Tíminn - 25.03.1970, Blaðsíða 8

Tíminn - 25.03.1970, Blaðsíða 8
24. marz 1970 TIMINN HOS OG HEIMIU Ritstjóri: Fríða BjörnsdótHr LITIR, EFNIOG SÍDDIR í TÖLUM Alþjóðlega ullarráðið hefur gert yfirlit yfir efnisval, liti og síddir tízkuhúsamna í París. Ef þið lítið á teikninguna, sem fylgir hér með, sjáið þið, að mest er af midi, eða 69%, næst er svo mini með 13%, í þriðja sæti er normal sídd- in rétt um hnéð, og í fjórða sæti er svo maxi með 8%. Þetta eru að sjálfsögðu tölur wii vortízku Parísartízkuhús- aiiiia, og kann hin lága pró- sentutala maxi að byggjast unkkuð á því, enda er senni- lega nokkuð heitt að ganga í maxi-fötum um hásumarið á meginlandinu. Ullarráðið gefur upp þessar tölur uim þessar frjiórar síddir í seiBtimetrum: Mini: 25 cm fyrir ofan hné SYLVANIA EN EKKI OSRAM Um siðustu helgi minntist ég á ljósið, sem getur bjarg- að blómunum okkar. Var þar iini að ræða lasnpa, sem sýnd ur er á sýningu Ljóstæknifé lagsins og Samband rafveitna sem nú stendur yfir. Því mið ur hefur forsvarsmönniun sýn ingarinnar orðið á í messunni er þeir sögðu, að flurpípurnar væru frá Osram og framleið andinn væri islenzkur. Eagar Jónsson hjá fyrir- tækiniu G. Þonsteinssora og Johoson hf. hringdi til mín, og sagði roér, að þarna væri uim að ræða laampa, sem smíðaður sé eftir lampa frá fyrirtækimu SyLviamía og fætur Sylvaníu- laimpans séu meira að segja niotaðk" í þenmian lampa. Þá sagði hann, að filúirípurniair tvær í laimipainiuim væri frá saima fyrirtæki, en efcki Osram. GRO-Lux er sfcrásett vöru- merki Syivanía, og hefur ver- ið framleitt í rniörg ár, og not- að hér á landi bæði við blóma og grænimetisrætotun sl. sex ár Þá sagði Ragnar að GRO-Lux flúrpípurniar væru framileiddar í 20 misimumandi gerðumi og af brigðuin í stærðum frá 20 cm til 245 cm oig írá 8 wöttuin í 215 wött, í bæði beimum flúr- pípum og hrimgjuim. Hamn saigðd að loteuim, að efeki hefðú aðrir en G. Þorsteimsson og Johmson hf. fllutt inm GRO- Lux fllúrpípur til íislamds. GRO- Lux er eimnig mjög mikið not að í fiskabúr til þess að við- halda gróðri í búrunuim. Normall: rétit yfir hnénu Midi: á iniðjumi legg, cða 22 om fyrir meðan hné. Maxi: á imiðjuim öMia eða 32 om fyrir neðam hné. Tíu efsitiu efmin flokkast þanmdig: 1. jersey með 19%, 2 krep með 19%, 3 giaberdin raueð 12%, 4 strigaefmi með 9,3% ,5 kfliæði með 7,6%, 6. ffliannel imeið 5,5,% 7. sheitlamd mieð 3,2%, 8 tweed með 3%, 9 poplim rnieð 3% og 10 natté mieð 2,9%. Tíu efstu litiirmiir eru: 1. hvítt rnieð 23%, 2. döfck- blátt með 17,5%, 3. drapplit- að með 11,5%, 4. rautt með 10,5%, 5. sv&rt með- 7%, 6. grátt imeð 6%, 7. blátt með 5,25%, 8. ljósrautt ineð 5%, Vorrúllur þykja herramanns matur i Danmörku. Herma blöð þar í Iandi, að Danir borði milli 14 ,0,5 15 milljónir þeirra á ári, og stór iúðiirsuðuverksmiðja,í Vaiby er að ftes?. út kvíarnar og setj: upp nýja verksmiðju í Nyborg til þess eins að fram. leið.. þennan vinsæla rétt. Eftir þá stækkun er reiknað með að vikuframleiðsl_.n geti orðið 9. grœnt með 4,25% og í tí- unda sæti er brúmt með 4%. Þetta eru serni sa>gt litir vors ins í París, og trúflega' verða 750 þúsund „vorrúllur". í ráði er að hef ja útflutning til f jöl- margra Evrópulanda. Em hvað eru svo þessax „vor rúliur"? Það er pönmukaika, sem búin er til á sama hátt og íslemzkar pönnutoökur, nema hvað hún er ósæt og ,he}dur þykkari en yenjuleg þunn