Alþýðublaðið - 09.06.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 09.06.1922, Blaðsíða 4
ALÞYÐUBLAÐIÐ Smávegis. — Harður stéttadóoruf í raeira Isgi þykir dósnur einn, er hæsti réitur í Kaliforníu hefir nýlega ktíeðið upp yfir kohu Whithey, að rssfni, sam var konsmáoisti. Hún var kærð fyrir það, að ver» féiagí í kommúnisU sambandinu og (yrir að fylgja sð málum ger- bótaféiaginu I W W Hún er á Ij'stugsaJdTÍ og hefir aldrei sjálf íe.-sgist vtð pólitík, að -éins lagt íram fé af stóreignum sínum til atyrktar geíbóUn öonum Húa var diemd i 14. ára hegoingarhús. Svona ei' nu íieisið í því „gósen landi." — 35,800 tnanns voru atvinnu- lausir í Nöregi um 10. maf, en 25. april voru 43 OOO atvinnulausir. — Að þvf er „Lokssl Anxeiger" segír,"' bafá þýzkar verksmiðjur pantaö œikið af kóium frá Eug Issndi. Á " einni' vika voru t d. pantaðar ein miij sœiál — FtétUritari Tiœes f Róma segir, «ð Sovjet Rússlauci hífi paat að ioo fiugvélar hjá Aosaldo- flugvélasaiíðjunni í ítafíu, og séu margar þeirra komnar til Suður Rússlanda ítalskur flugmaðar er farinn ti! Odessa, til þess að koma skipulsgi á flugið. — Vegna þess hve vorið kom snögglega í Fismiandi flæddu ár viða úr fsrvegi sínum og uxu á- kaflega Margar brýr éyddust, járnbrautir skemdust og akrar sem lágt^áglf^eýðirögWuTít;**' — í Kiew (Utcraine) hefir ný- skeð venð afhjúpuð myndastytta af Karli Marx. Ritatjóri og abyrgðarmaour: Ólafur Friðn Prentsmiojan Gutenberg. ' Ksps©l Upsðist 5 þ. mán. skiiist gegn góðum iand3.tl3.aaum Langaveg 63, Árstillögrum tií verkamannafélagsinn Dagsbrún er veitt móttaka á laugaidögum kl. 5—7 e m. í húsSrm m 3 við Tryggvagötu. — Fjártnáiaritari Dagsbrúaar. — Jóa Jönsson. iBItffittkíaF'as?? skrifar Pétur Jjskobsi10% Nönnugötu 5 Heima ki 6—10 síðd. Relðhjól grljábrend og viðgerð f Falkanum. Al* er nlkkelerað og. koparhúðað i Fátkamim. Ajþbl. kostar I kr. á mánuði. Mdgm Rkt Burrougks. Tarznn. en Claýfón og Jané, á því dásamiega afli og fimleik er' bjó i þessum manni. Um nónbil/ komu þeir að rjóðrinu, og var Tarzan . írá sér numinn af gleði, að fá tækifæri til þess aö sjá Jane svo fljótt aftur. Enginn sást úti fyrir kofanum, og d!Arnot hrökk við er hann sá hvorugt skipið á höfninni. Þeir félagar sáu ekkert kvikt á staðntrm. Báðir þögðu. ÞeirSfundu þáð'á sér, semmætá rrranði augum þeirra. Tarzan «5 lyfti ''frá lokurJöi "óg opDaðí hurðína. ÚttP" þeirra var á rökufn bygður. Kofinn var mannlaus. Þeir litu hvor á annan. d'Arnot vissi, að hann var * talinn dauður. En Tarzan hugsaði til stúlkunnar, sem hafðí kyst hann áf ásf, ög nú fiafði hlauþist frá hon- um, meðan hann þjónaði Bintim vihi hennar. Hann var sárgrarBur. Hann ætlaði' áð fara langt inn 1 skóginn og ganga i hóp sinn aftur;:hann gat ekki felt sig við það, að setjast aftur að í kofanum. Hann ætlaði að láta