Tíminn - 20.05.1970, Blaðsíða 3

Tíminn - 20.05.1970, Blaðsíða 3
KSO.HDMf 197». 3 foHciS ræðir viS Baldur Möller, ráðuneytissrjóra (Tímamynd GÆJ UNGT FOLK FJOLMENNIR A FUND DÓMSMÁLARÁÐHERRANS í DAG SJ—Reykjavfk, þriðjudag. í dag, 19. maí kl. 2 e.h. kom um 40 manna hópur ungs fólks í skrifstofur dómsmálaráðuneytis ins í Arnarhvoli í mótmœlaskyni við yfirheyrslur þær, sem farið hafa frain að undanförnu vegna faeimsóknar skólanemenda i menntamálaráðuneytið fyrir skðmmu. Erindið var jafnframt að raá tali af dómsmálaráðherra, Jófaanni Hafstein, ræða þessi mál við faann og krefjast sfcýringa. Hópurinn náði ekki tali af ráð- herra, en stóð í foiðstofu ráðuneyt isins fram að lokunartíma kl. 4,30. Baldri Möller var þá afhent mótmælabréf tíl ráðuneytisins vegna meðferðar þeirrar, sem of- angreindir skólanemendur og fleiri hafa falotið vegna þessa máls og einnig foréf til dómsmálaráðherra undirritað af 37 körlum og kon- um, þar sem hópurinn harmaði að faafa ekki náð tali af honum, og fór þess á leit að fá áheyrn þegar í stað. Sú varð þó ekki raunin og vísaði ráðfaerra á við- talstíma sinn í fyrramálið kl. 9—42 f. h. Hét hann að tala þá við nokkra fulltrúa hópsins, í hæsta lagi átta. Á lokunartíma ráðuneytisins faélt fólkið á braut, en því hafði þá áður fækkað verulega. Fóru aðgerðir þessar friðsamlega fram, og var lögregla 15 ÁRA PILTUR VARÐ UTI SKAMMT FRÁ HAFNARFIRÐI SSB-Reyfcjaiváfc, þriðjudag. Unguar piltur úr KJópavogi, Lúð- vífc Sveinn Siigimundssop, lézt af kutda og vosbúð á hvítasunnumótt er faano var í utilegíu étsamt faopi uraglinga við Hamarsnes sem er norð-yestan við HJvaleyrarva'tn, ofan við Hafnartffjörð. Þarna voro um 30—40 uogímg- ar í 7 tjóldum og nær vabriwa voru aðrar tjaldlbúðir, sem IGgregl an var búia að hafa nokkur af- skipti af <am nióttiroa og að söga hesnoar var ástamdið þar veagast sagt lafög slisemt. Hins vegar var ófært sQkram aiuirfoleytu upp að Hamansnesi og hafði Kigreglaii ekfci farið þangað. Um klufckan tíu að morgni hvíta sunnudaigs kom leigubílstjóri til lögregluimar með tvær stiuikur, sem hanin hafði tefcið upp í á Kaldárselsvegi. Þær vora þá á leiðinni í bæinn til að tHfcynna um slysið. Að sogn lögreglunnar voru stttlfcurnar illa til reifca. blautar og slæptar. Sjúkralið og lögregla fóru þeg- ar á staðinn og eóttu piltinn en læfcnir kom til móts við sjúfcra- bflinn og úrsfcrjrðaði hann piltinn látina. Rannsófcn í málinu stendur yfir, en komið er fram ,að pilturinn hafði ekki verið inoi í tjaldinu um mófctina, en um morguninn saknaði ein stúlfcnanna hans og þá var far- ið að leita. Eftir litla stund fundu þau hann um 160—200 metra frá tjoldunum. Unglimgamir munu hafa haft áfengi um hönd um fcvöldið og fram á nófctina. Engir áverkiar voru á ffikinu. Lúðvík var 15 ára gaimall og til heimilis að Hjallaforekku 13 í Kópavogi. ekki kivödd tS, þótt fóMð kæmi f ram á svipaðan hátt og skólanem endurnir í menntamálaráðuneyt- iou á sínum tíma. Á morgun M. 9 hugðist allur hópurinn koma aftur í ráðuneytið og kveðja þang að fjölmennara lið. Leikur unga fólfcinu faugur á.að ráðherra tali við hópinn allan í senn, en að öðrum kosti munu þau senda nofckra fulltrúa til viðtals við ha 11 a. Þeir Geár Vilbjálmsson, sál- fræðingur, Sigurður Magnússon, rafvélavirki og Baldur Óskarsson formaðar Sambands ungra Fram sóknarmanna höfðn einkum orð fyrir. hópnum sem dvaldi í dóms málaráðuneytinu í dag. Dómsmála ráðherra var ekki staddur