pönmukaka.' Kaikam er vaf im utam um smáttsaxað kjöt, grænmeti, hrísgrjón og alls konar krydd. Þessar kökur eru steiktar í feiti, á sarnia hátt og kleinur. Þó er pömnufcakan að þeir og einnig sídddrmar og efnin vinsæl hér, því sagt er, að íslenzkar stúillkiur fylgist ved með tízfcunini. sjálfsögðu bökuð fyrst, og „imnmaturimm" er líka tíireidd ur og settur í köfcuna, svo segja má, að hún sé aðedms hituð upp í feitinmi. Kökurn- ar eða „vorrúillurnar'' á að borða sjóðandi heitar um leið og þær eru tekmiar upp úr feit inmi. Þá er gott að hella yfir þær soyasósu og iafmvei chili sósu, Nýlega for veitimgastað- urimn Askur að sedja pönnu- kökur af þessari teffund, og hafa þrar smakkazt vci. SALTFISKUR í HÁTÍDARÉTTI Saltfiskur hefur lengi verið meðal aðalrétta á íslenzkum heimilum. Hann er næringar- ríkur, inniheldur m.a. eggja- hvítuefrii, fosfat, kalk, járn, joð og A og B vítamín. Hann geymist líka vel, sérstaklega ef hann er geymdur þurrkaður. Eitt kiló af saltfiski er sagt jafnast á við ca 2,8 kg. af ferskum fiski, slægðum og hausuðum. Saltfisk má fraimreiða á margan hátt, allt frá því að sjóða hamn eingöitgu og bera hann svs i'ram, eða leggja meira í framleiðsluua og hafa hann til hátfðabrigða. Saltfisksallat. Soðin, beinlaus saitfiskur er tekim sundur, seileri er skorið i þunna strknda, sömuleiðis ný epii, og söðmar kartöflur. Þessu er ödlu bdandað vel síásm- am og sett út í þunmt mdjo' nes, sem kryddia má, ef viOl. Skeinimtiiegt er að bera þetta saldat fram á sallatblöðum, ef þau fást í búðuim. Skreytið sallatið imeð eggjum og tóimöt Uim, ef til eru. Saltfiskeggjakakai. Soðinm, beimliaus saitfdsikur er tekinn sumdur. Sináttsaxaður lautour, grænn eða rauður pip- ar, saxaður, litlir eplabitar og beikon strimlar, söxuð persille egg og rjómi fara einmig í réttinm. Laukurinm, piparinm og beikonið er steikt í smijöri, þáer saltfisikmuin og persille bætt út í. Ailt er þetta látið 'krauma ofurlitla stund á pönm unili í smjiörinu. E®gin eru þeýtt og rjámanum bdiandað samian við, og þessu hellt yfir það, sem fyrir er á pömnumni. Bezt er að láta eggjakökuma bakast til fulds í ofni. Mjög gott er að bera firam græn metissaliiat ineð þessum rétti. Saltfiskur með hrísgrjönum. yz kg. saltfiskur, 100 g hrís- grjón, hálfur líitri mjólk, % lítrar vatm, salt og pipar, 3 egg og 75 g. smjör. Hrísgrjiómim eru soðin í háJf tíima í imjólfcinni og vatninu. Saltfisfcurinn er skorinm í stykfci (hamn er ósoðimm í þetta sinm). Simjörið er brætt og egigdn þeytt. Öllu er'biamdað samam, og kryddað að vild. Smurt eldfast form er fylit með því, sem hér hefur verið niefnt, og það baifcað í ofmi í eina fclukkiustumd. Borið fram með bræddu smjöri og græn- imeti. Guatemala-saltfiskur. 1% tog. af salitfis&i, er soðið, og síðan hreinsuð úr fiskinum bein og roðið tekið af. Fisk- urinm er tekimn sumdur í smá- bita, og hann léttttn stikma við hægam hita í svínafeiti með 500 grömiimum af fínitsöxuoum lauk. Þrjár skífur af söxuðuim hvítlauk, 1 kg. afhýddir tómat- ar 1 liitil skeið af tímiam, 2 lárberjablöð, 1 miatskeið hatok- aður chiliepípar, saxaður pipar. Allt er ^etta látið sti'kna hægt í potti. Útí er bætt Ikijöt- krafti og að lotoum er því stungið inn í oím svoiitla stund. Rétt áður em rétturinn er tekinm úr ofninum er hálf- uru lítea af rjóma baett út í.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.