Tíminn - 15.04.1970, Blaðsíða 16

Tíminn - 15.04.1970, Blaðsíða 16
Miðvikudagur 15. apríl 1970 Fyrirætlan stjórnvalda að „þjóðnýta“ 25% af ráðstöíunarfé lífeyrissjóða harðlega mótmælt: Fulltrúar 42 lífeyrissjóða senda mótmæli og áskorun til Alþingis EJ—Reykjavík, þriðjudag. Fulltrúa'i' 42 lífeyrissjóða sam- þvkktu á sérstakri ráðstefnu í gær harðorð mótmæli vegna þcirr- ar ætlunar stjórnvalda, að „þjóð- nýta“ 25% af ráðstöfunarfé líf- eyrissjóða á hverju ári. Er skor- að á Alþingi að fella ákvæði um þetta atriðj úr því lagafrumvarpi, sem nú liggur fyrir þinginu um húsnæðismálastofnun ríkisins. Ályktunin, sem samiþykkt var í einu hljóði eftir verulegar um- ræður, er í 'heild svcchljóðandi: „Fundur fuMtrúa 42 lífeyris- sjóða, haildinn 13. apríl 1970, mót- mælir harðlega þeim ákvæðum í frumvarpi tii l.aga um Húsnæðis- málastofnun ríkisins, þar sem gert er ráð fyrir því, að lífeyrissjóðum og etftirlaunasjóðum verði sikylt að kaupa skuldabréf Veðdeildar Landsbanka íslands fyrir sem svar- ar fjórðungi árlegs ráðstöfunar- fjár þeirra. Fyrrgreint ákvæði frumvárpsíns markar nýja grundvaillarstefrtU' í afskiptum hins opinbera af mál- efnum lííeyrissjóðanna, sem veld- ur mjög tilfinnanlegri skerðingu á ráðstöfunarrétti sjóða-.na á því fjármagni, sem þeir hafa yfir að ráða og er tvímælalaust eign sjóð- félaganna sjálfra. Fundurinn tel- ur, að sú stefna, sem hér hefur verið .tékin, sé mjög varhugaverð og tðlur það óróttlætanlegt að skerða á þennan hátt eignarétt og umráðarétt sjóðfélaganna sjálfra Frá ráðstefnu 70 fulltrúa 42 lífeyrissjóða á mánudaginn. (Tímamynd Gunnar). Framboðslisti framsóknar manna í Grindavík í vor Framboðslisti framsóknar- manna við hreppsnefndarikosn ingarnar í Grindavík hefur ver- ið ákveðinn, og er þannig skip- aður: 1. Bogi G. Hallgrímsson, kennari. 2. Guðfinnur J. Bergsson, lögregluþjónn. 3. Rósa Þorsteinsdóttir, ljósmóðir. 4. Willard Ólason, skipstjóri. 5. Halldór Ingvason, kennari. 6. Sverrir Jóhannsson, vélstjóri. 7. Jóbann Ólafsson, múrari. 8. Sigurður Sveinbjörnsson, verzlunarmaður. 9. Steinar Haraldsson, matsveinn. 10. Ingibjörg Þórarinsdóttir, frú. Til sýslunefndar: Guðsteinn Einarsson, hreppsstjóri. Framboðslistinn á Húsavík Framboðsflisti framsóknar- 9. Stefán P. Sigurjónsson, manna við bæjarstjórnarkosn- bifreiðastjóri. ingarnar á Húsavík í vor er 10. Aðalsteinn P. Karlsson, þannig skipaður: skipstjóri. 1. Finnur Kristjánsson, 11. Björg Hieflgadóttir, kau pf élagsst j óri. hjúkrunai'kona. 2. Guðmundur Bjarnason, • 12. Ámi B. Þorvaldsson, bankaigjaldkeri. bifvélavirki. 3. Þorsteinn Jónsson, 13. Gu'nnflaU'gur Jónasson, skrifstofumaður. sjómaður. 4. Harafldur Gíslason, 14. Stefán J. Hjaltason, mj'óil'kuiisamila gsst j óri. deiildarstjóri. 5. Sigtryggiur Aflbertsson, 15. Kári Pálsson, veitingamaður. verkam'aður. 6. Iragimundur Jónsson, 10. Aðafl.geir Sigurgeirsson, kennari. bifreiðastjóri. 7. Olgeír Sigurgeirsson, 17. Áskell Einarsson, útgerðarmaður. fyrrverandi bæjarstjóri. 8. Haukur Haraldsson, 18. Jóhann Skaftason, mjólkurfræðingur. bæjarfógeti. I. Félagsmálanám-j REYNDI AÐ SMYGLA 120 KG. AF SKINKIi skeið á Akranesi Félagsmálanámskeið hefst á Akranesi á laugardaginn kl. 16. Verður námskeiðið haldið í fé-' lagsheimili framsóknarmanna að Sunnubraut 21, og stendur í eina viku. Leiðbeinandi verður Atli Freyr Guðmundsson, erindreki. Félagsmálanámskeiðið er hald- ið að frumkvæði FUF á Akranesi og veitir Ásgeir R. Guðmundsson, i síma 1181, aHar nánari upplýs- ingar. Námskeiðið er öllum opið án tillits till stjórnmálaskoðana, og fer þar fram leiðsögn í ræðu- mennsku, fundarstjórn og