Tíminn - 20.05.1970, Page 9

Tíminn - 20.05.1970, Page 9
20. maf 1930. ÍÞRÖTMR tVmtnn IÞROTTÍR KEFLViKINGAR MED STERKUSTU VÖRNINA Hermann og Kári höfðu enga möguleika gegn Guðna og Einari - Keflvíkingar sigruðu í „Meistarakeppni KSÍ“ Stóíínamieim 1. deildaírliðanna verða ekki öfundsverðir af því að mæta K eflavíkur-vöminni í snmar, ajmJc ef hún leikur eins vel og hún gerði á annan í hvíta snanE, þegar Keflavík og Akur- eyri mættast í hreinum úrslita- ; leík í JHeistarakeppni KSÍ“. Her mann Gunnarsson og Kári Árna sooa, hinir annars hættulegu fram linnleLlcmenn, voru eins og börn f höndnnum á Guðua Kjartanssyni rog FSnari Gimnarssyni, sem stöðv uðn sérirverja sóknarlotu Akureyr inga. Sigur KefLvíkinga í þessum leik — og jafnfraant í meistarakeppn inni — grundvallaðist á fráfoær am varnarleik liðsins. Akureyring ar hefðu e.t.v. fengið veggi Jerí- kó til að hrynja með lúðrablæstri framiínuieikmanna srnna, en vegg ir Keflavíkur-vamarinnar voru ónæmir fyrir slíku. Leiknum lauk 2:0 og voru bæði mörkin skoruð í fyrri hálfleik, með stuttu millibili, rétt fyrir hállfleik. Fyrra mtarkið skoraði Grétar Magnússon. Magnús Torfa son framikvæmdi innkast við hægri hliðarlínu og varpaði i«n á miðjuna, þar sem Gréfcar kom aðvífandi og skoracfi með þwK að teygja sig fram. Rétt á eftir opnast Akureyrar vörnin eins og flóðgátt. Birgir Einarsson — hálfbróðir Sigurð ar Bagssonar í Val — fékk send ingu fram miðjuna, lék nokkra metra og skaut framhjá Samúei markverði. f síðari háifleik voru Keflvíking ar öllu ákveðnari lengst af, en uodir lokin sóttu Akureyringar stffL En vömin var lokuð — og bakhjarl hennar var Þorsteinn Ólafsson, markvörður, sem er efni lognr leikmaður. Það er of snemmt að spá utn frammistöðn Iiða í komandi ís- landsmóti, en þó þykir mér lík legt, aíð bæði þessi lið verði ofar lega í keppninni. Keflvíkingar eru mjög harðir og ákveðnix — og gefa lítið eftir. Verður án efa erfitt að skora hjá þeim. Bæði Guðni og Einar eru ekki einung STORSKOTAHRID is snjallir varnarleifcmenn, held ur og góðir skipuleggjarar. Magn ús Torfason er að ná shiu fyrra formi — og í framlímmni era ungir og efnilegir leikmenn. Má þar nefna Steinar, Hörð og Frið- rik. Akureyrar-liðið lék _ó&kynsam- lega í þessum leik. ÖH beindist uipp miðjuna, þar vörn Keflvíkinga var Jafnreyndur léckmaðar og Her- mann — sem er orðinn vanur því að hafa gæzlumami á sér — befSi átt að gera meira af því að skipta um stöðu við útherjana. Magnús Jónatansson er geysisterkur tengi liður — en ekld góður fyrirBði. Alla vega verður að telja það ókost við fyrirliða að skamrna liðs menn sína eins og haara gerði í þessnm leik. FyrirKðí á að vera örvandi og hvetjandi Einar Hjartarson dæmdi leik inn vel. Hann bókaði tvo Afcur GuSni — hlon sterki vamarieilcmaSur eyrar-leikmeafl, en annars fér • allt fnam nteð £rgE og speikt. og fysr segir. tffðu Kefl sigurvegarar f fceppn' inni með þessum sigri. Þeir unnn Akureyringa í leik, sem háður var á langardag fyrir hvítasunnu: 251 og þdttu nofckuð heppnir, því að Akareyringar sóttu mest all- an tómasm og mistókst m. a. ein vátaspyrna — og nokfcur mönk ■ vom dæmd af þearn, af Rafni ■ Hjaltalín, sem Akureyringum i þótti heMur Ixtill heimadómari. VIKINGA UM ARABIL — sigruðu Þrótt 7:1 í Rvíkurmótinu Klp-Reykjavík. — Stuttur og óreyndur mark vörður Þróttar var Víkingum til happs í Reykjavíkurmótinu í knattspyrnu á mánudagskvöldið. Það var nær sama hvernig þeir skutu á markið, knötturinn fór í netið ef hann