Morgunblaðið - 11.10.2005, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 11.10.2005, Blaðsíða 42
42 ÞRIÐJUDAGUR 11. OKTÓBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK Tónlist Listaháskóli Íslands | Babelogues: „The feminine Writing of Patti Smith“. Christina Linclater, tónlistarfræðingur við Harvard- háskóla, fjallar um tónlist bandarísku rokk- söngkonunnar Patti Smith kl. 17, í LHÍ, Sölvhólsgötu 13, tónlistardeild. Myndlist 101 gallery | Sigurður Árni Sigurðsson til 22. október. Opið fim.–laug. kl. 14–17 eða eftir samkomulagi. Aurum | Þorsteinn Davíðsson sýnir til 14. okt. Byggðasafn Árnesinga | Á Washington– eyju – Grasjurtir í Norður-Dakóta. Sýning og ætigarðs-fróðleikur í Húsinu á Eyr- arbakka. Opið um helgar frá 14–17. Til nóv- emberloka. Café Karólína | Margrét M. Norðdahl „The tuktuk (a journey)“ til 4. nóv. Gallerí 100° | Guðbjörg Lind, Guðrún Kristjánsdóttir, Kristín Jónsdóttir. Til 25. okt. Gallerí Húnoghún | Anne K. Kalsgaard og Leif M. Nielsen til 21. okt. Gallerí I8 | Ólöf Nordal til 15. okt. Gallerí Sævars Karls | Völuspá, útgáfu- sýning á myndum Kristínar Rögnu við ljóð Þórarins Eldjárns. Til 11. okt. Gallery Turpentine | Hildur Ásgeirsdóttir Jónsson til 23. okt. Garðaberg, Garðatorgi | Árni Björn Guð- jónsson sýnir til 31. okt. Opið alla daga nema þri. frá 12.30–16.30. Gerðuberg | Þórdís Zoëga til 13. nóv. Einar Árnason til 6. nóv. Grafíksafn Íslands | Latexpappír, samsýn- ing Elísabetar Jónsdóttur, Dayner Agudelo Osorio og Jóhannesar Dagssonar. Hafnarborg | Myndhöggvarafélagið í Reykjavík. Til 31. okt. Háskólabíó | Sýning á ljósmyndum Bjarka Reys, í samvinnu við Alþjóðlega kvik- myndahátíð. Til 23. okt. Háskólinn á Akureyri | Hlynur Hallsson – „Litir – Farben – Colors“ á Bókasafni Há- skólans á Akureyri til 2. nóv. Sjá: www.hallsson.de. Hönnunarsafn Íslands | Norskir gler- listamenn. Til 30. okt. Ís-café | Bjarney Sighvatsdóttir með myndlistarsýningu. Jónas Viðar Gallerí | Stefán Boulter til 22. okt. Opið um helgar. stefanboulter.com. Kaffi Sólon | Kristín Tryggvadóttir til 22. okt. Karólína Restaurant | Óli G. með sýn- inguna „Týnda fiðrildið“ til loka apríl 2006. sjá: www.oligjohannsson.com. Kling og Bang gallerí | Steinunn Helga Siguðardóttir og Morten Tillitz. Til 30. okt. Listasafn Einars Jónssonar | Fastasýn- ing. Listasafnið á Akureyri | Sýning á verkum Jóns Laxdal til 23. okt. Listasafn Íslands | Íslensk myndlist 1945– 1960 Frá abstrakt til raunsæis. Listasafn Reykjanesbæjar | Eiríkur Smith og konurnar í baðstofunni til 16. okt. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Maðurinn og efnið, yfirlitssýning. Til 2006. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Guð- rún Vera Hjartardóttir til 30. des. Erró til 23. apríl. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Hraun- blóm: Else Alfelt og Carl-Henning Ped- ersen. Einnig Svavar Guðnason og Sig- urjón Ólafsson. Til 27. nóv. Listhús Ófeigs | Gunnar S. Magnússon til 26. okt. Ljósmyndasafn Reykjavíkur | Lars Tun- björk til 20. nóv. Næsti Bar | Áslaug Sigvaldadóttir sýnir ol- íu á striga. Til 14. okt. Orkuveita Reykjavíkur | Ljósmyndasýn- ingin The Roads of Kiarostami. Til 28. okt. Safn | Ólafur Elíasson „Limbo lamp for Pétur“ til nóvember. Stefán Jónsson „Við Gullna hliðið“ til miðs október. Saltfisksetur Íslands | John Soul sýnir í Saltfisksetrinu til 31. okt. Opið alla daga kl. 11–18. VG Akureyri | Sex ungir listamenn sýna verk sín til 14. okt. Þjóðarbókhlaðan | Brynjólfur Sveinsson og 17. öldin í sögu Íslendinga. Sýningin stendur til áramóta. Þjóðminjasafn