Tíminn - 28.05.1970, Side 9

Tíminn - 28.05.1970, Side 9
FIMMTUDAGUR 28. maí 1970. TIMINN 21 LA NDFA R/ < ) HVERT STEFNA SVÍAR? Hrafnkell Grímsson sendir mér eftirfarandi bréf: „Góði Landfari. Hvert stefna Svíar? Þannig hygg ég, að mörgum hafi orð- ið á að spyrja ,þegar frétt birt- ist fyrir skemmstu í einu ís- lenzka dagblaðinu um nýjasta umræðuefnið í sænska þing- inu. Nokkrir þingmenn eru að streitast við að fá leitt í lög, gð jafnvel kynmök og saurlífi «kuli menn fá að iðka á al- mannafæri. Satt að segja hafa margir S'VÍþjóðarvinir vonað í lengstu lög, að fréttirnar af siðferðisupplausninni í Sví- þjóð ættu aðeins við vissa hópa eða jafnvel aðeins ákveðna brodda, eins og suma rithöfunda og kivikmyndasmiði. Alkunna er, að sumir þeir síð- arnefndu, sérílagi, eru spekú- lantar, sem kunna að hagnýta sér mannlega náttúru í fjár- gróðaskyni, hvað sem líður af- leiðingunum. En nú er ljóst, að jafnvel háttvirtir þing- menn eru meðal forkólfa hins nýja siðferðis. Er tnikið álita- mál, hvort „menningarþjóð“ getur yfirleitt sokkið dýpra en nú er orðið í Svíþjóð. Ekki einu sinni villimenn telja sér sæma að halda sýningar á kyn iriökum sinum. Allt hefur þetta vakið þvílíka furðu er- lendis, að útlendingar hafa toomið til Svífþjóðar gagngert tál þess að kynna sér furðu- fréttirnar af siðferðiiSvía. Vér förum að skilja betur þá •övía, sem horfa með ugg og ótta á þessa óheillaþróun og eru jafnvel farnir að kalla sitt eigið land Sódómu og tala um. að dómurinn hljóti að koma, fyrr en vari. Sænskur rith'öf- 'Undur ræddi fyrir nokkru við blaðamenn um helztu einkenni áratugsins, sem er að líða. Seg ir hann, að á þessu tímabili hafi verið framin róttækasta eyðilegging menningarinnar _ í sögu sænsku þjóðarinnar. „Ég er lektor og hef haft gott tæki færi til þess að virða fyrir mér þessa eyðingu á menningarleg um, andlegum og siðferðileg- um arfi vorum“. Segir hann stjórnleysingja og upplausnar- menn gnæfa hæst, hvert sem litið sé. Rithöfundurinn kveð- ur það lífsnauðsyn að veita nýjum kröftum inn £ þjóðlíf- ið, vekja nýja ábyrgðartilfinn- ingu, já. þetta verði að þvinga fram, því áð þjóðin sé mjög illa á vegi stödd og ella kunni svo að fara, að afvegaleidd æska leiði yfir þjóðina ógnaröld í ætt við Stalins-tímaíbilið í Rússlandi. — Það er athyglis- vert, að hér talar Svíi, en ekki óviðkomandi áhorfandi. Upplausn nútímans á marg- ar rætur. Ein er eflaust sú, að æskan þekkir ekki orsakir og hörmungar tveggja heimstyrj- alda, sem hafa hrjáð oss, er eldri erum. Frelsi og friður eru talin sjálfsögð gæði, svo og það, að vér búum í velferð- arþjóðfélagi. Æstounni er ekki Ijóst, hvað ferlsið og gæðin toostuðu og fórnir liðinna ára, barátta og hörmungar hafa gleymzt, og nú færist heimtufrekja í aukana, gagn- rýni alls konar, mótmæli og háværar kröfur um „réttarbæt ur“ á stundinni. Mörg grund- vallarverðmæti eru látin fyrir róða í fljótræðinu. Það dylst mörgum, að þá erum vér áð saga greinina, sem vér sitjum á. „Fxeisi, frelsi, frelsi", hvað sem það kóstar. Lítum aftur til nágrannanna. í frelsi sfnu eru Danir óðum að affla sér heimsfrægðar fyrir sorpfram- leiðslu, enda ‘heimtaði frelsið, að klámframleiðsla yrði heim- iluð í lögum. Svíar geta m.a. státað af því að eiga klámhund sem enginn