Morgunblaðið - 31.10.2005, Side 38

Morgunblaðið - 31.10.2005, Side 38
38 MÁNUDAGUR 31. OKTÓBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP FM 95,7  LINDIN FM 102,9  RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5  ÚTVARP SAGA FM 99,4  LÉTT FM 96,7  ÚTVARP BOÐUN FM 105,5  KISS FM 89,5  ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2  XFM 91,9  TALSTÖÐIN 90.9 Rás 1 9.40 Í þáttaröð Viðars Eggertssonar, Í deiglunni, eru birtar samsettar skyndimyndir af lífs- kúnstner, fræðimanni eða lista- manni, sem vinnur að áhugaverðu verkefni. Í þættinum í dag verður skoðað hvað er í deiglunni hjá Steinunni Jóhannesdóttur rithöfundi. Í deiglunni 06.55-09.00 Ísland í bítið 09.00-13.00 Ívar Guðmundsson 12.00-12.20 Hádegisfréttir 13.05-16.00 Bjarni Arason 16.00-18.30 Reykjavík síðdegis 18.30-19.30 Fréttir og Ísland í dag 19.30-01.00 Bragi Guðmundsson Fréttir: Alltaf á heila tímanum kl. 9.00–17.00 íþróttafréttir kl. 13. BYLGJAN FM 98,9RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 06.00 Fréttir. 06.05 Árla dags. Umsjón: Ólafur Þórðarson. 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Karl V. Matthíasson flytur. 07.00 Fréttir. 07.05 Árla dags. Umsjón: Ólafur Þórðarson. 07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 08.30 Árla dags. 09.00 Fréttir. 09.05 Laufskálinn. Umsjón: Steinunn Harð- ardóttir. 09.40 Í deiglunni. Nokkrar samsettar skyndimyndir af Steinunni Jóhannesdóttur, rithöfundi. Umsjón: Viðar Eggertsson. 09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Stefnumót. Tónlistarþáttur Svanhildar Jakobsdóttur. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Leif- ur Hauksson og Sigurlaug Margrét Jón- asdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.00 Vítt og breitt. Umsjón: Hanna G. Sig- urðardóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Paradísarheimt eftir Halldór Kiljan Laxness. Höfundur les. (14:29) 14.30 Miðdegistónar. Umsjón: Berglind María Tómasdóttir. 15.00 Fréttir. 15.03 Töfrar Bollywoodmynda. Þættir um indverskar kvikmyndir sem kenndar eru við Bollywood. Umsjón: Mireya Samper. (e) (4:4). 16.00 Fréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Hlaupanótan. Umsjón: Ása Briem. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mannlíf. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.25 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum aldri. Umsjón: Ævar Þ. Benediktsson. 19.30 Laufskálinn. Umsjón: Steinunn Harð- ardóttir. (e). 20.05 Söngvamál. Það rignir stöðugt. Um- sjón: Una Margrét Jónsdóttir. (e). 21.00 Hornsteinar. Staða fjölskyldunnar á Íslandi: Fjölskyldustefna og íslenska fram- tíðarfjölskyldan. Umsjón: Anna Melsteð. (e). 21.55 Orð kvöldsins. Karl Sævar Benedikts- son flytur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Úr tónlistarlífinu. Sumartónleikar í Skálholti 2005. Frá tónleikum á hátíðinni 30.7 og 6.8 sl. Stabat Mater ópus 61 eftir Luigi Boccherini. Marta Guðrún Halldórs- dóttir, Hlín Pétursdóttir og Eyjólfur Eyjólfs- son syngja með Bachsveitinni í Skálholti. Leiðari: Jaap Schröder. Haydn-bræður og svanasöngur Boccherinis. Skálholtskvartett- inn leikur verk eftir Luigi Bocherini og bræðurna Johann Michael og Franz Josep Haydn. Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir. 24.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1/99,9 00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Fréttir. 01.03 Veðurfregnir. 01.10 Ljúfir næturtónar. 02.00 Fréttir. 02.03 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Næt- urtónar. 06.00 Fréttir. 06.05 Einn og hálfur með Magnúsi R. Einarssyni. 07.00 Fréttir 07.05 Einn og hálfur með Magnúsi R. Einarssyni heldur áfram. 07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Frétta- yfirlit. 08.30 Einn og hálfur með Gesti Einari Jón- assyni. 09.00 Fréttir. 09.03 Helgarútgáfan. Lif- andi útvarp á líðandi stundu með Guðrúnu Gunnarsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Brot úr degi. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir. 11.00 Fréttir. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Hádeg- isfréttir. 