Íslands | Mynd á þili til 23. okt. Tvær ljósmyndasýningar. Konungs- heimsóknin 1907 og Mannlíf á Eskifirði 1941–1961. Til 27. nóv. Þrastalundur, Grímsnesi | Reynir Þor- grímsson. Listasýning Glerárkirkja | Sýningin Kristur um víða veröld. Til 23. okt. Húfur sem hlæja | Bergljót Gunnarsdóttir sýnir mósaíkspegla til 22. okt. Laugarneskirkja | Handverkssýning í safn- aðarsal. Sýndar útsaumaðar myndir og þrívíddaklippimyndir út október. Kvikmyndir Kvikmyndasafn Íslands | Kl. 20 er á dag- skrá mynd Krystof Kieslowski, Amator eða Áhugamaður frá árinu 1979. Myndin segir frá ungum manni sem kaupir sér kvik- myndatökuvél þegar hann á von á fyrsta barni sínu, til að festa minningar á filmu. Fyrr en varir er hann farinn að kvikmynda fyrir yfirmann sinn í verksmiðjunni og smám saman verður hann þekktur fyrir myndirnar sínar. Sýnd í Bæjarbíói, Strand- götu 6, Hafnarfirði. Söfn Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Opið kl. 10–17 alla daga nema mánudaga í vetur. Hljóðleiðsögn um húsið, margmiðlunarsýn- ing og gönguleiðir. Nánar á www.gljufra- steinn.is. Þjóðmenningarhúsið | JAM-hópurinn – haustsýning. Sýnt íslenskt bókband gert með gamla laginu eins og það var unnið á 17. og 18. öld. Til 12. okt. Þjóðminjasafn Íslands | Sýningin Eldur í Kaupinhafn – 300 ára minning Jóns Ólafs- sonar úr Grunnavík er samvinnuverkefni Þjóðminjasafnsins og Góðvina Grunnavík- ur-Jóns og fjallar um fræðimanninn Jón Ólafsson (1705–1779), ævi hans og störf. Sýningin stendur til 1. des. Opið alla daga nema mánudaga kl. 11–17. Fréttir Aðalþjónustuskrifstofa Al-Anon | Erum flutt að Grandagarði 14, 3. hæð. Nánari uppl. á www.al–anon.is. Blóðbankinn | Blóðbankabíllinn verður við Ráðhúsið á Akranesi 12. okt. kl. 10–17. Allir velkomnir. Heimilisiðnaðarfélagið | Fræðslu- og fund- arnefnd heldur fræðslukvöld kl. 20, í Horn- stofu Heimilisiðnaðarfélagsins á Lauf- ásvegi 2. Hildur Guðmundsdóttir hjá Yggdrasli fjallar um Waldorf-dúkkur. Að- gangur er ókeypis. Iða | 40. Skáldaspírukvöldið verður haldið í Iðu, Lækjargötu, jarðhæð, kl. 20 og er helgað Þorsteini Eggertssyni, skáldi og lagatextahöfundi. Tungumálamiðstöð HÍ | Alþjóðlega þýsku- prófið TestDaF verður haldið í Tungumála- miðstöð HÍ 15. nóvember. Skráning fer fram í Tungumálamiðstöð, Nýja Garði. Prófgjald er 10.000 kr. Skráningarfrestur er til 13. október. Nánari upplýsingar veitir Eyjólfur Már Sigurðsson: ems@hi.is. Fundir Aðalþjónustuskrifstofa Al-Anon | Kvennafundur alla þriðjudaga í FÍH, Rauðagerði, kl. 20. ITC-Harpa | Fundur kl. 20, á þriðju hæð í Borgartúni 22. Kynningarfundur. Gestir velkomnir. Tölvupóstfang ITC Hörpu er itcharpa@hotmail.com heimasíða http:// itcharpa.tripod.com. Nánari uppl. veitir Eva s. 661-7250. Krabbameinsfélagið | Krabbameinsfélag Hafnarfjarðar og Samhjálp kvenna boða til fræðslufundar í Hásölum, Hafnarfirði, kl. 20. Sigurður Björnsson læknir fjallar um krabbamein í brjóstum og Jóhanna Á.H. Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Stjörnurnar segja að þú sért í góðum gír í dag. Án þess að reyna nokkuð á þig, ertu mælsk/ur (og stundum jafnvel ljóð- ræn/n) þegar þú tjáir þarfir þínar og þrár. Þeim verður fullnægt á þokka- fullan hátt. Naut (20. apríl - 20. maí)  Þær áköfu samræður sem þú átt við ást- vin eiga eftir að koma þér úr jafnvægi, jafnvel klukkustundum eftir á. Margt gott kemur út úr þeim samskiptum. Al- veg sama hvað þú segir núna, þú átt eftir að muna þetta vel og lengi. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Loforð, loforð. Skínandi orð einhvers ná- komins dáleiða þig einsog gimsteinn. Þig langar að hafa trú á notalegum mögu- leikum, en hluti af þér er enn hræddur. Leiddu þann hluta hjá þér. