Tíminn - 20.05.1970, Síða 12

Tíminn - 20.05.1970, Síða 12
12 TÍMINN MIÐVIKUDAGUR 20. maí 1970. Jörð til leigu Góð fjárjörð er til leigu á Vesturlandi. Laus til ábúðar 1. júní n.k. Leigist án áhafnar og án véla. Þeir sem áhu,ga hafa, sendi nöín sín í umslagi, ásamt upplýsingum um fyrri búsetu, gripa og vélakost o.s.frv. til dagbl. Tímans, merks: „1053“ sem allra fyrst. Hrossasýningar 1970 . * ■ Forskoðun kynbótahrossa á Norðurlandi vegna landsmóts og unghestaskoðun á vegum hrossa- rsektarsambandanna, verður þannig: 19.—21. maí Skagafjarðarsýsla 22. maí Hólar í Hjaltadal 23. maí Akureyri kl. 13,00 Dalvík kl. 19,00 24.—25. maí Húnavatnssýslur. Sýnendur hafi samband við formenn viðkomandi hrossaræktarsambands eða hestamannafélags, þar sem ekki er ákveðinn sýningarstaður né tími, og tilkynni þátttöku. Ráðunautamir Egill Bjamason og Þorkell Bjamason dæma hrossin. Búnaðarfélag Islands, hrossaræktin. Aðalfundur H.f. Eimskipafélags íslands verður haldinn í fundarsalnum í húsi félagsins 1 Reykja- vík, föstudaginn 22. maí 1970, kl. 13,30. DAGSKRÁ: 1. Aðalfundarstörf samkvæmt 13. grein sam- þykkta félagsins . 2. Tillögur til breytinga á samþykktum félagsins, samkvæmt 15. grein samþykktanna (ef tillögur koma fram). 3. Önnur mál, löglega upp borin. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir 'hlut- höfum og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins, Reykjavík 19.—20. maí. Reykjavík, 13. marz 1970 STJÓRNIN. FERMINGAÚR Garðahreppur - nágrennf Traktorsgrafa tfl leigu, — Amokstur — sburð- gröfur. Astráður Valdimarsson, sími 51702 Veljið yður I hag Úrsmíði er okkar fag * Nivada OMEGA ©iiiííiís] JUpina. PIEDPOm jMagnús E. Baldvinsson Laugavegi 12 - Sími 22804 UMSÖGN .. . Svo tel ég stórt atriði, þá vél er keypt, að vara- hlntaþjónusta sé traust og lipur. Eftir áralöng viö- skipti við Globus h. f., Reykjavík, tel ég þá standa flestum fremri í þeim efn- um. Sjálfsagt viða enn ég tel sláttuþyrlur vanta Globus vélin reyndist vel vi'ð skulum hana panta. Valgarður L. Jónsson Efra-Miðfelli, Hvalfirði. FELLA SLÁTTUÞ YRLAN Sláttuþyrlan án öryggislilífar. Fella sláttuþyrlan er ótrúlega einföld að byggingu og slitfletir fáir. Engir gírar, aðeins ein læsing og sterk reim, sem knýr báðar troml- urnar með 2500 snún/ mín. Dýptarstilling með einu handfangi fyrir báð jtr t-omlurnar. Fullkom- inn öryggisútbúnaður ef vélin rekst á fyrirstöðu. Landhjól, sem skapar vélinni meiri möguleika að fylgja eftir ójöfnu landi. Sláttubreidd 1,60 m. Afköst um 1,5 ha/ klst. Aflþörf aðeins um 25 hestöfl. í flutnings- stöðu er vélin 2,20 m. á lengd. Þrautrejmd hér á hindi í tvö ár. Áður en þér leggið í þá fjárfestingu, að kaupa nýja sláttuþyrlu, þá ber- ið saman tæknilýsingu Fella vélarinnar við all- ar aðrar tegundir á markaðnum. Ef bændur gera þetta á hlutlægan hátt, verða mehn sam- mála um, að Fella verð- ur fyrir valinu, enda fæst þá mest fyrir pen- ingana. Pantið tímanlega. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. LÁGMÚLI 5, SIMI 815 55 SKOLAVOR-ÐUSTIG 2 EFLUM 0.KKAR HEIMABYGGÐ SKIPTUM VIÐ SPARISJÓÐINN SAMBANÐ ÍSL. SPARISJÓÐA Gihijón Styrkárssom HÆSTARÉTTARLÖGMJfDUR AUSTURSTRÆTi 6 Slt.lt JS3S4 JOHNS-MANVILLE glerullareinangrun er nu seiu fyrr vinsælasta og örngglega ódýrasta glerullar- einangrun á markaðnnm > dag. Auk þess fáið þér frian álpappb með. Hagkvæmasta einangrunarefnið í flntningi. Jafnvel flugfragt borgar sig. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. sem er. M U N I D JOHNS-MANVILLE í alla einangrun. — Sendum hvert á land JON LOFTSSON H.F. HRINGBRAUT 121 Sím 10600 GLERARGÖTU 26, Akureyri — Sími 96-21344.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.