Tíminn - 25.03.1970, Blaðsíða 11

Tíminn - 25.03.1970, Blaðsíða 11
KfÐVIKUDAGUR 25. marz 1970 TIMINN n ÓSAMRÆMI >að er aknennt viðurikennt að tónlist og söngur sé einhver æðsta túlkun mannlegra til- finninga. í því satnbandi er talað um „söngsins englamiál“ og er mikið hæft í því. Þegar þetta er athugað vekur það furðu manna þegar birtar eru myndir af þessu fólki, sem teik- ið hefur fyrir sig að túlka þetta „englamál“, hvort heldur er í söng eða tónum. Þá sér maður að flest af þvi hefur valið sér útlitsgervi sem einna helzt minnir á ára þá og drísU- FERMINGAÚR Veljið yður í hag - Úrsmíði er okkar fag Nivada OMEGA ©[jlggjj JllpincL PIERPOnT IMagnús E. Baldvlnsson Laugavegi 12 - Simi 22804 djöfla sem tengdir eru við makt myrkranna. Hvað kemur til að það velur sér þessi gervi í fatnaði og hár- skurði umfram aðra menn? Reyndar má segja að mikið af þessari tónlist sem hellt er yfir mann í útvarpi og á skemmtistöðum að öfugmæli vœri að nefna hana englamál. Frekar má likja þvi við öskur ófreskjunnar eða trylltra dýra. Sé það haft í huga, þá sam- svarar þessir búningar og gervi túlbuninni. Enda líkist útlit þess á þessum myndum mest því fólki sem kallað hefur ver- ið „þrælar djöfulsins" og eru orðnir frægir að endemum. — Ef þetta svokallaða listafólk kynni að meta sóma sinn mundi það fyrirverða sig fyrir þessi ósmekklegu gervi sín og leit- ast við að korna fram fyrir augu aimennings klætt og upp- fært eins og siðuðum mönnum sæmir. — Það væri því til sóma. Hitt er skapraun og skömm. Guðm. LIONS FÉLAGAR LIONSHÁTÍDIN í SÚLNASAL HÓTEL SÖGU FÖSTUDAGINN 3. APRÍL KL. 19. Afhending aðgöngumiða hjá P. Ó. í Pósthásstræti og hjá símastúlku Gunnars Ás- geirssonar til fimmtudagskvölds. Ósóttir aðgöngumiðar við innganginn. Húsinu Lokað kl. 22. UMDÆMISTJÓRN Miðvikudagur 25. marz. 18.00 Lísa í Sjónvarpslandi. Þýðandi og þulur: Helga Jónsdóttir. (Nordvision — Danska sjónvarpið). 18.15 Chaplin. Listmálari. 18.30 Hrói höttur. Markaðshátíð. Þýðandi: Ellert Sigurbjörnsson. 18.55 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.C0 Veður og auglýsingar. 20.35 Munir og minjar. Byggðasafnið í Görðum. Gengið er með séra Jóni M. Guðjónssyni um byggðasafn Akraness og nærsveita og Sýnir hann ýmsa muni. Kvikmyndun: Rúnar Gunnarsson. Umsjón: Ólafur Ragnarsson. 21.05 Pikkóló. Pikkóló og Mona Lisa. Teiknimynd 21.15 Miðvikudagsmyndin. Uppnám (Storm Oenter). Bandarisk bíómynd, gerð árið 1956. » Aðalhlutverk: Bette Davis, Brian Keith og Kim Hunter. Þýðandi: Ingibjörg Jónsdóttir. Borgarstjórn í litilli, banda- riskri borg verður eftir langt þóf við þeirri beiðni bókavarðar burgarinnar, að fá sérstaka barnadeild í bókasafnið Sá bftgull fylgir þó Skammrifi, að borgar- stjórnin krefst þess. að bók, sem nefnist Draumur komm únistans verði fjarlægð úr safninu. Dagskrárlok Kjöt - Kjöt 4 verðflokkar. Verð krá kr. 53,00. Mitt viðurkennda hangi- kjöt, verð frá kr. 110,00. Opið kl. 1—7, til páska. Sláturhús Hafnarfjarðar Símar 50791 — 