Tíminn - 28.05.1970, Blaðsíða 5

Tíminn - 28.05.1970, Blaðsíða 5
FEHMTUDAGUR 28. maí 197«. TIMINN 17 MNi OG RANNSOKNIR Dr. Valdimar Jónsson ritar um orkuníál íslands Vegna mistaka hjá blaðinu birtist aninar en ekki fyrsti Muti greinar dr. Valdimars Jónssonar um orkumál fs- lendinga, í Tímanum föslu- daginn 22. maí. Hér birtist aítur á móti fyrsti hluti greinarinnar og er dr. Vaidi mar og aðrir beðnir velvirð ingar á þessum mistökum. Síðasti hluti greinar dr. Valdimars mun svo birtast í bteðinu næstu datga. Inngaiigur. Undanfariin ár befur skýrzt betur fyrir okfoux ístlendingum sú nauðsyn að gera fraim- leiðsluþætti þjóðarinnar fjöl- breyttari og stöðugri, svo aS sveiifilur foráeffnisafila og verðlags á heimsmarkaðn- um hafi ekki eins mikil álhrif á gijaldeyristefcjur og þar af leiðandi þjóðartekjur okfcar. Einnig hafa aflþjóðaefnahaigs- skýrslur sýnit, 'að það er efoki nægil'egt fyrir þjóðfélag að foallda sömu þjóðartefcjuim frá ári til árs, heldur er nauðsyn- legt að þær aukist að meðal- tali um 6 prósent á ári, ef velimegun og jafmvægi á að foaldast í landinn. Augu landslhmanna foafa opn- azt fyrir þeim forýmu nauðsynj um að skapa traustan iðnað hér á lanjdi, sem er samlkeppn -is&er. við. það sem aðrar þ^óð- ojB foaffa uppá að fojóða.. Við get- tni ekki reifcnað með því í fraimMðinni að íslenzkur iðn- aður verði verndaður imeS toJl um eios og Ihefur þekfozt hing- að tfl. Það er augljóst að á þessum áratug þá verðum viS að taka afstöðu tii toillafoanda- laga Vestur-Eivirópu, og eff við eigum að foaJda hag okkar, þá verðuim við að gerast þátttafc- endiur frefcar en áfoorfendMr í þeim leik, þótt sMptar séu slkoðanir fovernig þátttöfou okik ar sé bezt varið. Till þess að wera sambeppn- isfærir við aðrar þjöðir þá verð um við að atfauga gaumgæfi- lega hvað við hötfium uipp é að bjóða sem er foetra og — eða ódýrara en hjá öðruim þjöðum. Þegar þessar aitogamir eru tefcnar til greiiia verður að gera ailítarlegar fnæðilegar rannsóbniT í ötftai hráefnis, vinnsluaðferð og markaðskönn- unum. Efcki einigöngu hvern- ig miálin standa í dag heldur einnig að ,era eins náfcviæma framitíðaráætktn og hægt er til þess að reyna að sjá hveroig þessi miál geta staðið næstu 10 ár, eða lengra fram í tímann. ÞaS er efcki nægilegt að vita hvort við erum samkeppnisfær- ir í álfframleiðsiu í dag heldur einnig 10—20 ár fram í tímann á meðan við erum enn að greiða afskriiftir af verfoefn- iniu. Það faiefur flestam verið Ijóst að þegar þessi saman- burður er gerður við aðrar pjóðir þá stöndum við flestum þjóðum framar í fisköflun og fisfoiðnaði. Það hefur því ver- ið eðlileg þróun sem byrjaði í lok síðari heimsst.'rjaldar, að nýta sér tiíl fulls þennan guillforða sem við' höffum að geyma í hafinu í kringum land ið. Má segja að velmegun þjóð- arinnar sé .