Tíminn - 20.05.1970, Page 6

Tíminn - 20.05.1970, Page 6
G irUíUiií m1Í TIMINN MIDVIKUDAGUR 20. maí 197A 2 menn fórust er bátur sokk - einn komst lífs af FB—Reykjavík, þriðjudag. Snemma á laugardagsmorgun sökk vélbáturinn Ver frá Sand- gerði aðeins um tvær mílur suð ur af innsiglingunni í Sandgerði. Tveir menn fórust með bátnum, en þriðji maðurinn, Aðalsteinn Sveinsson, bjargaðist eftir að hafa svamlað í sjónum í um hálfa klukkustund. Aðalsteinn hefur borið fyrir sjódómi í Hafnarfirði, að Steinunn gamla* KE 69 hafi siglt á bátinn, og hafi hann brotn að í spón við ásiglinguna. Þremenningarnir á Ver. sem var þrjú tonn að staerð, höfðu verið á veiðum um nóttina. Höfðu þeir farið út á föstudagskvöld. Var Björgvin Þorkelsson með í þessum róðri í stað bróður þeirra Gísla og Aðalsteins, sem ekki hafði ætlað sér að róa í þetta sinn, en hefur annars verið með bræðrum sínum á bátnum, sem þeir keyptu fyrir skömmu. Þegar báturinn kom á miðin fór vikur í kælivatnsdælu, en tókst mönnunum að lagfæra það eftir nokkurn tíma. Lítill fiskur var á þessum slóðum, sem bátur inn var á, svo ákveðið var að halda heim aftur. Á leiðinni Aáalsteinn Sveinsson bjargaöist komst báturinn á betri mið, Og naumlega, eftlr að hafa velkst um I höfðu mennirnir verið að dorga í sjónum f hálfa klukkustund. .um það bil eina klukkustund, (Ljósmynd M.G.) þegar þeir tóku eftir því að Stein / LÍFSHÆTTU EFT- IR FLÖSKUBROT unn gamla frá Keflavík nálgaðjst þá. Töldu þeir þó ekki vera hættu á ferðum, þar sem skyggni var gott, og ratsjá Steinunnar í gangi. Aðalsteinn segir að hann hafi heyrt bróður sinn Gísla hrópa upp, að þeir skuli kasta sér í sjó inn og um leið hafi áreksturinn orðið. Aðalsteini tókst að ná í botn hlera, og sömuleiðis rak til hans björgunarbelti, sem bróðir hans hafði verið búinn að blása upp að nokkru leyti. Tókst honum að halda sér uppi á þessu tvennu, og hafði verið í sjónum um hálfa klufckustund, þegar vélbátinn Bár una bar áð, og tóku mennirnir, SB-Reykjavík, þriðjuda'g. 15 ára piltur úr Hafmarfirði ligg ur nú lifshættulega særðúr í Borg- arsjúkrahúsinu, en hann datt í gærkvöldi og sfcar sig á áfengis- flöska, sem hann var með í beltis- stað. Pilturinn var ásamt nofkkr- um félögum sínum á hlaupum á Kirkjuvegi um tíuleytið, en þá tókst ekki betur til en svo, að hann datt fram yfir sig og við það brotnaði flaskan. Glerbrotin stung ust inn í kvið piltsins, sem þegar var fluttur í Borgarsjúfkrahúsið. Þar var gert að sárum hans eins og hægt var, en þau reyndust það alvarleig, að enn getur brugðið til beggja vona. STAKKUR STRANDADI Á DRANGSHLlDARFJÖRU KJ-Reykjavík, þriðjudag. Verkamenn við Skógaskóla und- ir Eyjafjöllum sáu lun níu leytið í morgun hvar neyðarblysum var skotið á loft, niður undan Skógum, og við nánarí athugun kom í Ijós, að á Drangshííðarfjöru á Skóga- sandi, haí'ði stálbáturinn Stakkur frá Vestmannaeyjum strandað. Stahkur er 66 lesta