Tíminn - 28.05.1970, Blaðsíða 5

Tíminn - 28.05.1970, Blaðsíða 5
IHMMTUÐA«UR 28. maí 1970. TIMINN 17 IXKNI06 RANNSOXNKR Dr. Valdimar Jónsson ritar um orkumál íslands Vegna mista'ka hjá blaðinu birtist atnnar en ekki fyrsti hluti greinar dr. Valdimars Jónssonar um orkumál fs- lendinga, í Tímanum föstu- daginn 22. maí. Hér birtist aftur á móti fyrsti hluti greinarinnar og er dr. Vasldi mar og a'ðrir beðnir velvirð ingar á þessum mistökum. Stðasti hluti greinar dr. Valdimars mun svo birtast í biaðinu næstu datga. Inngangur. Undanfariin ár hefur skýrzt betur fyrir okkur íslendinigum sú nauðsyn að gera fraim- leiðsluþætti þjóðarinnar fjöíl- breyttari og stöðugri, sivo að sveiflur hráefnisafila og verðlags á heimsmarkaðn- um hafi ekki eins mikil áhrif á gjaideyristekjux og þar af leiðandi þjóðartekjur okkar. Einnig hafa alllþjóðaefnahags- skýrslur sýnt, að það er elkki nægilegt fyrir þjóðfélag að halda sömu þjóðartekjum frá ári til árs, heldur er nauðsyn- legt að þær aukist að meðal- tali um 6 prósent á ári, ef velmegun og jafiwægi á að haldiast í landinu. Augu landslhmanna hafa opn- azt fyrir þeim brýuu nauðsynj lun að skapa traustan iðnað hér á liandi, sem er samkeppn isfeer við það sem aðrar þjóð- . rr hiafa uppá að bjóða. Við get- ínm ekki reiknað með því í framtíðinni að ísienzkur iðn- aður verði verndaður með toili iwn eins og hefur þekkzt hing- að tíl. Það er augljóst að á þessum áratug þá verðum við að taka afstöðu tii toilabanda- laga Vestur-Evrópu, og ef víð eigium að halda hag okkar, þá verðum við að gerast þátttak- endiur frekar en áhorfendur í þeiim leik, þótt skiptar séu sko'ðanir hvemig þátttöku okk ar sé bezt vardð. Til þess að vera samkeppn- isfærir við aðrar þjóðir þá verð imi við að athuga gaumgæfi- lega hvað við hölfium upp á að bjóða sean er betra og — eða ódýrara en hjá öðrum þjóðum. Þegar þessar afihuganir eru teknar til greina verður að gera aliítarlegar friæðlegar rannsóknir í öffilun hráefnis, vinnsluaðferð og markaðstoönn- unum. Ekki eingöngu hvern- ig málin standa í dag heldur einnig að ,era eins nákvæma framtíðaráætlun og hægt er til þess að reyna að sjá hveraig þessi mái geta staðið næstu 10 ár, e'ða lengra fram í tímann. Það er ekki nægilegt að vita hvort við erum samkeppnisfær- ir í álframleiðsiu í dag heldur einnig 10—20 ár fram í tímann á meðan við erum enn að greiða afskriffitir af venkefn- inu. Það hefur flestum verið Ijóst að þegar þessi saman- burður er gerður við aðrar þjóðir þá stöndum við flestum þjóðurn framar í fisköflun og fiski'ðnaði. Það hefur þvi ver- ið eðiileg þróun sem byrjaði í lok síðari heimsstyrjaldar, að nýta sér tii fulls þennan iguilforða sem vi'ð höfum að geyma í hafinu í kringum land ið. Má segja að velmegun þjóð- arinnar sé —ikið að þakka þessari þróun. Hins vegar hef- ur sá mifcli samdráttur sem átti sér staS í þessari atvinnu- grein fyrir 2—3 árum sýnt að mifclar sveiflur í afköst- um og tekjum af fiskiðn- aði getur verið að