Tíminn - 28.05.1970, Qupperneq 10

Tíminn - 28.05.1970, Qupperneq 10
22 TÍMINN Naíst síðasta sýning á leikritinu Tobacco Road verður í kvöld. Hefur leikritið verið sýnt hjá Xyeikfélagi Reykj avíkur í allan vetur og aðsókn verið með mikl- um ágætum, en sýningucn lýkur nú um helgina vegna annarra' verk- efna Leikfélagsins. Myndin er af atriði í leikritinu. Á henni eru Gísli Halldórsson, Iniga Þórðar- dóttir, Borgar Garðarsson og Áróra Halldórsdóttir. Fundur Hagsmuna- samtaka skólafólks Hagsmunasaimtök skólafólks halda aðalfund sinn í Lindarbæ (uppi) í dag, fimmtudag, kl. 21. Á dagskrá verður: 1. Félag og menningarstarfsemi fyrir skólafólk, einki^m það sem atvinnulaust er. 2. Atvinnumál skólafólks. 3. Stuðningur við verkalýðsfé- lög, sem eru í verkfalli. * Allir framhaldsskólanemendur eru velkomnir á fundinn. (Fréttatilkynning). Rannsóknir á Heklu- gosi / Framhald af bls. 14 og er flúor í rennandi vatni nú minni en það sem blandað er í drykkjarvatn til heilsubótar. Flúor magn í grasi minnkaði hraðast fyrst, en hægar undanfarna daga. A tveimur stöðum sunnanlands hefur flúormagn fallið úr yfir 4000 ppm. niður í um 200 ppm á öðrum sta'ðnum og 800 ppm á hin um. Sýnf sem safnað var norðan- lands 18.—19. maí, mældust hafa 350—750 ppm flúors í þurrefni. Astæða er til að vekja á því at- hygli að þetta flúormagn er tölu vert yfir eitrunarmörkunum. flúormagns í ösku og á gróðri sé einkum háð úrkomu. Flúoreitrun er velþekktur sjúk- dómur í skepnum hér á landi frá gamalli tíð. Flúoreitrun í kindum gengur undir nafninu gaddur, og veldur skemmdum á kjálkum, tönnum og limum og jafnvei inn- yflum. Fljótlega varð vart sjúk- dómseinkenna í kindum á ösku- fallssvæðinu bæði sunnan lands og norðan og hafa þau ágerzt. Á nokrucn bæjum hefur fé drepizt. Bori® hefur á deyfð og lasleika i hrossum, og nú síðustu daga jafn- vel veikindum í kúm, sem þó hafa verið inni. Bændum-var ráðlagt að hailda fé inni og hefur fullkomin staðfesting fengizt á að sú ráðstöf- un er réttmæt og til mikillar bót- ar. á Suður eða Suðvestur- landi. Vil taka á leigu góða bújörð eða kaupa ef um semst. Vinsamlegast hring ið í síma 51976 . Sveit 14 ára telpn langar að komast í sveit í sumar. Er vön. Upplýsingar í síma 92-2245. Samkvæmt útskolunartilraunum á öskusýnum og upplýsingum um úrkomu vixðist líklegt að-læííkipi ENCaIÍI RAFGEYW fyrirliggjandi. LONDON BATTERY Lárus Ingimarsson, helldverzlnn Vitastlg 8 a. Stml 16205. Elskulcgur eiginmaSur minn og faSir okkar, Guðmundur Kristinn Óskarsson, verziunarstjóri, lézt þriSjudaginn 26. maí á sjúkrahúsi Akraness. JarSarförin ákveS- in síSar. HólmfríSur Oddsdóttir, börn og tengdabörn. Jón Grétar SigurSsson héraðsdómslögmaSur Austurstræti 6 Sími18783 Traktorsgrafa til söiu Massey Ferguson ’63 í góðu lagi. Upplýsingar í síma 50936 og 51576, eftir kl. .19 á kvöldin. LEIÐBEININGAR. .'lcðferð búfjár. ■ Samkvæmt -síðustu niðurstöð- úm ér flúormágn nýgræðings enn sem komið er langt fyrir ofan þau mörk, sem hættuHtil geta talizt búpeningi. Skolhraði flúorsins virð ist einnig hafa minnkað síðustu daga. Þess vegna er enn ekki hægt að ráðleggja bændum að beita bú- peningi á öskufallssvæðunum, verði öðru við komið. Mælt er með því, að þúfé sé gefið eða það hafi aðgang að kalk- ríkum steinefnablöndum og þá helzt blöndum, sem reynsla er fyr ir, að étist vel. Til þess að flúorupptaka þúfjár