-.ifcið að þafcka þessari þróun. Hins vegar hef- ur sá mifcli samdráttur sem átti sér stað í þessari atvinnu- greia fyrir 2—3 árum sýnt að miklar sveiflur í afköst- um og tekjum af fiskiðn- aði getur verið að vænta fyrir- varalaust, og það er því óeðli- legt fyrir heilt þjóðfélag að byggja meginstoð þjóðarbú skapsins á svona óstöðugri atvinnugrein. >að er mikið til vegna þessa ástands að beyrzt hafa síðasta áratuginn háværar raddir um þá nauðsyn að endurskoða al- gerlega okkar afstöðu í þess- um málum. Landið okkar ?r hriikalegt og snautt af náttúru aiuðæfum. Það úir og grúir af eMfjallagígjium og jarðhita swæðum. En það er einmitt vegna legu landsins að við höf um slíkar orkiulindir sem fæst- ar aðrar þjóðir geta státað af, en það er vatns- og jarðhita- orka. Athuganir hafa leitt í Ijos að við höfum orkulindir upp á að fojóða sem eru frá 10 prósent til 50 prósent 6- dýrari í kostnaSi en vbl er á á flestum öSrum stöðum. Með hagnýtu skipulagi á þessari orku þá aetti aðstaða okkar að vera jafnvel betri. Einnig er vert að hafa það í huga að hag- bvæmur samanfourður gagn- vart öðrum þjóðuim verður ekki ætíð svona góður. Reikna mó með að í kringum árið 2000 þá verði þróun kjarnorbuivera komin lilkast til svo langt á veg, a ð samanburð urinn hafi snúizt ofokur í' 6- hag. Þ'áS er þvi auigljóst, aS viS höfium ebki túna né efni á, að sitja auðum höndum í þessu sambandi heldur verð- um að taka til róttækrar end- ursfcoðunar stefnu okfoar í þess- m málium. Það markmið sem við eigum að setja ofckur er að virbja eins mifcið af orku- lindum ofcfcar og mögulegt er næsta 30 árin. Hvort okbur tekst að ná settu marki er mik- ið háð víðsýni og baráttuvilja stjórnimálamanna þjóðarinn- ar. Hins vegar er það skylda vísjnda- og tæknimanna að varpa ljósi yfir þessa brýmu nauðsyn og hvetja ráðamenn til átafca, ef okkar litla þjóð- félag á efoki að heltast úr lest- inni í hinu ranvma kappMaupi vetoegunar þjóða. Það er tiHgangur minn með þessari grein að ræða nokkra púnfcta í sambandi viS orku- mál og vona að þeir geta vak- ið imenn tE unnhugsunar ag um ræðu um þessi nauSsynjar Vert er að geta þess að vegna aðstöðu minnar þá hef ég ekbi í ölluim tiifelum get- að afla'ð mér eiffls nábvæmra gagna sem skyldi, en ef þessi igrein getur vakið folaðaskrif, hvort sem er með eða laáti, þá er tilgangi minum náð. Síðastliðin ár þá hefur mik- ið verið rætt og ritað um upp- byggingu orbufreks iðnaðs hér á landi og má í i.*ssu sam- bandi nefna nýhafna fram- leiðslu á fcísilgúr og áli, ve-gna þess. Einnig er nú í at- hugun vinnsla salts, ýmissa málma og annarra efnasam- banda úr sjó með aðstoð ódýrrf jarðhitaorku svo eitt- hvað sé nefnt. Hefur Baldur Líndal, efnaverkfræðingur, átt einn mestan þátt í þessari þró- un og með sfcrifum sínum vafe- ið áhuga áhrifamanna á þess- um málum. Það er ekki til- gangur minn að endurtaka það sem Baldur hefur sagt, en ég vísa til rita hans í Verbfræðinga tímaritinu og fileiri stöðum. Aðeins eitt vildi ég benda á hér, að hann hefur sýnt fram á að við getum hafið orkufreik- ari iðnað á svo mörgUim svið um að samsvaraði orkuþörf margfalt stærri, en allri þeirri orku, sem við höfum uppá aS bjqða í dag. Áður en lengra er haldið er vert að gera nokkrar athuga- Dr. Valdimar Jónsson semdir um magn ^eirrar nýtan- legrar orku sem tvær helztu orkulindir okkar, vatnsorfca og jarðhiti hafa uppá að fojóSa. Orkuforði lauidsins. Nú liggja fyrir aMítarlegar áætlanir um nýtanilega vatns- orfcu landsins. Hefur verið reiknaS, aS í meðalári þá er hægt aS nýta sem samsvarar 35 þúsund gigawatt-stundir á ári (Gwst.