Tíminn - 20.05.1970, Síða 1

Tíminn - 20.05.1970, Síða 1
EGNiS HEimillSTIEKI 109. tbl. — MiSvikudagur 20. maí 1970. — 54. árg. Útvarpsum- ræður í kvöld Utvarpsumræður um borgar- málefni Reykjavíkur verða í hljóðvarpinu í kvöld. Þrjár um ferðir verða og er Framsóknar- flokkurinn annar í röðinni. Ræðumenn B-listans í umræð- unum í kvöld verða þeir Kristján Benediktsson, Guð- mundur G. Þórarinsson og Ein- ar Ágústsson. Tveir sjómenn drukknuðu - 6 VARÐ ÚTI - 3 Mótmæli í dóms- málaráðuneyti - 3 Sauðárkrókur í máli og myndum -13-18 Emil Jónsson lýsir forsætisráðherra opinberan ósann- indamann — Segir Björgvin GuS- mundsson fara rétt meS það, sem Bjarni Benedikts- son sagði hann Ijúga. Al- gert einsdæmi að ráðherra lýsi forsætisráðherrann op- inberan ósannindamann án þess að annar hvor segi af Báðir aðilar hafna gengishækkunarhugmynd stjómarinnar: VERKFÖLL BOÐUÐ MIÐ- VIKUDAGINN 27. MAl Björgunarmenn bera lik þelrra, sem fórust á Fimmvö rðuhálsi, niðut Þórsmerkurmegin. Frétt og myndir af þessum hörmulega atburði er á bls. 19. (Timamynd G.G.) EJ—Reykjavík, þriðjudag. Allt bendir til þess, að mið- vikudaginn 27. maí hefjist víðtæk verkföll verkalýðsfélaga hér á landi. þar sem ekkert það hefiu: enn komið fram í samningavið- ræðum, sem bendir til skjótrar Iausnar kjaradeilnanna. Síðdegis i dag höfðu 5 félög boðað verk föll frá og með 27. maí, en flest verkalýðsfélög hafa lausa samn inga og útlit er fyrir, að flest þeirra boði verkfall næstu daga. Er því ein vika til stefnu, ef semja á án verkfalla. Eins og frá var skýrt í iblaðinu á laugardaginn, boðaði forsætis ráðherra fulltrúa Alþýðusam- bands íslands og Vinnuvedtenda sambands fslands á sinn fund á laugardagsmorguninn til að ræða um samningamálin. Þar lagði hann m. a. fram tillögu um, að gengi krónunnar yrði hækkað nokkuð, og leitaði álits samtaka vinnumarkaðsins á því, hvort slíkt yrði talið heppilegt og sem kjarabót. Báðir aðilar svöruðu því neit andi, og verður því væntanlega ekki af slíkum ráðstöfunum að sinni. enda það álit beggja aðila, að gengishækkun myndi gera alla samningagerð érfiðari og því vlrka öfugt við yfirlýstan tilgang henn ar. Samningaviðræður halda áfram, en árangur af samningafundunum er enginn. Eins og áður segir hafa langflest verkalýðsfélög nú lausa saimninga, en aðeins 12 þeirra hafa þó vísað málinu til sáttasemjara. Samningaviðræðurnar eni því í tvennu lagi: annars vegar á sátta Framhald á 11. síðu ser. — Sjá „Á víðavangi" bls. 3. I Þingkosnmgar í Bretlandi 18. júní NTB—London, þriðjudag. j júní næstkomandi. Mun hann hafa I nú meiri siguriíkur en íhaldsflokk , 63 þingmanna meirihluta í neðri Harold Wilson, forsætásnáðíierra! tekið þá ákvörðun einkum vegna! urinn. Flestir telja þó, að kosn- í málstofu brezka þingsins, en þar Bretlands, tilkynnti í gær, að þing-jþess, að skoðanakannanir hafa sýnt,! ingarnar verði mjög tvísýnar. I eiga 630 þingmenn sæti- kosningar færu fram í landinu 18. | að Verkamannaflokkurinn hefur | Verkamannaflokkurinn hefur nú j Framhald á 11. síðu rfjTCBswfi«sHracaHæ{s* ÞAU FORUST UM HVITASUNNUHELGINA Dagmar Kristvinsdóttir, 21 árs, sjúkraliði, lézt á Fimmvörðuhálsi Elísabeth Brimnes, Björgvin Þorkelsson, Ivar Stampe, 28 ára, hjúkrunarkona, lézt 30 ára, sendiráðsritari, lézt 61 árs, ' ' drukkn- á Fimnivörðuhálsi á Fimmvörðuhálsi. aði út af Sandgerði. Gísli Sveinsson, 27 ára, drukkn- aði úl af Sandgcrði Lúðvík S. Sigmundsson, 15 ára, varð xiti ofan við Ilafnarfjörð.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.