Tíminn - 25.03.1970, Page 14

Tíminn - 25.03.1970, Page 14
14 P&iw' tTminn MIÐVIKITDAGUR 25. marz 197« HOTEL GLEÐILEGA PÁSKA Víkingasalur opinn um hátíðarnar sem hér segir: Skírdag opið tii kl. 23.30 Laugardag opið til kl. 23.30 Annan páskadag opið til kl. 1 LIL DIAMOND skemmtir Blómasalur opinn alla daga. Kalt borð í hádeginu, en það er ókeypis fyrir börn innan 12 ára, páskadag og annan páskadag. VERIÐ VELKOMIN. TILKYNNING FRÁ IÐNLÁNASJÓÐI Frá 1. apríl til 30. apríl n.k. mun Iðnlánasjóður veita viðtöku umsóknum um lán úr sjóðnum. Láns- umsóknir skulu vera á þar til gerðum eyðuhlöð- um, sem fást í Iðnaðarbanka íslands h.f., Reykja- vík og útibúum hans á Akureyri og í Hafnarfirði. Þess skal gætt, að í umsókn komi fram allar um- beðnar upplýsingar og önnur þau gögn, sem ósk- að er eftir, fylgi umsókninni. Samþykktar lánabeiðnir þarf eigi að endurnýja og eigi heldur lánbeiðnir, sem liggja fyrir óaf- greiddar. Reykjavík, 24. marz 1970. STJÓRN IÐNLÁNASJÓÐS. Innilegar þakkir til ailra þeirra, sem sýndu okkur samúð og vinar- hug, við andlát og jarðarför, Jóns Björnssonar, fyrrverandi kaupfélagsstjóra, Borgarfirði eystra. Sérstaklega þökkum við læknum, hjúkrunarkonum og starfsfólki á sjúkrahúsinu Seyðisfirði fyrir frábæra hjúkrun og umhyggju honum auðsýnda. Guð blessi ykkur öll. Sigrún Ásgrímsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför Kristjáns Guðmundssonar frá Indriðastöðum Guðmundur Kristjánsson, systkini hins látna og aðrir vandamenn. Einlæga þökk flyt ég öllum þeim, sem sýndu mér og börnum mínum samúð og vináttu við fráfall mannsins míns. Skarphéðins Jóhannssonar arkitekts. Sérstakar þakkir færi ég starfsliði Loftleiða h.f., og Landspitalans fyrir fórnfýsi og ómetanlega umhyggjuseml. Ennfremur þakka ég þá virðingu, sem Lionsklúbburlnn Ægir sýndi hinum látna með þvi að kosta útför hans. Kristín Guðmundsdóttir. Bíll í sjóinn, ökumaður komst út OÓ-ReykjaVík, þriðjud-ag. Starfsmaður í \ elsimiðju í Grmdavíík ók um tvö leyti.ð í dag fram af bryggju og söfck með bílnuim niður á rúmlega 6 metra dýpi. Honum tókst að komast ú-t úr bíl-num á síð-ustu stund-u með því að spyrna framrúðunni út. Var maðurinn aðframkominn þeg- ar ihann kom upp á yfirborðið, en menn voru þar til taks og náðu hon-um úr sjónum. Skrámaðist maðurinn nofckuð á hfifði þegar hann fór út úr b-ílnum, en er við sæmilega heilsu. B-íllinn, s'ern maðurinn ók er af svonefndri pick-up gerð. Biluð-u hemlar bílsins þegar ök-umað-ur ætlaði að stöðv-a hann á bryggj- unni. Rann bíllinn viðstöðulaust í sjóinn. Þegar bíllinn stöðvaðist á botnin-um ætl-aði ö-kumaðurinn að f-ara út um aðrar dyrn-ar. Var hann bominn h-álfa leið út þegar bíllinn val-t á þá hlið og varð ha-nn að hætta við og fór inn aftur. Náði maðurinn í svolítið loft sem eftir var í einu horni í húsi bíls- ins. Síðan reyndi hann að komast ú-t u-m hinar dyrn-ar, en tók-st ekki að opna þær. Ætlaði hann að ná meira lofti í hornin-u, en þá var bíllinn orðinn fuUur af sjó og ek-kert loft eftir í honum. Var mað BIBLÍAN — RIT HENNAR í MYNDUM OG TEXTA Tilvalin fermingargjöf. H I L M I R H. F. Nýkomnir afturöxlar í Weapon og fleiri bíla. B í L A B Ú Ð I N Hverfisgötu 54. VÉLSMÍÐI Tökum að okkur alls konar RENNISMlÐI, ERÆSIVINNU og ýmis