á skrif stofunni er hópurinn kom. En 'Baldutr MöHer, ráðuneytisstjóri, ræddi tvívegis við unga fólkið dá góða stund eða samanlagt í faálf a aðra klufckustund. Menn ræddu þarna aðgerðir skólancmendanna og málaferlin, sem af þeim falut ust og voru nokkrir í hópnum með eintök af stjórnarskránni með- Framhald á 11. síðu ^' xÍHHué l>éi* þetta um smurost ? Grænn Alpaostur, mýktur meö óþeyttum rjóma. sprautaður á fersk/uhefm- inga. skreyttur með vfn- beri eða hnetukjarna *r glæsilegur smáréttur. skemmtilegt er að hræra Sterkan smurost út með rauðvini og sprauta á smá- kex. Góðostur. hrærður með r/óma, kryddaður með rifnum Gráðaosti er sér- lega vinsæl fdýfa. Smurostar eru ómissandi ofan é brauð og ósættkex. Emil segir Bjarna Ijúga Emil Jónsson, utamríkisráo". herra, lætur hafa langt viðtal við sig í Alþýðublaðinu sj. laugardag. Viðtalið ber yfir- skriftina: „Emli Ji'msson, félags in;Uaráð'Iierrai, í viðtali við AI- þýðublaðið — Staðfestir um mæli Björgvins um tryggingam ar." Er hér um að ræða svar tfl Bjarna Benediktssonar, for- sætisráðherra, en hann hatfði lýst því yfir í MW. 14. maí, að nniinæli Björgvins Guðmunds sonar, 1. niaims á lista 41- þýðuflokksins í Reykjavík, um að Sjálfstæðisflokkurinn hefði ekki viljað fallast á tillögur Alþýðuflokksins mn hækkun ellilífeyrisins væru ósamnindi. Osannindabrigzlin ganga því á víxl þessa dagana miUi stjórn arflokkanna, en áreiðanlega er ailgjört einsdæmi, að ráðherra lýsi forsætisráðherra í rikis- stjórn sinni opinberan ósann- indamamn og telji hann Ijúga til um það, sem fram hafi far ið á rikisstjórnarfundum. Slík ar yfirlýsingair hafa alls stað ar þar sem alvöru stjórnmála menn sitja í ríkisstjórn ákveðn ar afleiðingar og óhugsandi þar annað en amnar hvor ráðherr- ann víki eftir slíkar yfirlýsing air í eyru alþjóðar. Þetta er órækt vitni ura að það er komin þreyta í stjórnar samstairfið. En þegar minnzt er á slíkt, hlaupa jafnam ráðherr ar beggja stjórnarflokka tÐ, sbr. þegar ráðherra Alþýðu- flokksins felldi stjómarfmm- varp og lýsa því yfir, að slíkt eða þvflfkt hafi bara alls eng in áhrif á stjórnarsamstarfið, sem muni halda áfram, hvað sem tauti og rauli og hvað sem ráðherrar eða aðrir segi og geri!! Sambúðin á stjórnar- heimilinu Samfoúðinni á stjórnarheún ilinu verður hins vegar bezt Iýst með því að taka upp orð- rétt ummæli Emils Jónssonar úr þessu viðtali í Alþýðublaff inu s. 1. laugardag. f niðurlagi viðtalsins segir Emfl aðspurður um árásir Sjálfstæðismamna á ráðherra Alþýðuflokksins: „Bæði Morgunblaðið og Vísir hafa stundað slíkar árás ir á okkur samstarfsmenn Sjálf stæðisflokksins i rikisstjórn und anfarnai mánuði. Þessi skrif eru bæði ódrengileg og ósanngjörn í fyllsta mátit. Morgunblaðið óg Vísir nafa reynt affl notfæra sér öll mögu leg og ómöguleg tækifæri tU árása á okkur. Hafa þau oft gengið feti framar málgögnum stjórnaramdstöðunnar að þessu leyti og sjást hvergi fyrir. Það er eins og þessum blöðum sé það ekki ljóst, að báðir stjórn- íarflokkarnir eru ábyrgir fyrir stefnu ríkisstjórnarinnar en ekki einvörðungu þessi eða hini; ráð herrann. Þegar blöðin ráðast því með svívirðingum á okkur Alþýðuflokksmenn fyrir ein- stakt atriði í þeirri stefnu, þá eru þau ekki síður að ráðast aftan a»ð ráðherrum sjálfstæð's , flokksins. sem vitaskuld bera jafnmikla ábyrgð og við á sam- Framhald á 11. síðu Lúðvík Sveinn Sigmundsson

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.