verði sem minnst, er æskiiegt að takmarka þeit á öskumenguðu landi eftir fremsta m-egni, þar sem ekki verður með öllu hjá hennj komizt. Kjarnfóðurgjöf með beit getur komið til greina i þeim tilgangi. Ráðstafanir hafa verið gerðar til þess að útveiga sérstaka, steinefna- ríka kjarnfóðurblöndu, sem notuð hefur verið í Noregi til þess að draga úr hættu á flúoreitrun í kúm í grennd við álver. Bianda þessi er gerð eftir fyrirsögn norskra sérfræðinga. Eftir um það bil viku tíma eru væntanleg til landsins um það bil 100 tonn af þessu kjarnfóðri. Flúormengunin á öskufallssvæð- unum er eins og áður hefur kom ið fram, enn veruleg og því æski- legt að flytja búfé, eftir því sem við verður komið, í ómengaða haga. Skal í því sambandi á það bent, að ungviði stafar mest hætta af flúoreitrun. í snöggbitnum og þröngt sett um högum er hættan á flúoreitrun talin rneiri en ella. Því kemur til álita að létta á högunum með. brottflutningi hrossa, þar sem ókleift reynist að flytja sauðfé. Meðferð lands. Gera má ráð fyrir, a@ sá flúor sem um er að ræða, hafi fallið til jarðar sem flúorvetni, en þetta .efnasamband getur reynzt, a. m. k sumum tegundum gróðurs, mjög FIMMTUDAGUR 28. maí 1970.* Iðnnemasambandið efnir til fundar um verkalýðs- og kjaramál í kvöld Frambjóðendur allra flokka flytja ræður Iðnnemasamband íslands efnir til almenns borgarafundar í kvöld kl. 20,30 í Lindarbæ niðri. Um- ræðuefnið verður verkalýðsmál og kjaramál. Frambjóðendur allra floikika munu flytja ræður á fund- inum, og verða það þessir menn: Fyrir A-listann talar Pétur Sigurðs son stýricnaður; fyrir B-listánn Kristján Benediktsson borgarfulltr. eitrað. Algengt er að þessar skemmdir lýsi sér fyrst í því, að t. d. grös verða ljósgrænni á að líta en annars mundi vera, og or- sakast þetta af því, að mikið magn af flúor truflar starfsemi blaðgræn unnar og síðar geta skemmdir blað- hlutar orðið rauðbrúnleitir, ef flúormagnið er mjög mikið. Gróður tekur flúor upp fyrst og fremst gegnum hina grænu hluta plöntunnar úr menguðu lofti eða úrkomu og safnast flúorinn eink- um í blaðoddana. Gróður tekur hins vegar tiitölulega lítið af flú- or úr jarðveginum. Það er vegna þess, að flúor sem í jarðveginn berst binzt mjöig fljótt kalki, sem ætíð er eitthvað af í jajrðvegin- um og myndar aðallega efnasam- bandið kalsíum flúoríð. Flúor binzt fleiri efnum í jarðveginum, m. a. fosfór, og myndar þá flúorapatít. Bæði þessi efnasambönd eru mjög torleyst og hættulaus gróðri. Hér er rétt að taka fram til að forða misskilningi, að fosfóráburður er framleiddur úr flúorapatíti, og að þrífosfat inniheldur því ætíð líjtils háttar af flúor. Svo vel vill ‘til að flúr og fosfóráburði er ætíð í þessum torleystu efnasamböndum og því hættulaus. Þess vegna er ekki ástæða til að draga úr notk- un fosfóráburSar. I einstaka tilvikum getur verið hugsanlegt að auka notkunina lít- ilsháttar vegna þess að fosfór og flúor hegða sér að ýmsu leyti á svipaðan hátt í jarðveginum og þar af leiðandi er hugsanlegt að draga úr eituráhrifum flúors með því að hafa nóg af fosfór. Til að flýta fyrir bindingu flúor, sem með gosös'kunni hefur borizt I yfirborð jarðvegsins, er líka hugsanlegt að nota kalk og binda fluorinn einis og að ofan getur sem kaisíum flúoríð. Vel má hugsa sér að nota um 1 tonn af kalki á hektara. Neikvæð áhrif af slíku ætti ekki að þurfa að óttast, en