dag byggist meira og minna á pönkinu og þegar pönkið byrjaði, snerist stefnan um að vera á móti hefðbundinni tónlist. Maður hlustaði ekki á pönk – maður FÓR á pönktónleika.“ Samuels vill þó meina að það séu nokkrir bandarískir leikstjórar sem geti bjargað dægurmenningunni. „Tarantino og Kevin Smith eru mér að skapi en manni finnst samt sem teiknimyndirnar séu að taka við af mestum krafti, South Park og jafnvel The Simpsons. Þar er ennþá hægt að segja allt.“ Kvikmyndir | Leikstjórinn Stuart Samuels með námskeið á AKR Masterclass-námskeið Stuarts Samuels hefst kl. 15 í Tjarnarbíói í dag. Skráningargjald á námskeiðið er 1.500 kr. og fer skráningin fram á www.filmfest.is. Jaðarinn horfinn til miðjunnar Morgunblaðið/Árni Sæberg Leikstjórinn Stuart Samuels er staddur hér á landi á vegum Alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Reykjavík en hátíðinni lýkur um helgina. Bítillinn fyrrverandi PaulMcCartney ætlar ekki að kaupa útgáfuréttinn að gömlu Bítla- lögunum af Michael Jackson. Jack- son lét nýlega vita af því að Bítlalög- in væru til sölu en Paul segist hvort eð er fá stefgjöld vegna laganna. „Bono hringdi í mig og sagði: Hefur þú frétt það? Hann er að selja lögin. Þú ættir að kaupa þau aftur! En málið er að ég fæ peninga fyrir út- gáfu þeirra hvort eð er. Og eftir nokkur ár færast rétt- indin sjálfkrafa til mín aftur.“ Fólk folk@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.