Alþýðublaðið - 09.06.1922, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 09.06.1922, Qupperneq 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ Smávegis. — Haríur stéttadómur í meira Isgi þykir dómur eiisn, er hæsti réitur i Kaiiforníu hefir nýlega kveðið upp yfir konu Whithey, að. nafni, sem var koosmúai&ti. Hún var kærð fyrir það, að vera félagi í kommúnista sambandinu og (yrir að fylgja sð máium ger- bótíifélsginu I W. W Húrs er á fi s tugsaldri og hefir aldrei sjilf fengist við pólitik að eins lagt íram fé af stóreignum sinum til ntyrktar gerbótan önnutn Hún var dæmd i 14 ára hegningarhús. Svona er nu fielsið í því „gósen lacdi." — 35.800 manns voru atvinnu- lausir I Noregi um 10. maf, en 25. aprii voru 43 000 atvinnulausír. | — Að þvi er „Loksl Anzeiger* segir, faaía þýzk »r verksmiðjur pantað mikið af kolum frá Eng landi. Á éinni viku voru t d. pantaðar ein milj sœál — Fréttaritari Titjies f Róma segír, ,0 Sovjet Rússland hafi pant að 100 fiugvélar hjá Ansaido- flugvéiasmlðjucni í ítaiiu, og séu margar þeirra komnar til Suður Rússlands ítalskur flugmaður er farinn ti! Odessa, til þess að koma skipulagi á flugið — Vegna þess hve vorið kom snögglega í Finnlandi flæddu ár vlða úr íarvegi sínum og uxu á- kuflega Margar brýr eyddust, járnbrautir skemdust og akrar sem lágt iágif éyðifögðust. — í Kiew (Uicraine) hefir ný- «keð verið afhjúpuð myndastytta af Karli Marx. Kftpsel Íapsðist 5 þ. mán. skilist gega góðum fundarlaunum Langaveg 63. Árstillögfum tíi verkamannafélagsinn Dagsbrún er veitt móttaka á iaugardögum ki. 5—7 e m. í húsinu nr 3 við Tryggvagötu. — Fjáraiálaritari Dagsbrúaar. — Jón Jðnsson. Skattk»PUP skrifar Pétur Jakobsson., Nöonugötu 5 Heima ki 6—10 siðd. 11 ""■■■■. —........... Reiðhjól gljábrend og viðgerð I Falkanum. Ritatjóri og ábyrgðarmaöur: Ólajur Friðriksson. Prentamiöjan Gutenberg. Alt er nikkelerað og. koparhúðað i Falkanum. Alþbl. kostar I kr. á mánuði. Edgar Rict Burroughs. Tarzan. en Claytón og Jane, á því dásamlega afli og fimleik er bjó í þessum manni. Um nónbil komu þeir að rjóðrinu, og var Tarzan írá sér numinn af gleði, að fá tækifæri til þess að sjá ]ane svo fljótt aftur. Enginn sást úti fyrir kofanum, og d’Arnot hrökk við er hann sá hvorugt skipið á höfninni. Þeir félagar sáu ekkert kvikt á staðmírií. Báðir þögðu. Þeir fundu það á sér, sem mæta m;undi áugum þeirra. Tarzan lyfti frá lokunni ög opnaði hurðihá. Ótti þeirra var á rökum bygður. Kofinn var mannlaus. Þeir litu hvor á annan. d’Arnot vissi, að hann var talinn dauður. En Tarzan hugsaði til stúlkunnar, sem hafði kyst hann af ást, bg nú hafði hlauþist frá hon- um, meðan hann þjónaði einum vini hennar. Hann var sárgrathur. Hann ætlaði að fára langt inn 1 skóginn og ganga í hóp sinn aftur; hann gat ekki felt sig við það, að setjast aftur að í kofanum. Hann ætlaði að láta hánn langt að’baki sér, og aldrei koma þar meir; því þar hafði fæðst sú von að hann mundi verða maður með mönnum. Og hvað um Frakkann? Hvað varð afhonum?Hann gat komist af eins og Tarzan. Tarzan langaði ekkert til þess að vera hjá hönum. Hanri Vildi forðast alt sem minti hann á Jane. Meðan Tarzan stóð hugsandi á þrepskyldinum, hafði d’Arnot farið inn í kofann. Hann sá að skilin höfðu verið eftir ýmis þægindi. Hann sá ýmsa hluti frá herskip- inu —eldhúsgögn, rifil með nægum skotfærum, niðursoðin mat, tvo stóla og hengirúm — og margar bækur flestar ameriskar. „Þau búast við að koma aftur“, hugsaði d’Árnot. Hann gekk að borðinu, sem John Claytoh haíði smlðað mörgum árum áöur; á því láu tvö bréf til Tarzans apabróður. Annað var með kvenhönd og ólokað. Hitt með karl- mannshönd og lokað. „Hér éru tvö bréf til þÍD, Tarzan apabróðir", kallaði d’Arnot og snéri sér til dyranna-, en félagi hans var . þar ekki. . » K X d'Arnot gekk til dyranna og leit út. Tarzan sást hvergi. Hann kallfiði hátt, en enginn svaraði. „Drottinn minnl" tautaði d'Arnot, „hann er farinn. Eg finn það. Hann er farinn inn 1 skóginn og skilur mig eftir". Þá flaug honum svipur Tarzans í hug, er þeir upp- götvuðu að kofinn var mannlaus. Það var eins og hann sæi í auga særðs dýrs. Hann var vonsvikinn — d’Arnot skyldi það nú — en hvers vegna? Það skyldi hann ekki. Frakkinn íeit í kringum sig. Einveran fór að hafa á- hrif á taugar hans, sem þegar voru orðnar veikar af undanfarandi sjúkdómi. Það var skelfilegt, að vera aleinn í þessum Kræðilega skógi, fá aldrei að heyra mannsrödd framar, aldrei að sjá mannsandlit og vera alt af hræddur um árásir villi- dýra eða villimanna. Og langt i austri skundaði Tarzan apabróðir gegnum skóginn til apanna. Hann hafði aldrei flýtt sér jafnmikið. Hann fann að hann var að flýja sjálfan sig —7 að hann flýði hugsanir sinar. En hversu hart sem hann fór fylgdu þær honum eftir. Hann fór fram hjá Sabor, ljónyDjunni, sem fór í öf- uga átt; til kofans, hugsaði Tarzan. Hvað gat d’Arnot í viðuréign við Sabor — eða Bol- gani, gorillaapann, eða ef göltur réðist á hann? Tarzan nam staðar. „Hver ert þú, Tarzan?" spurði hann sjálfan sig. „Ertu imaður eða api? Ef þú ert api, gerirðu það sama og api mundi gera — skilur félaga þinn eftir hjálparlausann, jafnskjótt og hann er þér til tafala. Ef þú ert maður snýrðu aftur til þess að hjálpa kyn- bróður þínum. Þú yfirgefur ekki félaga þinn fyrir það, að einn af vinum hans hefir hlaupist á brott frá þér". d’Arnot lokaði hurðinni. Hann var mjög taugaóstyrk- ur. Jafnvel hugrakkir menn — d’Arnot var hugrakkur — hræðast stundum einverunar. Hann hlóð annan rifilinn og lét hann skamt frá sér. Svo gekk hann að borðinu og tók ólokaða bréfið til Tarzans upp. \

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.