Tíminn - 03.06.1970, Blaðsíða 2

Tíminn - 03.06.1970, Blaðsíða 2
2 TÍMINN MIÐVIKUDAGUR 3. jlíní 1970 Urslitin á Reyðarfirði TK—Reykjavík, þriðjudag. Nokkurs misskilnings gætti í írá- sögu blaðsins af kosningaúrslitun- um á Reyðarfirði, en þar var eng- inn B-listi í framboði. Úrslitin urðu þau, að D-listi hlaut 57 at- kvæði og einn mann, Arnþór Þór- ólfsson, kjörinn. G-listi hlaut 47 atkvæði og einn mann, Helga Selj- an, kjörin. K-listi hlaut 64 atkv. og eámin mann, Sigfús Gnð- laugsson, kjörinn. L-listi hlaut 76 atkvæði og tvo menn, Bjöm Ey- steinsson og Guðjón Þórarinsson, kjöma. M-listi hlaut 79 atkvæði og tvo menn, Mardnó Sigurbjörnsson og Hjalta Gunnansson, kjöma. FLOKKSSTARRÐ Kjördæmisþing Framsóknar manna á Austurlandi Aukafundur kjördæmissambands Framsóknarmanna á Austurlandi verður haldinn 14. iúní í Félags- lundi, Reyðarfirði og hefst kl. 14. Efni fundarins er m. a. undir- búningur að væntanlegri skoðana- könnun vegna framboðs til Alþing- iskosninga 1971. Önnur máL Stjórnin. Lax- og silungsveiði sumarsins er nú í þann veginn að hefjast af fullum krafti. Norðurá í Borgarfirði er fyrsta áin sem fór í gang, hófst staniga- veiðin í henni í fyrradag. Upp úr 10. f. m. fer svo meira fjör að fær- a.st yfir árnar. í Laxá í Kjós hefst stahgaveiðin þawi dag og einnig í Miðfjarðará. Pa höfum við frétt af því, að veiðin í Víðidalsá hefj- ist þann 15., og í Elliðaánum hefst veiðin 20. júní. Fyrsti stangveiðidagurinn í Norðurá var ekki fengsæll, þar veiddist aðeins einn lax. Áin er nokkuð köld ennþá, en við skulum vona að brátt fari Norðurárlaxinn að bíta meir á. í fyrra veiddust' 11118 laxar I Norðura — og var það 100 löxum færra en sumarið áður. Kemur munurinn allur fram í veiðinni ofan Glanna, en veiðistaðir á því svæði breytast afar mikið þegar vatnsmagn árinnar er tvöfalt eða þrefalt meira en venjulega, eins og títt var í fyrrasumar. Ár eru töluvert misjafnar að því leyti, hve vatnavextir hafa mikil áhrif til breytinga. Norðurá getur vaxið ótrúlega ört og gjörbreytt um all- an svip á mjög skömmum tíma, Orí gerðist þetta einmitt nokkrum sinnum í fyrrasumar. Sá hópur veiðimanna, sem flesta laxa fékfk i Norðurá s.l. sumar, var við ána dagana 15.— SÝNING Á BLAÐATEIKNINGUM SJ—Reykjavik, þriðjudiag. f Norræna húsiinu er nú sýning á 99 teiknimguim Audiuns Hetland, EB—Reykjavík, mánudag. Maí-júníhefti barna og unglinga- blaðsins Æskunnar er komið út I blaðinu er sagt frá nýrri ritgerð- arsamkeppni sem Æskan, Loftleið- ir og Félag Sameinuðu Þjóðanna á fslandi efnir til í tdlefni af 25 ára afmæli Sameinuðu Þjóðanna 24. október næstkomandi. Ritgerð- arefnið verður „Hvers vegna á ís- land að vera í Sameinuðu Þjóðun- um.“ Sex glæsileg verðlaun verða veitt fyrir beztu ritgebðirnar og era 1—2. verðlaun flugfar fram og til baka fná Reykjavík til New York og hehnsókn í aðalstöðvar SÞ. Hin verðlaunin eru ýmsar fróð legar og skemmtilegar bækur. Hafa allir lesendur Æskunnar á aldrinum 12—16 ára rétt til þátt- töku í þessari ritgerðarsamkeppni Utanlandsflug FÍ sam- kvæmt áætlun þrátt fyrir verkfall Utianland.sflug Flugfóllaigis Islands friá KeflavikuTtflu gvelli hefur gengið saimlkvœmt áaetlun, endia þótt verk- fall hafi verið, en þau veirlkalýðs- félög, sem hlut eiga a<5 miáli, hafa veitt undanþágu hvað vlð kemur flugi bæði Ptugfélagi ísliamds og Loftleiða frá Keflavik. Kópavogur Fundur hjá FuUtrúaráði Framsóknarfélaganna í Kópavogi verður í Neðstutröð 4 í kvöld kl. 20,30. Áríðandi mál. Stjórnin. 18. ágúst. Er tvennt óvenjulegt við þetta. Annars vegar er um að ræða færri laxa en oftast áður, eða aðeins 78, og sýnir það, að veiðin hefur verið furðu jöfn, þrátt fyrir allan vatnsganginn. Hins vegar er þetta óvenju seint á sumri, sem sé hálfum mánuði til þrem vikum seinna en oftast áður. Næst flestir laxar veiddust dagana 1.