Morgunblaðið - 31.10.2005, Síða 35

Morgunblaðið - 31.10.2005, Síða 35
Morgunblaðið/Sverrir Áhorfendur voru vel með á nótunum í Austurbæ. FREMSTA hermihljómsveit lands- ins, Dúndurfréttir, fagnar tíu ára afmæli sínu um þessar mundir. Af því tilefni blés hljómsveitin til fernra tónleika í Austurbæ í síð- ustu viku. Á þeim fyrstu voru öll bestu lög Pink Floyd voru leikin með einstöku nefi hljómsveit- arinnar. Á síðari afmælistón- leikum Dúndurfrétta voru bestu lög Led Zeppelin, Deep Purple og Uriah Heep tekin. Dúndurfréttir fluttu lög Pink Floyd með lýtalausum hætti. Dúndurtónleikar MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 31. OKTÓBER 2005 35 Sjáið Wallace & Gromit í sinni fyrstu bíómynd.ENGINN SLEPPUR LIFANDI FARÐU TIL HELVÍTIS! Hörku hasarmynd byggð á einum vinsælasta og hrottalegast tölvuleik allra tíma! Sýnd kl. 8 og 10 B.i. 16 ára Sýnd kl. 6 Africa United “Fótfrá gamanmynd” Variety  S.V. Mbl. Fakiren fra Bilbao • Sýnd kl. 6 Danskt tal/Ótextuð On a Clear Day • Sýnd kl. 6 Enskt tal/Ótextuð Yes • Sýnd kl 8 Enskt tal/Ótextuð Oh Happy Day • Sýnd kl 8 Danskt tal/Ótextuð Rock School • Sýnd kl. 10 Enskt tal/Ótextuð Inkasso • Sýnd kl 10 Danskt tal/Ótextuð októberbÍófest | 26. október - 14. nóvember Miða­sa­la­ opn­a­r kl. 17.30 Sími 551 9000 Sýnd kl. 6, 8 og 10 B.i. 16 ára "FLOTTASTA HROLLVEKJA ÁRSINS" KÓNGURINN OG FÍFLIÐ / X-FM  EMPIRE MAGAZINE. UK Sýnd kl. 8 og 10 B.i. 16 ára Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30  VJV Topp5.is  Kóngurinn og Fíflið, XFM Tom Stall lifði fullkomnu lífi... þangað til hann varð að hetju. Frá leikstjóranum David Cronenberg kemur ein athyglisverðasta mynd ársins. Sýnd kl. 5.20, 8 og 10.40  TOPP5.is „Meistarastykki“ H.E. Málið  ó.H.T. Rás 2  H.J. Mbl. Sýnd kl. 6 Ísl. tal (besti leikstjóri, besta heimildarmynd, besta handrit) Tilnefnd til þriggja Edduverðlauna 400 kr. í bíó!* * Gildir á a­lla­r sýn­in­ga­r merkta­rmeð ra­uðu ATH! Á undan myndinn er stuttmyndin “Madagascar Mörgæsirnar halda í jólaleiðagur sýnd. 553 2075bara lúxus ☎ Þau embluðu þetta ... Það er est að embla ... LEIKVERKIÐ Woyzeck í leikstjórn Gísla Arnar Garðarssonar var frumsýnt hérlendis á Stóra sviði Borgarleikhússins á föstudaginn var. Verkið var frumsýnt í Barbic- an Center í London 12. október og hefur hlotið frábæra dóma gagn- rýnenda ytra og hundruð manna orðið frá að hverfa þar sem miðar seldust upp. Ástralski tónlistarmað- urinn og dramakóngurinn Nick Cave samdi tónlistina sérstaklega fyrir verkið um andhetjuna Woyzeck, sem er undirgefinn þræll yfirmanns síns, tilraunadýr og kokkálaður ástmaður. Morgunblaðið/Sverrir Fjöldi þekktra íslenskra leikara tekur þátt í uppfærslunni, sem áður var frumsýnd í Barbican Center í London. Hressir guttar úr kór hinnar mannmörgu og líflegu sýningar, Woyzeck. Ingvar E. Sigurðsson leikari ásamt höfundi tónlistar í sýningunni, Nick Cave. Woyzeck frumsýnt á Stóra sviðinu

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.