Tíminn - 28.04.1970, Blaðsíða 2

Tíminn - 28.04.1970, Blaðsíða 2
TÍMINN ÞRIÐJUDAGUR 28. aprfl 1970. ARNAÐ HEI'LLA STJÓRNUNARFÉLAG ISLANDS Stjórnun launamála hjónaband í Akraneskirbju af séra Jóni M. Guðjónssyni. Ungfrú Hjálmfríður R. Sveinsdóttir og Valgeir O. Guðmundsson. Heimili þeirra er að Hásteinsvegi 62 Vest- mannaeyjum. Nýja myndastofan Skólavörðustíg 12, Rvík. hjónafoand í Grundarfjariðarkirkju af séra Magnúsi Guðmundssyni. Ungfrú Gerður Guðlaugsdóttir og Guiðlaugur V. Eyjólfsson. Heimili þerra er að Fjölnisvegi 2, Rvík. Nýja myndastofan Sikólavörðustíg 12, Rvík- Sími 15-1-25. ÐRAKA Plastkapall: 2x1.5 — 3x1.5 — 4x1.5 — 3x2.5 — 4x2.5 — 4x25 q. mm. Gúmmíkapall: 2x1.5 — 3x0.75 — 3x4 — 4x4 q. mm. Lampasnúra: 2x0.75 — 3x0.75 hálfrún og sívöl, hvít og í litum. Heildsölubirgðir: RAFTÆKJAVERZLUN ÍSLANDS H.F. Ægisgötu 7 — Símar 17975 og 17976. Félagsfundur verður haldinn miðvikudaginn 29. þ. m. kl. 12.15 að Hótel Sögu, Bláa salnum. Fundarefni: Stjórnun launamála. Paul Bechgaard, deildarstjóri IBM, Danmörku. Rætt verður um tilgang launakerfis, stýringu, eft- irlit og notagildi þess fyrir starfsfólkið og fyrir- tækið. Erindið verður flutt á dönsku. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku í síma 82930. Komið — Kynnizt — Fræðizt. hjónaband í '' skirkju af séra Erank M. Halldórssyni, ungfrú Díana Magnúsdóttir og Benedikt Arason. Heimili þeirra er að Kleppsvegi 134. Nýja myndastofan Skólavörðustíg 12, Rvík. Sírni 15-1-25. TEG 1248 Enskir vandaðir dömskór m/háum hæl (65 mm.), fóðraðir og úr mjúku leðri, dökkbláu eða svörtn. Einnig I svörtu rúskinnL Stærðir 3%—7. Verð kr. 1.030,00. Enskir hælbandaskór í svörtum lit m/ svartri leðuriakktungu. Sérstak- lega mjúkir og þægilegir. HæH 45 mm. Stærðir 4—7. Verð kr. 1.006,00. TEG. 848 HoUenzkir „STYLESKÓR" f hvítu lakkleðri m/rauðu kögri og rönd meðfram sóla. Nýjasta tízka. Fást einnig einlitir, rauðir. Stærðir 4—7%. Verð kr. 1.372,00. PÓSTSENDUM SKÓVERZLUN ÞÓRÐAR PÉTURSSONAR Kirkjustræti 8 — Sími 14181 — Pósthólf 51. HANNES PÁLSSON U ÓSMYND ARl M JÓUHLlÐ 4 j StMJ 23081 REYKJAVÍK Tek: Passamyndir Bamamyndir Fermingamyndir Myndir til sölu. Innrommun á myndum. Geri gamlar myndrr sem nýjar. Geri fjölskylduspjöld, sýnishom Opið frð kl. 1—7. * * * * * * ÍÞRIFl * þrífurallt * * * * * * * * * * xhaupfélaginu* * * * * á: á: á: A * & * fœst BILAIÆIGA HCVPRFISGÖTU103 VMlSeiidiferðabifreið-VW 5 manna-VWsvefnvagn' VW 9manna-Landrover 7manna iv m Hvítur hestur lítið taminn tapaðist frá Svignaskarði 15. aprfl s.l. Mark: Tveir bitar aftan vinstra. Hesturinn er úr Skagafirði. Finnandi geri viðvart í síma 81538 eða í Þver- holt um Arnarstapa, Mýrum. BÆNDUR ATHUGIÐ Af sérstökum ástæðum er til sölu nýtt Dunblane hænsnabúr fyrir 500 varphænur. Selst með góð- Um afslætti gegn staðgreiðslu. Þeir, sem hafa áhuga leggi nafn sitt inn á af- greiðslu blaðsins merkt Góð kaup 1045, fyrir 8. maí n.k.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.