Tíminn - 28.05.1970, Blaðsíða 1

Tíminn - 28.05.1970, Blaðsíða 1
SS8* MeSal skernmflatHSa á KosnmgahátíS B-listans var Karlakór Reykjavíkvr og GuSrún Á. Símonar. Glæsileg B-listahátíð í gær EJ—Reykjavík, miðvikudag. B-listinn í Reykjavík hélt glpesi lega' Kosningahátíð í Háskólabíói í kvöld. Gifurlegt fjölmenni kom á liátíðina, og komust ekki allir inn í sjálfan bíósalinn, en urðu að sitja í anddyriim og horfa á það sem fram fór í sjónvarpstæki Á þessari samkomu ríkti einhuga | það, að þriðji maður B-listans - vilji Framsóknarmanna til að Guðmunduí G. Þórarinsson, verk- standa saman í kosningunum á fræðingur — komist í borgar- sunnudaiginn kemur og tryggja I stjórn. Fjöldi manns varð að sitja í anddyri bíósins og horfa á það, sem fram fór í sjónvarpi. (Tímamynd-GE) Jóhannes Elíassorn, ban&astjóri, setti kosningaihátíðma og stjóm- aði (henni. Síðan flutti Kristján Benedikts- son, borgarfulltrúi ávarp, sem birt er á blaðsíðu 15. Kairl Einarsson flutti skemmti- þátt á eftir ávarpi Kristjáns. en því næst flutti Alfreð Þorsteins- son, 4. maður á B-listanum, ávarp. Að því loknu söng Ríó-tríóið nokk ur lög, og síðan flutti Gerður Steinþórsdóttiir, sem skipar 5. sæti listans, áv.arp. Þá söng Karlakór Reykjavíkur nokkur lög undir stjóm Páls P. Pálssonar og við undirleik Guð- rúnar Kristinsdóttur, og Guðrún Á. Símonar söng einsöng. Að loknu þvi atriði flutti Guð- mundur G. Þórarinsson, verbfrœð imgur ávarp, og var honum mjög vel faignað. Listamennirnir Baldvin Halldórs son og Rúrik Haraldsson lásu síðan tvo kafla úr íslandsklukkunni. Lokaorð flutti Einar Ágústsson, alþingismaður, og var mjög vel fagnað. Hátíðin hófst kl. 21, en hálf- tíma áður lék Lúðrasveitin Svan- ur. Stóð kosningahátíðin til kl. 23,00 og sýndi vel einhu-g reyk- vískra Framsólknarmanna. Ræða Kristjáns Benediktssonar í Háskólabíói - bls. 15

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.