hitti í rammann. Og það var 7 sinnum, sem það gerðist í þessum leik. Víkingar voru betri aðilinn í leiknum, það fór ekki á milli STAÐAN Reyk j avíkurmótið. mála. En 751 sigur þeirra var allt of stór, því Þróttur átti tæki færi á að skora 4—5 sinnum í leiknum, en nýting þeirra var eldá eins góð og Víkinganna. Öll mörkin í leiknum voru falleg, en það er heldur sjald gæft að sjá 8 falleg mörk í ein um ieik hér á landi. I fyrri hálfleik skoruðu ViMng ar 4 mörk. Eiríkur Þorsteinsson 2 og Hafliði Pétursson og Jón Karlsson 1 hvor. í síðari hálfleik skoraði Gunn ar Gunnarsson beint úr aaka- spyrnu og K&ri Kaaber bætti 2 við á tveim mmátum undir lok leiksins. Fyi-ir Þrótt skoraði Kjartan Kjartansson. Eftir þennan sigur er Víkingur í efsta sæti í mótinu með 7 stig, en hefur lokið sfnum leifcj um. Eina liðið, sem getur náð þeim, eða sigráð í mótinu, er Fram, sem hefur 4 stig eftir 3 leiki. (sjá Fram—Ármann annars stað ar á síðunni.) Nú er orðið að miklu að keppa fyrir liðin að sigra í Reykja vikurmótinu, því sigur í því veit ir rétt til þátttöku í Evrópu- keppni sýningaborga. Og annað hvort verður það Víkingur eða Fram, sem verður fulltrúi ísiands í þeirri keppni á næsta ári. Um það er útséð nú þegar. SINGER er sporam íranuir Víktngur 5 3 1 1 16-6 7 Fram 4 1 2 0 5-0 6 KR 4 1 2 1 8-6 4 Ármann 5 2 0 2 5-11 4 Þróttur 5 1 1 ‘3 5-15 3 Valur 3 1 0 2 5-6 2 Markhæstu menn: Baldvin Baldvinsson KR 4 Kári Kaaber Víking 4 Hafliði Pétursson Víking 4 Jón Karlsson Víking 4 Eiríkur Þorsteinsson Víking 3 Litla bikarkeppnin. Eftir leik Breiðabliks og ÍA á laugardaginn er staðan þessi: IA 5 4 0 1 21-6 ÍBK 5 3 1 1 10-8 Breiðablik 5 2 1 2 9-8 ÍBH 5 0 0 5 5-23 Tveir leikir eru enn eftir í keppninni, iBH — Breiðablik í Hafnarfirði og ÍBK — ÍA í Kefla- vík. Nægir ÍA jafntefíi í þeim leik til að sigra í mótinu. Ovæntur sigur Breiðabliks gegn ÍA klp—Reyk j avík. „Þeir hefðu betur staðið við það, sem þeir sögðu eftir leikinn, sem féll niður hér í vor, að hingað kæmu þeir ckki framar." Þetta sagði einn Kópavogsbúi eft ir leik Breiðabliks og Akraness í Litlu bikarkeppninni, sem fram fór á laugardaginn i hávaða roki á velli þeirra Kópavogsbúa. Og það er ekki að undra þó hanr lé*i þetta fara út úr sér, því Akranes tapaði þessum leik 2-1. Breiðablik lék undan vindi í fyrri hálfleik, og skoraði þá 2 mörk. Það fyrra skoraði landsliðs miðherjinn Guðmundur Þórðarson, en það síðara „Kópavogs Rikki“ eða Ríkharður Jónsson. í síðari hálfleik léku Skaga- menn undan vindinum, og tókst einu sinni að koma knettinum í netið, og var Matthías Hallgríms- son þar að verki. Þrátt fyrir vindinn í fangið átti Breiðabilik rækifæri á að skora fleiri mörk, oa sigur þeirra í þess- um leik var sanngjarn. saumavél frainííöariiinar Nýr heimur hefur einnig opnazt yður meS Singer 720 nýju gerðinni, sem tækniiega hæfir geimferðaöldinni. SJálfvirk spólun. Öruggur teygjusaumur. :!: Stórt vat nýrra nytjasauma. * InnbyggSur sjálfvirkur hnappagatasaumur. rf: Keðjuspor. Á Singer 720 fáið þér nýja hlutl til að sauma hringsaum, 2ja nála sauma, földun með bllnd- saum og margt fleira. SkoSið Singer í sýningarbás nr. 66. Heimilið — „veröld innan veggj'a". w .v— S: ■ |:.Hv œmímim c Jo~Í 2 | Singer 237. Singer 437. Sölu- og sýningarslaðir: Liverpoo! Laugav. 20, Gefjun Iðuhn. Austurstræti 10, Dráttarvélar Hafnarstræti 23, Rafbúð SfS Ármúia 3 og kaupfélög um land allt. Tökum gamlar vélar sem greiðslu upp C oýjar.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.