Tíminn - 28.05.1970, Blaðsíða 4

Tíminn - 28.05.1970, Blaðsíða 4
16 TIMINN FIMMTUDAGUR 28. maí 1970. Sjö menn við sólarupprás (Attentat). Leikstjóri: Jiri Sequens, hand- rit eftir hann, Kamil Pixa og Miroslav Ftnera. Kvikmyndari: Rudolf Milic. A3alleikairar: Siegfried Loyda, Harry Studt, Antonin Mr- kvicka, Rudolf Jelinek. Tékknesk frá 1966. Sýningarstaður: Iláskólabíó. Ték'kósló'va'kía 1!341 stynur undan járnhæl nazista, Richard Heydrich hefur verið skipaður ,,verndari“_ Tékkóslóvakíu og Bæheims. í Englandi eru þjálf- aðar sveitir Tékka og nokkrir menn fá þáð hlutverk að drepa Heydrich. Þegar þeir koma til lands- ins fá þeir vitneskju um harð- stjórn Þjóðverja og biðja um leyfi frá útlagastjórninni að aft urkalla skipunina þar sem hún gæti valdið þjóðinni ófyrirsjá- anlegum hörmungum. En eigi má sköpum renna, ávo mikilvægt er dráp á ein- rtm helzta foringjg nasizta í miðju hernumdu landi. Sequen notar sterka og ein- falda myndbyggingu og spenn- an helzt til síðustu mínútu, þó að allar staðreyndir séu komn- ar. Aftur á móti hefur verið brugðið á það ráð að sleppa ýmsum persónum t.d. Maríu, ungu efckjunni sem Jan Kubic elskaði. Það er alltof oft í svona myndum að persónur eru helzt til sterkt litaðar og varla hægt að lá þeim þjóðum sem eiga um sárt að binda vegna níð- angurslegrar framkomu Þjóð- verja á . stríðsárunum að þeir láti þá ekki njóta sannmælis. Enda kom grimmd og harð- neskja þeirra í ljós er þeir af- máðu Lidice, drápu karlmenn- ina og fluttu konur og börn í fangelsi. Allt til að hefna fyrir Heydrich, og drápu fjölda manns daglega til að knýja fram vitneskju um drápið. Myndin er nokkuð frábrugð- in öðrum strdðsmyndum, vegna þess hve tjfgalaus og ýkjulaus hún er, það er engin dul dregin á mistök Tðkkanna og sannfær- andi lýst seinustu stundum þeirra. í upphafi og endi myndar- innar hljómar „Örlagasin- fónía“ Beethovens og hvergi á þetta máttuga tónverk betur við en einmitt hér. Svo furðu- leg eru örlögin sem leiddu þessa menn augliti til auglitis, andartak sem kostaði þá lífið. Á myndinni sést tilræðið við Heydricih. SÓLNING HF. S í MI 8 4 3 2 0 ÞaS er yðar hagur að aka á vel sóluðum hjól- börðum. Sólum allar tegundir af hjólbörðum fyrir vöru- og áætlunarbifreiðir. SÓLNSNG H.F. — Sími 84320. — Pósthólf 741. Þegar eitthvað um ást stendur á sýningarskránni þýðir það sama og að vera varkár. KVIKMYNDASYNING IFLUGVELUM HOFUOVERKUR flugfélaganna — Þa5 er miklum erfiðleikum bundið að veija rétfu kvikmyndirnar Flugfélögin, sem halda uppi kvikmyndasýningum í flugvélum sínum fyrir farþegana, eiga við ýmis vandamál að stríða sem kvik- myndahúsin eru.að mestu laus við. .Til .dæmis eru flest, ihigféla^- anna sammála um, að sýna ekki myndir sem lýsa flugslysum e®a öðru spennandi við flug. Þá er auk inn straumux kynlífsmynda ásamt öðrum æsandi myndum mikið vandamál hjá flugfélögunúm. Eitt félaganna hefur reynt að leysa vandamálið með því að inn- rétta tvo „kvikmyndasali“ í hverri véL Þá ætlar annað flugfélag að innrétta klefa fyrir fólk, sem vill losna við allar kvikmyndir £ flug- ferðum sínum. Þann 4. marz s.l. gátu farþegar um borð í Boeing 747 frá Trans World Airlines sóð Robert Redford skemmta sér á skíðum í myndinni „Downhill Racer“. Samtímds gátu íarþegar um borð í sömu fflugvél — sem tekur 342 farþega — séð Robert Redford í ástarsenu með Katherine Ross í ,3uteh Gassidy and the Sundanoe Kid“. Þetta var þegar flugvélin fór milli New York og Los Angeles- TWA er fyrsta flugfélagið