Tíminn - 28.05.1970, Síða 12

Tíminn - 28.05.1970, Síða 12
* *• f r? ‘ / > "> Fimmtudagur 28. maf 1970 Síðast vantaði 387 atkv, H- Atmennur funclur kennaranema mót- mæíir afstöðu menntamál aráðkerra EJ-Reykjavík. miðvikudag. Nemendur í Kennaraskóla ís- lands héldu fund í gærkvöldi og í inorgun, þar sem samþykkt var mótmælayfirlýsing. Segir þar, a3 almennur nemendafundur Kenn- araskóla fslands mótmæli eindreg- ið þeirri ákvörðun menntamála- ráðherra að taka enn mikinn fjölda gagnfræðinga og landsprófs fólks inn í fyrsta bekk skólans á komandi hausti. Síðan segir: Kennaranemar, sem verið hafa í sk'ólanum síðastliðinn vetur, eða lengur, eiga skýlausan rétt á því, að námsaðstaða þeirra verði bætt verulega. Við krefjumst þess ,að hætt verði að nota úti'geymslur og hanabjálka til bennslu. Við lítum svo á, að Kennara- skólinn sé sérskóli, sem eingöngu eigi að annast sérmenntun þess fólks, sem ætlar að gera kennslu- störf að atvinnu sinni. Þessu hlut- verki getur skólinn því aðeins sinnt, að honum sé ekiki ætlað að annast almenna unglinga- ÚTVARP FRÁ AKRANESI í kvöld verður útvarpað um- ræðum um bæjarmál frá Aikra- nesi, og hefjast þær kl. 20. Út- varpað verður á 1412 kilóriðum, eða 212 metrum. Röð flokkanna er þessi: Sjálf- stæðisflokkur, Frjálslyndir, Fram- sóknarflokkur, Alþýðubandalag og Alþýðuflokkur. Hver flokkur hefur til umráða 45 mín. er skiptist í 3 umferðir: 20 mín, 15 mín. og 10 mín. Ræðumenn Framsóknarflokks- ins verða Daníel Ágústínusson, Björn H. Björnsson, Olafur Guð- brandsson og Guðmundur Her- mannsson. fræSí'lu. Teljum við einsætt að framíhaldsdeildir gagnfræðaskól- anna taki við öllum þeim nem- endum, sem vilja afla sér frekari almennrar menntunar eða hafa ekki enn áfcveðið, að hvaða sér- námi þeir ætla að sniúa sér. Skal á það bent, að landsprófsnemend- um og gagnfrœðingum yrði þá opin leið til kennaranáms um áður nefndar framhaldsdeildir gagn- fræðasfcólanna eða menntasfcól- anna. Við viljum alvarlega vara við því, að ungu fólki sé beint að löngu sérnámi, sem að skólavist lokinni býður upp á mjög tak- markaða atvinnumöguleifea. Slík mistök eru sóun á tíma og starfs- orku nemenda og þeim kennslu- kostnaði er á glæ kastað. Nemendur skora því á hæstvirt an menntamálaráðherra að aftur- kalla ákvörðun sína nú þegar. Nemendur skora á ráðherra að gera stúdentspróf eða hliðstæða menntun; að skilyrði fyrir inetöku í Kennaraskóla íslands þegar á næsta hausti. Vísum við til ský- lausra loforða menntamálaráð- herra um þetta efni á síðasta uppeldLsmálaþingi. Sjái ráðherr- ann sér ekki fært að taka slíka ákvörðun, þá verði inntöku nýrra nemendá í skólann frestað þar til ný lög um kennaramenntun hafa verið samþykkt á Alþingi. Sfcora kennaranemendur á ríkis stjórn og Aiþingi að afgreiða lög um Kennaraskóla íslands á næsta reglulega þingi. Þá barst blaðinu í gærkvöldi eftirfarandi fréttatilkynning: „Eftirfarandi ályktun var sam- Framhald á bls. 22. NESKAUPSTAÐUR, HAFNARFJORÐUR OG KÚPAVOGUR VILJA SEMJA EJ-Reykjavík, miðvikudag. Þrjú bæjarfélög hafa nú lýst yfir vilja til að ganga að kröfum verkalýðsfélaganna og ganga til samninga við þau á þeim grund- velli. Þetta eru: Neskaupstaður, Hafnarfjörður og Kópavogur. Bæjarráð Hafnarfjarðar kom saman til fundar í dag, og var; Getur verið að einhverjum finn- Þar ákveðið að fela bæjarstjóra! ist það ámælisvert að ég skuli taka aÓ ganga frá samninigum við verka i eindregna afstöðu með atvinnu- j lýðsfélögin á grundvelli krafnaj rekendum í þcssari kjaradeilu? 1 þeirra. I Bæjarráð Neskaupstaðar sam- þykkti svipaða álytotun í gær, og var hún lögð fyrir fund bæjar- stjórnar í dag og samþykkt þar. Á báðum þessum stöðum gildir þetta bæði fyrir bæjarfélögin sjálf og fyrirtæki þeirra. Bæjarráð Kópavogs samþykkti einnig viljayfirlýsingu í svipuðum dúr. Samningaviðræðum við málm- iðnaðarmenn var haldið áfram í dag, og í kvöld kl. iil hófst sátta- fundur með fulltrúum verkalýðs- félaganna. Atvinnurekendur hækkuðu til- boð sitt í gær um 2% eins og frá var sagt í Tímanum í dag, og lauriþegar lækkuðu sitt tilboð um 2—3%, ef gengið yrði um leið að öðrum kröfum verkalýðsfélag- anna. Önnur tilboð komu ekki fram á fundinum í gær, og var fundi því slitið og nýr boðaður í kvöld. Undirnefndir voru skipaðar tíl að ræða einstök mál, og störfuðu þær í dag. Þegar blaðið fór í prentun í kvöld, höfðu engar veigamiklar breytingar átt sér stað. Verkfallið heldur þvi áfram, og við bætast tvö félöe — Verkakvennafélögin Framsókn í Reykjavík og Fram- tíðin í Hafnarfirði. Eru pa hátt í 10 þúsund laun- þegar í verkfalli. KOSNINGAHAPPDRÆTTI B-USTANS - GERIÐ SKIL Allir þeir, sem fengið hafa heimsenda happdrælfismiða í kosningahappdrætti Framsóknarflokksins og Fulltrúaráðsins í Reykjavík, eru vinsam- lega beðnir að gera skil, sem allra fyrst. Hægt er að gera skil á öllum kosningaskrifstofunum, að skrifstofu Framsóknarflokksins, Hringbraut 30, og á afgreiðslu Tímans, Bankastræti 7. Upplýsingar um kosningaskrifstofurnar og opnunartíma þeirra er að finna á bls. 2. Gerið skil strax í dag!

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.