Tíminn - 25.03.1970, Blaðsíða 11

Tíminn - 25.03.1970, Blaðsíða 11
XHJVIKUDAGUR 25. marz 1970 TIMINN u LANDFARI SIÓNVARP ÓSAMRÆMl Það er alimenmt viðurkennt að tónlist og söngur sé einhver æðsta túlkum mannlegra til- finninga. f því samfoandi er talað um „söngsins englamiál" og er mikið hœft í því. Þegar þetta er attoagað vekur það furðu manna þegar birtar eru myndir af þessu fólki, sem tek- ið hefur fyrir sig að túlfca þetta „englamál", bvort heldur er í söng eða tónum. Þá sér maður að flest af því hefur valið sér útlitsgervi sem einna helzt minnir á ára þá og drísjl- FERMINGAÚR Veljið yður í hag - Úrsmíði er okkar fag OMEGA Nivada jUfÚlHL. PIERPOni Magnús E. Baldvinsson Laogavcgi 12 - Sími 22804 drjöfla sem tengdir eru við makt myrkranna. Hvað kemur til að það velur sér þessi gervi í fatnaði og hár- sfcurði umfram aðra menn? Reyndar má segja að mikið af þessari tónlist sem hellt er yfir mann í útvarpi og á skemmtistöðuim að öfugmæli vœri að nefna hana englamál. Frekar má likja þvi við ösfcur ófreskjunnar eða trylltra dýra. Sé það haft í huga, þá sam- svarar þessir búningar og gervi túlfcuninni. Enda Hkist útlit þess á þessum myndum mest því fólki sem kallað hefur ver- ið .Jþrælar djöfuteins" og eru orðnir frægir að endemum. — Ef þetta svokallaða listafólfc kynni að meta sóma sinn moindi það fyrirverða sig fyrir þessi ósmekklegu gervi sín og leit- ast við aS koma fram fyrir augu almennings klætt og upp- fært eins og siðuðum mönnum sæmir. — Það væri því til sóma. Hitt er sfcapraun og sfcötnm. Guðm. LIONS FÉLAGAR LIONSHÁTÍÐIN í SÚLNASAL HÓTEL SÖGU FÖSTUDAGINN 3. APRÍL KL. 19. qqu SÍSðe j K5 Afhending aðgöngumiða hjá P. Ó. í Pósthússtræti og hjá símastúlku Gunnars Ás- geirssonar til fimmtudagskvölds. Ósóttir aðgöngumiðar við innganginn. Húsinu lokað kl. 22. UMDÆMISTJÓRJNT Miðvikudagur 25. marz. 18.00 Lísa í Sjónvarpslandi. Þýðandi og þulur: Helga Jónsdóttir. (Nordvision — Dansfca sjiónvarpið). 18.15 Chaplin. Listmálari. 18.30 Hrói höttur. Markaðshátíð. Þýðandi: Ellert Sigurbjörnsson. 18.55 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.C0 Veður og auglýsingar. 20.35 Munir og minjar. Byggðasafnið í Görðum. Gengið er með séra Jóni M. Guðjónssyni um byggðasafn Akraness og nærsveita og sýnir hann ýmsa mjuni. Kvikmyndun: Rúnar Gunnarsson. Umsjón: Ólafui Ragnarsson. 21.05 Pikkóló. Pikfcóló og Mona Lisa. Teiknimyud 21.15 Miðvikudagsmyndin. Uppnám (Storm Oenter). Bandarísk bíómynd, gerð árið 1956. „ Aðalhlutverk: Bette Davis, Brian Keith og Kim Hunter. Þýðandi: Ingibjörg Jónsdóttir. Borgarstjórn i lítilli, banda- rískri bors verður eftir langt þóf við þeirri beiðni b6kavarðar burgarinnar, að fá sérstaka barnadeild í bókasafnið Sá böguU fylgir þó sfcammrifi, að borgar- stjórnin krefst þess. að bók, sem nefnist Draumur komm únistans verði fjarlægð úr safninu. 