Morgunblaðið - 14.11.2005, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 14.11.2005, Blaðsíða 32
32 MÁNUDAGUR 14. NÓVEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Hrúturinn einbeitir sér að því að reyna að ganga á eldi (í óeiginlegri merkingu) en aðrir standa hjá af ótta við að brenna á sér fæturna. Sýndu þeim hvernig á að bera sig að: hratt og með stóran skammt af trú í farteskinu. Naut (20. apríl - 20. maí)  Óljós og langsótt tilfinning rýfur einbeit- ingu nautsins fyrir hádegi, sinntu ein- földum verkefnum á meðan. Þú áttar þig á sérstöðu þinni í kvöld. Saga þín hjálpar öðrum, það er ef þú deilir henni með öðrum. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Tvíburanum finnst hann upphafinn vegna útsýnisins, eða finnst honum út- sýnið gott af því hann er upphafinn? Það er sama hvort er, lundin hefur lyfst og það gildir. Hjálpaðu öðrum til að ná því sama. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Dulinn og óformlegur samskiptamáti sem gengur yfirleitt gagnvart ástvinum og vinum klikkar allt í einu. Tjáskipti verða að vera skýr, nákvæm og nógu ít- arleg svo ekkert fari milli mála. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Dramatík er hluti af lífi allra en ein- hverra hluta vegna er meira um hana hjá ljóninu en öðrum. Í dag verður hún ekki til neins nema að spilla vinnu- friðnum, haltu þig frá sápuóper- uuppákomum. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Bara það að sækjast eftir stöðu gerir hana raunverulega í þínum augum. Nú þarftu bara að ákveða hverju þú vilt fórna í staðinn. Finnst eitthvað sem þú myndir afþakka? Vog (23. sept. - 22. okt.)  Vogin syngur með fuglunum, ekki af því hún hafi eitthvað til þess að syngja um, eins og söngfuglarnir, heldur af því að hún hefur það ekki. Hamingja og sköp- unargleði eru einfaldlega hennar sanna eðli. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Aðstæður í vinnunni eru flóknar. Það leysir ekki málin að vera í vinnunni á hverjum degi. Stundum er nóg að spyrna í botn til þess að verða fremstur, stundum kemst maður lengra með því að vera kyrr. Það á við í dag. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Hvað ef hugmyndir þínar um sjálfan þig hafa ekki verið nógu miklar? Ástvinir renna stoðum undir það sem þú trúir. Þannig að ef þú segist ekki geta eða geta eitthvað, staðfesta þeir það. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Það er nóg að breyta einu litlu atriði í daglegum háttum til þess að breyta hlut- unum til batnaðar. Hvernig væri að búa til og hafa grænmetissúpu í kvöldmat- inn, í stað hinnar hefðbundnu óhollustu? Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Fólk sem þú vinnur með álítur að þú hafir hæfileika á einu sviði. Þú ert lík- lega sá eini sem veist að þú hefur líka hæfileika á allt öðru sviði – sem verð- skuldar nánari athugun. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Þaggaðu efasemdir um einhvern niður innra með þér, annars yfirtekur viðkom- andi einkalíf þitt. Vinurinn sem um ræð- ir er ekki vammlaus, en ekki heldur svo slæmur. Vertu hlutlaus, í bili að minnsta kosti. Stjörnuspá Holiday Mathis Fullt tungl í nauti er yf- irvofandi. Orka nautsins beinist að líkamlegum þörfum, en orka sporðdrekans, sem einn- ig kemur við sögu, andlegum. Er hægt að fullnægja báðum með sömu athöfninni. Leitum að tengingunni milli þess sem við viljum og þess sem við þörfnumst. Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 högni, 4 lít- ilfjörlega persónu, 7 kompa, 8 furða, 9 tvennd, 11 efnislítið, 13 orka, 14 játa, 15 listi, 17 dægur, 20 espa, 22 kipps, 23 þreytuna, 24 ok, 25 hindri. Lóðrétt | 1 hestur, 2 ólyfjan, 3 lund, 4 durgur, 5 smákvikindi, 6 líkams- hlutirnir, 10 útskagi, 12 greina frá, 13 ambátt, 15 kalviður, 16 hirða um, 18 viljugt, 19 nes, 20 óska eftir, 21 bára. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 fólskuleg, 8 leiti, 9 dugur, 10 pár, 11 suddi, 13 annan, 15 holls, 18 hrúts, 21 ein, 22 lofti, 23 alveg, 24 dapurlegt. Lóðrétt: 2 ómild, 3 skipi, 4 undra, 5 engin, 6 glás, 7 hrín, 12 dul, 14 nár, 15 hali, 16 lyfta, 17 seigu, 18 hnall, 19 út- veg, 20 segl.  Myndlist BANANANANAS | Hildigunnur Birg- isdóttir – Hring eftir hring III, lífið er lott- erí. Til 26. nóv. Byggðasafn Árnesinga | Á Washington– Eyju og Grasjurtir. Til nóvemberloka. Café Cultura | Róbert Stefánsson. Myndir teknar á Hróarskeldu 2004. Síðustu sýn- ingardagar. Café Karolína | Aðalheiður S. Eysteins- dóttir sýnir ný verk og lágmyndir úr tré. Til 2. des. Energia | Kolbrún Róberts. Allt fram streymir. 13 abstrakt olíumálverk. Út nóv- embermánuð. Gallerí + | Haraldur Ingi Haraldsson til 27. nóvember. Gallerí 101 | Haraldur Jónsson sýnir til 26. nóv. Opið fim.–lau. 14 til 17. Gallerí I8 | Þór Vigfússon sýnir til 23. des. Gallerí Lind | Ólöf Björg Björnsdóttir er listamaður nóvembermánaðar. Gallerí Sævars Karls | Guðrún Nielsen. Skúlptúr „Tehús og teikningar“ til 17. nóv. Gel Gallerí | Jóhannes Rúnar til 25. nóv. GUK+ | Hartmut Stockter til 16. janúar. Hafnarborg | Jón Laxdal til 31. des. Hrafnista Hafnarfirði | Guðfinna Eugenía Magnúsdóttir sýnir málverk í Menning- arsalnum, 1. hæð, til 6. des. Ís-café | Bjarney Sighvatsdóttir til 15. nóv. Karólína Restaurant | Óli G. með sýn- inguna „Týnda fiðrildið“ til loka apríl 2006. sjá: www.oligjohannsson.com. Kling og Bang gallerí | Örn J. Auðarson – Miðgarður – Blárauður – Afgirtur reitur. Opið fim–sun. kl. 14–18. Til 4. des. Listasafn Einars Jónssonar | Fastasýn- ing. Listasafnið á Akureyri | Helgi Þorgils Friðjónsson til 23. des. Listasafn Íslands | Ný íslensk myndlist II – Um rými og frásögn. Sýning á verkum 13 ísl. samtímalistamanna. Til 12. febrúar 2006. Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Tími Romanov-ættarinnar. Til 4. des. Listasafn Reykjanesbæjar | Húbert Nói, til 4. des. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Maðurinn og efnið, yfirlitssýning. Til 2006. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Bernd Koberling til 22. janúar. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Guð- rún Vera Hjartardóttir til 30. des. Erró til 23. apríl. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Jóhannes Sveinsson Kjarval. 