12.45 Poppland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson, Guðni Már Henningsson og Freyr Eyjólfsson. 14.00 Fréttir. 15.00 Fréttir. 16.00 Fréttir. 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.25 Spegillinn. Frétta- tengt efni. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.30 Tónlist að hætti hússins. 20.00 Ungmennafélagið. Þátt- ur í umsjá unglinga og Heiðu Eiríksdóttur. 21.00 Konsert. Músiktilraunir 2005 rifjaðar upp: Jamiés Star, We painted the wals, Mystical fist og Jak- obínarína. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Popp og ról. 24.00 Fréttir. 15.45 Helgarsportið (e) 16.10 Ensku mörkin Í þættinum eru sýndir kafl- ar úr leikjum síðustu um- ferðar í enska fótbolt- anum. 17.05 Leiðarljós (Guiding Light) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Myndasafnið 18.01 Gurra grís (Peppa Pig) (25:26) 18.06 Kóalabræður (The Koala Brothers) (39:52) 18.17 Pósturinn Páll (Post- man Pat, Ser. IV) (9:13) 18.30 Váboði (Dark Oracle) Kanadísk þátta- röð. Líf 15 ára tvíbura um- turnast eftir að annar þeirra uppgötvar að teiknimyndasaga nokkur getur haft áhrif á veru- leikann sem þeir búa við. Meðal leikenda eru Paula Brancati, Jonathan Malen, Barbara Mamabolo, Mark Ellis, Stacey Farber, Dav- id Rendall og Alex House. (1:13) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.30 Átta einfaldar reglur (57:76) 20.55 Listin mótar heiminn (How Art Made the World) Breskur heim- ildamyndaflokkur. (2:5) 22.00 Tíufréttir 22.25 Karníval (Carnivale II) Bandarískur mynda- flokkur. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. (5:12) 23.25 Spaugstofan Karl Ágúst, Pálmi, Randver, Sigurður og Örn sprella og spauga. Björn Emilsson stjórnar upptökum. Text- að á síðu 888. (e) 23.50 Ensku mörkin (e) 00.45 Kastljós (e) 01.35 Dagskrárlok 06.58 Ísland í bítið 09.00 Bold and the Beauti- ful (Glæstar vonir) 09.20 Í fínu formi 09.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 12.20 Neighbours 12.45 Í fínu formi 13.00 Night Court (Dóm- arinn) (5:13) 13.25 Fresh Prince of Bel Air (Prinsinn í Bel Air) (4:25) 13.50 Top Gun (Þeir bestu) 15.35 Derren Brown - Trick of the Mind (Hugarafl) (e) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.53 Neighbours 17.53 Bold and the Beauti- ful (Glæstar vonir) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 The Simpsons (1:23) 20.00 Strákarnir 20.30 Wife Swap (Vista- skipti) (5:12) 21.15 You Are What You Eat (Mataræði) (3:17) 21.40 Six Feet Under 5 (Undir grænni torfu) Bönnuð börnum. 22.30 Most Haunted (Reimleikar) Bönnuð börnum. (8:20) 23.15 Silent Witness (Þög- ult vitni) Aðalhlutverk leika Emilia Fox, William Gaminara og Tom Ward. Bönnuð börnum. (7:8) 00.05 The Hustle (Bragða- refir) Aðalhlutverk: Bobb- ie Phillips, Benjamin Sadler. Leikstjóri: Stuart Cooper. 1999. Stranglega bönnuð börnum. 01.40 RFK (Robert F. Kennedy) Aðalhlutverk: Linus Roache, James Cromwell. Leikstjóri: Ro- bert Dornhelm. 2002. 03.10 Fréttir og Ísland í dag (e) 04.15 Ísland í bítið (e) 06.15 Tónlistarmyndbönd 18.30 Ameríski fótboltinn (NFL) 20.30 Ítölsku mörkin 21.00 Ensku mörkin Mörk- in og marktækifærin úr enska boltanum, næst efstu deild. Við eigum hér marga fulltrúa en okkar menn er að finna í liðum Leicester City, Leeds United, Reading, Plymouth Argyle og Stoke City sem jafntframt er að meirihluta í eigu íslenskra fjárfesta. 21.30 Spænsku mörkin 22.00 Olíssport 22.30 Stump the Schwab (Veistu svarið?) Stór- skemmtilegur spurn- ingaþáttur þar sem íþróttaáhugamenn láta ljós sitt skína. 23.00 Ítalski boltinn (Serie A) Útsending frá ítalska boltanum. Um helgina mættust eftirtalin félög: AC Milan - Juventus, Chievo - Empoli, Fiorent- ina - Cagliari, Leece - Messina, Livorno - Parma, Reggina - Lazio, Roma - Ascoli, Sampdoria - Inter, Treviso - Siena og Udinese - Palermo. 06.15 Rush Hour 2 08.00 Race to Space 10.00 Town & Country 12.00 Bróðir minn ljóns- hjarta 14.00 Race to Space 16.00 Town & Country 18.00 Bróðir minn ljóns- hjarta 20.00 Rush Hour 2 22.00 Collateral Damage 24.00 Hard Cash 02.00 Jane Doe 04.00 Collateral Damage SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁREINNI SÝN STÖÐ 2 BÍÓ 17.55 Cheers 18.20 Popppunktur (e) 19.20 Þak yfir höfuðið Um- sjón hefur Hlynur Sig- urðsson. 