=10« kwst.). A5 visu má segja aS þeim mun meira, sem verSur nýtt af þessu n-agni, þeim mun erfið- ara er að virkja það, sem eftir er, þar sem sækja þarf orkuna lengra og lemgra inn á hálendið eða til annarra óhagstæðra staða. Má reibnaN lauslega með að helmingur þessarar orku sé virfcjanleg með hægu móti. Svo samanfourður sé gerður þá af- kastar Búrfielsvirfoj'un þegar henni er fuilUokið og við mestu nýtingu um 1,7 þúsund Gwst á éri eða um 5 prósent af beildar nýtanlegri vatns- orfcu landsins. Nýtanleg jarðhitaorka Iands ins er ekbi að sama sfcapi eins vel þekfct og nýtanleg vatns- orka. Bæði er, að eins mibii reynsla hefur ekki fengizt á þessu sviði, og einnig eru at- huganir í þessu sambandi erfiðari viðfangs þar sem leita þarf upplýsinga 1—2 fcm niður í- berggrunnið. Dr. Gunnar Böðvarsson hefur gert laus- legar athu.ganir og bomizt að þeirri niðurstöðu að háhita- svæðin við Krísuvífo, Hengil, Námafjall og Torfajökul hafa nýtanlega orbu uppá að fojóða sem samsvarar 1860 þúsund Gwst Þetta er að visu mjög lauslega áætluð tala, og hafa athuganir síðustu ára leitt í ljós að hœglega getuir verið urn að ræða, að minnsta bosti 10 sinnium meiri nýtanleg hita orfca sé geymid í foerggirunn- inu. Allila vega 'er bægt að segja að ef reiknað er með um 100 ára nýtingu, þá ætti orkan efobi að vera minni en nýtan- leg vatnsfaiUsorka landsdns. Jarðhiitaorbu landsins má nýta á tvenns konar hátt: sem beina hitaorfou eða til framlleiðslu á raforfou. Reynsla fslendinga hingaS til hefiur nærri einigöhgu ver- ið bundin fyrri leiðinni, og sem dæani má nefna Hitaiveitu Reybjavíkur, Kísilgúrverk- smiðjuna við Mývatn og gróður husaræfot í Reykjava: og Hverageirði. Að vísu er nýtni hitaorbunn ar talsvert mibil (um 60-70%) ef notað er foeint, í formi gufu eða foeits vatns, en notb- unarmöguleibar tabmarfcast af tvennu. í fyrsta Jagi er. bostnaðarsaimt að flytja varm- ann langar Jeiðir, og í öðru lagi hefur jarðvarminn tab- marfcað hditastig. Tæbnilaga nýtanlegur háimarkishiti ligg- ur um 200°C. Við hverja þá starfsemi, sem útheimtir hærri hita, verður jarðhiti ebbi notaður beint yheldur raforba eða eildsneyti. Á hinn bóginn er stofnbostnað'ur við virkjun jarðhita í raforbu talsvert mik- ill, og nýting jarðhitans verð- ur ekki nema um 25—50 pró- sent. En raforba býður upp á fjölforeyttari not en völ er á hjá öðrum prbulindum. Einn- ig er hægt að flytja raforku ihvert á land sem er með vi'ð- unandi tilbostnaði, og með henni, er hægt að framleiða há hitastig að vild. í Strengjakvartettar Víða um heim. er tvö hundr- uð ára ártíðar Beethovens minnzt með flutningi verba hans, og