Tíminn - 24.02.1970, Blaðsíða 5

Tíminn - 24.02.1970, Blaðsíða 5
Nýlega er út komið tímaritið Frímerki 3. og 4. heftir 1969. Er það að vanda fjöibreytt að efni, en að þessu sinni er aðaigrein- m um rstenzk fyrstu ttug og sér- flug. Er hún að vísu ekki alveg tæmandi, þar sem svo mörg erlend flug, jafnvei innlend hafa farið fram, þar sem söfnurum var ekki verið gefinn kostur á að senda með. Hafa þe+ta verið flug þar sem annaðhvort em- staklingar, eða féTög hafa setlð ein að póstsendingum. f þaetti sínum ,Efst á baugi, tekur rit. stjórinn fyrir ýms vandamál, svo sem þau er mest skrif orðu um hér í blsðmu í vetur og gefum við honum orðið: „ARmikH biaðaskrif hafa orð- ið að undanförnu um frímerkja úgtáfu póststjómar. Dagbiaðið Trmrnn upplýsti um miðjan nóv- ember, að svo virtist, sem lítið yrði um frímerki á jólapóstirm, þar sem frímerkjaútgáfa, sem koma á+fi i nóvember kæmi efcki fyrr en eftir áramót. Þetta kom ekki á óvart. Margoft hefir ver- ið á það bent hér í blaðinu, að öH frímerkjaútgáfa okkar vaeri f mesfa ólestri. Svo virðist helzt. sem beðið sé tram á síðustu stundu með allar ákvarðanir varð aadi útgáfur eða verðgildi og svo þegar ofan á jjetta bætast tæknilegir örðuglelkar, sem ávaflt verður að gera ráð fyrir, lcemst allt f eindaga og frímerki seljast upp, sum fyrr en gera má ráð fyrir ef rétt væri á mél- um haldið. Póststjórnin virðlst ætla að kenna Tímanum um þessi vandræði sin og segir að óvenju mikið hafi selzt vegna biaðaskrifa. Þá vitum vlð það. Póststjórnin viðurkennir ,að tfl þess að selja frhnerki þurfi að skrifa um þau, en þeir eru bara ekki viðbúnir, enginn lager tfl. Af hverju er ekki frímerkjakaup- mönnum líka kennt um það, að þeir kaujpa frrmerki, frímerki sem lenda fyrr eða síðar hjá söfnurum, og póststjórnin þarf ekki að ynna af hendi þá þjón- ustu gagnvart, sem hún undir gengst vtð sölu hvers frímerk- Is Af hverju er ekki frímerkja söfnurum kenrtt um það, að þeir skuli safna frrmerkjum, frf- merkjum, sem eiga fyrst að fara á bréf? En hverjum er þetta að kenna? Ekki blaðaskrifum, sem aðeirts skýra frá staðreyndum, ekki frímerkjasöfnurum eða kaupmönnum, þeir hafa alitaf keypt sinn skammt og er ekW ástæða að ætla, að þeir kaupi meira eða minna að þessu sinni, ef tH vifl kaupa inniendir aðHar frekar minna en meira nú i ár, sem stafar af þröngum fjárhag, Nei. Þetta er ailt fyrirhyggju- leysi póststjómar að kenna. Þeg ar undirbúningur þeirrar út- gáfu, sem átti að koma út fyrir jól, var á lokasfigl, fóru þeir að- flar sem helrt fjalla um frf- merkjaútgáfor á fund UPU, sem að þessu sinni var haldinn f Japan. Fundurinn mun hafa stað ið á annan mánuð." Við tökum ekki meira úr þess- um ieiðara blaðsins Frimerki að sinni, en ekki verður betur séð, en að Ttminn hafi haft lög að mæla í greinum sínum um mál- ið í nóvember og desember. Camel Camel Gamel Camel Camel þnamiar srtserðuim. Reiyiniíi þesear tegaodir «g þér nMiiiið fcomast að raan um framúrskar- andi vörugæSi. 20 den LIV er ódýr tízkuvara. 30 den LIV eru ótrúlega sterkar. Heildverzlun: ÞÓRÐUR SVEINSSON & CO. H.F. Simi 18700. Camel Camel Camel Camel I»RH>JUI>AG'UR 24. febrúar 1970 TIMINN V7 SLCamel Camel Camel Camel Camel Camel Camel Camel

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.