Morgunblaðið - 31.10.2005, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 31.10.2005, Blaðsíða 32
32 MÁNUDAGUR 31. OKTÓBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Hrúturinn er léttur í lundu í dag og nálgast viðfangsefni sín eins og það sé 1. apríl, ekki hrekkjavaka. Tillaga að gervi fyrir hrekkjavöku: nýstirni eða einhver úr Hollywood-klíkunni. Naut (20. apríl - 20. maí)  Ímyndir eins og nautið sér helst í draumalandinu koma því á óvart og opna uppsprettu sköpunar innra með því. Tillaga að gervi fyrir hrekkjavöku: engill, býfluga, leðurblaka, álfur. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Tvíburinn fær eitthvað einstakt sem hann gerði fyrir vin endurgoldið, en frábært. Tillaga að gervi fyrir hrekkja- vöku: klassísk ofurhetja, ekki síst of- urmaðurinn eða ofurkonan. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Krabbanum finnst hann vera sem opin bók með ekkert að fela. En að gefa of mikið upp gæti reynst skaðlegt. Haltu aftur af þér – vertu dularfullur. Tillaga að gervi fyrir hrekkjavöku: persóna úr vísindaskáldsögu. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Spennandi breytingar á umhverfi er einmitt það sem ljónið þarf á að halda til þess að hleypa lífi í rómantíkina. Til- laga að gervi fyrir hrekkjavöku: Millj- arðamæringur eins og Donald Trump eða Martha Stewart. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Eitthvað sem byrjaði sem áleitin hug- mynd yfirtekur allt í einu allan tíma þinn. Tími fer hugsanlega til spillis, enda er meyjan jafnan upptekin í vinnu. Tillaga að gervi fyrir hrekkjavöku: loð- ið dýr, jafnvel kanína eða bangsi. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Vogin vaknar full af fjöri, hugmyndum og félagslyndi. Hún leggur sig mikið fram við að gera vinum sínum til hæfis. Haltu veislu án undirbúnings. Tillaga að gervi fyrir hrekkjavöku: ógnvekj- andi læknir eða þokkafullur hjúkr- unarfræðingur. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Viska er meðfæddur eiginleiki þinn. Þú átt nóg handa bæði þér og makanum, sem ekki virðist hugsa mjög skýrt þessa dagana. Tillaga að gervi fyrir hrekkjavöku: ávöxtur, grænmeti eða planta á borð við eldpipar eða grasker. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Einhver hlýr og aðlaðandi býst við samskonar viðmóti frá þér. Hafðu hátt í kvöld. Söngur eða hljóðfæraleikur róar þig niður. Tillaga að gervi fyrir hrekkjavöku: goðsagnavera á borð við einhyrning. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Dagurinn batnar þegar á líður. Fjöl- skyldumál eru í forgrunni og verða leidd til lykta. Tillaga að gervi fyrir hrekkjavöku: einhver sem getur galdrað, til dæmis norn eða galdramað- ur. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberinn er í skrýtnu og hvatvísu skapi. Bjóddu vinunum heim í kvöld og skemmtu þér. Merki sem gaman er að hlæja með eru tvíburi og vog. Tillaga að gervi fyrir hrekkjavöku: skrímsli eða blóðug skepna. