Tíminn - 15.04.1970, Blaðsíða 12

Tíminn - 15.04.1970, Blaðsíða 12
12 TIMINN MIÐVIKUDAGUR 15. apríl 1970. NYR SKODA SKODA RYÐKASKÓ í fyrsta skipti á Islandi — 5 ÁRA ÁBYRGÐ — Þegar þer kaupið nýjan SKODA, fóið þér ekki aðeins glæsilegan far- kost, heldur bjóðum við einnig 5 ára RYÐVARNARTRYGGINGU eftir hinni viðurkenndu ML aðferð. SKODA 100 KR. 198.000.00 SKODA 100 L KR. 210.000.00 SKODA 110 L KR. 216.000.00 (söluskaftur innif.) Innifalið r verði er vélarhlíf, aurhlífar, öryggisbelti, 1000 og 5000 k(n eftirlit, 6 mónaða „Frí" ábyrgðarþjónusta, auk fjölmargra aukahluta. SKODA verksmiðjurnar láta nú á markaðinn nýjan bíl — SKODA 100. Glæsilegt dæmi um hagkvæmni og smekk — Nýjar línur — Innréttingar og frágangur í sérflokki. — Diska- hcmlar — Tvöfalt bremsukerfi — 4ra hraða þurrkur — Stærri framluktir — Og eyðir aðeins 7 lítrum á 100 km. SKODA 100 er bifreið í Evrópskum gæðaflokki og fáanlegur í 3 mismun- andi gerðum SKODA 100 STAND- ARD, SKODA 100 DELUXE og SKODA 110 DELUXE. Sýningarbílar á staðnum. ®TÉKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ Á ÍSLANDI H.F. AUÐBREKKU 44-46 KÓPAVOGI SlMI 42600 Hús til brottflutnings Kauptilboð óskast í húsið að Digranesvegi 2 í Kópavogi, til niðurrifs. ' Húsið verður til sýnis næstu daga kl. 10—12 f.h. Brottflutningi skal lokið fyrir 10. maí n.k. Skriflegum tilboðum sé skilað á Digranesveg 2 fyrir kl. 10 f.h. 18. apríl n.k. Bygginganefnd Hafnarfjaráarvegar. Veiðieftirlitsmann vantar við nokkrar ár í Húnavatnssýslum frá 1. júní til 15. september n.k. Umsóknum skal skila fyrir 25. apríl n.k. til Guðmundar Jónassonar, Ási, Vatnsdal, og veitir hann nánari upplýsingar. Sömuleiðis veitir Veiðimálastofnunin, Tjarnar- götu 10, Reykjavík upplýsingar um starfið. Garðleigjendur i Kópavogi Vinsamlegast endurnýið leiguna fyrir 1. maí n.k. Leigugjald, kr. 450,00, veitt móttaka á Bæjarskrif- stofunni (suðurdyr) kl. 10—11 daglega, nema laugardaga. Garðyrkjuráðunautur. Kjöt - Kjöt 4 VERÐFLOKKAR. Verð frá kr. 53.00. Mitt viðurkennda hangikjöt, verð frá kr. 110.00. Sögun og söluskattur inni- falin í verðinu. Opið fimmtudagi og föstu- daga frá kl. 1—7, laugar- daga kl. 9—12. Sláturhús Hafnarfjarðar Simar 50791 — 50199. Ný verzlun IIATTAR — HANZKAR PEVSUR — SLÆÐUR SUNDBOLIR SOIÍKABUXUR — SOKKAR SKYRTUR — TÖSKUR Ailt á mjög góðu verði. HATTA- & TÖSKUBÚÐIN KIRKJUHVOLl ' TILBOÐ óskast í nokkrar fólks-, jeppa- og sendiferðabif- reiðar, er verða til sýnis föstudaginn 17. april 1970, kl. 1—4 e.h. í porti bak við skrifstofu vora, Borgartúni 7. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri sama dag kl. 5. Réttur áskilinn til að hafna tilboðum, sem ekki teljast viðunandi. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 10140 ELDHUSINNRETTINOAR SKÁPAR - HURÐIR ALLT TRÉVERK Á EINUM STAÐ KAUPFÉLAGSSMIÐJUR K.A. SELFOSSI Símar 99-1201 og 99-1258. Héraðslæknisembætti auglýst laus til umsóknar Eftirtalin héraðslæknisembætti eru laus til um- sóknar: 1. Austur-Egilsstaðahérað. 2. Eskifjarðarhérað. 3. Flateyrarhérað. 4. Breiðamýrarhérað. 5. Þórshafnarhérað. 6. Reykhólahérað. Austur-Egilsstaðahérað og Eskiíjarðarhérað veit- ast frá 1. september n.k., en hin þegar að um- sóknarfresti loknum. Umsóknarfrestur er til 12. mai n.k. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 13. apríl 1970. Hestamannafélagið Hörður Kjósarsýslu Aðalfundur félagsins verður að Fólkvangi, Kjal- arnesi, laugardaginn 18. apríl, kl. 14. Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.