Tíminn - 03.06.1970, Blaðsíða 1

Tíminn - 03.06.1970, Blaðsíða 1
IGNIS HlimillSTIEKI IIÍlllÍ! I . Axelsson, framan vélina Heildarfiskafli landsmanna á síð asta ári var 688,865 lestir og er þá miðað við fisk upp úr sjó. iEr það 87,505 lestum meira en árið 1968, en þá var heildaraflinn 601,359 lestir. Kristján Guðlaugsson og Guðnl Þórðarson i Sunnu. (Tímamynd — GE). 122 farþega flugvél bættist í flugflota Islendinga í gær er leigð af Ferðaskrif stof unni Sunnu, og mun annast leiguflug næstu sex mánuði KJ—Reykjavík, þriðjudag. Eins og jafnan á þessum tíma dags og þessum árstima, var mikið um að vera á Keflavíkur flugvelli, um miðjan dag í daig. SAS þota var nýlent, verið var að ferma Flugfélagsþotuna og „sexa“ frá Flugfélaginu var að fana til Grænlands. Nokkru fyrir klukkan fjögur lenti svo vél á Keflavíkurflugvelli, sem mesta at- hygli vakti og forvitni fólks á vell inum, en það var TF-xvVA ,sem Ferðaskrifstofan Sunna hefur tek ið á leigu til næstu sex máuaða og fljúga mun með ferðamanna hópa. Þetta er skrúfuþota, Vickieirs Vanguard með svipuðum hreyflum og Rotls Royce vélar Loftleiða. Hefiur vélin verið í eigu Air Camdia, en er leigð frá fyrirtæk inu Air Hold»gis í London, og þar hluitu ifLuigimenn Sunnu þjálf un sína á vélina. Vélin er þannig byggð, að ekki er þörf á nema tveim mönnum í stjómklefa, en fyrst um sinn mun enskur flíug- stjóri vera með íslendmgunum, eins og venjuiega þegar um er aið raeða nýjar flugvélategundir. Flugsitjóiri í ferðinini heim, var Skúli Axelsson, en hann á að baki liangan fluigCeril hjá Loftleiðum. Skúli sagðd fréttamianni Tímans, að þeir hefðu verið 4 tímia og fimmtíu mínútor á leiðinni frá London, og hreppt niikkm mót- ÞYamhaio a ofs z ’69en’68 OÓ—Reykjavík, þriðjudag. Tölur þessar eru^ samkvæmt skýrslu Fiskifélags fsliands. Þar kemur í Ijós að þrátt fyrir mjög miinntoandi síldveiði hetoir heildar aflinn auikizt. En þess ber líka að gæta að loðnuveiði jóbst að mun 1969 miðað vilð árið 1968. Á síðasta ári viar síldveiðin 56, 893 lestir en var árið á umdian 85, 927 lesibir. En á síðasta ári var loðnuiaflinn 171,009 lestir en viar 78,166 lestir 1968. Aufcningin var bæði á afla báta og togara. 1969 var heildiarafli bátanna 604,763 lesitir á móti 522,658 le-stum árið áður. Togaraaflinn á síðasta ári var 84,101 lest, en var 78,701 lest árilð 1968. Samkvæmt skýrslunni hafa alls verið veiddiar og tekear til vdnnslu 32 fiskite'gundir. Er þá meðtalin hurnar, rækja og hörpudiskur. Tiltöluleiga er langmest au'kning á grálúðuiaflanum miðað við þessi tvö ár .Fyrra árið vair grá lúðúiaflinn aðedns 852 kfló en á síðasta ári 5,880 lestir, en þá var fyrst farið áð gera út á grálúðu veiðar sérstaklega, en áður var e 'ki um annan grálúðuafla að ræða en þainn sam slæddist í botnvörp ur báta o-g togara. Félagar 42 verkalýðsfélaga í Lambadauði | verkfalli núna eða næstu daga í V-Hún. af ullarati OÓ—Reykjavík, þriðjuda'g. Bændur í Ves'. ír-Húnavalns sýslu eru nú farnir að hleypa út, fé sínu þrátt fyrir hættu á { flúormengu.. beitilandsins. Er J ekki nægilegt rúm í húsunum ( fyrir ær með lömbum og í því} sannbandi koma upp ’Tnis vanda J mál önnur. Er mikið . .rið að bera1 á að lömb drepist vegna ullaráts, en þrengslin í húsun um eru svo mikil að ekki er hægt að gefa lömbunum tuggu til að narta í. Aöalbjörn Benedi'ktsson, ráðu nautor, sagði Tímanum í dag að lambad'auðiinn væri nú áð stiiniga sér víða niður á þ\ í svæði sem flúormengun er. En þegar lömbin eru orðin Framhaio a bis 14 OÓ-Reykjavík, þriðjudag. Sáttasemjari sat í dag fund með fulltrúum verkalýðsfélaganna og vinnuveitenda. Hefur annar fund- ur verið boðaður á morgun og hefst hann kl. 5 síðdegis. \ kvöld, þriðjudagskvöld, kl. 9 hefst fund- ur sáttasemjara og verzlunar- manna og atvinnurekenda. Að undanförnu hafa staðið yfir saimningaviðræður milli Verzlun- .■u-mannafélags Árnessýslu, full- trúa Félags skrifstofu- og verzl- unarfólks á Akureyri, auk fulltrúa V erzlu narm an n af élags Rey k j avík ur, en þessir aðilar standa saman í samninga, iðræðum við atvinnu- rekendur. Tímanum barst í dag eft irfarandi tilkynning frá Verzlunar mannaféla-gi Reykjavikur: Tillögur um breytingar á kjara- samningi Verzlunarmannaféiags Reykjavíkur voru sendar vinnu- veitendum þann 6. mai 1970. Fyrsti viðræðufundur aðila var haldinn þann 12. maí s.l. Verzlunarmannafélag Reykjavik ur gerði þar grein fyrir krðrunum og rætt var um vinnutilhögun. Samþykkt var að skipa undirnefnd til að vinna að breytingum á fltíkkaskipaninni, sem er mjög i fyrir sitt leyti um breytingar á þýðingarmikið atriði í samningan- flokkaskipaninni. um. Samningaviðræður, eru annars á Undirnefndin hefur haldið því stiigi, að aðilar voru sammála marga fundi og náð samkomulagi | Framhald á bls. 14 ÞaS var mikift af bátum i Keflavíkurhöfn í dag, eins og sjá má á myndinni, og fyrir utan hafnargarðinn lá 18 þúsund lesta bandarískt oliuflutningaskip, en dæling úr því stöðvaöist vegna verkfallsins í Koflavfk. Er oliuskipið með gasoliu, þotueldsneyti og flugvélabenzín til varnarliðsins. (Tímamynd — GE).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.