vænta fyrir- varalaust, og það er því óeðli- legt fyrir heiit þjóðfélag að byggja meginstoð þjóðarbú skapsins á svona óstöðugri atvinnugrein. Það er miikið til vegna þessa ástands að heyrzt hafa síðasta áratuginn háværar raddir um þá nauðsyn að endurskoða al- gerlega okkar afstöðu í þess- um málum. Landið okkar ?r hrikalegt og snautt af máttúru auðætfum. Það úir og grúir af eldfjallagígjium og jarðhita svæðum. En það er einmitt vegna legu iandsins að við höf um slífcar onkulindir sem fæst- ar aðrar þjóðir geta státað af, en það er vatns- og jarðhita- orka. Athuganir hafa leitt í ljós að við hötfurn orkuiindir upp á áð bjóða sem eru frá 10 prósent til 50 prósent 6- dýrari í kostnaði en völ er á á flestum öðrurn stöðum. Með hagnýtu skipulagi á þessari orku þá ætti aðstaða okk-ar að vera jafnved betri. Einnig er vert að hafa það í huga að hag- kivæmur samanburður gagn- vart öðrum þjóðum verður eloki ætáð svona góður. Reikna má með að í kringum árið 2000 þá verði þróun kjarnorfcuvera komin Hkast til svo langt á veg, a ð samanburð urinn hafi snúizt ofekur í ó- hag. Það er því augljóst, að við höffium ekki tíma né efni á, að sitja auðum höndum i þessu sambandi heldur verð- um að taka til róttækrar end- urskoðunar stefnu ofckar 1 þess- um mátom. Það markmið sem vi® eigium að setja okkur er að virkrja eins miikið af orfeu- lindum okkar og mögulegt er næsbu 30 árin. Hivort okkur tekst að ná settu marki er mik- ið háð viðsýni og baráttuvilja stjórnmálamanna þjóðarinn- ar. Hins vegar er það Skylda vísinda- og tæknimanna að varpa ljósi yfir þessa brýnu nauðsyn og hvetja ráðamenn til átaka, ef okkar litla þjóð- félag á éfeki að heltast úr lest- inni í fainu ramma kapphlaupi velmegunar þjóða. Það er tilgangur minn með þessaxi grein að ræða nofekra púnWa í sambandi við orfcu- mál og vona að þeir geta vak- ið menn tii umlhugsunar og um ræðu um þessi nauðsynjar Yert er að geta þess að vegna aðstöðu minaar þá hef ég efeki í öltotm tiiféflum get- að afláð mér eins nátovæmra gagna sem skyidi, en ef þe;si grein getur vakið blaðaskrif, hvort sem er með eða máti, þá er tilgangi mínum náð. Síðastiiðin ár bá hetfur mik- ið verið rætt og ritað um upp- byggingu ohtoufreks iðnaðs hér á landi og má í j-essu sam- bandi netfna nýhafna fram- leiðslu á kísilgúr og áli, vegna þess. Einnig er nú í at- hugun vinnsla salts, ýmissa miálma og annarra efnasam- banda úr sjó méð aðstoð ódýrrr jarðhitaorku svo eitt- hvað sé nefnt. Hefur Baldur Líndai, efnaverkfræðingur, átt einn mestan þátt í þessari þró- un og með skritfum sínum vak- ið áhuga áhrifamanna á þess- um málum. Það er ekki til- gangur minn að endurtaka það sem Baldur hefur sagt, en ég vísa til rita hans í Veikfræðinga tímaritinu og fleiri stöðum. Aðeins eitt vildi ég benda á hér, að hann hefur sýnt fram á að við igeturn hafið orkufrek- ari iðnað á svo mörgum svið- um að samsvaraði onkuþörf margfalt stærri, en allri þeirri onku, sem við hötfum uppá að bjóða í dag. Áður en iengra er haldið er vert að gera nokkrar athuga- Dr. Valdimar Jónsson semdir um magn ^eirrar nýtan- legrar orku sem tvær helztu orkulindir okkar, vatnsonka og jarðhiti hala uppá að bjóða. Orkuforði la'ndsins. Nú ligigja fyrir allMtarlegar áætlanir um nýtaniega vatns- orku landsins. Hefur verið reiknað, að í meðalári þá er hægt að nýta sem samsvarar 35 þúsund gigawatt-stundir á ári (Gwst.