Alþýðublaðið - 10.06.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 10.06.1922, Blaðsíða 1
ig23 Laugardagints 10. júní. S30 tölublað *ilS tl J3L H. er listi Alþýðuflokksins. Pið, sem úr bænum, farið* munið að kjósa hjá bæjarfógeta áður en þið farið. Skrifstofan opin kl. 1—5. Skattaskráin. Varla er um mcira talað hér ¦4 bæaum urh þeisár mundir en Skattaskrána, sem svo er kölluð. En það er {ytsti afsprengur nýju skattlaganha, sem fhustrnð var af 4 næstsíðasta Alþingi Fjármála ráðherrann, sem þá var, M. G., lagði lögin fyrir þingið. Þau voru sett í nefnd, og sú nefnd skilaði nefadaráliti, þar sem sýnt var fram i, að lögin væru mjög göll- uð og svo úr garði gerð, að það lilyti að vera nauðsynlegt að 'breyta þeim nsð bráðasta, ef þau yrðu samþykt. Þrátt fyrir þetta á'ilt sitt lagði nefndin til, að frum- varpið yrði samþykt. Og það vstð of?n á, að þsð næði fram að ganga. Höfuðgallinn á Iögunum er, að skattskyldulágmarkið 'er alt of lágt. Það er hin mesta ósanngirni, að ekki sfculi skattfrjáls hæfUegur framfærslueyrir bæði einhleypra manna og fjölskyldtta. Nú er svo laogt frá þvi, að svo sé, að fjöldi manns, sem að eins dregur fraai Sífið með þvS að spara við sig f • ölium greinum, verður að greiða akatt < landssjóð, auk allra gjalda ¦ til kirkju og sveita. - Þegar nú gáð er að þvf, að nsenn hafa ekki nóg sér og sín um til Hfsviðurhálds, hveraig eiga þeir þá að greiða skatta til þjóð- íélagsins? Hvar á að taka fé upp í þi'.? Ekki verða teknar af mönn/ un þær eignir, sem ekki eru til. Yfirleitt kemur skatturinn, eins ¦ og nú stendur, þyngst niður á fátæklingum og mönnum með Iág, föst lauh. Hserri tekjur sleppa miklu léttar. Og framleiðendur bezt, því þeim eru ætluð ótal göt iil þess að smjúgá út um, Þannig • «r mælt, að víða i sveitum séu fáir aðrir en lausafólk og''VÍnnu- fólk, sern, skatta gresðir; bændur sieppi því nær alveg. Fólk við sjávarsíðusa, eiðkum i kaupsíöðuíáí verfiur harðast úti, eins og fyr er sagt; cnda ®ru það bændur, aieð M. G ogjón Magn ússon f farærbroddi, sem komu skattinum á. Alþbl. hreyfði þegar i stað and mælum við þessu frumvarpi og benti þá á gaiía þess, svo óþarfi er raunar að fara frekar út f það. Eu menn eru fljótir að gleyma Hinir beinu skattar eru auðvitað sanngjaraastir allra skatta, en það er ekki eama hvernig þeir eru lagðir á. Það þarf góðrar athug- unar við tll þess, að álagnlng þeirra verði ekki til illa. Eins og nú er hlttað álagningunni, er hún ósanngjörn, en ef farið hefði verið að ráðum Alþbl, hefði hon orðið sanngjörn. Hœfilegur fratnfœrslu- eyrir verður að vera skattfrjáls Og skatturinn verður að fara stig- hækkandi þannig, að hann verði þvf hærri hundraðslega, sem tekj urnar eru hærri. Og þegar tekjur eru komnar yfir eitthvert áfcveðið mark, gæti komið til mála, að atlar tekjur, sem þar væru ofan við, féllu til ríkisins. * Annars er alt þetta skattadót fremur ilt viðureignar, og hlýtur að koma að því, að þess verði engin þörf. Jafnaðarmenn berjast fyrir þvf, að rikið eignist framleiðslutækin. Þeir sjá og skilja, að á þann hátt er rfkisheildinni ¦— þjóðfélaginu — bezt borgið efnalega. Þeir hafa séð það, að hér á landi er enn œeiri þörf á þessari breytingu, en f flestum öðrum löhdum; og þsð ckki' sfzt vegna mannfæðarinnar og s!æð&r landsins. Það er nauð synlegt, að landið sjálft^— ríkjð — hafl framleiðilaha i slnum feöad- um, vegna þeas, að þá verður' ekki braskað með hana; þá verð ur ekki stórfé varpað|í sjöinn { heímskulegt fjárglæfraspil; þá verð- ur meira úr að spila fyrir ríkii- sjóð og einstaklingarnir losna við skattana, sem eru þjóðíélaginu nauðsynlegir, eins og nú er háttáð. Þess vegna ættu allir þeir, sem eru gramir skattaálögunum nýju,' að vinna fyrst og fremat aðþjóð-' nyting fratnleiðslutækjanna, jafn- ftamt geta þeir unnið að breyt- ingu skattalaganna til bráðabyrgða, f þaðhorf, sem jafnaðarmenn vilja. Það gefst tækifæri til þess í sumar, að sýna, hve gremjan yfir skött- unum á sér djúpar rætur; því að ]afnaðarmenn hafa menn í kjöri tii aiþingis, sem allir þeir, sem vilja réttláta skatta og vlð hvers' hæfi, hlfóta að kfisa. Kvásir. Úr dagbókum kvikmyndaleikara. í amerfkskn kvikmyndablaði einu gefur að lesa eftirfarandi sýninhorn af dagbókum nokkurra heimskunnrakvikmyndaleikara; en hvernig biáðið hefir náð í þau, fylgir ekki sögunni. Fyrst er brot úr dagbók hinh- • ar fögru, ungu ieikkonu, Betty Comps8on. 23. D?ai. Var vakin kl. 7 af sfmanum. Skakt aúmer. Lagðist aftur út af og svaf yfir mig til kl. 9. Lelk- stjórinn ekkl frýhilegur. Hann ætti reyndar að passa sjálfan sig. Hann kom jafnt œér- Listdans minn var kvikmynd- aður frá ,'kl. í—3. Það várð a'ð', t»yada hann 6 . sinaum (þó ég'

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.