Tíminn - 03.06.1970, Blaðsíða 1

Tíminn - 03.06.1970, Blaðsíða 1
IGNIS HEimillSTIEKI 121. tbl. — Miðvikudagur 3. júní 1970. — 54. árg. Vlð komu Vickers Vanguard skrúfuþotunnar á Keflavíkurflugvöll í gær. Fyrir framan vélina eru f.v.: Snorri Loftsson, Skúli Axelsson, flugstjóri, Kristján GuSlaugsson og Guðnl Þórðarson i Sunnu. (Tímamynd — GE). 122 f arþega flugvél bættist í f lugf lota I slendinga í gær er leigð af Ferðaskrif stofunni Sunnu, og mun annast leiguflug næstu sex máimði K.T—Rejk.javík, þriðjudag, Eins og jafnan á þcssum tíma dags og þessum árslíma, var mikið um að vera á Keflavíkur flugvclli, um miðjan dag í daig. SAS þota var nýlent, verið var að ferma Flugfélagsþotuna og „sexa1" frá Flugfélaginu var að fara til Grænlands. Nokkru fyrir klukkan fjögur lenti svo vél á Keflavíkurflugvelli, sem mesta at- hygli vakti og forvitni fólks á vell inum, en það var TF-aVA ,sem Ferðaskrifstofan Sunna hefuf tek ið á leigu til næstu scx mánaða og fljúga nnin með ferðamanna hópa. Þetta er skrúfuþota, Victoers Vanguard með svipuðum hreyflum og Rolils Royce vélar Loftleiðia. Hefiur vélim verið í eigu Air Gam'adia, em er leigð frá fyrirtæk inu Air Holdinigs í Lonidon, og þair hiuitu löiuigmenn Suranu þjálf um sína á véiina. Vélin er þanmig byggð, alð ektki er þörf á nema tveim tnömniuim í stjámklefia, em fymst um simn muin enskur ftog- stjóri vera með íslendimigumum, eims og venjuilega þegar um er aið ræða nýjar flugvélategumdir. Flugsitjóri í ferðinmi heim, var Skúili Axefesom., en hamn á að baki iangan fluigfieril hjá Loftleiðum. Skúli sagiðd fréttamjammi Tímams, að þeir hefiðu verið 4 tíma og fimmtíu minúibur á leiðlnmi frá Lomdon, og hreppt mikinm mót- ei-amhaio a ttl& z 1 Meiri af li 69en'68 00—Reykjavík, þriðjuda'g. Heildarfiskafli landsmanna á sið asta ári var 688,865 lestir og er þá miðað við fisk upp úr sjó. iFr það 87,505 lcstuin meira en árið 1968, en þá var heildaraflinn 601,359 lestir. Tölur þessar enu samkvæmt skýrslu Fiskiféiiags íslamds. Þar keimur í Ijós að þráitt fyrir mjög mimnteamdi síldveiði hefuir heildar afttimm aiukizt. En þess ber líka aið gæta að loðnuveiði jókst aið mum 1969 miðað viíð árið 1968. Á síðasta ári viar síldveiðia 56, 893 lestir en viar árdð á umdam 85, 927 lestár. Em á síöasiba ári var loðniuiafiimm 171,009 iestir 'en var 78,166 lestir 1968. Aukmingin var bæði á afla báta og togana. 1969 var heffldiarafli bátamma 604,763 iestir á raióti 522,658 lestum árið áður. Toigiairaiaflinn á síðaste ári viar 84,101 lest, em var 78,701 lest árið 1968. Samkvæmt skýrslumni hafa alls verið veiddar og tekmiar tíl vinnsiu 32 fáskiiteignimdir. Er þá meðtailin humar, rækja og hörpudiskrar. TÍltöMeigia er langmiest auknimg á grálúlðuiaflanum miðalð við þessi tvö ár .Fyrra ári® vair grá lúðuaflimin aðeios 852 kiió em á síðasta ári 5,880 lestir, en þá var fyrst farið áð geira út á grálúðu veíðar sérstaklega, en áður var e 'ki Bm amnan gráhiðuafla að ræða em þann sem slæddist í botnvörp ur báta og togaira. Félagar 42 verkalýðsfélaga Lambadauöi í V-Hún. af ullaráti OÓ—Reykjavík, þriðjudag. Bændu,. í Ves'.ur-Húnavatns sýslu eru nú farnir að hleypa út fé sínu þrátt fyrir hættu á flúormengu.. beitilandsins. £r ekki nægilegt rúm í húsunum fyrir ær með lömibum og í því saimbandi koma upp -'mis vanda mál önnur. Er mikið ...rið að bera á að Iömb drepist v'egna ullaráts, en þrengslin í húsun um eru svo mikil að ekki er hægt að gefa lömbunum tuggu til að narta í. Aöalbjöm Benedikitsson, ráðu nautar, sagði Tímanum í dag, að lambadauðimm væri nú a'ð stínga sér víða niður á þ\i svæði sem flúormengun er. En þegar lömbin eru orðin Framhaio « bis 14 verkfalli núna næstu dag: OO-Reykjavík, þriðjudag. Sáttasemjari sat í dag fund með fulltrúum verkalýðsfélaganna og vinnuveitenda. Hefur annar fund- ur verið boðaður á morgun og hefst hann kl. 5 síðdegis. f kvöld, þriðjudagskvöld, kl. 9 hefst fund- ur sáttasemjara og verzlunar- manna og atvinnurekenda. Að undanförnu hafa staðið yfir samningaviðræður milli Verzlun- nrmannaféla'gs Árnessýslu, full- trúa'Félags sikrifstofu- og verzl- unarfóliks á Akureyri, auk fulltrúa Verziunarmannafélags Reykjavík- ur, en þessir aðilar standa saman í samningaviðræðum við atvinnu- rekendur. Tímanum barst í dag eft irfarandi tilkynning frá Verzlunar mannafélagi Reykjavíkur: Tillögur um breytingar á kjara- samningi Verzlunarmannafélags Reykjavíkur voru sendar vinnu- veitendum þann 6. maí 1970. Fyrsti viðræðufundur aðila var haldinn þann líi. mai S.l. Verzlunarmannafélag Reykjavik ur gerði þar grein fyrir krðfunum og rætt var um vinnutilhögun. Samþykkt var að skipa undirnefnd til að vinna að breytingum á fiokfcaskipaninni, sem er mj6g þýðingarmikið atriði í samningun- um. Undirnefndin hefur haldið marga fundi og náð samkotnulagi fyrir sitt leyti um breytingar á flokkaskipaninni. Samningaviðræður, eru annars á því stigi, að aðilar voru sammála Framhald á bls. 14 |Bn rli trTirí^ bt rar ÞaS var mikið sf bátum í Keflavíkurhöfn í dag, eins og sjá má á myndinni, og fyrir. utan hafnargarðinn lá 18 þúsund lesta bandarískt oliuflutningaskip, en dæling úr því stöðvaðist vegna verkfallsius f Kcflavík. Er oliuskipið með gssoliu, þotueldsneyti og fJugvélabenzín Hl varnarliðsins. (Tímamynd — OE).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.