=10f? kwst.). Að vísu má segja að þeim mun rneira, sem verður nýtt af þessu n.agni, þeim mun erfið- ara er að virikja það. sem eftir er, þar sem sækja þarf orkuna lengra og lengra inn á hálendið eða til annarra óhagstæðra staða. Má reifcna lauslega með að heimingur þessarar orku sé virkjanieg með hægu móti. Svo samanburður sé gerður þá af- kastar BúrfeHsviikjun þegar henni er fuillokið og við mestu nýtingu um 1,7 þúsund Gwst á ári eða um 5 prósent af heildar nýtanilegri vatns- ortou landsins. Nýtanleg jarðhitaorka lands ins er etoki að sama skapi eins vel þekkt og nýtanleg vatns- orka. Bæði er, að eins mifcil reynsla hefur ekki fengizt á þessu sviði, og einnig eru at- huganir í þessu sambandi ertfiðari viðfangs þar sem leita þarf upplýsinga 1—2 tom niður í berggrunnið. Dr. Gunnar Böðvarsson hefur gert laus- legar athuganir og Ikomizt að þeirrj niðurstöðu að háhita- svæðin við Krísuvík, Hengil, Námafjail og Torfajökui hafa nýtanlega orku uppá að bjóða sem samsvarar 1860 þúsund Gwst Þetta er að vísu mjög lauslega áætluð tala, og hafa athuganir síðustu ára leitt í ljós að hœgiega getur verið um að ræða, að minnsta kosti 10 sinnum meiri nýtanlleg hita orka sé geymd í berggrunn- inu. Aila vega er hægt að segja að ef rei'knað er með um 100 ára nýtingu, þá ætti orkan etoki að vera minni en nýtan- leg vatnsfallsorka landsins. Jarðhitaortou landsins má nýta á fivenns konar hátt: sem beina hitaontou eða til framileiðslu á rafortou. Reynsla íslendinga hingað tii hefur nærri eingöngu ver- ið bundin fyrri leiðinni, og sem dæmi má netfna Hitaveitu Reykjavíkur, Kísiigúrverk- smiðjuna við Mývatn og gróður húsarækt í Reykjavík og Hiverage-rði. Að vísu er nýtni hitaorkunn ar taisvert mikil (um 60-70%) ef notað er beint, í formi gutfu eða heits vatns, en notk- unarmöiguieikar fiakmartkast atf fivennu. f fyrsfia lagi er toostnaðarsamt að flytja varm- ann langar leiðir, og í öðlru lagi hefur jarðivarimiinn tak- martoað hitasitig. Tækniliega nýtanil-egur hámarkshiti iigg- ur um 200°C. Við hverja þá starfsemi, sem útheimtir hærri hdta, verður jarðhiti éktoi notaðu-r beint ,heldur rafortoa eða eldsneyti. Á hinn bóginn er stofntoostnaður við virkjun jarðhita í raforfcu talsvert mik- iil, og nýting jarðhitans verð- ur ekki nema um 25—50 pró- sent. En raforba býður upp á fjölbreyttari not en völ er á hjá öðrum onkulindum. Einn- ig er hægt að ffilytja rafortou ibvert á land sem er með við- unandi tiillkostnaði, og með henni er hægt að framlteiða há hifiastiig að vild. í Strengjakvartettar Víða um heim. er tvö hundr- uð