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Daður við einhvern (til dæmis vinnu- félaga) gæti haft skelfilegar afleiðingar, farðu því varlega. Tillaga að gervi fyrir hrekkjavöku: sögupersóna eða mann- eskja sem eitt sinn var uppi. Stjörnuspá Holiday Mathis Nýtt tungl er á næsta leiti. Tungl er í vog og myndar enga afstöðu nokkra klukkutíma, afleiðingin er deyfð, eða draugaleg þögn, eða eftirvænting eins og rétt áður en einhver stekkur fram og segir bö. Tungl í sporðdreka setur einstaklega ógnvekjandi blæ á atburði kvöldsins. Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig  1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 sóps, 4 lipur, 7 bogin, 8 krók, 9 skyggni, 11 dugleg, 13 forboð, 14 heldur, 15 fíkniefni, 17 yf- irhöfn, 20 liðamót, 22 tal- ar, 23 haldast, 24 kven- fuglinn, 25 blómið. Lóðrétt | 1 dinguls, 2 náði í, 3 mjó gata, 4 gleð- skapur, 5 snjókoma, 6 leik- tækið, 10 skorturinn, 12 sundfugl, 13 stjórnpallur, 15 skán, 16 gutls, 18 skeið- tölts, kross19 skyldmenn- ið, 20 fall, 21 borðar. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 undanhald, 8 getið, 9 örgum, 10 nýr, 11 senna, 13 tærir, 15 leggs, 18 strók, 21 vik, 22 byssa, 23 akkur, 24 knattleik. Lóðrétt: 2 nýtin, 3 auðna, 4 hjört, 5 lýgur, 6 uggs, 7 smár, 12 nag, 14 ætt, 15 labb, 16 gisin, 17 svart, 18 skafl, 19 rakti, 20 kurl. Félagsstarf Aflagrandi 40 | Leikfimi kl. 9 með Guðnýju, boccia kl. 10, vinnustofa opin frá kl. 9–16.30. Félagsvist alla mánu- daga kl. 14. Allir velkomir. Árskógar 4 | Bað kl. 8–14. Handavinna kl. 9–16.30. Smíði/útskurður kl. 9– 16.30. Söngstund kl. 10.30. Félagsvist kl. 13.30. Myndlist kl. 16. Bólstaðarhlíð 43 | Almenn handa- vinna, bútasaumur, samverustund, fótaaðgerð. Dalbraut 18 – 20 | Tónlistarmaðurinn Björgvin Þ. Valdimarsson kemur í heimsókn kl. 10. Tungubrjótarnir verða gestir í síðdegiskaffinu n.k. föstudag kl. 15. Skráning hafin á Halldór í Holly- wood. Fastir liðir. Uppl. í s. 588–9533. Félag eldri borgara í Kópavogi | Skrif- stofan er opin í dag kl. 10–11.30. Fé- lagsvist spiluð í kvöld kl 20.30 í Gull- smára. Félag eldri borgara, Reykjavík | Brids í dag kl. 13, kaffi með ívafi kl. 13.30, línudanskennsla kl. 18, samkvæm- isdans frh. kl. 19 og byrjendur kl. 20. Þriðjud.: Bókmenntaklúbbur kl. 14.30, Þráinn Berthelss. kemur í heimsókn. Árshátíð FEB verður 4. nóv. í Akoges- salnum. Uppl. á skrifst. s. 588–2111. Félagsmiðstöðin Gullsmára 13 | Gull- smárabrids. Bridsdeild FEBK í Gull- smára spilar alla mánu– og fimmtu- daga. Skráning kl. 12.45 á hádegi. Spil hefst kl. 13. Kaffi og meðlæti fáanlegt í spilahléi. Félagsstarf aldraðra, Garðabæ | Kvennaleikfimi kl. 9.15, 10.05 og 11, bókband kl. 10, glerskurður og postu- línsmálun kl. 13 í Kirkjuhvoli. Spænska kl. 10.15 í Garðabergi og opið í Garða- bergi kl. 12.30–16.30. Tölvur í Garða- skóla kl. 17. Félagsstarf Gerðubergs | Kl. 9–16.30 vinnustofur opnar. Kl. 11 sund og leik- fimisæfingar í Breiðholtslaug(inni). Kl. 11 postulínsnámskeið. Frá hádegi spila- salur opinn, vist, brids, skák. Kl. 14.30 kóræfing. Veitingar í hádegi og kaffi- tíma í Kaffi Berg. Miðvikudaginn 2. nóv. nýtt leiðakerfi Strætó kynnt. S. 575–7720. Félagsstarfið Langahlíð 3 | Námskeið í postulínsmálun, handmennt almenn, kaffiveitingar. Hraunbær 105 | Kl. 9 Perlusaumur, al- menn handavinna, kaffi, spjall, dag- blöðin. Kl. 10 fótaaðgerð, bænastund. Kl. 12 hádegismatur. Kl. 13.30 