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Persónulegt mál vegur þungt á þínum innri manni, og deyfir skilningarvitin fyrir öllu utanaðkomandi. Þú þekkir varla fólk sem þú rekst á. En áður en kvöldið er liðið hefurðu fundið lausn á vandanum, og ert kominn aftur á meðal vor. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Þú gerir þér þegar grein fyrir áhætt- unum í sambandi við þín háleitu mark- mið. Að hlusta á aðra benda þér á þær er einsog að hlusta á fyrirlestur um hættur þyngdaraflsins. Reyndu samt að hlusta eftir óljósari punktunum. Þessar upplýs- ingar eru gulls ígildi. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Á meðan fólk í kringum þig á það til að vera leiðinlega ýkt og dramatískt sýnir þú af þér einstaka fágun, mikla smekk- vísi og heldur þig við efnið. Haltu svona áfram. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Þú rembist við að vera klár þar sem þú setur samasemmerki á milli snilldar og þess að hljóta ástúð og samþykki. En þú ert dáð/ur eins og þú ert. Reyndu að vera klár af því að það gleður þig, ekki af neinni annarri ástæðu. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Þú er ekkert vélmenni en þú ert svo sannarlega samkeppnishæf/ur við hvern þann sem vinnur sama verk og þú. Hrós- aðu þér fyrir allt sem þú gerir á einum degi. Með það á bakvið eyrað eykst út- hald þitt og styrkur. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Færni þín kemur að góðum notum og það er góð tilfinning. Vandamál hverfa þegar þú kemst að hvað þú átt sameig- inlegt með skjólstæðingi þínum, við- skiptavini eða yfirmanni, og hafðu það í huga þegar þú vinnur. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þar sem þú ert hvorki slæpingi né slúðr- ari, þarftu ekki nema smáupplýs- ingaskipti og þá ertu komin/n á fullt! Þú munt samt læra meira og koma meiru í verk af því að slaka á og blaðra við ein- hvern fróðan. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Eins og djassleikari hefur þú lagt rækt við spunatæknina. Það er sérlega áhrifa- ríkt hvernig þér tekst að sameina glund- roða og reglu. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Af þér fer orðstír sem þú hefur unnið til og þú munt gera eitthvað til að bæta hann eða vernda. Passaðu upp á að hvert orð, verk eða áætlun sem tengd eru þér þóknist þér. Stjörnuspá Holiday Mathis Tunglið kemur inn í upp- finningasaman vatnsber- ann, leikandi fallega tón- list með tíðum áhrifum frá voginni. Að vera kvikur og skýr er að vera aðlaðandi, og að vera aðlaðandi er að hafa meira af því góða. Þú verður að skilgreina hvað „það góða“ er fyrir þér. Í dag er rétti dag- urinn til að gera það, þar sem þú ert í snertingu við þínar einstöku þarfir og þrár. Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 starfsamt, 4 stig, 7 aka, 8 óviljugt, 9 fum, 11 sefar, 13 guð, 14 hélt, 15 þráður, 17 ímynd, 20 títt, 22 ærsla- hlátur, 23 baunin, 24 heift, 25 ota fram. Lóðrétt | 1 gosmöl, 2 plokka, 3 kögur, 4 sæl- gæti, 5 frek, 6 end- urtekið, 10 loforð, 12 gyðja, 13 kyn, 15 spakur, 16 kaðall, 18 giska á, 19 vera ólatur við, 20 árni, 21 ferming. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 spilaborg, 8 sonur, 9 allur, 10 far, 11 maula, 13 geisa, 15 starf, 18 álfan, 21 lof, 22 lygna, 23 arnar, 24 snakillur. Lóðrétt: 2 pöndu, 3 lirfa, 4 bjarg, 5 rölti, 6 ásum, 7 þráa, 12 lár, 14 ell, 15 sálm, 16 angan, 17 flakk, 18 áfall, 19 fundu, 20 nýra. 

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.