ára ártíðar Beethovens minnzt með flutningi vertoa hans, oig hér á fslandi er skemmst að minnast „Missa Solemnis". um var það aivörumál að ekto- ert færi forgörðum. Samspil þeirra áfiti sér sfioð í gróinni tilfinningu fyrir innri línum og röddum, jafnt smáum sem stór- um og áttu tveir fyrri kvart- ettamir sammerkt í því. — Sá þriðji op. 59 I F. dúr er langur og litauðugur með þjóðlaga- fvafi, og lætur höfundur cello- röddina eiga þar mörg athyglis- verið frumkvæði, sem leyst vorj af hendi með ágætum. Það er efeki fhlaupaverk að koma sam an tónleitoum sem þessum fyrir jafn störfum hlaðna menn og kennarar Tónlistarskólans eru. Vaeri óskandi að rýmra yrði um æfingatíma þeirra, því það er þessari listgrein lífsnauðsyn. Norsk lúðrasveit S.l. föstudagskvöld fluttn kennarar Tónlistarskólans þrjá aí strengj atovartettu-m Beet- hovens í Norræna húsinu á veg um Kammermúsikklúhfosins. Kammertónlist Beefihovens, og þá sér í lagi kvartettamir, er sú tónlist, sem býr yfir mögn- uðu aðdráttarafli og á í góðri túlkun fáar hliðstæður. Þeir fjórmenningarnir Björn Ólafsson, Jón Sen, Ingvar Jón- asson og Esnar Vigfússon, fluttu að þessu sinni strok- kvartettana op. 95 í f. moll, op. 18 í F. dúr og op. 59. í F. dúr. Af þeim sex kvartettum, sem fylla opustöiuna 18, býr sá í F. dúr í ríkum mæli yfir æsku- töfrum, sem aðgreinir hann verulega frá síðari kvartettun- um, sem eru verk hins þrosk- aða. lífsreynda og hrjáða lista- manns. Kvartettin op. 95 í f. moll, er stuttur og samanþjapp aður í formi, en þó ekki vegna þess að höfund1 liggi minna á hjarta, öðru nær. — Flytjend Þeir voru ekki sporlatir frænd ur okkar Norðmenn, er áttatíu manna blásarasveit, „Ruse- lökk Ungdomskorp“ tók sig upp til að skemmta löndum sínum í New York á þjóSIiátíð ardegi Norðmanna, 17. maí s.l. — Á heimleið hafði lúðrasveit- in viðkomu í Reykjavík og hélt tónleika í Háskólabíói þann 21. maí s.l. Stjórnandi var Arne Hermansen, er. meðlimir sveit- arinnar um áttatíu talsins á aldrinum 17—50 ára. Efnisskráin var mestmegnis marsar, söngleikjasyrpur og fleira léttmeti auk nokkurra ágætra laga eftir E. Grieg. — Örar styrkleikabreytingar og margvísleg blæbrigði settu skemmtilegan heildarsvip á leik sveitarinnar, þótt tónhæð og nákvæmni væri ekki alltaf óskeikul. — Þá létu trompet- ar. básúnur og fleiri einleiks- hljóðfæri til sín taka, svo sem vera ber í blásarasveit. Söngkonan Astri Herseth söng norsk lög, með músikölsk- um undirtón. en undirleik ann- aðist Káre Siem, sem einnig lék tvö „lyrisk" smástykki eft- ir Grieg. Lrikarinn Arne Bang- Hansen var kynnir, og hélt jafnframt uppi „fjörinu" með grínsögum og upplestri. — Norðmönnunum var vel fagn að, og bárust þeim blóm sem þeir þökkuðu með sannkölluðu kossaflóði. — Hinir fjölmörgu lúðrarsveitarmenn þessa bæjar, sem vafalítið skipta hundruð- um. hefðu mátt fjöimenna bet- ur á þessa sfcemmtun ,.kollega“ sinna. Unnur Arnórsdóttir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.