fund- ««kö'pum. OÓ—Reykjavík, Þriðjudag. j Tollverðir tóku s.l. laugardag 120 kíló af niðursoðinni skinku ; sem verið var að reyna að smygla í land á Reyðafirði. Skinkan er í 24 fimm kílóa dósum. Það j var skipverji á Freyfaxa sem átti smyglið, en skipið var að koma frá Danmörku með Áburð- arfarm. Freyfaxi siglldi beint á Aust- fjarðarhafnir. Urðu menn varir við að einh'ver feluleikur fór fram með duilarfuMan varning á kyrr- iátum höfnuim. Voru tol'lverðir sendir í flugvé! frá Rey.kjavík austur og síðan fóru beir um borð í varðskip, og fóru með því til Reyðarfjarðar á móts við Frey- faxa. Gripu tolilverðirnir skip- verja glóðvalga við að skipa svína- Kjötinu á l'and. Ein.n skipverja gekkst við að eiga smyglið. Tollverð á hverri fimm kílóa dós er 1500 krónur og er því verðmæti þess magns sem gert var upptækt 36 þúsund krónur. Ólafur Jónsson, toLlgæzlustjóri, sagði Tímanum, að talsvert hafi verið gert af því að smygla mat- vaelum, en |>að færi minnkiandi. Væri það einkum svínakjöt, sem reynt væri að smygla, og eins væri algengt að sjómenn reyndu að smygla smjöri, en það væri ekki í stórum stfl. BANASLYS SJ—Reykjavík, þriðjudag. í niorgun varð dauðaslys á Ferju bakkavegi í Borgarhreppi. Maður um fcrtugt var á dráttarvél á leið milli Ölvaidsstaða' og Beigalda. D-áttarvélin valt og varð ökumað iir undir henni, og inun liafa lát- i/.t þegar í start. Ástæður slyss- ins eru ekki fullljósar enn. Mað- urinn, sem lézt, lætur eftir sig konu og tvö börn. yfir því fjármagni, sem þeir safna í sjóðina. Fundurinn skorar því á hæstvirt Alþingi að breyta frumvarpinu á þann hátt, að 3. töluliður 6. gr. frumvarpsins falli niður.“ Tillögu þessari, sem lögð var fram á ráðistefnunni' af stjórn Landssamh'andis lífeyri’SsjóSa, fylgdi eftirfarandi greinargerð: „Undanfarin ár hefur starfsemi lífeyrissjóða vaxið mjög ört og á síðasta ári var gert samkomu- lag milli Alþýðusambands 'íslands og Vinnuvedtendasamband'S íslands um stofnun Hfeyrissjóða á stétt- arfél agsgru ndvel 1 i. Sj'óðmyndun hefur verið hröð og mun vaxa mjög næstu ár. Óum- deillt er, að sparnaður sá, sem á sér stað með starfsemi lifeyris- sjóða, hefur haft geysimiMa þýð- ingu fyrir þjóðarheildina bæði efnahagslega og félagslega, og mun sú þýðing án efa fara mjög vax- andi. Sénhverjiar ráðstafanir, er miða að því að takmarka umráð sjóðanna sjálfra yfir fjármagni þeirra munu tvímælalaust draga úr þessari þróun þjóðarheildinni til tjóns. Stjórn Landssambands lífeyris- sjóða villl jafnframt benda á eftir- farandi rök, er mæda giegn því, að ráðstöfunarréttur lífeyrissjóðanna á fjármagni þeirra verði á nokk- urn hátt skertur : 1. Fé hvers lífeyrissjóðs er eign sjóðfélaga hans og réttur þeirra fcil þess að ráðstafa því ætti að vera ótvíræður. 2. Verðhóflguiþróun undanfarinna ára hefur mjög rýrt verðgildi Mfeyrisréttinda sjóðfélaga þeirra sjóða, sem ekki njóta verðtrygg ingar lifeyris. Á móti þeirri verðrýrnun vegur nokkuð, að sjóðfélagarnir hafa átt kost láns'fjár hjá sjóðunum, sem þeir hafa fjánfest í húseignum. Það hlýtur að vera sjáfl'fsögð rétt- lætiskrafa, að „verðbólguhagn- aðurinn“ á úitlánum lífeyrissjóðs fail'li í skaut sjóðfélögum hans, en ekki öðrum aðilum. 3. Útlán lífeyrissjóða hafa að Framhald á bls. 14 Skemmtun Framsóknar- félaganna í Arnessýslu Hin árlega skiemmfcun fram sóknarfélaganna í Árnessýslu verður í Selfoss- - 'W' i biói síðasta vetr- ardag og hefst kl. 21. Dag.skrá: ^ L Ávarp: Haf- steinn Þorvalds- Haraldur son. 2. Karlakór Selfoss syngur. 3. Jörundur Guð- mund9Son skemimtir. ffljómsveit Þorsteins Guðmunds- sonar leikur fyrjr dansi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.