Alþýðublaðið - 10.06.1922, Síða 1

Alþýðublaðið - 10.06.1922, Síða 1
1922 Laugardaginu 10. júnf. 130 tölubkð -listinn er listi A.lþýðuflokksins. Pið, sem úr bænum farið, munið að kjósa hjá bæjarfógeta áður en þið farið. Skrifstofan opin kl. 1—5. / Skattaskráin. Vaila er um meira talað hér 4 bænum utn þessar mumdir en Skattaskrána, sem svo er köliuð. En það er fyrsti af»prengur nýju skattlaganna, sem fhustrað var af á næstsiðssta Alþingi Fjároaáia ráðherrann, sem þá var, M G., lagði lögin fyrir þingið. Þau voru sett í nefnd, og sú nefnd skilaði nefadaráliti, þar sem sýnt var fram i, að lögin væru tnjög göll- uð og svo úr garði gerð, að það hlyti að vera nauðsynlegt að bieyta þeim hið bráðasta, ef þau yrðu samþykt. Þrátt fyrir þetta álit sitt lagðí nefndin til, að frum- varpið yrði samþykt. Og það varð ofsn á, að þ*ð næði fram að ganga. HöfuðgalHnn á lögunum er, að skattskyldulágmarkið er alt of lágt. Það er hin mesta ósanngirni, að ekki skuli skattfrjáls hæfilegur framfærslueyrir bæði einhleypra manna og fjölskyldna. Nú er svo laogt frá því, að svo sé, að fjöldi manns, sem að eins dregur fram Iffið með þv$ að spara við sig f öllum greinum, verður að greiða skatt í landssjóð, auk allra gjalda til kirkju og sveita. Þegar nú gáð er að því, að menn hafa ekki nóg sér og sfn um til lffsviðurhalds, hvernig eiga þeir þá að grciða skatta til þjóð- félagsinsf Hvar á að taka fé upp í þá ? Ekki verða teknar af suötm • u.n þær eignir, sem ekki eru tii. Yfirleitt kemur skatturinn, eins og nú stendur, þyngst niður á fátæklingum og mönnum með lág, föst laua. Hserri tekjur sleppa rniklu léttar. Og framleiðendur bezt, þvl þeim eru ætluð ótal göt tll þess að smjúga út um Þ jnssig er mælt, að ví§a í sveitum séu fáir aðrir en kusafólk og vinnu- fólk, sem skatta greiðir; bæadur sleppi því nær alveg. Fólk við sjávarsfðuna, eiokum s kaupstóðum, verfsur harðast úti, eins og fyr er sagt; enda eiu það bændur, rneð M. G og Jón Magn ússon í fararbroddí, sem borau sksttinum á. Alþbl. hreyfði þegar í stað and mælum við þessu frumvarpi og benti þá á gaila þess, svo óþarfi er raun&r að fara frek&r út í það. Eu raenn eru fljótir að gleyma Hinir beinu skattar eru auðvitað sanugjaraastir allra skatta, en það er ekki sama hvernig þeir eru lagðir á. Það þarf góðrar athug- unar við tll þess, að álagning þeirra verði ekki tii ills. Eins og nú er háttað álagaingunni, er hún ósanngjörn, en ef farið hefði verið að ráðum Alþbl, hefði hún orðið sanngjörn. Hæfilegur ýramýcerslu- eyrir verður að vera skattýrjáls Og skattutism verður að fara stig- hækkandi þannig, að hann verði því hærri hundraðslega, sem tekj urnar eru hærri. Og þegar tekjur eru komnar yfir eitthvert ákveðið m&rk, gæti komið til mála, að ailar tekjur, sem þar væru ofan við, féllu til rfkisins. Annars er alt þetta skattzdót fremur iit viðureigaar, og hiýtur að koma að því, að þess verði engin þörf. Jafnaðarmenn berjast fyrir þvf, að rfkið eignist frsmleiðslutækin. Þeir sjá og skiija, að á þann hátt er ríkisheildinni— þjóðfélaginu — bezt borgið efnalega. Þdr hafa séð það, að hér á landi er enn tneiri þörf á þessari breytingu, en f ficsíum öðrum iöndum; og þsð ekki' sízt vegna mannfæðarinnar og stæð&r iandsias. Það er nauð syaiegt, að landið sjáift,— rfkið.— hafi framleiðsiaria í slnum hönd- um, vegna þess, að þá verður ekkí brasksð með hanii; þá verð ur ekki stórfé varpað í sjóinu í heimskulegt fjárglæfraspii; þá verð- ur meira úr að spila fyrir ríkis- sjóð og einstaklingarnir losna við skattana, sera eru þjóðíéiagjnu nauðsynlegir, eins og nú er háttáð. Þess vegna ættu allir þeir, sem eru gramir akattaálögunum nýju, að vinna fyrst og fremat að þjóð-' EJýtiag framleiðslutækjanna, jafn- framt geta þeir unnið að breyt- ing u sk&ttalaganna tii bráðabyrgða, í það horí, sem Jafnaðarmenn viija. Það gefst tækifæri til þess í surru r, að sýna, hve gremjan yfir skött- unum á sér djúpar rætur; því að jafnaðarmenn hafa menn f kjöri ttl aiþingis, sem allir þeir, sem vilja réttláta skatta og vlð hvers hæfi, hljóta að kjósa. Kvásir. Úr dagbókum kvikmyndaleikara. í ameríkshn kvikmyndablaði einu gefur að iesa eftirfarandi sýnÍKhorn af dagbókum nokkurra heimakunnra kvikmyndaleikara; en hvernig biaðið hefir náð f þau, fylgir ekki sögunni. Fyrst er brot úr dagbók hinn- • ar fögru, ungu ieikkonu, Betty Compsson. 23. rraf. Var vakin ki. 7 af sfmanum. Skakt númer. Lagðist aftur út af og svaf yfir mig til kl. 9. Leik- atjórinn ekki frýnilegur. Hann setti reyndar að passa sjálfan sig. Hann korn jafnt mér Listdans minn var kvikmynd- aður frá kl. 1—3. Þ&ð varð að mynda hann 6 sinnum (þó ég s

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.