bátur, og bafði fenigið trollið í skrúfuna, með þeim afieiðingum að hann rak á land þarna á Drangshlíðar- fjöru. Skipshöfnin var í bátnum fram til klukkan þrjú í dag en þá fóru skipverjar, fíman tals- ins í land, og til Reykjavíbur. Var þá farið að gefa yfir bátinn, og hann farinn að hallast mikáð í fjörunni, enda verenandi veður á strandstaðnum. Strax og strands- ins varð vart, var björgnnareveit- um Slysavarnafélagsins f Vík, undir Eyjafjöllum og á Hvolsvelli gert aðvart, og kornnu þœr á stað- inn. EJkki þurfti þó að hafa mikl- ar björgunaraðgerðir I frammi, þar sem hægt var að kalla til skipverja úr landi, en björgunar- sveitirnar voru til taihs, ef á þyrfti að halda. Tréborðstokkur á bátnum var farinn að brotna síðari hluta dags í dag, gengu sjóir þá yfir bátinn. Lóðsinn úr Vestmannaeyjum var kallaður til, ,ef takast mætti að draga Stakk | á flot, en versnandi veður kom í veg fyrir slíkar björgunaraðgerðir. Skipstjóri á Stakk er Guðjón Ól- afsson. sem voru á Bánunni, Ásmundur Böðvarsson og Finnbogi Bjama son eftir Aðalsteini og gátu náð honum upp úr sjónum. Eikki sást til Gísla eðá Björg- vins þrátt fyrir ítrekaða leit að þeim. Sigldi Báran með Aðalstein til Sandgerðis og síðan fóru bát ar út þaðan til þess að halda áfram leit að mönnunum tveim ur en þeir fundust ekki. Gísli Sveinsson var 27 ára og iætur eftir sig konu og tvö börn. Björgvin Þorkelsson var 51 árs og lætur eftir sig konu og sjö börn. Sjópróf hófust í Hafnarfirði í dag. Björgvin Þorkelsson 51. árs, lætur eftír slg kom» og 7 böm. Gfstl Svelnsson, 27 óre, lætur eftir slg konu og 2 böm. Steinunn gamla, sem talið er að hafi siglt á trillubátínn Ver. (Timam. Kári) Ásmundur Böðvarsson skipstjóri á Bárunni, sem bjargaði Aðalsteini. Finnbogi Bjarnason, skipsmaður á Bárunni. Annríki um helgina hjá Hafnarfjarðar- lögregl Stálbáturínn Stakkur á Drangshlíðarfjöru í gærmorgun. Báturinn var farinn að hallast mun meira i gærkvöldi. (Tlmamynd A.J.) unm SB—Reykjavík, þriðjudag, Fjórir menn voru teknir ölvaðir við akstur í Hafnarfirði um belg- ina. Einn þeirra var á stolnum vörubil. sem hann hafði veriö að gera við uppi í Mosfellssveit. Þetta var nýlegur bíll og þegar ökuferð- in endaðj j gjótu suður við Krýsu- vikurveg, var hann stórskemmdur. Hafnarfjarðariíigreglan hafði nokkur afskipti af unglingum í tjöldum við Hv'aleyrarvatn á hvíta sunnunóttina og þurfti a@ flytja eitthvað af þeim í bæinn, sökum ölvunar og illrar aðbúðar. Brotizt var inn á elliheimilinu Sólvangi snemma að morgni hvíta- suninudags og þar stolið 1100 krón um í peningum frá gamalli konu. í Ijós kom, að þarna voru að verki unglingar, sem voru að koma ofan af tjaldstæðinu við vatnið. Reykjavikurlögreglan átti hins vegar tiltölulega rólega helgi. Ölv- un í borginni var ekki meiri en oft um venjulega helgi og fáir ökumenn teknir ölvaðir við stýrið.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.