Tíminn - 15.04.1970, Blaðsíða 6

Tíminn - 15.04.1970, Blaðsíða 6
6 TIMINN MIÐVIKUDAGUR 15. apríl 1970. FÓÐUR fóÖriÓ sem bamdur treysta VALSAÐ BYGG VALSAÐ BYGG VALSAÐ BYGG • 40 kg. sekkur 232,00 • Sekkjað tonn 5.800,00 • Laust tonn 5.400,00 l< — — J1 1 fidttr I gnsfr* 1 girðingirefni IVI 1 R MJÓLKURFÉLAG REYKJAVÍKUR 1 Símar: 11125 11130 J 1 1 Aðalfundur Pöntunarfélags N.L.F.R. verður haldinn í Mat- stofu félagsins að Hótel Skjaldbreið sunnudaginn 19. apríl M. 2 e.h. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Reykjavík, 11. apríl 1970. STJÓRNIN. Gluggar - Útihurðir Tilboð óskast 1 smíði á gluggum og útihurðum í nýbyggingu Rannsóknarstofnunar iðnaðarins við Keldnaholt. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Borgar- túni 7, Rvík, gegn 1.000,00 króna skilatrygg- ingu. Tilboð verað opnuð á sama stað miðvikudaginn 22. apríl n.k., M. 11.00. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 10140 Ónæmisaðgerðir gegn mænusótt fyrir fullorðna Bólusetningar gegn mænusótt fara fram í Heilsu- vemdarstöð Reykjavíkur frá 14.—30. þ.m. alla virka daga, nema laugardaga, frá kl. 16—18. Þessar bólusetningar eru ætlaðar fólki á aldrin- iim 18—50 ára, sem ekki hefur verið bólusett undanfarin 5 ár. Bólusetningin kostar 50 kr. Inngangur frá baklóð. HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR *í»PA*>b ygf. ÚR VERINU VAKNAÐ AF ÞYRNIRÓSARSVEFNI . ..... V‘ % :i: V : Fimmtudaginn 9. apríl fylgdi sjávarútvegsmálaráðherra úr hlaði frumvarpi til laga um togarakaup ríkisins. Rakti ráðherrann að nokkru sögu togaraútgerðar, hsest bar þar hrakfallasaga togaranna en minna gerði ráðhenrann úr mik- ilvægi þeirra í þjóðarbúsfeapn- um, í sjálfu sér fannst manni að ráðherrann væri að biðjast afsökunar á því að hafa flutt þetta ómerkilega mál. Meðal þess sem ráðherrann gat um var hvað togaraútgerð hefði átt í mifelum erfiðleikum fyrir stríð, en hvaða atvinnuvegur átti e'kki í erfiðleikum á þeim árum? Síðan gat ráðherrann þess að þnengt hefði að togur- unium þegar útfærsla fisfcveiði lögsögunnar hefði átt sér stað. Mest munu togarar ofekar hafa verið víðsfjarri landhelginni lengi vel, og ekkd þurft á því að halda fyrr en nú síðustu ár- in, þegar landianir í Englandi eru orðnar uppistaða í útgerð þeirra á nýjan leik. Nýsköpun artogararnir voru ekki við fjöru borðið að fiska, stuaduð voru djúpmiðin og fjai’læg mið. Flest ár hafa togarar okkar stundað fjarlæg mic. t.d. var farið til Bjarnareyjar og í Bvítahaf til veiða í salt. Einnig var farið til Grænlands þótt erfið væri að staða íslendinga þax til vedða í sait og ódík aðstöðu Færey- inganna, sem gátu landað í Færeyingahöfa, en íslenzku skipin urðu að fara heim og lamda þar, og tapaðist við þetta mikið aflamagn, sfcipin of lítil í sjálfu sér tál veiða svo fjarri íslandi, án allrar aðstoðar. En það sýndi sig hve afkasta- mikil þessi skip voru og sem dæmi um það vil ég vísa til við- tals sem Alþýðublaðið átti við skipstjórann á elzta togaranum b.v. Ingólfi Arnasyni, en þar sagði meðal annars að í einni af veiðiferðum skipsins hefði það komið með 380 lestir af saltfiski í einni veiðiferð. Mun þetta hafa verið árið 1956 í júní mán uði, en þá voru fleiri af stoipum BÚR á veiðum í salt. Um svipað leyti og þetta gerðist landaði bv. Pétur Halldórsson, skipstjóri Þorsteinn Eyjólfsson, 306 lest- um af saltfiski í Esbjerg og b.v. Skúli Magnússon 383 lestum af saltfiski, skipstj. umdirritaður. Að þessu athuguðu sést að það er mikið sem þau hafa flutt að landi þessi skip, og þarf ráðherr ann efcki að afsaka flutning frumvarps þess sem um er að ræða. Margt væri hægt að tína til en eins get ég efeki láti,ð ógetið, að eitt þessara gömlú skipa b.v. Neptúnus aflaða fyr- ir 46 millj. kr. á si. ári. Ekki múnu hafa verið meiri eignir hjá nofekru félagi á íslandi en Kveldúlfi hf. þóiit sifeuld, ir væru mikiar. Kveldiúlfur átti síldarverksmiðjur, söltunarstöðv ar, stærsta nautgripahú lands- ins, margar laxveiðiár, 7 tog- ara, hálfa MosfeHssveitina auk stóreigna í Reykjavik. Það þarf að tapa miklu til að eignast allt þetta. Ólafur Jóhannesson lýsti stuðningj við frumvarpið en þótti honum of stutt gengið, ekfei væri minnzt á mdnni tog- arana eða stærri skip eins og skdp það er Úthaf h.f. hefði ver ið að reyna að fá. Taldi Ólafur að þetta allt þyrfti að