—4. júlí eða 69 talsins. Fimm beztu veiðistaðir Norður- ár voru á s.l. sumri Bryggjur 93 laxar, Brotið 84 laxar, Réttarhylur 66 laxar, Kýr- grófarhylur 57 laxar og Grjót 56 laxar. Hvernig verður svo laxveiðin í sumar? Nonrænia húsið og Blaða'mainniafé lag ísliands. En ætluinim var að sýin iirtgin yrði opnuð í sambandi við bJaðamianmia'námskeið, siem halda áitti hér, eu fmesba varð þar til og þurfa ritgerðirnar að hafa bor- izt til Æskunnar fyrir 20. ágúst n.k. Af öðru efni f blaðinu má nefna gtreiininia „Hneirat loft — heilbrxgt líf“ eftir Bjarna Sveinsson. Þá er sagt frá hinu 'nýja Japan, Jón Páls som ritiar sögiu um Lappa og eLnn- ig er sagan „Leyndarmálið mikla“. Margir fróðlegir og skemmtilegir þættir er að venju í blaðinu, ritað um filiug, firímierki, bandavimnu, íþróttir o. m. fl. Þá skal þess getið. a@ firamhailds sögur margar og skemmitilegar er að firnmja í biaðinu mja. nm Tarzam sterka — og Bjössi bolla heldur enn sfnu sæti á meðial himna fjöl- breytilegu myndasagna blaðsins. Umferðar- og reiðhjólanám- skeið í Langholtssókn FB-Reykjaví'k, þriðjudag. f gærkvöldi hófst umferðar- og reiðhjólanámskeið í og við Safn- aðanheimilið við Sóiheima. Það er Breeðrafélag Langlholtssóknar, sem stendur fyrir þessu námskeiði í samráði við umferðarlögreglu, Slysavamafélagið ag starfsmenn borgarverkfræðings. Á þessu mám skeiði verða sýndar kvikmyndir og fieira, auk þess sem fram fara reiðtojÓIaætfingar. Reiðhjólanámskeiðið stendur yfir næstu daga og kvöld, og verða þá æfðar reiðhjólaþrautir, umferðarreglur, hjálp í viðlögum, blástursaðferð. Sagt verður frá því. hyernig klæða á sig í ferða- lög, en að lokum verður keppt í reiðhjólaþrautum og umferðarregl um, jafnframt þvi, að lögreglan stooðar þau hjól, sem þegar hafa ekki fiengið skoðun og sfcoðunar- hæf reynast. Væntir Bræðrafélagið n'áins samstarfs við fOreldra og að þeir hvetji börn sín til að stunda nám skeiðið. Öll börn á aldrinum 7 til 14 ára eru velfcomim þeim að kostnaðarlausu. í kvöld kl. 20,30 verður 50. sýn ing á Leikriti Leikfélags Reykja víkur Tobaceo Road og verður það jafnframt síðasta sýningin. Eins og sýningafjöldinn ber með sér, hef ur aðsókn verið mjög góð og ein sú albezta að þessi tegund leik- rita. En þetta leikrit hefur hvar- síðair í sumar vegmia verkfallsms. Hetland er af mötrgum talinn mesti skoptei'kmairi Noregs og hann er einmig peyndur bJaðamiaðuir. ■ Mest hefur Hetlamd teiknað fyrir blöðim Bergems Tidende, Arbeidex biladet í Osló og Aktuelt. Hamn er eámnig bófcaskreytimigamaðiur. Sýningin verður opim daglega ! frá 9 til 21 finam aJ lástaháitffiS. i Athugasemd | í viðtali við oddvita Seltjamar { neshrepps, Karl B. Guðmundsson, 1 um úrslitin í sveitarstjóniarkosn j ingunum, er birtist í Vísi í fyrra « dag, heldur oddvitinn því fram, ■ að aðeins hafi munað 9 atkvæðum, ! að Sjálfstæðisflokkurinn fengi 4 ; menn kjörna. Þetta er ekki rétt og i bera atkvæðatölur það með sér að 38 atkvæðum munar etn ekki 9. ! Malcolm litli hlýtur lof allra gagnrýnenda Sýning Þjóðleikhússins á Malcohn litla, hefur hlotið frábæra dóma hjá öllum gagnrýnendum daghlað anma, og er óhætt að segja að það sé fremur sjaldgæft að allir séu sammála, en svo virðist í þetta skipti. Endia er hér um óvenju- heilsteypta sýningu að ræða og ágætt og nýstárlegt leikrit, sem (á erindi til allra hugsandi manna. Hér koma fram fimm ungir leik- arar, sem mikils má af vænta eftir þessaii frammistöðu þeiirra að dæma. — Myndin er af Bene- dikt Árnasyni, tekin á æfinga á Mialcoilm liitLa. vetna verið sýnt við miklp aðsókn. Þessa skemmtilegu mynd hefur Halldór Pétursson teiknað úr sýn ingunni. Myndin er af Pétri Einarssyni og Hrafnhildi Guðmundsdóttir í hlutverkum sínum. blaðateifcnara firá Bemgem. Sýnimg þessi var sénstiaktaga gerð fyrir Barnablaðið Æskan komið út

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.