Tíminn - 20.05.1970, Síða 8

Tíminn - 20.05.1970, Síða 8
8 TIMINN : l *' Þotuflug cp þægindi Þotuflug Flugfélagsins milli íslands og Evrópu- íanda felur í sér þá þj'ónustu, sem fullkomnasta _______farartæki nútímans getur veitt yður. Þjónustan er ekki aðeins fólgin í tíSum ferðum miHi íslands og nágrannalandanna, heldur emnig í hraða, þægilegu flugi og góðum veitingum í flugvéfinni. Ferðalagið verður ánægjustund og hvert, sem förinni er heitið, greiðir Fiugfélagið og ferðaskrifstofuroar götu yðar. FLUGFELACISLANDS Þotuflug er ferðamáti nútímans. Ármúla 3-Sími 38900 FÆST HJA KAUPFELOGUM UM LAND ALLT ^ Fólksbííadekk Vörubíiadekk Þungavinnuvéiadekk Dróttarvéiadekk ÍÞRÓTTIR MIÐVIKUDAGUR 20. maí 1970. Fram hefur mesta möguleika - eftir 4:0 sigur gegn Armanni Alf—Reykjavík. — Eftir 4:0 sigur gegn Ármanni í gærkvöldi, hefur Fraim mesta möguleika á því að verða Reykjavíkurmeistari. Hefur Fram' hlotið 6 stig — og getur hiotið 8 með því a@ sigra Val í síðasta leik mótsins — en Víkingur, sem lokið hefur öllum sínum leikjum, er með 7 stig. Leikur Fram og Ármanns í gærkvöldi fór fram í miíklu roki og rigningu — og var knatt spyrnulega seð, mjög lélegur. Ár menningar léku undan vindi í fyrri hálfleik, en tókst ekkri að skora, þó að vindurinn væri sterkur. KR og Valur í kvöld Mp—íteykjavífe. ReytfcjavífeurmótÍTiu í knatt- spyrau verður haldið áfram í kvöld á Melavellinum. Þá leáfea KR og Vaktr, og hefst leikurinn ki. 20.00. Þriðjudaginn 2. júni fer svo fram síðasli leifeur mótsins, en þá leifca Fram — Vaikir. Leikmönnum Fram tókst aftur á móti að nýta vindinn betur. Ás geir Elíasson skoraði gullfaUegt mark um miðjan síðari hálfleik. Björgvin Björgvinsson bætti öðra við. Þá kom mark £rá Erlendi Magnússyni, en Sigurbergur Sig steinsson skoraði síðasta marik: leiksins. Markatala Fram lagaðist bví heldur betur i gærkvöldi, en í 3 undangengnum leikjum hafði liðið aðeins skorað 1 mark. Valur sigraði á Ísafírði klp-Reykjavík. í tilefni 10 ára afmælis Knatt- spyrnuráðs Isafjarðar, bau@ ráðið meistarafilofelri Vals til ísafjarðar um helgina. Þnátt fyrir að nokkra leikmenn vantaðí í Valsliðið, sig-ruðu Vals- merm í báðum Leífejunum, í þeim fyrri 3-1 og i þedm si’ðari 2-0- Halldór Binarsson skoraði 3 mörk í þessari íerð, þar af 1 sjálfs- marfc. Fjórir leikir í 1. deild - um næstu helgi klp—Reykjavík. íslandsmótið í knattspymu (1. deild) hefst um næstu helgi, með heilli umferð, Mótið hefst á laugar daginn með Ieik Akraness og ný- liðanna í 1. deild, Víkings. Muin sá leikur að ölbim lákind- nm fara fram á gamla Melavell- ÍMun, því LaugardalsvöBurinn ev mjög illa fiarinn eftir landsleikinn á dögunum, og blautur mjög. A sutnnudag verða leifcnir tvedr Leifcir. í Vestmannaeyjum leikur ÉBV við Val, og á MelaveHinum KR við Akureyri. Á mánudagskvöldið leifca svo í Keflavífc, íslandsmeistaramir ÍBK við Fram. Allt ættu þetta a@ geta orðið spennandi og skemmtilegir , leikir, en það er þó álit manna, að ! utanbæjarliðin ÍA, ÍBA, ÍBK og S ÍBV komi tál með að berjast um t sigurinn í mótinu, en að Reykja-' ' víkurliðin Valur, ICR og Víkingur berjist um fallið. Helzt er búizt' við, að Fram veiti utanbæjarlið- unum einhverja keppni. Feyenoord og Celtic í Sjónvarpinu? klp-—Reyk j a vík Á laugardaginn sýndi Sjón- varpið mjög góða mynd frá úr- slitafeik Evrópukcppninnar í handknattleik milli VFL Gunim ersbach frá Vestur-Þýzkalandi og SC D.vnamó Berlín frá Aust- ur Þýzkalandi. Þó svo að lcikurinn sjálfur hafi ekki verið neitt sérstaklega skemmtilegur, því óeðlilega mikið var um fríköst vegna hörku, sem oft setur svip sinn á suma úrslitaleiki, var hann frá- bærlega tekinn af þýzbu sjón- varpsmönnunum, og áreiðan- lega bezti leikur í handknatt- leik, sem sézt hefur í sjónvarp- inu hér. Fyrir skömmu fór fram ur- slitaleikur í Evrópukeppni meistaraliða í knattspyrnu 1970, milli Celtic frá Skotlandi og Feyenoord frá Hollandi. Sá leikur var a@ sögn er- lendra blaða mjög góður. Og eftir því sem við höfum fregn- að frá þeijm, sem sáu hann á sjónvarpsskermum erlendis, frá- bært sjónvarpsefni. / Margir íþróttaunnendur hafa spurt, hvort ekki sé hægt að fá að sjá þennan leik í sjónvarp- inu hér, og er þeirri ósk hér með komið á framfæri við for- ráðamerm sjónvarpsins.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.