Tíminn - 28.05.1970, Blaðsíða 12

Tíminn - 28.05.1970, Blaðsíða 12
f'f""-; *? K Fimmtudagur 28. maí 1370 Síðast vantaði 387 atkv. Atm.en.nur fundur kenna.ra.nema mót- mælir afstöou menntamáíaráoherra EJ-Reykjavík. miðvikudag. Nemendur í Kennaraskóla ís- lands héldu fund í gærkvöldi og í morgun, þar sem samþykkt var mótmælayfirlýsing. Segir þar, að almennur nemendafundur Kenm- araskóla fslands mótmæli eindreg- ið þeirri ákvörðun menntamála- ráðherra að taka enn mikinn fjölda gagnfræðinga og landsprófs fólks inn í fyrsta bekk skólans á komandi hausti. SíSan segir: Kennaranemar, sem verið hafa í stoólanum síðastliðinn vetur, eða lengur, eiga sfcýlausan rétt á þvi, að námsaðstaða þeirra verði bætt verulega. Við krefjumst þess ,að hætt verSi að nota útigeytnslur og hanabjálka til kennslu. Við lítum svo á, að Kennara- skólinn sé sérskóli, senr eingöngu eigi að annast sérmenntun þess fólfcs, sem ætlar að gera kennslu- störf að atvinnu sinni. Þessu hlut- verki getur skólinn því aðeins sinnt, að honum sé ekki ætlað að annast almenna unglinga- ÚTVARP FRÁ AKRANESI í kvöld verður útvarpað um- ræðum um bæjarmá'l frá Akra- nesi, og hefjast þær kl. 20. Út- varpað verður á 1412 kílóriðum, eða 212 metrum. Röð flokkanna er þessi: Sjálf- stæðisflokkur, Frjálslyndir, Fram- sófcnarflokkur, Alþýðuibandalag og Alþýðuflokkur. Hver flokkur hefur til umráða 45 mín. er skiptist í 3 umferðir: 20 mín, 15 mín. og 10 mín. Ræðumenn Framsóknarflokks- ins verða Daníel Ágústmusson, Björn H. Björnsson, Olafur Guð- brandsson og Guðmundur Her- mannsson. Getur verið að einhverium finn- ist það ámælisvert að ég skuli taka eindregna afstöðu með atvinnu- rekendum í þessari kjaradeilu? fræðplu. Teljum viS einsætt að framlhaldisdeildir gagnfræðaskól- anna fcafci við öllum þeim nem- endum, sem vilja afla sér frekari almennrar menntunar eða hafa ekki enn átoveðið, að hvaða sér- námi þeir ætla að sniúa sér. Skal á þaS bent, að landsprófsnemiend- um og gagnfnæðingum yrði þá opin leið til kennaranáms um áður nefndar framfaaldsdeildir gagn- fræðasikíólaoiia eða menntaskél- anna. Við viljum alvarlega vara viS því, að ungu fólki sé beint að l'öngu sérnámi, sem að sfcólavist lokinni býður upp á mjög tak- markaða atvinnumöguleitoa. Slík mistök eru sóun á tíma og starfs- orku nemenda og þeim kennslu- kostnaði er á glœ kastað. Nemendur stoora því á hæstvirt an menntamálaráðherra að aftur- fcalla átovörðun sína nú þegar. Nemendur stoora á ráðherra að gera stúdentspróf eða hliðstæða nrenntun; að sfcilyrði fyrir inntöfcu í Kennarastoóla fslands þegar á næsta hausti. Vísum við til ský- lau^ra loforða menntamálaráð- herra um þetta efni á siðasta uppeldismálaþingi. Sjái ráðiherr- ann séi- etoki fært áð táká slíká átovörðun, þá verði inntöku nýrra nemenda í sfcólann frestað þar til ný lög um kennaramenntun hafa verið saniþykkt á Alþingi. Sfcora feennaranemendur á rífcis stjiórn og Alþingi að afgreiða lög um Kennaraskóla fslands á nœsta reglulega þingi. I»á barst blaðinu í gærfevöldi eftirfarandi fréttatilikynning: „Bftirfarandi ályfetun var sam- Framhald á bls. 22. ....„„.». NESKAUPSTAÐUR, HAFNARFJORÐUR OG KOPAV VILJA SEMJA EJ-Reykjavík, miðvikudag. ] Þrjú bæjarfélög hafa nú lýst yfir vilja til að ganga að kröfum verkalýðsfélaganna og ganga til samninga við þau á þeim grund- velli. Þetta eru: Neskaupstaður, Hafnarfjörður og Kópavogur. t Bæiarráð Hafnarfjarðar kom saman til fundar í dag, og var þar ákveðið að fela bæjarstjóra að ganga frá samnirngum við verka lýðsfélögin á grundvelli krafna þeirra. Bæjarráð Nesfcaupstaðar sam- þykkti svipaða álytotun í gær, og var hún lögð fyrir fund bæjar- stjórnar i dag og samþykkt þar. Á báðum þessum stöðum gildir þetta bæði fyrir bæjarfélögin sjálf og fyrirfcæki þeirra. Bæjarráð Kópavogs samþykkti einnig viljayfirlýsingu í svipuðum dúr. Samningaviðræðum við málm- iðnaðarmenn var haldið áfram í dag, og í kvöld kl. 21 hófst sátta- fundur meS fulltrúum verkalýðs- félaganna. Atvinnurekendur haekkuðu til- boð sitt í gær um 2% eius og frá var sagt í Tímanum í dag, og launiþegar lækkuðu sitfc tilboð um 2—3%, ef gengið yrði; um leið að öðrum kröfum verkalýðsfélag- anna. Önnur tilboð komu etoki fram á fundinum í gær, og var fundi því slitið og nýr boðaður í kvöld. { Undirnefndir voru sfcipaðar tfl að ræða einstök mál, og störfuðn þær í dag. Þegar blaðið fór í prentun í kvöld, höfðu engar veigamifclar breytingar átt sér stað. Verfcfallið heldur því áfram, og við bætast tvö fél&e — Verfcafcvennafélögin Framsókn í Reykjavík o® Frana- tíðin' í Hafnarfirði. Eru yd hátt í 10 þúsund lauia- þegar' í verkfalli. KOSNINGAHAPPDRÆTTI B-LISTANS - GERIÐ SKIL Allir þeir, sem fengið hafa heimsenda happdrættismiða í kosningahappdrætti Framsóknarflokksins og Fulltrúaráðsins í Reykjavík, eru vinsam- lega beðnir að gera skil, sem allra fyrst. Hægt er að gera skil á öllum kosningaskrifstofunum, að skrifstofu Framsóknarflokksins, Hringbráut 30, og á afgreiðslu Tímans, Bankastræti 7. Upplýsingar um kosningaskrifstofurnar og opnunartíma þeirra er að finna á bls. 2. Gerið slcil strax í dag!

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.