Tíminn - 25.03.1970, Blaðsíða 12

Tíminn - 25.03.1970, Blaðsíða 12
TÍMINN MIÐVIKUDAGUR 25. marz 1970 kpmmytla fóSurblöndun kösefun FOÐUR Hænsnaræktendur! ÞaS er og hefur verið kappsmál M.R. aS bjóða staðlað og öruggt fóður! NotiS M.R. fóSur og þáttur fóSursins er tryggSur. fóSur grnsfrœ girðinguefni MJÓLKURFÉLAG REYKJAVÍKUR Sfmar: 11125 11130 Tilkynnmg Hér me'ð eru þeir, sem sótt hafa um ló'ðir í Hvera- gerði beðnir að endurnýja umsóknir sínar fyrir 10. næsta mánaðar. Ennfremur eru þeir, sem hug hafa á að sækja um lóð í Hveragerði beðnir að senda skrifstofu Hveragerðishrepps, umsóknir sínar fyrir 10. næsta mánaðar. Athugið, verði umsóknir ekki endurnýjaöar er óvíst að þeim verði sinnt. Sveitarstjóri Hveragerðishrépps. ÚTBOÐ Landsvirkjun hefur ákveðið að bjóða út eftir- gi*eind tvö verk við Þórisvatnsmiðlun: 1. Vatnsfellsveita: Skurðgröftur um ein milljón rúmmetrar, er ljúka skal á þessu ári. 2. Stíflugerð við Þórisvatn um 600 þús. rúmmetr- ar, er Ijúka skal á næsta ári. Útboðsgögn fyrir hvort verk verða afhent á skrif- stofu Landsvirkjunar, Suðurlandsbraut 14, Reykjavík, frá og með föstudeginum 3. apríl n.k. Tilboð verða opnuð í skrifstofu Landsvirkjunar þriðjudaginn 5. maí n.k., kl. 14.00. Reykjavík, 23. marz 1970. LANDSVIRKJUN. NÝTT FRÁ PÍRA PÍRA-umboðið HOS OG SKIP Ármúla ð. Sími 84415 — 84416. Auglýsing SPÓNAPLÖTUR 10—25 mm PLASTII. SPÓNAPLÖTUR 13—15 mm. HARÐPLAST HÖRPLÖTUR 9—26 mm. HAMPPLÖTUR 10—12 mm. BIRKI-GABON 12—25 nun. BEYKI-GABON 16—22 mm. KROSSVIÐUR Birki 3—6 mm. Beyki 3—6 mm. Fura 4—10 mm. með rakaheldu lími. IIARÐTEX með rakaiieldu lími 1/2” 4x9 HARÐVHOUR Eik 1” 1—Vz”, 2” Beyki 1” 1—s/2”, 2” 2__i/,» Teak 1—Vi”, 1—%” 2”, 2—n” Afromosla 1”, 1—2” Mahogny 1—14”, 2” Irokf l—i/2 ” 2” Cordia Z” Palesander 1” 1—Vt” 1—«/2”, 2”. 2—14” Oregon Pine SPÓNN Eik — Teak Orgon Pine — Fura Gullálmur — Álnuir Abakki — Beyki Askur — Koto Am — Hnota Afromosra — Mahogny Palesandei — Wenge. FYRIRLIGGJANDl OG VÆNTANLEGl Nýjar birgðir teknar heim vikulega. VERZLIÐ ÞAR SEM ÚRVAU IÐ ER MEST OG KJÖRIN BEZT. JÓN LOFTSSON H.F. HRINGBRAUT 121. SÍMI 10600. HEIMILIÐ BREYTIR UM SVIP MEÐ GEFJUNAR GLUGGATJÖLDUM OG M.S. GULLFOSS fer í páskaferð til ísafjarðar í KVÖLD 25. MARZ KL. 20. Nokkrir farseðlar lausir fyrir farþega, sem ætla af á Ísafirði. H.F. Eimskipafélag íslands Qkukennaraprof Ökukenarapróf og aksturspróf á fólksbifreið fyrir fleiri en 16 farþega verða haldin í Reykjavík og á Akureyri í aprílmánuði. Umsóknir um þátttöku sendist til Bifreiðaeftirlits ríkisins í Reykjavík og á Akureyri fyrir 4. apríl næstkomandi. Bifreiðaeftirlit ríkisins. Tannlæknir verður staddur á Blönduósi frá 1. apríl í 2—3 vikur. Héraðslæknir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.