konar viðgerðir Riðfrítt stál. Gott verð. VélaverkstæSi Páls Hefgasonar Siðumúb IA Slmi S8RfiO urinn aðfram-kominn og segist h-ann hafa spyrn-t í framrúðuna í örvæntingu. Lét hún undan og komst maðurinn út og tókst að koma-s-t út og upp á yfirb-orðið. Maður, sem stóð á bryggj-unni sá þeg-ar bíllinn fór í sjóinn, en ga-t efckert aðhafzt, nem-a hróp-a og láta vit-a h-vernig komið var. Þegar maðurin-n kom upp á yfirborðið voru komnir þrír menn á bryggj- una, að þeim meðtöldum sem sá þegar bíllinn fór út af. H-öfð-u þeir hröð han-dtö-k og náðu m-anninum u-pp á bryggj-u. Var hann þá mjög máttfarinn en með meðvitund. Eig-andi vélsmiðjunnar, sem maðurinn vinnur við, heyrði nær Strax um slysið og var hann kom- inn í froskbúning niður á bryggju s-kömmu eftir að ökumað- urinn kom upp á yfirborðið. Bíllinn náðist úr sjónum nokkni síðar. Tíminn Pramhald af bls. 1 hernámsdaginn 10. maí 1940. And-rés Kristjánsson, sem ný- -kominn er heim úr ferðalagi til Englainds og Norður-Irlands, skrif ar um Belfast og borgarhverfin, þar sem átökin urðu liörðust milli mótmælenda og kaþólskra í fyrra. Þóra-rinn Þórarinsson skrifar grein um Alþingi fyrir 100 árum, þ.e. þingið 1869, og segir frá miönnum og m-álef-num þar, en þá hófst baráttan vi@ danska þingið, er 1-eiddi til setningar Stöðulaganna 1871. Álitið er, að Jón Sigurðisson ÍÉwnn Fimm í pörtum fullkominn, fælir suma rekka, heimta-r skatt fyrir herra sinn, en huná-ng gefur að drekka Ránðing síðustu gátu: Snælda. hafi á þess-u þingi fil-u-tt beztu þingræðu sina. Þá verður í þessu blaði verð- launamyndagáta Tímans og er 500 króna verðla-un heitið fyrir rétta lausn henn-ar. í Sunnudagsblaði Tímans, lesbók sem fylgir nú fimmtudagsblaði, birtast næstu vikur þýddar gam- ansögur, og v-enður hin fyrsta í páskablaðinu, Gestir á prestsetrinu eftir Viktoríu Bendiktsson. í því verður einnig sfcemmtilegt viðtal við Sigurð Einarsson frá Kröggólfs stöðum, grein efti-r Jóhann Hjalta- so-n um presta á Stað í Steingrims- firði, þáttur um Ijóðalestur eftir Gu-n-nar Stefá-nsson, útva-rpsþul, hugleiðingar um ástina og hamingj una, vaidar af r-eykvískri ko<nu, auk anna-rs efnis. Skírdagsbla'ðið fer snemm-a til prentunar og verður til sölu í blað sölustoðum á miðvikudagskvöld, 44 sí-ður og lesbók að auki fyrir aðein-s 10 krón-ur. 1 x 2 — 1 x 2 VINNINGAR í GETRAUNUM 11. leikvika -— leikir 21. marz. Úrslitaröðin 111 — 122 — 112 — 221 Fram komu 4 seðlar með 11 réttum: Nr. 9055 (Keflavíkurflugv.) kr. 89.300,00 — 15351 (Reykjavík — 89300,00 — 20414 (Reykjavík) — 89.300,00 — 37100 (Reykjavík) — 89.300,00 Kærufrestur er til 13. apríl. VinningsupphæSir geta lækkað, ef kærur eru teknar til greina. Vinningar fyrir 11. leikviku verða sendir út eftir 14. apríl. GETRAUNIR - íÞRÓTTAMIÐSTÖÐIN - REYKJAVÍK Páskaegg - Páskaegg Glæsilegt úrval 10% afsláttur Glæsilegt úrval — 10% afsláttur. BORGARKJÖR Grensásvegi 26. Sími 38980. ÞAKKARÁVORP Innilegar þakkir færi ég öllum þeim, sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og heillaóskum á sjötugs- afmæli mínu 7. marz s.I. Sérstaklega vil ég þakka sveitungum mínum fyrir ánægjulega kvöldstund að Tjörn þennan dag. Guð blessi ykkur öll. Guðrún Tómasdóttir.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.