Tíminn - 28.05.1970, Blaðsíða 11

Tíminn - 28.05.1970, Blaðsíða 11
roiMTUDAGUR 28. maí 1970. W2) ** ©frmrtifl Fundist hefur fram á sjó, fjörunum hvergi nærri, opinmyntur þögull þó; þenna kost hafa færri. Svar við síðustu gátu: Egg Hér sjáum við Aljechin, fyrrur.i heimsmeistara, í miklum ham gegn Pirc á skájcmóti í Bled 1931. Aljechin, sem stýrir svörtu mönn- unum, á leik. 1. ----Bd7-g4 2. Rc3-d5 Hd8xd5! 3. Dd2xd5 Bf8-a3U 4. Dd5-b3 Bg4xdl 5. Db3xa3 Df6xf2 og svart. vann RIDGl Austur opnaði á 1 L, S sagði 1 sp. og lokasögnin var þrjú grönd í Vestur. Vestur: S D-5-4 H A-G-10-2 T D-G-10 L K-5-4 Norður: S K-10-3 H D-9-8 T K-7-6 L Á-D-8-6 Norður spöar út sp. 6. Hvemig á V að spila? Sp. 6 er sennilega hæsta spil N og S á því ÁG987. Ef sp. 3 er lát- inn úr blindum, lætur S 7, og V verður að taka á D. fyrr eða sifflar verður V að svína hj. og ef N á hj. K, spilar hann sp. og S fær 4 slagi. V verður því strax að láta sp. K úr blindum. S getur tekið á Ás, en ekki spilað litnum án þess V fái 2 slagi. Ef hann spilar hj., eftir að hafa tekið á sp. Ás, verð- ur V strax að taka á Ás, og spila T til að ná út ásnum. Eftir sögnum affl dæma eru líkur á, að S eigi T As, og þótt hann spili nú hj. og komi N inn á K., fær Vestur einn slag á spaða og þar með níu slagi. ÚROGSKARTGRIPIR: korneUus JONSSON SKÚLAVÖRÐLJSTÍG 8 BAN KASTRÆTI6 ^»18588-18600 TÍMINN Pffl' bí.IBI mmma ÞJÓÐIEIKHÚSIÐ Mörður Valgarðsson sýning í kvöld bl. 20. fáar sýningar eftir. Malcolm litli fjórða sýning föstudag kl. 20 Piltur og stúlka sýning laugardag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. ISEYKWÍMg Tobacco Road í kvöld 49. sýning, næst síðasta sinn. Iðnó-revýan föstudag kl. 23. allra síðasta sýning. Jörundur laugardag Uppselt. Jörundur þriðjudag. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. Húsráðendur Geri viS og stilli hitakerfi. Geri við V.C. kassa, heita 1 og kalda krana, þvottaskál- I j ar og vaska. Skipti hita. j Hilmar J, H. Lúthersson I pípulagningameistarL Sími 17041 tfl kl. 22. VÉLSMÍÐI Tökum að okkur alls konar RENNISMlÐI, FRÆSIVINNU og ýmis konar viðgerðir. Vélaverkstæði Páls Helgasonar Síðumúla 1A. Simi 38860. Sýnd H. 5 og 9. Ekki af baki dottinn Mmmm „Frumskógalæknirinn" Spennandi og efnismikil amerísk stórmynd í lit- um ,með: Rock Hudson Víðfræg, óvenjuskemmtileg og vel gerð amerlsk gamanmynd í Utum. — fsl. texti — Sean Connery, Joanne Woodward, Patrick 0‘Neal Sýnd M. 5.15 og 9. og Burl Ives Bönnuð börnum innan 14 ára. Endursýnd M. 5 og 9. Alls konar flutningar STÖRTUM DRÖGUM BfLA sml SPJM 13 Útför í Berlín (Funeral in Berlin) Hörkuspennandi amerísk mynd, tekin í Technicol- or og Panavision, eftir handriti Evan Jones, sem byggt er á skáldscgu eftir Len Deighton. Fram- leiðandi Charles Kaslier. Leikstjóri Guy Hamilton. Aðalhlutverk: Michael Cane, Eva Renzi Sýnd H. 5. Tónleikar kl. 9 Tónabíó Clouseau lögregluforingi (Inspector Clouseau). Bráðskemmtileg og mjög vel gerð, ný, amerísk Gamamnynd í séinflokM ,er fjallar um hinn klaufalega og óheppna lögregluforingja, er allir kannast við úr myndunum „Bleiki pardusinn“ og „Skot í myrkri". Myndin er tekin í litum og Panavision. — Isl. texti — Alan ArMn, Delia Boccardo. M. 5 SENDIBÍLAR LAUGARAS ■ -I Í«1 Simai S2075 og 38150 Stríðsvagninn Hörkuspennandi ný amerísk mynd í litum og , Cinemascope með fjölda af þekktum leikurum í aðalhlutverki. fslenzkur texti. Sýnd M. 5 og 9. íslenzkur texti Víðfræg ensk stórmynd í litum og lieiMn af úr- valsleikurum. Gerð eftir sbáldsögu Thomas Hardys — framhaldsisögu „Vibunar“ s. 1. vetur. Leikstjóri: John Schlesinger er hlaut á dögunum „Oscar“-verffllauinin, sem „bezti ledkstjóri ársins". íslenzkur texti. Afar skemmtileg og áhrifamikil ný ensk-amerfsk | úrvalskvikmynd i Technicolor. Byggð á sögu eftir , E. R. Brauthwaite. Leikstjóri James ClavelL Mynd þessi hefur allstaðar fengi® frábæra dóma 1 og met aðistókn. j Aðalhlutverk leikur hinn vinsæli leikari Sidney i Poitier ásamt Christían Roberts, Judy Geeson. ■ Sýnd kl 5, 7 og 9. ; Síðasta sinn. ítBöis Björn Þ. GuSmundsson héraðsdómslögmaSur FORNHAGA 21 Viðtalstími kl. 5.30—7 SÍMI 26216 BUNAÐiVRBANKINN <‘r IkiiiIíi lollisins

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.