h-ánn'lángf að'baki sér, og aldrei komá þar meir; því þar hafði fæðst sú von að hann mundi verða maður með mönnura. „ Og hvað rim Frakkann? Hvað varð afhonum?Hann gat komist &f eins ög Tarzan. Tárzari langaði ekkert til þess áð vera hjá hónum. Haná''Vi]di íorðast alt sem minti hann á Jane. Meðah Tarzan stóð hugsandi á þrepskyldinum, hafði d'Arhot farið inn í kofann. Hann sá að skilin höfðu verið eftir ýmis þægindi. Hann sá ýmsa hluti frá herskip- inu — eldhúsgögnjíifil meðnægumskoffærum, niðursoðín mat, tvo stóla og hengirúm — og margar bækur fiestar amerískar. „Þau búast við að koma aftur", hugsaði d'Árnot. Hann gekk að borðinu, sem John Cláytoh háfði smtðað möfgum árum 'áðúr; á þvi láu tvö bréf til Tarzans apabróður. Annað var með kvenhönd og ólokað. Hitt með karl- mannshönd og lokað. „Hér éru tvö bréf til þín!, Tarzari apabróðir", kallaði d'Arnot og snéri sér til dyranna; én félagi hans var . þar ekki. d'Arnot gekk til dyranna og leit,aút. Tarzan sást hvefgi. Hann^ kall^ði hátt, en enginn svaraði. „Drottíriri' mirinl" tautaði d'Arnot, „hann er farinn. Eg finn það. Hann er farinn inn i skóginn og skilur mig eftir". Þá flaug tíonum svipur Tarzans í hug, er þeir upp* gðtvuðu að kofinn vár manniaus. Það var eins og hann sæi í auga særðs dýrs. Hann var vonsvikinn — d'Arnot skyldi það nú — en hvers yj5gna?J?að skyldi hann ekki. Fraföínn leit í kripgum sig. Einveran fór að hafa á- hrif á tauga,r hans, sem þegar voru orðnar veikar af undarifarándi sjúkdómi. Það var skelfilegt, að vera aleinri í þessum tíræðilega skógi, fá aldrei að heyra mannsrödd framar, aldrei að sjá mannsandlit og vera alt af hræddur um árásirvilli- dýra eða villimanna. Og langt í austri skundaði Tarzan apabróðir gegnum skóginn til apanna. Haim hafði aldrei flýtt sér jafnmikið. Hann fann að hann yar að flýja, sjálfan sig.-í* ,að hann flýði hugsanir sínar. , En hversu hart sem hann fír fylgdu þær honum eftir. Hann fór fram hjá Sabor, ljónynjunni, sem fór í öf- uga átt; til kofans, hugsaði Tarzan. Hvað gat d'Arnpt í viðure'ign við Sabor — eða Bol- gani, goriliaapann, eða ef göltur réðist á hann? Tarzan nam staðar. „Hver ert þú, Tarzan?" sþurði hann sjálfan sig. „Ertu maður eða api ? Ef þú ert api, gerirðu það sama og api mundi gera — skilur félaga þinn eftir hjálparlausann, jafnskjótt og hann es„þ.éi tilJafala. Ef þd ert maður snýrðu aftur til þess að hjálpa kyn- bróðiif þínum. i?á yfirgefur ekki félaga þinn fyrir það, að I einn af vinum tíans hefir hlaupist á brott frá þér". d'Arnot lokaði hurðinni. Hann var mjög taugaóstyrk- ur. Jafnvel hugrakkir menn — d'Arnot var hugrakkur — hræðast stundum einverunar. Hann hlóð annan fifilinn og lét hann skamt fr,^ sér. Svo gekk hann að borðinu og tók ólokaða bréfið tif Tarzans upp.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.