Tíminn - 15.04.1970, Blaðsíða 4

Tíminn - 15.04.1970, Blaðsíða 4
4 TÍMINN MIÐVIKUDAGUK 15. apríl 1970. FERMINGAUR Veljið yður í hag - Úrsmíði er okkar fag Nivada ©mni OMEGA JUpina. PIERPOm Magnús E« Baldvlnsson Laugavegi 12 - Simi 22804 Nauðungaruppboð sem auglýst var í 72., 73. og 75. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1969 á jörðinni Stóra-Rimakoti, Djúpár- hreppi, eign Benedikts Péturssonar, fer framí eft- ir kröfu Snorra Árnasonar lögfræðings á eigninni sjálfri fimmtudaginn 16. apríl n.k. kl. 14.00. Sýslumaður Rangárvallasýslu. BRENNT SILFUR FERMINGARGJÖF SEM EKKI GLEYMIST HVERFISG. 16A — LAUGAV. 70 BÍLASKODUN & STILLING Skúlagötu 32 MÓTORSTILLINGAR lUÍJLASTÍUINCAR '■ l J0SASTILLINGAB Simi Látið stilla í tíniáV '4 í-1 n n Fljót og örugg þjónusta. 1 í lu u ÆÆAA JLjEaS-TCTE BILALEIGA IIVISUFISG ÖT U 103 VW^Sendiferðabifreið-VW 5 manna-VWsvefnvagn VW 9manna«Landrover 7manna Siqmc^ oq ^Pó. Imi M |É QJDXBOIRÖ LESANDM Til hagræðis er oft greint á milii hugvísinda og raunvísinda (t.d. læknisfræði, jarðfræði, eðlis- og efnafræði), en slík skipting orkar raunar tvímælis og er umdeild. Lögfræðin er talin hugvísindi. Hún er nátengd ýmsum öðrum fræðigreinum og má þar nefna tl. réttarheim- speki, réttarlæknisfræði, þjóð- hagfræði, félagsfræði (réttar- félagsfræði), sálfræðí (réttar- sálfræði, þar sem stundum er greint á milli afbrotasálfræði og vitnasálfræðd), þjóðfræði, mannfræði, uppeldisfræði o. s. frv. Eins og aðrar fræðigreinar er lögfræðin bálkuð í einstak- ar minni greinar, sem fjalla þá um tiltekinn flokk réttarreglna, sem eiga samstöðu vegna skyld leika. í sifjarétti eru t.d. skýrð- ar reglur er lúta að sifskap, þ.e. regilur um stofnun og slit hjúskapar, fjármál hjóna, rétt- arstöðu barna o. s- frv., í erfða- rétti reglurnar um erfðir, í stjórnlagafræði er lýst reglum um skipulag ríkis, æðstu stjórn þess o. fl., í refsirétti eru rakt- ar reglur um afbrot og refsing ar o. s. frv. Hver þessara greina lögfræðinnnar hefur þannig nokkuð sérgreint starfssvið, sem byggist á vissu safni rétt- arreglna, e>n þcssum greinum er síðan oft raðað í kerfi, sem kalla mætti fræðikerfi lögfræð- innar. Er þá fyrst. gerður munur á þjóðarrétti (eða alþjóðarétti) og reglum einstaks ríkis. Réttar reglum ríkisins (íslenzka ríkis- ins) er síðan skipt í allsherjar- rétt annars vegar og einkamála- rétt hins vegar. Allsherjarrétt- urinn greinist í rikisrétt, refsi- rétt og réttarfar, en ríkisrétt- urinn er aftur klofinn í stjórn- skipunarrétt og stjórnarfars- rétt. Tiil einkamálaréttar eru hins vegar talinn persónuréttur, sifjaréttur, erfðaréttur og fjár- munaréttur, en hann er síðan greindur í smærri flokka, kröfu rétt, hluta (eigna-) rétt, sjó- rétt, félagarétt og oft einnig hugverkarétt. Þetta er aðeins mjög gróf heildarmynd af kerf- inu, sem raunar má setja upp á aðra vegu, en engin tök eru að fjalla nánar um það á þessum vettvangi. Laganámi við Háskóla íslands er á líkan veg skipt niður í þætti, sem kenndi-r eru í tveim hilutum, fyrrihluta og seinni hluta embættisprófs í lögfræði. Fyrst þarf þó laganemi að stand ast ákveðnar einkunnakröfur í svonefndum forprófum, sem tekin eru í almennri lögfræði, hagfræði og bókfærslu, oftast á fyrsta ári laganáms, auk p-rófs í svonefndum forspjallsvísind- um (þ.e. undirstöðuatriðum heimspeki og rökfræði). Náms- efni í fyrri hluta laga-náms, s-em oftast tekur 4 ár að námi ti'l forprófa m-eðtöldu, er fyrst og fremst áðurnefndar greinar einkamá-laréttar, auk stjórn- skipu-nar- og stjórnarfarsréttar og svonefnds raunhæfs verkefn is, þar sem laganeminn glímir við úrlau-sn tiltekinna verkefna á þessum kenii'slusviðum. 1 seinni hluta laganáms, sem ve-njuil-ega tekur 2 ár,,.(lagan-ám aills um 6 ár), eru höfuðgrein- arnar réttarfa-r (þ.e. aðallega reglur um meðferð opinberra 11 ■ ■ HAFNARFIRÐI Sfmi 50994 H«imoSrmi 50003 Útveggjasteinar ☆ Milliveggjasteinar 3-5-7-10 cm. ☆ Gangstéttahellur ☆ Sendum heim Lækkið KOSTNAÐINN ENSKIR RAFOEYIAR LONDON BATTERY fyrirliggjandi. Lárus Ingimarsson, heildverzlun. Vitaslíg 8 a. Sími 16205. ODYR límbönd j. límbönd PLASTPRENT H/F. SÍMI 38760/61 mála og einkamála fyrir dóna- stóilum lan-dsins) og refsiréttur. Einnig er lesin réttarsaga, þjóð aréttur o.fl. Þá v-erða laganem- ar að taka próf í vélritun og sækja námskeið í einstökum smærrj greinum, auk úrlausnar á raunhæfu verkef-ni, sem mikil áherzla er lögð á, eins og í fyrri hluta. Skylda er og, að laganemi vinni 2 mánu'ði hið skemmsta á lögfræðiskrifstofu eða hjá dómsmálaembættum eftir lok fyr-ri hlu-ta náms- Námsefni er mjög yfir-gri-ps- mikið. Flesta-r kennslubókanna er á döttsku. Auk þeirra þarfn- ast lagan-emi margra handbóka við námið, auk lagsafntsins sjálfs (setn nú er 2972 bls.), svo sem t.d. hæstaréttardóm, formá'labóka, stjórnartíðinda ásamt timaritum, en þar má h-elzt nefin-a Úlfljót, rit Orabors, félags laganema og Tímarit lög fræðinga, en bæði þessi rit birta reglulega þýðingarmiklar ritsmíða-r. Prófessorar við lagadeildina munu nú vera 6, en að auki kenna lektorar og aukakenn- arar. Björn Þ. Guðmundsson Bifreiðaeigendur athugið Tek að mér að bóna, þvo og ryksuga bíla. Sæki og sendi ef óskað er, ódýrt og vandað. Sími 81609.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.