Tíminn - 20.05.1970, Blaðsíða 9

Tíminn - 20.05.1970, Blaðsíða 9
yamœxmm&tm. 20. mm íot§. IÞROTTIR 9 mw^m—m 'f Mjimgnw.1,1 ipi ¦! 1 KEFLVIKINGAR MEÐ STERKUSTU VO Hermann og Kári höfðu enga möguleika gegn Guðna og Einari - Keflvíkingar sigruðu í „Meistarakeppni KSÍ" 1. deildasiiðanna | verða ekki iifundsverðir af því að mæta Keflavíkur-vöririnni í sumar, a.m.k. ef híin leiknr eins «el. og hún gerði á annan í hvfta sumiu, þegar Kcflavík og Akur- 1 eyri mættust í hreinum úrslita- leik í „Meistarakeppni KSÍ". Her matm Gunnarsson og Kári Árna son, hinir annars hættulegu fram línUkukmeiui, voru cins og börn í höndnnum á Guðna Kjartanssyni 'og Einari Gnnnarssyni, sem stöðv uðu sérhverja sóTnrarlotu Akureyr SSguar Eeflyíkinga í þessum leik — og jafnframt í meistarafceppn inni — grundvallaðist á friíbær um vamarleík liðsins. Akureyring ar hefðu e.t.v. fengið veggi Jerí- fcó til að hrynja með léðrablæstri framOfnuIeikmanna sinna, en vegg ir Keflavíkur^varnarÍMar voru ónæmir fyrir slfku. Leifcnutn lauk 2:0 og voru bæði mörkin skoruð í fyrri háMeik, með stuttu millibili, rétt fyrir háMIeik. Fytrrai miarkið sfcoraði Grétar Magnússon. Magnús TorJa son framfcvæmdi ínnfcast við hægri hliðarlínu og varpaði km á miðjuna, þar sem G-rétar ta>m aðvífandi og sfcoraði með þwK að teygja sig frarn. Rétt á eftir opnast Akureyrar vörnin eins og flóðgátt. Birgir Einarsson — hálfbróðír Sigurð ar Dagssonar í Val — féfck send ingu fram miðjuna, lék nokfcra nnetra og sfcaiút framlhjá Saouúel marbverði. í síðari háífleik voru Xeflvíking ar öllu ákveðnari lengst af, en uodir lokm sóttu Akureyringar stffL En vörnin var lokuð — og bafchjarl hennar var Þorsteinn Ólafsson, markvörður, sem er efni legnr leikmaður. , , ¦ , • Það er of snemmt að spá um fraananistððu - liða í komandl ís- iandsmóti, en þó þykir mér lífc legt, að bæði þessi lið verði ofar lega í keppninni. Keflvfkingar eru mjög harðir og ákveðnir — og gefa lítið eftir. Verður án efa erfiitt að skora hjá þeim. Bæði Guðni og Einar eru ekki einung STÚRSKOTAHRÍÐ VIKINGA ARABIL sigruðu Þrótt 7:1 í Rvíkurmótinu Hp-Reykjavík. — Stuttur og óreyndur mark vörður Þróttar var Víkingum til happs í Reykjavíkurmótinu í knattspyrnu á mánudagskvöldið. Það var nær'sama hvernig þeir skutu á markið, knötturinn fór í netið ef liann hitti í rammann. Og það vao* 7 sinnum, sem það gerðist í þessum leifc : Víkingar voru betri aðilinn í leiknuim,' það fór ekki á milli STAOAN Reykjavíkurmótið. Víkingur Fram KR Armann Þróttur Valur 5 4 4 5 5 3 16-6 5-0 8-6 5-11 5-15 5^6 Markhæstu menn: Baldvin Baldvinsson KR Kári Kaaber Vífcing Hafliði Pétursson Víking Jón Karlsson Vfking Eiríkur Þorsteinsson Víking Litla bikarkeppnin. Eftir leik Breiðabliks og IA á laugardaginn er staðan þessi: ÍA 5 4 0 1 21-6 8 3 11 10-8 7 2 12 9-8 5 0 0 5 5-23 0 eru enn eftir í Breiðablik í ÍBK 5 Breiðablik 5 ÍBH 5 Tveir leikir keppninni, ÍBH Hafnarfirði og ÍBK — íA í Kefla- vík. Nægir lA jafntefii í þeim leik til að sAgra í mótinu. mála. En 751 sigur þeirra var allt of stór, því Þróttur átti tæki færi á að skora 4—5 sinnum í leiknum, en nýting þeirra var efcki eins góð og Víkinganna. Öll mörkin í leiknum voru falleg, en það er heldur sjaid gæft að sjá 8 falleg imörk í ein um leik hér á landi. . í fyrri hálfleik skoruðu Víking ar 4 mörk. Eirífeur Þorsteinsson 2 og Hafliði Pétursson og Jón Karlsson 1 hvor. í síðari Iiálflcik skoraði Giiim ar Gunnarssoa beint úr aiaka- spyrnu og Kðri Kaaiber bæltt 2 við á tveim mánútum undir iok