Tíminn - 20.05.1970, Blaðsíða 4

Tíminn - 20.05.1970, Blaðsíða 4
TTMTNN MIÐVIKUDAGTJR 20. maf 197». SIMASKRAIN 1970 Símnotendur í Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópa- vogi, Garðahreppi og HafnarfirSi. Vegna útkomu nýrrar símaskrár eru símnotendur góðfúslega beðnir að senda breytingar skriflega fyrir 1. júní n.k. til Bæjarsímans auðkennt síma- skráin. BÆJARSÍMINN. ÍBÚÐ Systkini óska eftir að taka á leigu 2—3 herb. íbuð sem næst miðbænum. Uppl. í síma 12504 frá kl. 9—5. Garðyrkjubýli til sölu Á landinu er 115 ferm. íbúðarhús í smíðum (íbúðarhæft), 4x100 ferm. dúkhús. Landið er 1.4 ha., hitaréttur af 1.5 sekúntulítra. Erfðafesta til 50 ára. Úpplýsingar gefur Gíslunn Jóhannsdóttir, Teigi, Laugarási, Bisk. AÐALFUNDUR Ljósmæðrafélags íslands verður haldinn laugar- dagitm 6. jftrá 1970 í kennslustofu Ljósmæðra- skóla íslands. Venjuleg aðalfundarstörf. Orlofsheimilamál o. fl. ' Stiórnín. Ráðskona óskast á Austurland. Fimm í heimili. Æskilegur aldur 25 —35 ára. Upplýsingar í síma 33545. Augiýsing Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins heldur námskeið fyrir þá, sem hafa munu umsjón með SÍLDAR- SÖLTUN UM BORÐ í VEBDISKIPUM. Námskeiðið hefst mánudaginn 25. maí og stendur yfir í 5—6 daga. Þátttakendur verða að hafa starf- að áður að síldarsöltun. Þátttaka tilkynnist til Rannsóknastofnunar fisk- iðnaðarins fyrir fimmtudagihn 21. maí. Skrifstofustúlka Óskum eftir að ráða stúlku til skrifstofustarfa. Samvinnu- eða Verzlunarskólapróf æskilegt. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf, sendist í pósthólf 1297. OSTA- OG SMJÖRSALAN S.F. SNORRABRAUT 54. Kosningaskem mtun ungra frambjóðenda B-LISTANS í Sigtúni fimmtudaginn 21. maí s^nw.£->^>>Í>w:::: Stutt ávörp flytja: Guðmundur G. Þórarinsson Alfreð Þorsteinsson Guðmundur Alf re8 Fjölbreytt skemmtiatrlði: # Skemmtiþáttur Jörundar Guðmundssonar 9 Söngtríó # Limbódanspar # Þrjár hljómsveitir Skemmtunin hefst kl. 9 og stendur til kl. 2 e.rn. \ !•• .¦; BoSsmiðar afhentir á skrifstofunni Hringbraut 30, afgrei'ösiu Tímans Bankastræti 7 og á kosningaskrifstofum B-listans. » FUF í Reykiavfk Vestfirðingamót á Þingvöllum laugardaginn kemur (23. maí). Vestfirðingar fjölmennið ásamt gestum. Nauðsynlegt að tilkynna þátttöku strax. Áskriftalistar hjá Eymundsson og Söbechsverzlun. Matur í Valhöll, skemmtiatriði og dans. Bændur Unglingsstúlka á 14. ára óskar eftir sveitavist í sumar. Upplýsingar í síma 51843. Bændur Ný útskrifaður búfræðing- ur óskar eftir vinnu í sveit. Upplýsingar í síma 30232, milli kl. 4 og 6. s.d. ¦KfflBl 65 lítra STOrUKRLISKRPHR í tenhlit Stadgr.verð 11,4336- Afborg.verð 12.128- Fœtör1.128- Erlingur Bertelsson héraðsdómslögmaður Kirkjutorgi 6 Símar 15545 og 14965 AÐALUMBOÐ RAFIDJAN VESTURGÖTU11 REYKJAVÍK SÍM119294

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.