19.30 Allt í drasli (e) 20.00 The O.C. 21.00 Survivor Guatemala 22.00 C.S.I. Bandarískir þættir um störf rannsókn- ardeildar Las Vegas- borgar. 22.55 Sex and the City - 1. þáttaröð. 23.25 Jay Leno Jay 00.10 C.S.I: New York (e) 01.00 Cheers (e) 01.25 Þak yfir höfuðið Skoðað verður íbúðar- húsnæði; bæði nýbygg- ingar og eldra húsnæði en einnig atvinnuhúsnæði, sumarbústaðir og fleira og boðið upp á ráðleggingar varðandi fasteigna- viðskipti, fjármálin og fleira. Umsjón hefur Hlyn- ur Sigurðsson. (e) 01.35 Óstöðvandi tónlist 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 The Cut (9:13) 20.00 Friends 4 (10:24) 20.30 Fashion Television (1:34) 21.00 Veggfóður 22.00 The Cut (10:13) 22.45 Kvöldþátturinn 23.15 David Letterman 24.00 Weeds (4:10) 00.30 Friends 4 (10:24) 00.55 Kvöldþátturinn VOÐA gaman að tala, næstum jafn skemmtilegt og að hlusta. Stórvinkona mín Halla Gunnarsdóttir sat í fyrsta sinn sem stjórnandi í sett- inu í Sunnudagsþættinum í gær. Umfjöllunarefni út af fyrir sig að sjá Höllu með meik í framan. En við vor- um að ræða efni þáttarins. Halla trúði mér fyrir því að vini hennar einum hefði fundist hún svona rosalega fín í sjónvarpinu. Fljótlega eftir að spjall við próf- kjörspúka Sjálfstæð- isflokksins, Gísla Martein og Villa Vill, hófst hefði hann þó hætt að geta fylgst með. Ástæðan: Þeim félögum var svo mikið niðri fyrir að þáttastjórnendur fengu ekki færi á að klára að spyrja spurninganna. Fé- lagarnir höfðu vissulega forskot þar sem spurning- arnar snerust um þá sjálfa og þeir gátu því séð fyrir efni spurninganna áður en þær voru fram settar í heild sinni. Þeir hefðu þó mátt hafa í huga að augljóslega eru áhorfendur ekki jafn tengd- ir þeim og þeir sjálfir. Ég hlustaði á útsend- inguna í gegnum sturtu- hljóðin áður en ég skrens- aði í vinnuna. Heyrði svo sem ekki að þeir Gísli og Vilhjálmur höguðu sér verr en fólk almennt gerir í svona spjallþáttum. Kúlt- úrinn er að haga sér eins og við eldhúsborðið heima og grípa fram í fyrir pabba ef hann er með vesen. Fínir punktar hjá þeim og pælingar um hvort slæmt sé eða gott fyrir Flokkinn að fólk úr öðrum flokkum aðhyllist Vilhjálm frekar. En strákar. Og spjallarar framtíðarinnar: Það er líka gott að kunna að þegja og hlusta. Ekki bara fyrir mann sjálfan í lífinu al- mennt, heldur sérstaklega ef maður er að búa til sjón- varpsefni úr eldhúsborðinu. Þá er það mikil kurteisi að leyfa gestum og gangandi að fylgjast með því um hvað spjallið snýst. Þannig eiga gestirnir betri mögu- leika á að taka þátt í um- ræðunni með manni. LJÓSVAKINN Umræddir prófkjörspúkar. Lærið að þegja Anna Pála Sverrisdóttir LISTIN mótar heiminn er breskur heimildamynda- flokkur í fimm þáttum þar sem farið er í ferðalag um tíma og rúm og ljósi varpað á það hvernig sköpunargáfa mannsins hefur mótað um- hverfi hans. Horfið er aftur til upphafs siðmenningar- innar og staldrað við ýmis af mögnuðustu sköpunarverk- um mannanna. Í öðrum þættinum er með- al annars sagt frá því að þeg- ar forn hellamálverk fundust á síðustu öld uppgötvaðist um leið að menn hafa fengist við myndlist í 30 þúsund ár. Fjallað um tilurð fyrstu mál- verkanna og hvernig myndir kunna að hafa valdið mestu breytingum sem vitað er af í sögu mannkyns. Fræðsluþættir í Sjónvarpinu AP Hellamálverk í Frakklandi. Listin mótar heiminn er á dagskrá Sjónvarpsins kl. 20.55. Áhrifavaldur SIRKUS ÚTVARP Í DAG 14.00 Wigan - Fulham Leikur frá 29.10. 16.00 WBA - Newcastle Leikur frá 30.10. 18.00 Þrumuskot 19.15 Spurningaþátturinn Spark Höfundur spurn- inga og spyrill er Stefán Pálsson og með honum sem spyrill er Þórhallur Dan. (e) 19.50 Man. City - Aston Villa (beint) 22.10 Að leikslokum Um- sjón hefur Snorri Már Skúlason. 23.10 Þrumuskot (e) 00.00 Charlton - Bolton Leikur frá 29.10. ENSKI BOLTINN ÞÆTTIRNIR Beðmál í borg- inni eru nú endursýndir á Skjánum. Fínt að kíkja á einn fyrir svefninn. Vandamálin eru kannski bæði hversdags- leg og ýkt, en eiga sér þó lúmska stoð í veruleikanum. EKKI missa af… … Beðmálunum

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.