Tíminn - 15.04.1970, Síða 8

Tíminn - 15.04.1970, Síða 8
'IH’JUDAGUR 14. apríl 1970. TÍMINN HUS 06 HEIMIU satmmmmBamammmmmMmmmmmmmmmmmtmmammm Eru föt- in stúr- hættuleg? Við gerum okkur seuuilega allt of litla grein fyyrir því, hversu lífshættulegur klæðnað- ur barnanna okkar er oft á tíð- um. Undanfarið hefur mikið verið um þetta skrifað erlend- is, og í einu dönsku dagblað- anna birtist þessi mynd í sam- bandi við hættulegan klæðnað. Ef við lítum á hana, sjáum við að þessi litli drengur gæti eins vel verið íslenzkur. Ifann er klæddur cins og hver annar íslenzkur drengur, og engum myndi í fljótu bragði detta í hug, að nokkuð væri athuga- vert við klæðnaðinn. Svo mua þó vera. Til dæmis er talað um, að úlpuhettur eins og sú, sem drengurinn er með váldi því oft á tíð- um, að lítil börn verði fyrir bílum. Þau líta til hliðar, þeg- ' ar þau ætla sér að fara yfir götu, en hugsa ekki út í það, að þau sjá ekki eins vel til thliðar og skyldi. Hettan byrg- ir útsýnið. Stór börn gera sér þó trúlega grein fyrir því, að það dugar ekiki að snúa smá- vegis til höfðinu, þegar litið er til hliðar með úlpuhettuna á höfðinu. Þau snúa sér nægi- lega mikið við til þess að sjá eins langt eftir götunni og nauðsynlegt er til þess að vita, hvort bíll er í nánd. Litlu börn- in hugsa etoki eins langt, og slysið er orðið áður en varir. Þá má geta þess, að tveir litlir drengir í Svíþjóð klædd- ir úlpum köfnuðu, er þeir féllu niður af bílþaki og girð- ingu en í báðum tilvikum festust hetturnar á úlpum þeirra á einhverju, með fyrr- greindum afleiðingum. Þá er um það rætt, hve hættulegt geti verið að hafa trefla urn háls barna, af sömu ástæðum og áður greinir. Þeir geta festst í einhverju og börnin geta kafnað. Það er ef til vil! að gera úlfalda úr mýflugu, að tala um þessi s!ys. Sumir segja kannski, að alls staðar sé hægt að rneiða sig eða jafnvel slasast til dauða, en aldrei er of varlega farið, og aðgátin er sjaldan nægilega mikil, því miður BLANDA FLUOR í MJÚLK Stöðugt benast fréttir um nýjungar margs konar utan úr hinum stóra heimi. Nýjungun- um er misjafnlega vel tekið, og ekki að ástæðulausu, því margar hverjar eru þær trú- lega ektoi eins bráðnauðsynleg- ar fyrir okfcur og þeir sem fyrir þeim standa, vilja vera láta. Jordbrukarnas förenings- blad í Svíþjóð ræðir fyrir skömmu um það, hvernig far- ið sé að blanda fluor í neyzlu- mjólfc í Sviss. Blaðið segir, að eftir að tefcið var upp á því að blanda fluor í mjólkina hafi tannskemmdir hjá börn- um á aldrinum fimm til se> ára minnkað um 25 af hundr aði í Sviss. Prófessor Bengt Lambert, sem er forstöðumað- ur Nordiska hálsovárdshjgskol an í Gautaborg telur mjög hentugt að blanda flúor í mjólk, og það hafi marga kosti fram yfir það að blanda flu- or í drykkjaryatn. Það hefur þó verið mjög til umræðu og verið tekið upp víða um heim. og verður m.a. gert í Vest- mannaeyjum, áður en langt um líður. Blaðið segir, að það sé þó álit margra, að ekki sé rétt að grípa til þess ráðs, án þess að málið sé mjög vel athugað, að blanda mjólto með fluor eða einhverjum öðrum efnum. Svo geti farið áður en varir. að kröfur komi fram um að blanda mjólfc með bessu og hinu efninu, eftir duttlungum manna, hverju sinni. I voi verður haldin ráðstefna i S>’i- ’pjóð varðandi endurbætta mjólk, og segist blaðið reikna með, að þá fáist svör við mórg um spurningum, m.a. því, hvort nauðsyn sé á því, sem það kallar „tannmjólk“, og á að merkja þá mjólk, sem gagn leg er fyrir tennur, vegna fluorinnihalds hennar. Fluor mun vera í venjulegri