athuga. Mörg bæjarfélög úti á lands- byggðinni gerðu sér miklar von ir í sambandi við útgerð smærri togaranna til löndunar í frystihúsin, og enginn vafi væri á að þeir gæfu mesta at- vinnu við fiskvinnslu. Eitthvað á þessa leið mælti Ólafur. Enn fremur sagði hann, að það væri sama hvað sérfræðingarnir reiknuðu, skipin yrðu að vera, til, 'hvort heldur væri reiknað ur gróði eða tap. Gils Guð- mundsson lýsti baráttu sinni fyrir frumvörpum um togara- kaup, og þótti Gd'ls að stutt væri stigið sporið með þessu frum- varpi, og ekki væri mdnnzt á smærri skipín og ekki heldur stór skip sem ynnu afl- ann um borð. Fannst honum þetta vera svipað og Alþýðu- flokkurinn hefði gert fyrir hverjar kosningar á undanförn- um kosningar-árum og væri þetta sennilega ein kosninga brellan til viðbótar. Það hefði verið svo hjá ráðherranum affl fyrir síðustu kosningar hefði átt að leigja skuttogara, þar áð- ur hefði verið ætlurán að kaupa, en ekkert hefði orðið úr neinu. Ein hjáróma rödd kom fram, og er það sjálfsagt hin mótaffla stefna sem þar kom fram, en Jón Ármann Héðinsson kunnur Alþýðuflokksmaður hafði orð um það að þetta frumvarp gengi allt of langt, ekki ætti að kaupa fleiri en svo sem tvö skip af þeirri stærð sem frum- varpið fjallaði um. Sagffli Jón eitthvað á þá leið að menn vildu nú helzt Mtla báta og réttast væri að styrkja þá mest sem fflyttu ódýr- ast fiskfeiló að landi. Sjálf- sagt á Jón þá við árabátaútgerð. Músarhoiusjónarmið Jóns eiga vonandi ekki miklu fylgi að fagna á Alþingi. Meðal annars sem Jón hélt fram var að flotinn hefði verið endurnýjaður á eðlilegan hátt. Var hann að draga í efa um- sögn Páls Gufflmundssonar skip- stjóra, en hann mun hafa sagt í grein í Norðanfara að skipin hefðu ekki verið endurnýjuð eins og þyrfti. Á þingi FFSI í nóvember 1969 töldu Vestmannaeyingar að bátaflotinn væri yfir 20 ára að meðaltali og sú mun reynd- in vera viðast hvar á landinu. Vona ég að togaramálið verði leyst á þann hátt að Alþingi og ríkisstjórn verði til sóma. Ingólfur Stefánsson. Svar og boð til borgarlæknis Hlutiverk heilbrigðiseftirlits- ins, segir borgarlæknir er m. a. að vernda borgarana fyrir lélegum eða skaðlegum neyzlu- vörum, og reyna að tryggja að húsnæði, þar sem geymsla eða dreifing matvæla fer fram sé vel umgengið og sómasamlega haldið við. Um þessi atriði erum við Jón Sigurðsson fyllilega samwióla og auðvitað þakka kaupmenn og neytendur fyrir skynsamlegt aðhald og eftirlit. Deila verzl. Örnólfs við borg- arlæknir snýst raunverulega ekki um þessi atriði, í því sam bandi vil ég benda á að uppi- staða í herferð borgarlæknis, er af allt öðrum toga spunnin, allt tal hans um óþrifnað í Verzl. Örnólfi, verður neytend- um kmnski skiljanlegra, þeg- ar ég opinbera, að kvartanir borgarlæknisembættisins í Öru ólfi eru eingöngu bundnar við sGlubúðimar sjálfar, sem blasa við fyrir allra augum, opnar daglega, en alls ekki við geymslur, salerni eða lagera verzlunarinnar, sem embættið taldi til fyrirmyndar, að öðru leyti en þar væri helzt til of- hlaðið af vörum. Þegar þetta er hugleitt sjá allir hvers eðlis óþrifnaðurinn er. Þessi atvinnurógur borgar- læknisembættisins, er farinn að ganga nokkuð langt. Vegna þess bíð ég borgarlæknis- embættinu upp á, að við sam- einumst um að fá hlutlausa að- ila. til að líta á ástand verzl- unarinnar og meta hæfni henn- ar, með hliðsjón af útliti henn- ar, tækjum og öðrum útbún- aði. í þessu sambandi bendi ég á. að ég tel ekki illa viðeig- andi, að gera samanburð á tveim næstu verzlunum við verzl. Örnólf, geymslum þeirra og lagerum. Þessar verzlanir báðar njóta náðar borgarlækn- is, til að selja vörur, sem embættið bannar að selja í verzl Örnólfi, svo sem pylsur, bjúgu, kj'.'t og fl. Ég vona að Jón Sigurðsson borgarlækni’- þiggi þetta boð, og væri þá ekki tilvalið fyrir ofckur að hafa blaðamenn með í ferð inni. Ég vil geta þess, að verzl. Örnólfur málar sjálfkrafa meg- inhluta verzlunarinnar reglu- lega annað hvert ár. Þannig að síðastliðin fimm ár hefur verzl. að meginhluta verið máluð þrisvar sinnum. Á meðan borgarlæknir hugs- ar sig um, hvort hann tekur til boði mínu. fcel ég hæfilega ráðn ingu honum til handa, að hugsa um, að oft stendur strá er stór tré falla. Fyrir hönd Örnólfs, S. Sigurðsson,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.