92.4f Dagskrárlok HLIOÐVARP Kjöt - Kjöt 4 verðflokkar. Verð kr$ kr. 53,00. Mitt' viðurkehnda hangi- kjöt, verð frá kr. 110,00. Opið kl. 1—7, til páska. Sláturhús Hafnarf jarðar Símar 50791 — 50199. eyilllllllililllllllllliilillllllllllllllllllllH^ LÓNI A/?P£A/S AFTSf? 7HZM4SXEPMAN /WP /NP/AN/MAVBE N£A/£EPS 7mr yJOKEPFOR Þú ert heppinn Tonto! Úff, þarna er einu góður í icstinn. Á meoan . . . hvað helduiðu að Ard- en ætlist fyrir með þennan brandara- kiiil sem hann treystir á? Arden er í eftir gn'inuinanninuin og Indiánanum, kannski þarf hann brand- arakarlinn fyrir beitu. DREKI W BOy WITH THE TWO A WHOJ05TCAMEIN, ^HERE ARE THEY? Drenguiiini með hvert fóru þeir? Afsakið herra minn? Tveir menn báru drenginn. mönnunum tveim, Ó, sá erfingi Rich, hlýtur að vera spillt barn, að hlaupa svona á brott með ilium látum . . . Allt í lagi með það, hvar era þeir? Iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii Ef þú ert blaðamaðnr. skipanir um að hleypa . . . Ég er ekki blaðamaður! heír? Hvax eru Miðvikudagur 25. marz. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Fréttir. T6n!eikar. 7.55 Bæn 8,00 Morgunleikfimi. Tón- leikar 8.30 RYítrir og veSur- fregnir. Tónleikar. 9,00 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinaim dagblaðamna 9,15 Morgunstund barnanaa: Rakel Sigurieifsdóttir les sög una „Rósalín" eftir Jóhðnnu Spyri (3) 9.30 Tilkynmingar. Tónleikar 9,45 Þingfréttir. 10,00 Fréttir. Tónieikair 10,10 Veiðurfregnir. 10,25 Heródes Antipas: Séra Magnús Guðmundsson fyrr um prófastur flytur fjórða erindi sitt. Sutngin passíu- sálmalðg. 11,00 Fréttir. Hljómplötusafnið (endurt. þáttur). 12.00 Hádegisútvarp 13.00 Við vinínuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjnm 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir Tilkynningar. Islenzk tónlist: 16.15 Veðurfregnir - Þegar gamli Guilfoss kom Oscar Clausen rithöfundur flytur erindi. 16.45 Lög leikin á trompet 17.00 Fréttir. Fræðsluþáttur um uppeldis- mál Sigurjðn Biörnsson sáifræSlí- ingur talar um hreinlætá og venjumyndun. 17.15 Framburðarkpransla í espe- ranto og þýzku Tónleikar. 17.40 Litli barnatíminn Unnur Halldórsdóttir stjórn ar þætti fyrir yngstu hlust- endurna. 18.00 Tónleikar Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Magnús Finnbogason mag- ister flytur báttinn. 19.35 Tækni og visindi Guðmundur Sigvaldason jarð efnafræðingur segir frá nið- urstöðum rannsókna á tung>l grjóti. 19.55 Kammertónlist 20.30 Framhaldslpikritið: „Dickie Dick Dickens" útvarpsreyfari eftir Rolf og Alexöndru Becker. Síðari flutninaui tiunda þáttar. 21.10 Karlakór Revkjavíkur syng- ur íslenzk lög Sönastión Páll P. Pálsson. l21.30 .P.e hevrði Jesú himneskt orð" Konrað Þorsteinsson taiar um séra Stefán Thorarensen og sálmakveðskap hans. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passfusálma (49). 22.25 Þegar „Egill rauði" strand- aði Heisi Ha''i <)-^s.son stýrimaS ur v-pair 'rr, 22.45 Á elleftu siund Leiíur Þorannsson kyuair tónlist af ýmsu tagi. 23.30 Dagskrárlot.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.