sem samtúnis sýnir tvær mismunandi kvikmyndir í sömu flugferð — kvikmynd fyrir fólk á öllum aldri, og svo aðra fyrir farþega með sér- stæðari smekk. — Við notum ekki hugtakið „bannað börnum“ á sama hátt og kvikmyndaiðnaðurinn er vanur að gera. Bæði „Downhill Raeer“ og „Butch Cassidy" eru bannaðar börn um af Hollywood — en ég esr nú á þeirri skoðun að „Downhill Racer“ sé fyrir fólk á öllum aldri — og þannig sýnum við líka mynd- ina, segir forstjóri kvikmyndadedld ar TWA. Sexvandamál og fL Hingað til hefur verið þannig hjá flugfélögunum að kvikmynd, sem bönnuð er börnum á jörðu niðri, geta aJIir séð sé hún sýnd í flug- vél —en þó eru það oft for ’ ir- arnir sem ákveða hvort börnin þeirra mega sjá flugferðakvikmynd ina eður ei. í Bandaríkjunum eru það stofn- anirnar Motion Picture Code og .Rating Program, sem ákveða hvort kvikmynd skal bönnuð börnum. Þær einkenna myndir með „R“ sem þýðir að börn undir 17 ára áldfi mega eteíci sjá myhdína nema í fýlgd iheð fu’Íorðnum, eða þá að myndin er einkennd með „X“ sem þýðir að hún er bönnuð börnum undir 17 ára aldri. Kvikmyndir sem aðeins eru fyrir fullorðna, eru einkenndar með „M“. TWA hefur eigin áform með R eða X en vill gjarnan sýna myndir ein- kenndar með M. Ákvörðun TWA að innrétta tvo „kvikmyndasali" í vélum sínum er það nýjasta sem gerzt hefur í loft- kvikmyindasýningum — og er með því, fullt tillit tekið til hinnar nýju og frjálslyndu stefnu Holly- woodmannia. Eftir því sem kvikmyndafram- leiðendur verða frijiálslyndari í með ferð kynlífsins og annarra áður for hoðinna efna, er erfiðara fyrir flug félögin að velja myndir, taki þau Stúlka þjónar farþegum á flug- kvikmyndasýningu. tillit til barHanna sem ferðast í vélum þeirra. — Vegna þess ama erum við tilneyddir að kasta frá ofekur fjölda ágætra mynda, segir George Edwards, sem sér um kvikmynda- sýningar hjá United Airlines. Aðeins 5—10% af öllum myndum sem við förum í gegnum eru vald- ar til sýningar hjá okkur. Pólitík og glæpir. Kynlífið er aðeins eitt af mörg- um kvikmyndavandamálum flug- félaganna. Aukin útbreiðsla alls kyns glæpamynda valda flugfélög- unu-m einnig miklum erfiðleikum. Mörg flugfélaganna amerísku hafa reynt að leysa vandann með því að klippa atriði® úr kvikmynd- unum er sýna heitar ástir, glæpi, flugslys o.s.frv. Þegar Pan American sýndi í apríimánuði s.l. myndina „Dreams of Kings“ söknuðu farþegarnir sexatriðis myi,.._rinnar, er þeir höfðu séð á jörðu niðri. Þá vildi flugfélagið ekki sýna hina ágætu mynd „Cross Plot“ sökum þess að í henni sést helikopter falla brenn- andi til jarðar. — Við sýnum ekki slíkar myndir, né annað áiíka æs- andi, segir einn kvikmyndasýnmg- armanna Pan Americans. Á síðasta ári stöðvaði flugfélag- ið sýningu myndarinnar „For Love and Ivy“ með negranum Sidney Poitier í aðalhlutverki, eftir að hafa fengið kvatranir frá S-Afrík- önskum farþegum. — Við viljum ekki heldur sýna James Bond myndir „Með ástar- kveðju frá Rússlandi" í Moskvu- flugferðum okkar, og myndir um sigur ísraels í sexdagastríðinu held ég að við munum ekki sýna vegna þess, að svo margir Arabar ferðast með okkur, segir einn talsmaður Pan Americans. Spurninguimi um val sýningar- hæfra mynda, svarar Mr. Snigg hjá Pan American: — Það er sannariega ekki létt vinna. Við erum tilneyddir að velja myndir sem fullnægja sér- hverjum smekk. En það verður stöðugt .erfiðara að finna slíkar myndir. (Þýtt og endursagt úr Aftenavisen —EB).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.