kemst £ hálfkvisti við, eins og einn isl. kvik- myndagagnrýnandi komst að orði um sænskan framleiðanda sem setti saman einhverja sora fengnustu mynd, sem um get- ur. KLÁM í KVIKMYNDUM Einnig hér i einangruninni á íslandi eru menn, sem reyna að láta oss fylgjast með, svo að vér getum líka notið menn ingarblómanna. Ég hef lengi spurt sjálfan mig, hvort kvik- myndaihúsaeigen'dur hafi enga ábyrgðartilfinningu gagnvart æskunni — og menningunni. Hér koma aftur og aftur til sýninga hinar óhugnanlegustu klámmyndir, sem jafnvel kvik- myndagagnrýnendur geta ekki stillt sig um að gefa hæfi- lega einkunn, og kalla þeir þó ekki allt ömmu sina. Einn sagði nýlega um slíka mynd, sem þá var til sýnis, að hún væri öll siðlaus. Samt virtist mér sá maður etoki gera mikl- ar kröfur varðandi siðgæði kvikmynda. Eiga kvikmynda húsaeigendurnir unglinga — og telja þeir þetta gott sálar- fóður handa þeim? Varðar þá ekkert um baráttu vorra hinna sem reynum að leiðbeine ung lingunum fram hjá boðum og skerjum? — Á leið úr vinnu fer ég fram hjá fataverzlun, sem einkum kállar á ungt fólk til viðskipta. Ilún skreýtir glugga sína með mjög svo ó- viðeigandi myndum, sem hljióta að vertoa ertandi é ungt fólto. Er eins og verið sé að leggja beitu fyrir fólto og stoír- skotað til kynhvatarinnar. Þá er lágt lagzt. Þess er ekki að vænta, að vér fslendingar njótum neinna forréttinda umfram aðrar þjóð ir. Vér hljótum að uppstoera eins og vér sáum til. Margar þjóðir liðinna alda eiga þá sö'gu, að þær misstu reisn sína, dug og sjálfstæði, þegar dyggð ir voru smáðar, kröfur til anri- arra efldar og reynt var að eyða tómleika i'nnihaldslauss lífs með klámi, saurlffi og taum- lausum skemmtunum. Þetta skyldu einnig þeir rithöfund- ar athuga, sem velta sér upp úr saumum í stað þess að vera oss hinum fyrirmynd og leið- arljós. Þeir eru að grafa und- an sjálfstæði þjóðarinnar, eyða kjölfestu hennar, og verða þá orð sumra þeirra um frelsi þjóðarinnar og sjálfstæði markleysa eða hræsni. HLUTUR KRISTIN- FRÆÐ2NNAR Ég vil að lokum víkja að skólamálum. Skólakerfið er í endurskoðun og þar með náms skráin. Boðað hefur verið, að nýjar greinar bætist við f barnaskólanu'm í haust, t.d. eðl isfræði. Er þetta mögulegt, nema aðrar grcinar verði að gjalda þess? Ég vona, að hlut- ur kristnifræðinnar verði ekki rýrður, Kristinfræðin eru und- irstaða siðgæðisins. Já, guðs- trú og siðgæði hljóta áð hald- ast í hendur. Siðíræðin verður tæpast skuldbindandi fyrir ein staklinginn, nema í samvizku hvers manns megi skírskota til guðs. sem hýður og fcannar og hefur í sinni hendi heill og Óhamingju. Boðorðin tíu eru sígild, af því að þau eru frá guði runnin og af bví að þau hafa fengið staðfestingu sögu þjóða og einstaklinga í rás ald anna, til heilla þeim er halda þau, e.n til ófarsældar, ef þau éru, virt áð' ’ véttugi. Það. er gleðilegt, að í hópi kennara er trúað fólk. sem vænta má, að vilji kenna kristinfræði með alúð og áhyrgð. En ég veit, að einnig fólk, sem treystir sér etoki til áð gera játningar í trú- arefnum, er margt einiægt og Framhald á bls. 22. anmiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiniiniiiiiiHHiiiiiiiiiiiiiiiiiSiiiiiiiiiifaBiiiiiHiiiiiiatiiimiiiiimiiiiiiuiijiiiiiniiHiniiitiiiiiiKimiiiiiiiimiiimisiimimiiiiiiiiitpE LÓNÍ ESS F££UHG TMr £ POSEP -AS 'M£ torob rm £TAG£/0/?WG / ( . /Þ ,B£77K£ St/m/ • 77/fS MSSl//S£ / I WO/?