Alþýðublaðið - 09.06.1922, Side 3

Alþýðublaðið - 09.06.1922, Side 3
&LÍOÝÐÖBLAÐIÐ S Ktt lagian §| wgte. Nýlátinn er i Vestœamaaeyj um Sigfús Árnason fyrv. alþm.< rúmlega halfsjötugur. Enattspyrnan i fyrr&kvöld fór svo að Frain og Víkingur urðu jafnir, 3: 3. Félögin verða því að keppa aftar. Pað er mál manna, að fylgi Jóns Magnússonar við komandi landkjör. fari sífelt þverrandi, og kenna flokkimenn hans Morgun blaðinu einkum um það. Kveðjur þeirra, er þeir hittast, eru nú venjulega ekki aðrar en þessar: .Hvað skyldi Morgunblaðið éta ofan i sig á morgun?*. Það hlýt- ur að vera óskemtilegt, að geta aldrei vitað, hvað birtist í blað- inn, sem hægt er að reiða sig á. B. Skjaldbreiðarfnnðnr i kvöld Stóratúkumál ráedd. Fremnr rír afli var á skipum sem i vor stunduðu þorskveiðar fyrir Vesturlandi frá Eyjafirði. Og, sem kunnugt er, hefir i mörg ár ekki orðið annar eins mann- skaði nyrðra og i ár, Borg kom í gær frá útlöndum. Jafnaðarm.félagsfandnr verð- ur á sunnudaginn, Sjá blaðið á tnorgun. Ljósbera-drengir! Munið eftir a.ð koma á morgun. Alþýðnflokksfandnrinm S gær kvöldi var hinn fjöiugasti, og tóku margir til raáls, Væntanlega verða fleiri fundir haldnir fyrir kos&ing- ar, þvi fátt lyítir betur undir en fjörugir og fjöimennir fundir. 1 hólmannm i Tjörninni verps að þessu sinni margar kriur, en þær verða fyrir miklu ónæði af þeim er færa áiftunum mat. — Astæðuieust virðist með öllu, að gengið sé um allan hólmann eins og komið hefir fyrlr undanfarið. Það er ekki ætlast til þess, að hólminn sé genginn. ■— A næsta næsta vetri ætti að gera annan hólma í Tjömina sunnar og vestar Innilegt hjartans þakklæti votta eg öllum þeim, sem á einn og annan hátt sýndu samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför konunnar minnar sálugu, Margrétar Þorsteinsdóttur. Fyrir hönd mina og barna minna. Sveinbjörn Erlendsson. og gera bann sem byggilegastan öndum. Ein önd með 4 unga er fyrir nokkru komin á Tjörnina. Sfidreiðin í snmar. Farið er nú að raða fólk til slldveiða norð- anlands i sumar. Mun kaup yfir leitt það sama og siðaatiiðið sumar, og slzt verra. Skyr, hafragrautur, skyrhræriugur, mjóik, fæst allan daginn i íltlm kafflliúslnu Laugav 6. Engir drykkjupeningar. Nótur og Taktmælar komu með Botníu i Hljóðfærahúsið, Laugaveg 18 Besta sögubókiu er Æsku- minningar, ðstarsaga eftír Turge niew. Fæst á afgr. Aiþbl. og hjá bóksölum Afgreiðsla bbðsins er í Aiþýðuhúsinu við Ingólfsstræti og Hverfisgötu. ' S í mi 9 8 8. Auglýsingum sé skilað þangað eða í Gutenberg, i siðasta iagi kl. 10 árdegis þann dag sem þær eiga að koma i blaðið. Áskriftagjaid ein kr. á mánuði. Augiýsing&verð kr. 1,50 cm. eind. Útsölumenn beðnir að gera skil tii afgreiðsiunnar, að minsta kostð ársfjórðungslega. Hjálparstöð Hjúkrunarfélagsins Likn er opin sem hér segir: Mánudaga. . . . kl. 11—12 f. ía Þriðjudaga ... — 5 — 6 e. k Miðvikudaga . . — 3 — 41, k Föstudaga 5 — 6 e. Ss Laugárdaga ... — 3 — 4 e, h, Trésmiður óskast v.trax. Uppi, hjá Felíx Guðmundssyni I. O. G. T. St „Skjaldbrdð* nr. 112 Fund- ur i kvöld kl 8'/2 Úrslitaumræður og atkvæðigreiðsla um stórstúku málin. Toppasykur, Strausykur 55 aura, Hveiti 40 aura Verzl. Hannesar Jónssonar, Laugaveg 28 Seðlaveski með ýmsum skjölum og nokkru af peningum tapaðist i gærkvöldi. Skilist á afgr. l-l w sjón geta (engið atvimsu á handfæra- fiskiskipi írá Dýrafirði. Verða að fara með Gullíossi. Uppl. milli kl. 7 og 8 í kvöld og I—2 á morgun. E. Hafberg. Lindarg. 1. V. X. f. „framiökn“. Félagskonur I Athugið, að i kvöld og anuað kvöíd veitir uodirrituð móttöku ötium ógreiddum árstii- lögum (einnig fyrir yfirstandandt ár) fiá kl. 5 til 10 e. m. Látið nú ekki hjá líða að koma. Virðingarfylst Elinborg Bjarnadóttir Skólavörðustlg 41. Grrammóíónnálar (condor og polyfon) nýkomnar í Hljððfærahúsið, Laugaveg 18.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.