skraut- skrift. Kl. 15 kaffi. Hvassaleiti 56–58 | Opin vinnustofa kl. 9–16 hjá Sigrúnu, silki– og gler- málun, kortagerð. Jóga kl. 9–11. Frjáls spilamennska kl. 13–16. Böðun fyrir há- degi. Fótaaðgerðir 588–2320. Hæðargarður 31 | Björgvin Þ. Valdi- marsson tónlistarmaður kemur í heimsókn í hádeginu á föstudag. Skráning hafin á leiksýninguna Halldór í Hollywood 24. nóv. Fastir liðir. Uppl. í síma 568–3132. Korpúlfar, Grafarvogi | Sundleikfimi í Grafarvogssundlaug á morgun kl. 9.30. Kvenfélag Garðabæjar | Félagsfundur verður að Garðaholti, 1. nóv. kl. 20. Kaffinefndir 2–4–5. Laugardalshópurinn í Laugardalshöll | Leikfimi í dag kl. 12.10 í Laugardals- höll. Norðurbrún 1, | Kl. 9 smíði, kl.10 ganga, kl. 13–16.30 opin vinnustofa. Kl. 9 opin fótaaðgerðarstofa, sími 568 3838, kl. 9 smíði, kl. 13–16.30 opin vinnustofa, kl. 10 ganga. Sjálfsbjörg félag fatlaðra á höfuð- borgarsvæðinu | Félagsheimilið, Há- túni 12. Brids kl. 19 í kvöld. Vesturgata 7 | Kl. 9–16 hárgreiðsla og fótaaðgerðir. Kl. 9.15–15.30 handa- vinna. Kl. 9–10 boccia. Kl. 11–12 leikfimi. Kl. 11.45–12.45 hádegisverður. Kl. 13–16 kóræfing. Kl. 13.30–14.30 leshópur. Kl. 14.30–15.45 kaffiveitingar. Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja kl. 9–12.30, bókband kl. 9–13, bútasaum- ur kl. 9–13, morgunstund kl. 9.30–10, boccia kl. 10–11, handmennt alm. kl. 13– 16.30, glerbræðsla kl. 13–17, frjáls spil kl. 13–16.30. Hárgreiðslu- og fótaað- gerðarstofa opnar. Kirkjustarf Árbæjarkirkja | STN – 7–9 ára starf. Hittumst í skóla Norðlingaholts á mánudögum kl. 15.00. Söngur, sögur, leikir og ferðalög fyrir hressa krakka. Helgi- og fyrirbænastund Hraunbæ 103 alla mánudaga 10–10.30. Umsjón sr. Þór Hauksson og Krisztina Kalló Sklenár organisti. Háteigskirkja | Starf eldri borgara. Fé- lagsvist kl. 13. Kaffi, söngur og upp- lestur. Hjallakirkja | Æskulýðsfélag fyrir 8. bekk er með fundi á mánudögum kl. 20–21.30. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía | Alfa 2 kl. 19–22. www.gospel.is www.alfa.is. Íslenska Kristskirkjan | Kl. 20 verður fræðslu og skemmtikvöld fyrir konur. Anna Valdimarsdóttir, sálfræðingur, gestur kvöldsins, talar um efnið: „Að elska sjálfa sig og góður og heilbrigður vöxtur meðal kvenna.“ Einnig syngur Íris Lind Verudóttir einsöng. Kaffi og veitingar. Verð 500 kr. Allar konur eru velkomnar. TVÖ ár eru nú liðin síðan Tangósveit lýðveldisins hélt sitt fyrsta tangókvöld í Iðnó. Kvöldin hafa síðan verið hald- in mánaðarlega, fyrsta þriðju- dag í hverjum mánuði, tíu mánuði ársins. Tangósveitin hefur eflst og dafnað á þess- um tíma og gestum fjölgað jafnt og þétt, bæði þeim sem dansa en einnig þeim sem koma til að hlusta á funheita tangótónlist í óviðjafnanlegu umhverfi. Næsta tangókvöld verður haldið annað kvöld. Að venju er boðið upp á leiðsögn frá kl. 20, en stundvíslega kl. 21 stíg- ur Tangósveit lýðveldisins á svið og leikur til kl. 23. Tangósveitina skipa þeir Hjörleifur Valsson fiðluleik- ari, Tatu Kantomaa band- oneonleikari, Ástvaldur Traustason harmónikuleikari, Vignir Þór Stefánsson píanó- leikari og Gunnlaugur T. Stef- ánsson kontrabassaleikari. Tangó í Iðnó

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.