leifcsins. Fyrir Þrótt skoraði Kjartan Kjartansson. Eftir þennan sigur er Víkingur £ efsta sætí. í mótinu með 7 stig, en hefur lokið sínum leifcj um. Eina liðið, sem getur náð þeim, eða sigrað í mótinu, • er Fram, sem hefur 4 stig eftir 3 leiki. (sjá Fram—^Ármanii annars stað ar á síðunni.) Nú er orðið að miklu að keppa fyrir liðin að sigra í Reykja vikurmótinu, þvf sigur í því veit ir rétt til þátttiöfcu í Evrópu- keppni sýningáborga. Og annað hvort verður það Víkingur eða Fram, sem veijður fulltrúi íslands í þeirri keppni á næsta ári. Um það er útséð nú þegar. Gvæntur sigur ireiðabliks gegn klp—Reykjavfk. „Þeir hefðu betur staðið við það, sem þeir sögðu eftir leikinn, sem f 611 niður hér í vor, að hingaS kæmu þeir ekki framar." Þetta sagði einn Kópavogsbúi eft ir leik Breiðabliks og Akraness í Litlu bikarkeppninni, sem fram fór á laugardaginn í hávaða roki á velli þeirra Kópavogsbúa. Og það er ekki að undra þó hanr lé*i þetta fara út úr sér, þvi Akranes tapaði þessum ieik 2-1. Breiðablik lék undaíi vindi i fyrri hálfíeik, og skoraði- þá 2 mörk. Það fyrra skoraði landsliðs miðherjinn Guðmundur Þórðarson, en það síðara „Kópavogs Rikki" eða Ríkharður Jónsson. I síðari hálfleik léku Skaga- mcnn undan vindinum, og tókst einu sinni.að koma knettinum í netið, og var Matthías Hallgríms- son þar að verki. Þrátt fyrir vindinn i fangið átti Breiðabilik r.ækifæri á að skora fieiri mörk, ot; sigur þt-irra í þcss- um leik var sanngjarn. is snjallir varnarleifcmenn, heM ur og góðir skipuleggjarar. Magn ús Torfason er að ná síhu fyrra formi — og í framlimmm era ungir og efnilegir leikmenn. Má þar nefna Steioar, Hörð og Fcið- rik. Akureyrar-liðið iéfe jósfcynsani- lega í 'þessum leik. ÖH. beindist rapp núðjuna, þar vöm Keflvfkinga var Jafnreyndur leikmaSnr og Her- mann — sem er orðinn vanar þvi að hafa gæzlumann á sér — befði átt að gera meira af þtí að skipta um stöðu við útíieriiana. Magnús Jónatansson er geysisterfcur tengi liður —i en ekfci góðnr fyrirliði. Alla vega verður að telja það ókost við fyrMiða að sfcamma Hðs menn sína eins og haan gerði í þessum leifc. Fyrirliðl á að vera ðrvandi og hvetjandi Einar Hjartarson dæmdi lefe inn vel. Hanú Ibókaði tw> Akor GuSnS — Mttá stertd weirnarfeilcmaaur ejaaar-leifcmejHi, en annars fór ] afli fram imteð fr£5i o;g spekt. Eins og fyrr segir, urðu Kefl ¦ vifcingar {dgarwegarar í fceppm inni með þessum sigri. Þeir unnuj AfcuJJeyringa í ieik, sem háður r var á laogardag fyrir hvítasunnu 1 231 og þóöa nofckuð heppnir, því I að Afcaceyringar sótta mest all-j an trmanm og mistókst m. a. ein vitaspyma — og nokkur mönk \ vosstt dœmd af þeim, af Rafni. HjattalSn, sem Afcureyringum! þótti heldur lítill heimadómari. ,; SINCERer sporum framar saumavél framtiöarinnar Nýr heimur hefur einnig opnazt yður me'ö Singer 720 nýju gerðihni, sem tækniiega hæfir geimferðaöldinni. :;: Sjálfvirk spólun. :'; Öruggur teygjusaumur. :;: Slórt val nýrra nyljasauma. ^: Innbyggður sjálfvlrkur hnappagafasaumur. :!: KeSjuspor. Á Singer 720 fáið þér nýja hlutl til aS sauma hringsaum, 2ja nála sauma, földun mcö blind- saum og margt fleira.____________________ SkoðiS Singer í sýningarbás nr. 66. Heimiliö — „veröid innan veggja". Singer 237. ------4 Singor 437. Sölu- og sýningarstaðir: Liverpool Laugav. 20, Gefjun ISuhn Austurstræti 10, Dráttarvélar Hafnarstræti 23, RafbúS SÍS Ármúia 3 og kaupfeiög um land allt. Tökum gamlar vélar sem grciSslu upp ( nýjar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.