hér á íslandi er skemtnst að minnast „Míssa Solemnis". S.l. föstud'agsfov61d fluttn kennarar Tónlistarsbólans þrjá af strengjabvartetbum Beet- ',' hovens í Norræaa hiúsinu á veg um KammermiúsibkMfofosins. Kammertónlist Beethovens, og þá sér í lagi kvartettarnir, er sú tónlist, setn býr yfir mögn- uðu aðdráttarafli og á í góðri túlbun fáar hliðstæður. Þeir fjórmenningarnir Björn Ólafsson, Jón Sen, Ingvar Jon- asson og Eii>ar Vigfússon, fiuttu að þessu sinni strok- kvartettana op. 95 í f. moll, op. 18 í F. dúr og op. 59. í F. dúr. Af þeim sex kvartettum, sem fylla opustökma 18, býr sá í F. dúr í ríkum mæli yfir æsku- töfrum, sem aðgreinir hann verulega frá síðari kvartettun- um, sem eru verk hins þrosk- aða, lífsreynda og hriáða lista- manns. Kvartettin op. 95 í f. moll, er stuttur og samanþjapp aður í formi, en þó ekki vegna þess að höfuncT liggi minna á hjarta, öðru nær. — Flytjend um var það alvörumál að ebk- ert fiæri forgörðum. Samspil þeirra átti sér stoð í gróinni ttlfianinga fyrir innri línum og röddum, jafnt sm'áum sem stór- um og áttu tveir fyrri bvart- ettarnir sammerbt í því. — Sá þriðji op. 59 í F. dúr er langur og litauðugur með þjóðlaga- ívafi, og lætur höfundur cello- r6ddina eiga þar mörg athyglis- verið frumfovœði, sem leyst vora af hendi með ágætum. Það er ekbi íhlaupaverk að koma sam an tónleikum sem þessum fyrir jafn störfum hlaðna menn og kennarar Tónlistarskólans eru. Vœri óskandi að rýmra yrði um æfingatíma þeirra, því það er þessari listgrein lífsnauðsyn. Norsk lúörasveit Þeir voru ekki sporlatir f rænd ur okkar Norðmenn, er áttatíu manna blásarasveit, „Ruse- lökfc Ungdomsborp" tók sig upp til að skemmta löndum sínum í New Yorb á þjóðhátíð ardegi Norðmanna, 17. maí s.l. — Á heimleið hafðr lúðrasveit- in viðkomu í Reykjavib og hélt tónleiba í Héskólabíói þann 21. maí s.l. Stjórnandi var Arne Hermansen, er. meðlimir sveit- arinnar um áttatíu talsins á aldrinum 17—50 ára. Efnisskráin var mestmegnis marsar, söngleikjasyrpur og fleira léttmeti auk nokkurra ágætra laga eftir E. Grieg. — Örar styrkleikabreytingar og margvísleg blæbrigði settu skemmtilegan heildarsvip á leik sveitarinnar, þótt tónhæð og nákvæmni væri ekki alltaf óskeifcul. — Þá létu trompet- ar. básúnur og fleiri einleiks- hljóðfæri til sín taka. svo sem vera ber í blásarasveit. Söngkonan Astri Herseth sön'g norsk 16g, með músikölsk- um undirtón. en undirleik ann- aðist Káre Siem, sem einnjg lék tvö „lyrisk" sm'ástykki eft- ir Grieg. I.dikarinn Arne Bang- Hansen var kynnir, og hélt jafnframt appi „fjörinu" með grínsögum og upplestri. — Norðmönnunum var vel fagn að, og bárust þeim blóm sem þeir þökkuðu með sannkölluðu kossaflóði. — Hinir fjölmörgu lúðrarsveitarmenn þessa bæjar, sem vafalítið skipta hundruð- um. hefðu mátt fjölmenna bet- ur á þessa sbetnmtun „kollega" sinna. Unnnr Arnórsdóttir. ^^^^^^^^^'^^ ^ *<m^^^*^^^mm^m*'m*'^mm^^^m m m^^^^m^»m**m*t^^^^*>^**m * o^^^^i****^^^*1^^^^^

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.