Morgunblaðið - 11.10.2005, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 11.10.2005, Blaðsíða 44
44 ÞRIÐJUDAGUR 11. OKTÓBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ BENJAMIN BRITTEN the turn of the screw ef t i r 25 ára og yngri: 50% afsláttur af miða- verði í sal Íslenska óperan v/Ingólfsstræti Pósthólf 1416 - 121 Reykjavík Sími: 511 6400 21. okt. kl. 20 - Frumsýning 23. okt. kl. 20 - 2. sýning - 30. okt. kl. 20 - 3. sýning 4. nóv. kl. 20 - 4. sýning - 6. nóv. kl. 20 - 5. sýning 12. nóv. kl. 20 - 6. sýning - Lokasýning www.opera.is opera@opera.is Sími: 511 4200 Kynning fyrir sýningar á Tökin hert , 2. - 6. sýning Kl. 19.15 – Stutt kynning á verkinu og uppsetningu þess. Kynningin fer fram á sviðinu og er innifalin í miðaverði. Sun. 16/10 uppselt, sun. 23/10 uppselt, aukasýning sun. 6/11 örfá sæti laus. Sun. 16/10 kl. 14:00 örfá sæti laus, sun. 23/10 kl. 14:00 nokkur sæti laus, lau. 29/10 kl. 20:00 örfá sæti laus, sun. 6/11 kl. 14:00 nokkur sæti laus, sun. 13/11 kl. 14:00 nokkur sæti laus Frumsýing fös. 14/10 uppselt, 2. sýn. lau. 15/10 örfá sæti laus, 3. sýn. fim. 20/10 örfá sæti laus, 4. sýn. fös. 21/10 örfá sæti laus, 5. sýn. lau. 22/10 örfá sæti laus, 6. sýn. fim. 27/10 örfá sæti laus, 7. sýn. fös. 28/10 örfá sæti laus. Sun. 16/10 nokkur sæti laus, þri.18/10 uppselt, mið 19/10 uppselt, sun. 23/10, mið 26/10 uppselt. Sýningum lýkur í október. LITLA SVIÐIÐ KL. 20.00 STÓRA SVIÐIÐ KL. 20.00 Forsýningar mið. 26/10 uppselt og fim. 27/10 uppselt. Frumsýning fös. 28/10 uppselt, sun. 30/10, fim. 3/11, lau. 5/11. SMÍÐAVERKSTÆÐIÐ KL. 20.00 EDITH PIAF KLAUFAR OG KÓNGSDÆTUR KODDAMAÐURINN FRELSI HALLDÓR Í HOLLYWOOD Fim. 13/10 kl. 21:00 - Tónleikar Harðar Torfasonar Lau. 15/10 kl. 21:00 - Broadway-söngleikjakvöld í umsjá Björgvins Fr. Gíslasonar Sun. 16/10 kl. 21:00 - Múlinn - Útgáfutónleikar Tómasar R. Einarssonar og félaga Miðasala við innganginn. LEIKHÚSKJALLARINN eftir Thomas MEEHAN, Charles STROUSE & Martin CHARNIN Sun. 16/10 kl. 14 Laug. 22/10 kl. 15 Laug. 30/10 kl. 14 Miðasala í síma 551 4700 alla daga frá kl. 13-17 í gamla AUSTURBÆJARBÍÓI www.annie.is • www.midi.is  - DV Frábær fjölskylduskemmtun! - Fréttablaðið Miðasala í síma 4 600 200 / www.leikfelag.is Fullkomið brúðkaup - forsala hafin Fim 20.okt kl. 20 UPPSELT Fös 21. okt kl. 20 UPPSELT Sun 23. okt kl. 20 Örfá sæti Fim 27. okt kl. 20 Nokkur sæti fös 28. okt kl. 20 UPPSELT lau 29. okt kl. 20 UPPSELT fös 4. nóv kl. 20 Örfá sæti lau 5. nóv kl. 20 UPPSELT Síðustu dagar korta- sölunnar! Stóra svið Miðasalan er opin: Mánud. og þriðjud.:10:00-18:00, mið-, fim- og föstudaga: 10:00-20:00, laugar- og sunnudaga: 12:00-20:00 Miðasölusími 568 8000 - miðasala á netinu: www.borgarleikhus.is ÞAÐ BORGAR SIG AÐ GERAST ÁSKRIFANDI HÍBÝLI VINDANNA Aðeins þessar 2 aukasýningar eftir Su 16/10 kl. 20 Su 23/10 kl. 20 LÍFSINS TRÉ Fi 27/10 kl. 20 - FRUMSÝNING - UPPSELT Fö 28/10 kl. 20 - UPPSELT Fi 3/11 kl. 20 Fö 4/11 kl. 20 Lau 5/11 kl. 20 Fi 10/11 kl. 20 Fö 11/11 kl. 20 MANNTAFL Fö 14/10 kl. 20, Lau 15/10 kl. 20 Forðist okkur - Aðeins sýnt í október Nemendaleikhusið/CommonNonsense e. Hugleikur Dagsson Mi 12/10 kl. 20 Fi 13/10 kl. 20 Fö 14/10 kl. 20 Lau 15/10 kl. 20 Mi 19/10 kl. 20 Fi 20/10 kl. 20 SALKA VALKA Lau15/10 Frumsýning UPPSELT Mi 19/10 kl. 20 Styrktarsýning-MND Félagið á Íslandi Fö 21/10 