Tíminn - 28.05.1970, Blaðsíða 7

Tíminn - 28.05.1970, Blaðsíða 7
FMMTUDAGUR 28. maí 1970. TIMINN 19 Þa8 var brautryöiandablær á starfinu við töku fyrstu leiknu myndar- KfMMS* var myndin sfðan tekin. AHir sýndu mifcinn áhuga, og starf- iS gefcfc veL Ég gerði yfirleitt þrjár upptökur af hverju atriði, því Siðasti bærinn í dalnum varð litmynd, og allar filmur þurfti að senda út Venjulega var ég ánægður með einhverja eina af þessuui þremur útgáf- <m. Mikið af myndinni var tekið úti og _tH þess urðu Tannastaðir í Ölfusi fyrir vat inu. Þar voru leifar af göml- um bæ notaðar sem útihius, og hann varð fyrir valinu sem bær inn í myndinni. Tvær burstir voru á bænum en aðeins ðnn- ur tyrfð, og urðum við að byrja á því að tyrfa aðra þekj- una, og notuðum við kvik- myndavagninn til að aka torf- inu "heiœrað bæ. Starf okkar var þannig að ýmsu leyti með brautryðjendablæ, svo sem einnig sýnir að við urðum lfka að smíða sleða til að láta vagn- inn renna á í stað teina sem venjulega eru notaðir við myndatökuna. Við unnum myndina einfcuim um helgar, því lefkararnir voru bundnir við önnur stðrf og oftar en einu sinni urðum við" að snua til Reyfcjavíkur aftur, því þegar við komum í Ölf usið var demb- andi rigning. Langt í land „Siðasti bærinn í d.alnum" er eina leikna litmyndin, sem Óskar he£ur tekið, og taka hennar var umsvifamest þeirra mynda, sem hann hefur gert. Kostaði myndin 200.000 krón- ur fullgerð. En þegar gert var nýtt eintak af myndinni fyrir nokkrum árum, kostaði það eitthvað um helming þeirsrar upphæðar. Margar aðrar fcvik- myndir liggja eftir Óskar bæði heimildarmyndir og leiknar myndir. Af þeim siðarnefndu má nefna „Nýtt hlutverfc", eft- ir sögu Vilhjálms S. Vilhjálms- sonar, og a?vintýramyndiraar „TöfraflBskuna" og „Reykja- víkurævintyri Bafckabræðra". Þá gerði hann látbragöskvik- myndina „Ágirnd", en sýning- ar á henni voru stöðvaðar eft- ir tvö kvöld með lögregluvaldi. Þetta var sannkölluð glæpa- mynd og í henni framdi m.a, prestur þjófnað. Klerkastétt landsins þotti sér og siðferðis- þreki þjóSötrinnar misboðið með þessu og leitaði aðstoðar lögreglu .til að stöðva jsýningar á myndinni. — Hefðu fjárráðia verið meiri, hefði ég getað gert tölu- vert meira og haldið betur áfram, sagði Óskar Gíslason. — Og íslenzkum fcvikmyndagerð- armönnum er þröngur stakkur skorinn m.a. yegna fámennisinð hér. Nú er það skilyrði að þeir hafi fjársterk fyrirtæki áð baki ser. Mér virðist langt í land að eitthvað gerist í íslenzfcri kvik- myndagerð. Þegar sjónvarp- ið var stofnað bjuggust menn við að það yrði íslenzkuim kvik- myndum lyftistöng, en svo hef ur ekki orðið. Þær hafa staðið í stað, því fjárveitingar tQ sjónvarpsins hafa verið mjög lélegar. En starfsmenn sjón- varpsins vantar ekki áhugann að efla íslenzka kvikmynda- gerð> SJ. Áfengi er ekki læknislyf Nú hafa vísindalegar rann- sóknir sannað það sem stað- reynd, að áfengi er aigjörlega þarflaust til lyfja og læfcninga. Notkun þesis hefur miklu fremur í för með sér allt það, sem læknar og lyf berjast gegn, svo sem slys, sjúfcdióma, örorfcu, þjáningar og dauSa. Og enn mœtti minna á, að andlegar truflanir, geðveifci og glæpir eru eianig tíðar afieið- ingar afengiisneyzlu. Áfengisnauto á samkvæmt sömu vísindalegu niðurstöðum sök á margs bonar h8rgulsjúk dómum, öndunarsjúfcdompni, að ógleymdum margs fconar sjúkleika í lifur, nýrum og hjarta. En mest og verst verk- ar þó áfengiseitrið á tauga- frumur og taugamiðstöðvar heila og mænu. Um aldaraSir var áfengi samt notað sem læfcnislyf. En í nútímalæfcningum er áfengi yfiiíeitt alls efcki notað sem læfcnismeðal gegn sjúfc- leika í nokfcurri mynd, heldur aðeins til að leysa upp nokfcur efni, sem erfitt er að leysa upp á annan hátt og í einstöku til- fellum til aS deyfa þjáningar og óþægindi. En hvernig hefur þá sú skoð un myndazt, að áfengi væri læfcnislyf giegn margs fconar,— iafnvel alls fconar sjúfcleika? Oftrú og hjátrú gagnvart áhrífum þess hefur oft gengið fjöll'Um bærra. Einfaldlega vegna þess, aS bað deyfir þrautir