120 ár frá fæðingu málarans. Til 19. mars. Saltfisksetur Íslands | Hermann Árnason – Himinn haf og allt þar á milli. Til 20. nóv. Opið alla daga frá kl. 11–18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Hraun- blóm til 27. nóv. Ljósmyndasafn Reykjavíkur | Lars Tun- björk til 20. nóv. Listasmiðjan Þórsmörk Neskaupstað | 10 listakonur frá Neskaupstað sýna á Egils- staðaflugvelli. Sýningin stendur fram jan- úar 2006. Næsti Bar | Sýning um Gamla bíó. Hug- myndir listamanna. Til miðs nóvember. Smekkleysa Plötubúð – Humar eða Frægð | Þorsteinn Otti Jónsson, sýnir „Börn Palestínu“. Þjóðarbókhlaðan | Brynjólfur Sveinsson til áramóta. Þjóðmenningarhúsið | Í veitingastofu sýn- ir Hjörtur Hjartarson málverk. Þjóðminjasafn Íslands | Tvær ljós- myndasýningar. Konungsheimsóknin 1907 og Mannlíf á Eskifirði 1941–1961. Til 27. nóv. Þrastalundur, Grímsnesi | Reynir Þor- grímsson. Leiklist Loftkastalinn | Stúdentaleikhúsið sýnir „Blóðberg“ eftir P.T. Andersson í Loftkast- alanum kl. 20. Agnar Jón Egilsson sér um leikstjórn og leikgerð. Blóðberg fjallar um hvernig líf ólíkra einstaklinga tvinnast saman og hvernig örlögin og tilviljanir vefja fléttur sem við öll erum þræðir í. Söfn Þjóðmenningarhúsið | Handritin – saga handrita og hlutverk um aldir, Þjóðminja- safnið – svona var það, Fyrirheitna landið, íslenskt bókband. Hægt er að panta leið- sögn fyrir hópa. Veitingastofan Matur og menning býður alhliða hádegis- og kaffi- matseðil. Þjóðmenningarhúsið | Sýnt er íslenskt bókband gert með gamla laginu, jafnframt nútímabókband og nokkur verk frá nýaf- staðinni alþjóðlegri bókbandskeppni. Sýn- ingin er afar glæsileg og ber stöðu hand- verksins fagurt vitni. Félagsskapur bókbindara sem kallar sig JAM-hópinn setti sýninguna upp. Þjóðminjasafn Íslands | Í Þjóðminjasafni Íslands eru fjölbreyttar og vandaðar sýn- ingar auk safnbúðar og kaffihúss. Opið alla daga vikunnar nema mánudaga kl. 11– 17. Fréttir Aðalþjónustuskrifstofa Al–Anon | Opinn afmælis- og kynningarfundur AL-ANON samtakanna verður haldinn föstudaginn, 18. nóv. kl. 20.30, í Háteigskirkju. Kaffi- spjall að fundi loknum. www.al-anon.is. Fundir Kristilegt félag heilbrigðisstétta | Fé- lagsfundur kl. 20 á Háaleitisbraut 58–60. Laura Scheving Thorsteinson fjallar um efnið: Bænin í lífi mínu. Fyrirlestrar Alliance Francaise | Gilles Elkaïm heldur fyrirlestur í Öskju (náttúrufræðahús HÍ), stofu 132 17. okt. kl. 17.15–19.15. Fyrirlest- urinn er í boði Alliance française og franska sendiráðsins á Íslandi. Elkaïm er eðlisfræðingur og þekktur fyrir könn- unarleiðangra sína. Árið 2000 lagði hann einn í 3 ára ferð frá Norðurhöfða í Noregi til Beringssunds (12.000 km) á hunda- sleða og kajak. Á fyrirlestrinum mun hann m.a. sýna kvikmynd sem hann tók á þessu ferðalagi og kynna hana. Fyrirlesturinn fer fram á ensku. Kennaraháskóli Íslands | Á degi íslenskr- ar tungu verður dagskrá um skáldskap, málfar og málstefnu í Bratta, Kennarahá- skóla Íslands við Stakkahlíð, 16. nóv. kl. 16.15–17.15. Dagskráin verður send beint út á vefsjónvarpi KHÍ http://sjon- varp.khi.is. Námskeið Norræna félagið | Nordklúbburinn heldur byrjendanámskeið í rússnesku 7., 14. og 21. nóv. kl 19–20.45. Námskeiðin eru ókeypis fyrir félaga Norræna félagsins, nýir félagar eru velkomnir. Ársgjaldið er 950 kr. fyrir fólk undir 27 ára. Skráning fyrir 7. nóv. í síma 551 0165. Uppákomur Bókasafn Reykjanesbæjar | Blásið til nor- rænnar bókasafnaviku. Slökkt verður á rafmagnsljósunum kl. 18 í upphafi nor- rænnar bókasafnaviku. Texti ársins verður lesinn við kertaljós. The Angels syngur norræna söngva. Árni Sigfússon bæj- arstjóri fræðir gesti um Víkingaheima við Fitjar. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.