Tíminn - 03.06.1970, Blaðsíða 2

Tíminn - 03.06.1970, Blaðsíða 2
2 TIMINN MIÐVIKUDAGUR 3. jfiní 1970 :w<(J'/í«W/WW:.y(:.:; i 'ÍiÍiipV*JJii-: ¦¦ iw Wfi ¦-.,,:?.....;!¦ .'• ¦•• '¦ • - ;r3i::;=-*r4-""jtt '¦ '. m f-*_ V- i *. »**.. *A Ein af teikningum Hetlands. Framkvæmöastjóri ListahátíSarinnar í Borgen. (Tímamynd — Gunnar). firslitin á Reyðarfirði TK—Reykjavík, þriðjudag. Nokkurs misskilnings gætti í írá- sögu blaðsins af kosningaúrslitun- um á Reyðarfirði, en þar var eng- inn B-listi í frambrjiði. Úrslitin trrðu þau, að D-listi hlaut 57 at- kvæði og einn mann, Arnþór Þór- ólfsson, kjörinn. G-listi hlaut 47 atkvæði og einn mann, Helga Selj- an, kjörin. K-listi hlaut 64 atfcv. og eimm imainin, Sigfús Guið- laugsson, kjörinn. L-listi hlaut 76 atkvæði og tvo menn, Björn Ey- steinsson og Guðjón Þórarinsson, kjörma. M-listi hlaut 79 atkvæði og tvo menn, Marímó Sigurbjörnsson og Hjalta Gunnarsson, kjörna. SÝNING Á BLAÐATEIKNINGUM SJ—-Reykjiavík, þmiðiudag. f Norræna húsámiu er mú sýning á 99 teilknimguim Audiuns BetlBmd, blalðaiteilkmiama frá Ðergen. Sýmimg þessi vtasr sénstakfega ger@ fyrir Norræna húsið og Biaðamanniafé lag fsliands. En ætlumim var að sýn inigin yrði opmiufð í saimbandi við biiaOamiamniainámiskeilð, sem halda átti hér, em íresta varð þar til Barnablaðið Æskan komið út EB—Reykjavik, mánudag. Maí-júmáhefti barma og unglinga- biaðsins Æskunnar er komið úfc í blaðinu er sagt frá nýrri ritgerð- arsamkeppni sem Æskan, Loftleið- ir og Féiag Sameinuðu Þjóðanna á Islandi efmir til í tilefni af 25 ára afmæli SamieinuBu Þjóðanma 24. október nsestkomandi. Ritgerð- arefnið verfður „Hvers vegna á ís- land að vera í Sameinuðu Þjóðun- um." Sex glæsileg verðlaun verða veitt fyrir beztu ritgeríBrnar og era 1—2. verðlaum ftagfar firami og til baka frá Reykjavík tQ New York og heimsókn £ aðalstöðvar SÞ. Hin verWaunin eru ýmsar fróð legar og skemmtilegar bækur. Hafa allir lesendur Æskummar á aldrinum 12—16 ára rétt til þátt- töku í þessari ritgerðarsamkeppni Utanlandsflug Fl sam- kvæmt áætlun þrátt fyrir verkfall UlianlaiHlsrimií MuigfétaigB íslamds frá KefiIiaviikuTifl'UgveHi hefur gcnfiið sajntovæint áætlum, endfl þótt yerfc. faH haifi verið, en þau verlkalýöB- félög, sem hlut eiga að miáli, hafa veitt umdamþágu hivað við kemur flugi bæði FUugfélagi íslamids og Lof Uei'ða frá Keflavik. IFLOKKSSTARHCy Kjördæmisþing Framsóknar- manna á Austurlandi Aukafundur kjördæmissambands Framsóknarmanna á Austurlandi verður haldinn 14. irtní í Félags- lundi, Reyðarfirði og hefst kl. 14. Efni fundarins er m. a. undir- búningur að væntanlegri skoðana- könnun vegna framboðs til Alþing- iskosninga 1971. Önnur mál, Stjórnin. Kópavogur Fundur hjá Fulllniaiáoi Framsóknarfélaganna í Kópavogi verður í Neðstutrðð 4 f kvöld kl. 29,30. Áríðandi mál. Stjórnin, 011 U Lax- og silungsveiði sumarsins er nú í þann veginn að hefjast af fullum krafti. Norðurá í Borgarfirði er fyrsta áin sem fór í gang, bófst stanga- veiðin í henni í fyrradag. Upp úr 10. f. m. fer svo meira fjör að fær- ast yfir árnar. í Laxá í Kjós hefst stahgaveiðin þajjn dag og einnig í Miðfjarðará. Ba höfum við frétt af því, að veiðin í Víðidalsá hefj- ist þann lð., og í Elliðaáautn hefst veiðin 20. júní. Fyrsti stangveiðidagurinn í Norðurá var ekki fengsæll, þar veiddist aðeins einn lax. Áin er noklkuð köld ennþá, en við skulum vona að brátt fari Norðurárlaxinn að bita meir á. í fyrra veiddust' 1111« laxar í Norðufa — og var það 100 löxum færra en sumarið áður. Kemur munurinn allur fram í veiðinni ofan Glanna, en veiðistaðir á því svæði breytast afar m&ið þegar vatnsmagn árinnar er tvöfalt eða þrefalt meira en venjulega, eins og títt var í fyrrasumar. Ár eru töluvert misjafnar að því leyti, hve vatnavextir hafa mikil áhrif til breytimga. Norðurá getur vaxið ótrúlega ört og gjörbreytt um all- an svip á mjög skömmum tíma, oe gerðist þetta einmitt nofckrum sinnunn í fyrrasumar. Sá hópur veiðimanna, sem flesta laxa féklk í Norðurá s.l. sumar, var við ána dagana 15.