og vanlíðan. Sjúfcleikinn læknast eifckert við það, heldur eru það aðeins sjúfcdómseinikennin, sem dofna eða koma efcki í ljós, meðan áfengismagnið er í blóðinu. En með því hefur sjúkdóms- hættan raunverulega aukizt en ekki minnkaS. Áður og tíðum trúði fólk því, að brennivín, já, meira að segja öl og bjór væru lifsins vatn og heilsubrunnur. Nú hafa visindin sannað, að þetta er hin mesta fjarstæða, hryllileg blefcfcing. Árelíus Níelson. Heimssamband kirkju- legra bindindissamtaka Kiirfcjan er alltaf að skTIja það betur og betur, að hún verður að tafca þátt — virkan þátt í M og lífsbaráttu bverr- ar kynslóðar. Húa má aldrei verða áihoirfandi, aldrei einhver fagur og dýrmætur forngripur eða sSgustofiiun, heldur gró- andi líf, sem ber anda hvíta- sunnunnar hinn heilaga kraft elsfcannar ineð sér tí| hins stríoandi og Mðandi mannfcyns- Það var einmitt í þessum anda, sem Bindindisráð krist- inna safnaða var stofnað hér á íslandi fyrir átta anum, eða 111. maí 1982. Ea í Svfþjóð voru slífc samtöfc stofnuð fyrir hálfri öld eða 1920 og eru nú mj&g blómlleigur þáttur eða fögur grein í menningar- og liknar- starfi Svía, og mun hafa mynd- arleg bátíðahöld á þessu ný- byrjaða sumri 1 tilefni 50 ára afmælis síns. Þá verður þar einnig bing Heimssambands kirfcjulegra bindindiseamtaka, en það samband var stofnað í Stofcfchólmi 29. júlí 1960. Tilgaagur þessara heimssam- taka er aSaliega tvíþætfcur: AS fræoa og græða. Fræða um og sannsaba á vís indalegan hátt böi og sfcaðsemi Matarhlé vIS tSku myndarinnar Síöasti bærinn í dalnum. Óskar Gfslason og Ævar Kvaran ásamt leikur- vnum i myndinni. þá, sem áfengi, tóbafc og önn- ur fíknilyf valda einstakling- um og heilum þjóðum, En þar er um andlega og siðferðislega meingun að ræða, sem er nú talin hin mesta hætta fyrir heilsu og faeilHir, næst á eftir helsprengjumr og styrjaldaræSL Annars er sitefnusfcrá Heims sambands kristilegra bindindis samtafca;reða World Ohristian Temperance Pederation,., eins og það heitir á ensfcUi í stórum dráttum á þessa leið: A8 vekja athygli fólfcs og heiHa þjóða á sfcaðsemi áfengis og eiturnautna. AS viima að samtökum altoa kirkna heinis til varnar gegn þessum voða, og veita til þess fræðslu og ráð. A3 efla bmdindisfræoslu um heim allan og fcenna bindindis- semi sem eitt helzta öryggi og undirstöðu heillavænlogs sam- félags. Að myndia fcjarna samtafca, sem efla hollt uppeldi og frœða um fengna vísindalega ireynslu á þessu sviði Að gera hinum sterfcari auð- velt að hjálpa þeim, sem veifc- ari og vanmáttugri eru. A® breiða út bæfcur, smárit, bl6ð, fllniur, myndir og tíma- rit, sem orðið gætu til aðstoðar í baráttunni gegn áfengi og eitarlyfjum. Að hjálpa til skipulagningar og efla til traustra samtaka safnaða, kirfcjudeilda og felags heilda til baráttu gegn hættum afenigisnautanarinnar. Að skiptast á ræðumönnum, dagisfcrám og umræSuefnum og halda ráðstefnur, námsfceið og m6t um þessi málefni. Að gefa minnst árlega upp- lýsingar og sfcýrslur am starf- semi Heimssamibandsins. B.K.S. á fslandi mun gerast aðili þessara heimssamtaka kirfcjulegrar bindindisstarfsemi á þessu ári á þinginu í Stofcfc- hólmi og væntir sér mikils stuðnings og eflingar frá svo viturlegum og vel skipulögð- um samtökum. Það vonar að söfnuðir ís- lenzku þjóSkirfcjunnar sýni glöggan skilning á þvi, hve mikilvæg þessi kristilegu bind- indissamt'öik era og sanni áhuga sinn í stöðugu starfi ti'. að fræða hina ungu og reisa hina föllnu. Það er aauðsyntogt nu á dog- um almennrar upplausnar og ægilegrar eiturlyf jahættu. B.K.S. hefur nú þegar sann- að, að efcfci má án þess vera i menningarWi þjóðarinnar og vonast eftir virkum átðfcum Reyfcjavik, í maí 1970 Arelins Níclsson. Enn sem fyrr Mallorka London ódýrustu og beztu utanlandsferðirnar Leiguflug beint tU Spánar Dvöl í London á heimleið ferðaskriístofa bankastraiii 1 sípárÍ64ÖSI^7ft 3? Brottför annau hvern mið- vikudag. Vikulega í ágúst og sept. 15—17 dagar. VerS frá kr. 11.800,00.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.