Alþýðublaðið - 10.06.1922, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 10.06.1922, Qupperneq 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ í. S. í. íþróttafélag- Rvíkur heldur fiml&itc&LsaýnÍngvi A Iþfóttavellinum k! 3 e. h á morgun. — Útiíarkflokfeur usidir atjóra Björns J-ikobssoaar. Aígangur kr. i,CO — Allílf Út Á VÖIII H. í. S. BBNZIN fæst dú eftir vild bdnt til blfreiða og bifhjóla úr benzíngeymi (.Tank*) vorum á aígreiðsiunoi við Amtmannsstig. Hið ísl. steinolí uhlutaf] elag-. Símar 214 og 737. ...................—......—.... Ailrhi. kostar i kr. á m&nuði. Alþbl. er blaA allrar Alþýðu Bitstjóri og ábyrgðarmaöur: Ölafur Fríðriksson. Prentamibjan Gutenberg. Rajmagsið kostar 12 aira i kilovattstunð. Raffeitua verður ódýrasta, fereÍH- legasta og þægilegasta Útoniú. Strauið raeð rafboita, — þsð kostsr sðeins 3 aitra á klvkku- stund. Spanð ekki ódýra rafmagn- ið f snoaar, og kavpið okkar ágætu rafofsia og rafstraujárn. Hf. Rafmf. Hlti & Ljðn Laugat/eg 20 B. -— Sinai 830. Skattkœvur skrifar Pétur % Jakobssoss, Nö«nugötu 5 Beima k! 6—10 síðd. JESezts. kafflð fæst úr kaffi vélinni f LuU kaffibúsinu, Laugaveg sex, Muaiið eftiE1 að fá ykkur kaffi f Litla kaifihúsinu, Laugav. 6. Bdgmr Rtce Burrougks. Tarzatt. Ef til vill sagði það frá því, að menn hans hefðu að eins um stundarsakir farið á brott. Hann fann að það var enginn ástaeða til þess, að hann læsi ekki bréfið. Hann tók það því upp úr umslaginu og las: Til Tarzans apabróður. — Við þökkum þér fyrir af- notin af kofanum og okkur fellur illa að þú skyldir ekki koma, svo við gætum þakkað þér, eins og vera ber. Við höfum ekkert skemt, en skilið ýmislegt nytsamt eftir þér til þæginda og skemtunar. Ef þú þekkir ókunna hvíta manninn, sem bjargaði okkur hvað eftir annað, og færði okkur mat, þá berðu honum þakkir okkur, ef þú getur talað vi@ hann. Að stundu liðinni förum við og komum aldrei aftur; en við fullvissum þig og hinn annan vin okkar í skóg- inum um fyllsta þakklæti okkur, og ef þú hefðir gefið okkur tækifæri til þess, hefðum við sýnt þakklæti okkar enn þá ljósar. — Með mikilli virðingu. Wtn. Cecil Clayton. 58, „Og komum aldrei aftur“, tautaði d'Arnot, og kastaði sér á grúfu upp 1 hengirúmið. Stundu síðar hrökk hann upp og hlustaði. Eitthvað rjálaði við dyrnar. d’Arnot þreif hlaðinn rifilinn og raiðaði honum. Rökkur var komið, og dymt var 1 kofanum; en hann sá lokuna hreyfast. Hárið reis á höfði hans. Hurðin opnaðist hægt, unz hann sá eitthvað standa i dyrunum. d’Arnot miðaði á það og — skaut. XXIV. KAFLI. Tapaður fjársjððnr. Þegar leiðangurinn kom aftur, eftir áraneurslausa leit eftir d’Arnot, vildi Dufranne skipstjóri fyrir hvern mun hraða sér f burtu. Allir voru honum sammála, nema Jane Porter. Hún maldaði í móinn. „Nei", mælti hún ákveðin, „eg fer ekki, og þér ættuð ekki heldur að gera það, því í skóginum eru tveir vinir okkar, sem munu koma einhvern daginn og búast við að finna okkur. Hermaðurinn yðar er anuar þeirra, og hinn er skóg- armaðurinn, sem bjargað heflr lífi okkar allra, sem hér voru áður en þér komuð. Hann fór írá mér 1 skógarjaðrinum og skundaði för sinni sem mest hann mátti til bjargar pabba og Clay- tons, er hann hélt í hættu, en hitti í stað þeirra d’Ar- not og bjargaði honum; það megið þér vera vísir um. Ef hann hefði komið of seint lil þess að hjálpa her- foringjanum, væri hann kominn aftur — að hann ekki er kominn, stafar beinlínis af því, að sár d’Arnot tefja hann, eða hann hefir orðið að elta þá sem tóku.hann lengrá inn í skóginn". „En herklæði veslings d’Arnots og alt hans, fanst í þorpinu", sagði skipstjórinn, „og svertingjarnir voru allir í uppnámi þegar þeir voru spurðir um örlög hvíta mannsins". „Já, en þeir sögðu ekki að hann væri dauður, og hvað viðvíkur fötum hans og dóti; þá er þar til að segja — þarf villimenn til þess að hrifsa alt fémætt af föngum, þegar ætlunin er að drepa þá. Jafnvel hermenn heimalands míns ræna ekki að eins þá sem lifandi eru heldur lfka þá dauða„. „Ef til vill hafa svertingjarnir lfka náð skógarmann- inum yðar og drepið hann“, mælti Dufranne. Siúlkan hló. „Þér þekkið hann ekki“, svaraði hún, og hún fann til hreykni yfir því, að hún talaði um ástvin sinn. „Eg játa, að hann mun þess virði, að eftir honum sé beðið, þessi skógarmaður yðar“, mælti skipstjórinu. hlægjandi. „Mig langar sannarlega til þess að sjá hann“. „Bíðið þér þá eftir honum, skipstjóri góður“, mælti stúlkan, „því eg hefi f hyggju að gera það“. Frakkinn hefði vafalaust orðið mjög hissa, hefði hann séð í huga stúlkunnar. Meðan þau töluðust við gengu þau úr fjörunni heim að kofanum; þegar þangað kom hittu þau dálítinn hóp, sem sat á kjaftastólum undir stóru tré. , Þar voru Porter og Philander og Clayton, ásamt ‘ i ■ . J

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.