£ ýY££////YAS T//AT S7AGE/ roA/ro com£FO£ you a//s> fof FFOOF mAr/CFMO SABAVMOr //OW í/PMA/L GMG£/ =53 hs Tontó, ég held að Henry Harte hafi leik- ið mig og rænt vagninn, farðu og sæktu hann. Úfff! . PHANTOM MOVES I HAPD — ... . Bráðlega . . . Ég ætti vist að brenna gervið sem ég klæddist þegar ég var neyddur tH að ræaa vagniun! STOPP! TnepmmoM REEIS BACK— STUNNEDÍ UKE WTTfN® ^ SIQNE' Hv . . . hvað? Tontó kemur að sækja þig, og til að sanna að Kemo Sabay (I.óni) hafi ekki rænt vagninn! ! UKE STONE? /S | STONE, rC’OUSH ,! MAN. ^ =3 Dreki slær hann fast . Með eða án vopna . .. skiptir engu! Dreki hrekkur frá . . . eins og að berja grjót! Braut næstum höndina á mér! Eins og grjót? Það er grjót, heimski maður! Fimmtudagur 28. maú. J.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tón- leikar. 8.30 Frettir og véð- urfregnir. 9.00 Fréttaágrip og útdráttur úr forustu- , greinum dagbiaðanna. 9.15 , Morgunstund hsrnanna: Þor lákur Jónsson endar lestur þýðingar sinnar á sögunni „Nalli strýkur" eftir Gösta Knutsson (9). 9.30 Tilkynn-, ingar. Tónleikar. 10.00 Frétt • ir. Tónleikar. 10.1Í0 Veður- fregnir. Tónleikar. 11.00 Fréttir. Tónleikar . 12.00 Hódegisútvarp. Dagskráin. Tilkynningar. Tónleikar. 12.25 Fréttir og' veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.0C Á frívaktinni. Eydís Eyþórsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.40 Við, sem heima sitjum. Svava Jakobsdóttir segir frá Evgeníu Ginzburg. 1.00 Miðdegisútvarp. Frétttir. Tilkynningar. Sígild tónlist: Fílharmoníusveit Berlínar leikur Leonórufor- leikinn nr. 2 op. 72 eftir Beethoven. Eugen Jochum stjórnar. Fílharmoníusveitin í Vin leikur Sinfóníu nr. 4 í c- moll eftir Schubert. Karl Miinchinger stj. Elisabeth Schwarzkopf. Irm gaard Seefried, Erich Kunz- o. fl. syngja atriði úr „Brúð kaupi Fígarós" eftir Moz- art, Herbert von Karajan stjórnar. 1 16.15 Veðurfregnir. ætt lög. (17.00 Fréttir). .'5.30 Tilkynningar. 18.45 Veðuíferghir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. . 19.30 Leikrit: „Charley frændi“ eítir Ross Cockriil. Áður útv. 23. sept. 1967. Þýðandi: Áslaug Árnadóttir. Leikstjóri: Ævar R. Kvar- an. Persónur og leikendur: Pétur Dallas: Arnar Jónss., Janey Dallas: Sigríður Þor- valdsdóttir, Charley frændi: Þorstéinn O. Stephensen, Frú Piichard: Guðbjörg Þorbjarnardóttir. Tamía, Gregorovitch: Krist- björg Kjeld, Bill Manders: Gísli Alfreðs- son. Efemía: Edda Kvaran. 21.00 Sinfó -íuhljómsveit fslands heldur hljómleika í Háskóla bíói. Etjói ..andi: Bohdan Wodicko. Einlíikari á fiðlu: Gyorgy Pauk frá Ungverjalandi. Fiðlukonsert eftir Ludwig van Beethoven. 21.45 Endurtekin orð. Vilborg Dagbjartsdóttir Ies ljóð eftir Guðberg Bergs- son. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Regn á rykið“ eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundurles (24). 22.35 Létt músik á síðkvköldi. Flytjendur: SinfóníuMjóm- sveit Kaupmannahafnar, Giu seppe Valdengo söngvari, Cristina Deutekom söng- kona og Sinfóníuhljómsevit Lundúna. 23.15 Fréttij- í stuttu máli. Datoskrárlok. nuiniuiuuiimiuiuiimmiusiifs xB

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.