Tíminn - 28.05.1970, Blaðsíða 1

Tíminn - 28.05.1970, Blaðsíða 1
s * - BLAÐ II 115. fbl.— Miðvikudagur 27. maí 1970. —54. áíg. McSal skcmmrlatriSa á Kosningahátíð B.listans var Kariskór Reykjavíkur og Guorún Á. Sfmonar. Glæsileg B-listahátið í EJ—Keykjavík, miðvikudag. B-listinn í Kcykjavík faélt glæsi lega Kosningahátíð í Háskólabíói f kvöld. Gífurlegt fjölmcimi kom á hátíðina, og komust ckki allir inn í sjálfan bíósalinn, en urðu ao' sitja í anddyrinn og horfa á það sem fram fór í sjónvan-pstæki. Á þessari samkomn ríkti einhuga 1 það, a'ð' þriðji maður B-Iistans vilji Fraansoknarmanna tíl að Guðmundu] G. Þórarínsson, verk- standa saman í kosningunum á fræðingur — komist í borgar- sunnudaiginn kennu- og tryggja I stjórn. Fjöldi manns varS aS sitja í anddyri bíósins og horfa á þaS, sem fram fór í sjónvarpi (Tímamynd-GE) Jóhannes Elíasson, banlkasljóri, sctti kosningahátíöina og stiórn- aði íhenni. Sí'ðan flutti Kristján Benedíkts- son, boBgarfulltrúi ávarp, sem birt er á blaðsíðu 1S. Karl Einarsson flutti sikemmtí- þátt á eftir ávarpi Kristjáns. en því næst flutti Alfre'ð Þorsteins- son, 4. maður á B-listanum, ávarp. Að því loknu söng Ríó-tríóið nokfc ur lög, og síðan flutti Gerður Steinþórsdóttir, sem skipar 5. sæti listans, áv.arp. . Þá söng Karlakór Reykjavífcur nokkur lög undir stjóm Páls P. Pálssonar og við undirleifc Guð- rúnar' Kristinsdóttur, og Guðrún Á. Símonar söng einsöng. Að lofcnu því atriði fhitti Guð- mundur G. Þórarinsson, verkfræð ingur ávarp, og var honum mjög vel fagnað. Listamennirnir Baldvin Halldórs son og Mrifc Haraldason lásu síðan tvo kafla -úr íslandsklukkunni. Lofcaorð flutti Einar Ágústsson, aiþingismaður, og var mjög vel fagnað. Hátíðin hófst kl. 21, en hálf- tíma áður lék Lúðrasveitin Svan- ur. Stóð kosningahátíðin til kl. 23,00 og sýndi vel einfaug reyk- vískra Framsóknarmanna. Ræða Kristjáns Benediktssonar í Háskólabíói - bls. 15

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.