50199. HJJIIIIIIIIIIillllllllllllillllllllllllllllllllllllllllllllllillllllllllllllllllllilllfilllllíliillllllllllllllllliliiillllllllllllllllillllllllllllllllllllllliliiiiniiniiiimnmiiitiiyH Af?P£NS AFTSR WF MASFFPMAN AHP /NP/AN/myBE NENEEPS THAT NONEF’FOR BAIT/ Þú ert heppinn Tonto! Úff, þarna er einu góður í icatinn. Á meoan . . . hvað heldurðu að Ard- \T BOy WITH THE TWO .4 WHOJUSTCAME IH, /HERE ARE THEy? en ætlist fyrir með þennan brandara- karl sem hann treystir á? NEVERMINDALL ' THAT. WHERE ARE THEy? ' IF YOU'RE i A REPORTER., I HAVE ORDERS NOT Arden er á eftir gi-ímumanninum og Indíánanum, kahnski þarf hann brand- arakarliun fyrir beitu. Drenguiinn með hvert fóru þeir? Afsakið herra miim? Tveir menn báru drenghm. mönnunum tveim, Ó, sá erfingi Rich, hlýtur að vera spillt barn, að hlaupa svona á brott með illum látum . . . Allt i lagi með þáð, hvar eru þeir? liiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiuiíiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiBaiiif Ef þú ert blaðamaður. þá hef ég skipanir nm að hleypa . Ég er ekki blaðamaður! Hvar eru þeír? Miðvikudagur 25. marz. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Fréttir Tónleikar. 7.55 Bæn 8,00 Morgunleikfimi. Tón- leikar 8.30 R'réttir og veður- fregnir. Tónleikar. 9,00 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugTeimum dagblaðainna 9,15 Morgunstund barnanna: Rakel Sigurleifsdóttir les sög una „Rósalin" eftir Jóhönnu Spyri (3) 9,30 Tilkynningar. Tónleikar 9,45 Þingfréttir. 10,00 Fréttir. Tónleikar 10,10 Veðurfregnir. 10,25 Heródes Antipas: Séra Magnús Guðmundsson fyrr um prófastur flytur fjórða erindi sitt. Sungin passíu- sálmalög. 11,00 Fréttir. Hljómplötusafnið (endurt. þáttur). 12.00 Hádegisútvarp 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við. sem heima sitjum 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir Tilkynningiar. Islenzk tónlist: 16.15 Veðurfregnir Þegar gamli Gullfoss kom Oscar Clausen rithöfundur flytur erindi. 16.45 Lög leikin á trompet 17.00 Fréttir. Fræðsluþáttur um uppeldis- má) Sigurjón Björnsson sálfræS- ingur taiar um hreinlæti og venjumyndun. 17.15 Framburðarkennsla í espe- ranto og þýzku Tónleikar. 17.40 Litli barnatíminn Unnur Halldórsdóttir stjórn ar þætti fyrir yngstu hlust- endurna. 18.00 Tónleikar Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Magnús Finnbogason mag- ister flytur báttinn. 19.35 Tækni og visindi Guðmundur Sigvaldason jarð efnafræðingur segir frá nið- urstöðum rannsókna á tungl grjóti. 19.55 Kammertónlist 20.30 Framhaldslpikritið: „Diekie Dick Dickens" útvarpsreyfari eftir RoLf og Alexöndru Becker. Síðari flutninaui tiunda þáttar. 21.10 Karlakór Revkjavíkur syng- ur íslenzk lög Söngstióri Páll P Pálsson. 21.30 .Ée hevrði Jesú himneskt orð" Konrað Þorsteinsson talar um séra Stefán rhorarensen og sálmakveðskap haœ. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passíusálma (49). 22.25 Þegar „Egill rauði“ strand- aði Heigi Ha!’\s-ðsson stýrimað ur spgir irs 22.45 Á elleftu siund Leifur Þorarmsson kyrmir tónlist af ýmsu tagi. 23.30 Dagskrárlol.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.