allar líkur eru á þvi, að með því megi auka kalkinnihald plantn- anna Htiilsháttar, jafnframt því að binda flúor með kalki í jiarðvegin- um. Ekki virðist ástæða til að draga úr kalínotkun. Það er vegna þess, að hér á landi er að mestu notað klórsúrt kali, og aukið klórmagn í jarðvegi dregur úr upptöku flú- ors. Óhætt virðist því að mæla með óbreyttri áburðarnotkun á ösku- fallssvæðinu. Ástæða getur verið til fyrir þá bændur, sem tök hafa á, að vinna land tii grænfóðurræktunar nú í vor. Við það piægist askan niður og snertingarmengun á landi hverf ur, nema áfok komi til. Grænfóð- ur af nýbyltu landi ætti því að verða mun snauðara að flúor í haust, og orðið gæti mikilvægt að hafa ómengað grænfóður til vot- heys0pnð'>v til viðbótar öðrum heyj um, ef mengun á gróðri á óbyltu landi helzt fram eftir sumri. fyrir D-listann Magnús Sveinsson, varaiform. Verzlunarmiannafélags- ins; fyrir F-listann Margrét Auð- unsdóttir, formaður Sóknar, fyrir G-listann Sigurjón Pétursson vara formaður Trésmiðafélaigs Reykja- ví'kur -og fyrir K-listann Hafsteinn Einarsson, ritstjóri. Fundarstjóri er Daníel Guð- mundsson, ritari Iðnnemasacnb. Fundnr kennaranema Pramhald at bls 24 þykkt samhljóða á fundi Stú-ien’s félags Kennaraskóla íslands í Sa!t víik á Kjalarnesi 26. maí 1970: 1. Stúdentar í Kennaraskóla ts- lands lýsa.yfir furðu sinni " K n vinnubrögðucn menntam' / V herra, sem nýlega birtist t frá Menntamálaráðuneytimi .nm inntökuskilyrði í Kennaraskólann, sem þeir telja brot á áður gefnum vilyrðum um úrbætur á málefnurn skólans. Telja stúdentar að með klúðri því, sem nú á að grípa til við inntöku nýrra nemenda í 1. bekk skólans, sé einungis verið að flsekja þann vítahring, sem kenn aranámið er þegar komið í. 2. Stúdentar í Kennaraskóla fs- lands vilja leggja áherzly á þær kröfur síriar: a) að Kennaraskölinn sé sér- skóli, _ en ekki menntaskóli eða almennur framihialdsskóli. b) að kennaranámið sé sérnám en efcki almennit nám. c) að kennaraprótfið sé emlbætt- ispróf, en ekki aukatframleiðsla eða áfangi í leið að stúdentsprófi, eins og nú er raunin á. 3. Undanfarin ár hatfa fslending ar verið að dragast aftur úr ná- grannaþjóðunurm á sviði kennara- menntunar. Stúdentar í Kennara- skóla fslands telja því að leiða verði Kennaraskólann úr þeirri sjálfheldu, sem hann núna er í, áður en afleiðingarnar taka að koma í ijós í barnafræðslunni á skyMunátnsstiginu, Vandamál I?ennaraskólans eru, þegar allt kemur til alls, vanda- mál íslenzkra foreldra." Landfari Framhaid af bls. 21. alvörugefið (ég á við í hópi, kennara) og vill kenna krist- > infræði í alvöru og með lota- ingu, af því að það skilur und irstöðugildi námsgreinarinnar. i Góði Landfari, nú eru kosn- • ingar í vændum. Hvernig sem' úrslit þeirra verða, vona ég, að hver sá, sem má sín ein- einhvers í þeim málum, sem • hér um ræðir — og erum vér • ekki allir megnugir til ein- hverra áhrifa, hver í sínu um- hverfi? — geri sitt, og þá einn ig að þeir, sem ráða fræðsl- unni. haldi fast á málum. Oss dylst ekki, að vér lifum á ör- lagatímum. Sjálfstapði og menning þjóðarinnar er ekki einvörðungu háð stjórnmála- mönnum og öðrum ráðamönn um. Þeir marka að vísu stefn- una. En öllum er oss ábyrgð lögð' á herðar. Öllum, einnig oss alþýðufólki. Með vinsemd, Reykjavík 26. maí, Ilrafnkell Grímsson. J

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.