kl. 20 Gul kort Lau 22/10 kl. 20 Rauð kort Su 30/10 kl. 20 Græn kort Fi 3/11 kl. 20 Blá kort WOYZECK Í samstarfi við Vesturport og Barbican Center í London Frumsýnt í London 12. október Fi 27/10 kl.20 Forsýning UPPSELT Fö 28/10 kl. 20 Frumsýning UPPSELT Lau 29/10 kl. 20 Gul kort Lau 5/11 kl. 20 Rauð kort Fi 10/11 kl. 20 Græn kort Fö 11/11 kl. 20 Blá kort KALLI Á ÞAKINU e. Astrid Lindgren Í samstarfi við Á þakinu Su 16/10 kl. 14 - UPPSELT Su 23/10 kl. 14 Su 30/10 kl. 14 Su 6/11 kl. 14 Nýja svið/Litla svið ALVEG BRILLJANT SKILNAÐUR Su 16/10 kl. 20 UPPSELT Su 23/10 kl. 20 UPPSELT Þr 25/10 kl. 20 AUKASÝNING Lau 29/10 kl.20 UPPSELT Su 30/10 KL. 20 UPPSELT Su 6/11 kl. 20 AUKASÝNING Tvennu tilboð Ef keyptur er miði á Híbýli vindanna og Lífsins tré fæst sérstakur afsláttur 9. SÝN. FÖS. 14. OKT. kl. 20 ÖRFÁ SÆTI 10. SÝN. LAU. 15. OKT. kl. 20 ÖRFÁ SÆTI AUKASÝNING FIM. 20. OKT. KL. 20 11. SÝN. FÖS. 21. OKT. kl. 20 NOKKUR SÆTI 12. SÝN. LAU. 22. OKT. kl. 20 NOKKUR SÆTI 13. SÝN. FÖS. 28. OKT. kl. 20 14. SÝN. LAU. 29. OKT. kl. 20 kvikmyndatónleikar í háskólabíói MIÐVIKUDAGINN 12. OKTÓBER KL. 19.30 Alfred Hitchcock ::: Leigjandinn (The Lodger, 1927) Hljómsveitarstjóri ::: Frank Strobel SÍMI 545 2500 ::: WWW.SINFONIA.IS Samhljómur meistara kvikmyndasögunnar og sinfóníu- hljómsveitar er einstök upplifun. Það sannast örugglega þegar Sinfóníuhljómsveit Íslands leikur ískyggilega tónlist Emmy-verðlaunahafans Ashley Irwin undir klassískri hrollvekju meistara Hitchcocks. Landsbankinn er stoltur bakhjarl sýningarinnar. Sýnt í Iðnó kl. 20 // s. 562 9700 sun. mið. fös. lau. sun. lau. sun. uppselt aukasýning uppselt uppselt uppselt uppselt uppselt 23.10 26.10 28.10 29.10 30.10 5.11 6.11 mið. fim. sun. fim. fös. lau. uppselt uppselt uppselt aukasýning uppselt uppselt 12.10 13.10 16.10 20.10 21.10 22.10 Kabarett í Íslensku óperunni Miðar í síma 511 4200, og á www.kabarett.is Leikhópurinn Á senunni í samstarfi við SPRON “Söngur Þórunnar er í einu orði sagt stórfenglegur...” SH, Mbl. Næstu sýningar Lau 15. október kl. 20 Lau 22. október kl. 20 Geisladiskurinn er kominn! Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn ÍRINN John Banville hlaut í gær- kvöldi eftirsóttustu bókmenntaverð- laun Breta, Booker-verðlaunin, fyrir bók sína The Sea, en tilkynnt var um verðlaunin í Lundúnum. Banville hlýtur 50.000 pund, eða um 5,4 millj- ónir íslenskra króna, í verðlaunafé að því er fram kemur á fréttavef BBC. Sex höfundar voru tilnefndir, en hinir fimm voru Julian Barnes, Zadie Smith, Ali Smith, Sebastian Barry og Kazuo Ishiguro. John Sutherland, formaður dóm- nefndar, sagði að dómnefndin hafi verið klofin í tvennt á milli bókar Banville og bókar Ishiguro sem heit- ir Never Let Me Go. „Þetta var mjög erfið ákvörðun. Þetta eru sex mjög ólíkar bækur, hver þeirra góð með sínum hætti,“ sagði Sutherland. The Sea fjallar um mann sem horfist í augu við fortíðina í bænum þar sem hann ólst upp. Banville hefur áður verið til- nefndur til verðlaunanna, en það var fyrir bókina The Book Of Evidence árið 1991. Þá vann hins vegar Kazuo Ishiguro verðlaunin fyrir bókina The Remains Of The Day, sem fræg kvikmynd var gerð eftir. Reuters John Banville bregður á leik með bók sína „The Sea“ í gærkvöldi. John Ban- ville hlýtur Booker- verðlaunin

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.