mjólk, þótt ekki sé magnið mikið. Aðalkostur bess að neyta mjólkur, þ.e.a.s. tann- anna vegna, er að hún er auð- ug af kalki, og er nauðsynleg Það er alrangt, að þvottur- iim verði hreinni, ef notað er mikið af þvottaefni í þvotta- vélina. Þvert á móti getur það orðið til þess, að sápufroðan eyðileggi einangrunina í kring um ýmsa þá hluta vélarinnar, sem rafmagninu viðkoma, og geta gert hana hættulega í notkun. En hvað er hæfilega mikið af þvottaefni? Það fer nokkuð eft- ir þvottaefnistegundum, hversu mikið vatn, vélin notar, hversu mikill þvottur er í vélinni, og hve óhreinn hann er. Venjulega er þó talið hæfilegt, að nota 2 vegna uppbyggingar tannanna. En þess ber að gæta, að allur matur er nauðsynlegur líkam- anum, og sér í lagi ef hans er neytt í réttum hlutföllum. Það er um að gera, að borða sem fjölbreytilegastan mat, þá gétur fólk án efa komizt hjá því að neyta alls konar end- urbætts matar, þótt hann geti trúlega gert sitt gagn, ef lík- amann skortir naúðsynlegustu efni. til þrjú decilítra af þvottaefni í 20 lítra af vatni. Undir engum toringumstæðum má sápufroðan í vélinni þekja rúðuna framan á henni. Ef froð an verður of mikil, er í ein- stöku vélum hægt að bæta meira vatni í þær. Þar sem það er ekki hægt er nauðsynlegt að stilla védina strax á skolun og hefja sv-o þvottinn að nýju, þeg ar þvotturinp hefur verið skol- aður fullkomlega. Munið það, að of mikið þvotta efni eyðileggur vélina, en verð ur ekki til þess að þvotturinn þvæst betur. O/ mikið þvottaefni getur eyðilagt Ibvottavélina ÍSLENZKIR GALDRASTAFIR1 NOTKUN i Mikið er lagt upp úr ein- faléíwika alira hluta nú til dags. Handavinna er hö'ð r-ui einföldust, muus.sir og spor þar með talin. íslenzkur jafi og íslenzkt ullargarn, annað hvort í saiuðalitum eða jurta- litað, þykir líka sæma sér mjög vel á nýtízkuheimilum hér. Skartgiipir og meira að segja leirmunir eru skreyttir meö gömlum íslenzkum nnjnsírum, og því ekki að nota þaoi líka í útsauminn, enn meira eu gert hefur verið? Galdrastafir eru meðal þess, sem sjá má í skreytingum Glit- leirmuna og einnig eru þeir notaðir á silfurskartgripi, Hér ætla ég að birta myndir af fimm slíkum galdra- stöfum. Stafirnir eru allir mjög einfaldir, og getið þið því dregið þá upp á svo að segja hvað sem er og saumað þá út. Ef þeir eru stækkaðir, eða dregnir upp á millimetra- pappír, mætti sauma þá t.d. með krosssaumi í klufcku- strengi svo eitthvað sé nefnt. Klukkustrengir þurfa að sjálf- sögðu efcki endilega að vera saumaðir með krosssaumi. Þið getið notað annan saum. Undir hvern staf mætti að lokum sauma nafn hans, svo ekki fari á milli mála til hvers hann er ætlaður, ef einhver hefði gaman af að reyna nota- gildið! 1. GINNIR MEHtl! Þennan staf skalt þú rista á milli brjósta þinaa og láta hönd stúlfcunnar owrta staf- inn, og mun bút> þá unna þér, en 6M sfcal vera úr hægra bdóatdnu. i. ÆGISHJALMUR: Þennan staf skaltu rista upp úr blóði þínu með græðifingri á hægri hönd á milli brúna þér, og máttu þá óhræddur ganga móti óvinum þínum, hvar sean er. 3. VILLUTRU: Þennan staf skulu þeir brúfca, sem hafa villu guðsorðs í sálu sinni. 4. ÞJÓFASTAFUR: Þennan staf á að rista á mannskvið sem á að hafa leg- ið i vígðri mold. Til ristunnar á að nota stál hert í manns- blóði. Með stafnum kallar þú til þín þióf. 5. VILLA Þennan staf á að grafa á blý með stálhníf og setja und- ir koddann. Eftir að hafa sofið á honum í þrjár nætur sam- fleytt, mun allt sýnast öðru visi en það raunveruiega ei. T 1

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.