— 16. ágiúst. Er tvennt óvenjulegt við þetta. Annars vegar er um að ræða færri laxa en oftast áður, eða aðeins 78, og sýnir það, að veiðin hefur verið furðu jöfn, þrátt fýrir allan vatnsganginn. Hins vegar er þetta óvenju seint á sumri, sem sé hálfum mánuði til þrem vikum seinna en oftast áður. Næst flestir laxar veiddust dagana 1.—4. júlí eða 69 talsins. Fimm beztu veiðistaðir Norður- ár voru á s.l. sumri Bryggjur 93 laxar, Brotið 84 laxar, Réttarhylur 66 laxar, Kýr- grófarhylur 57 laxar og Grjót 56 laxar. Hvernig verður svo laxveiðin í sumar? og þurfa ritgerðirnar að hafa bor- izt til Æskunnar fyrir 20. ágúst n.k. Af öðru efni í blaðinu má nefma greimima „Hreimt loft — heálbirigt lif" eftir Bjarna Sveinsson. Þá er sagt frá hinu nýja Japan, Jón Páls som riitar sögu um íLappia og einin- ig er sagan „Leyndarmálið mikla". Margir fróðlegir og skemmtilegir þættir er að venju í blaðinu, ritað umi ffliuig, írímierki, hamdavimnu, íþróttir o. m. fl. Þá skal þess goti'ð, að firamhiallds sögur niangar og sacmwnit.i:l©gar er að ffimma í blaöimiu m.a. umi Tairzan sterka — og Bjössi bolla heldur emm sínu sæti á aneðal hdmmia fjöl- breytilegu myndasagna blaðsins. Umferðar- og reiðhjólanám- skeið í Langholtssókn FB^Reykjaiviík, þriðijudaig. í geeitovöldi hófst umiferðar- og reiðhjólamámsfaeið í og við Safn- aðarheimilið við SóJheima. Það er Brœðrafélag Langholtssokmar, sem stendur fyrir þessunámskeiði í samráði við umferðarlögreglu, Slysavamafélagið og^ starfsmenn borgarverkfræðings. Á þessu métn skeiði verða sýmdiar kvikmymdir og fleira, auk þess sem íram fara reiðhj61aæfingar. Reiðhjólanámsfceiðið steadur yfir mæstu daga og kvöld, og verða þá æfðar reiðhjólaþrautir, umferðarreglur, hjálp í viðl&gum, blástursaðferð. Sagt verður frá því, hvernig klæða á sig í ferða- lög, en að lokum verður keppt í reiolhjólalþrautum og umferðarregl um, jafnframt hví, að lögreglan stooðar þau hjól, sem þegar hafa e&ki fengið skoðum ogN skoðunar- hæf reymast. Væntir Bræðrafélagið tíáins samstarfs við foreldra og að þeir hvetji ibörn sín tii að stumda ném skeiðið. Öll born á aldrinum 7 til 14 ára eru velfcomimi þeim að kostnaSarlausu. síðiatr í suimar vegma verkfallsims. ; Hetlamd er af mötrgumi taiinn mesti skopteikniari Noregs og hanm er eimmig reyndur btoðaimaður. i Mest hefur Heitiamd teálkmalð fyrir í blöðim Bergems Tidemdie, Airbeider | biadet í Osló og AfctueJt. HJamm er i ednmig bofcaskreytimgamialðiuir. Sýnimgin verður opim daglega ! frá 9 tal 21 fnam aJ ListaháitSí. i Athugasemd í viðtali við oddvita Setójamar neshrepps, Karl B. Guohwiinjdssoa, um úrslitin í sveitarstjórnarkosn ingunum, er birtist í Vísi í fyxra dag, heldur oddvitinn því fram, að aðeins hafi mumað 9 atkvæðum, að Sjálfstæðisflokkurinm fengi 4 menn kjörna. Þetta er ekki rétt og bera atkvæðatölur þa?S meSS sér að 38 atkvæðum mumar en ekM 9. Malcolm litli hlýtur lof allra gagnrýnenda Sýnimg Þjóðleikhússins á Maloolm litla, hefur hlotið frábæra dóma hjá öllum gagnrýnendum dagblað arnna, og er óhætt alð segja að það sé fremur sjaldgæft að allir séu sammála, en svo virðist í þetta sfcipti. Endia er hér um óvemju- heilsteypta sýningu að ræða og ágætt og nýistárlegt leikrit, sem (á erindi til allra hugsandi manna. Hér koma fram fímm ungir leik- arar, sem mikils má af vænta eftir þessari frammistöðu þeirra að dæma. — Myndin er af Beme- dikt Arnasyni, tekim á æfinga á Malooim IiUia. í^kvöld kl. 20,30 verður 50. sýn ing á Leikriti Leikfélags Reykja víkur Tobacco Road og verður það jafnframt síðasta sýningin. Eins og sýningafjöldinn ber með sér, hef ur aðsókn verið mjög góð og ein sú albezta að þessi tegund leik- rita. En þetta leikrit hefur hvar- ^Ki^"/ vetna verið sýnt við mikla aðsókn. Þessa skemmtilegu mynd hefur Halldór Pétursson teiknað úr sýn ingunni. Myndin er af Pétri Einarssyni og Hrafnhildi Guðmundsdóttir í hlutverkum sínum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.