Tíminn - 03.06.1970, Blaðsíða 3

Tíminn - 03.06.1970, Blaðsíða 3
/ MIDVIKUDAGUR 3. Júní 1970. TIMINN Jón Jónsson skipherra látinn Aðfaranótt 1. júní andaðist Jón Jónsson, skipherra. Hann fæddist í Rieykjaivík þann 26. felbr. 1009 og vioru foreldrar hans Jón Bárðar somfclæðs'keri og Guðrún Asmunds dót/tir. Jón hóf sjómanasstíörf 1922 — fyrst sem vikadrengur á varðsfcipinu Þór. Hann lauk far- mannapróf frá Stýrknannaskóla íslands 1932. M var hann stýri- maður á árunum 1933—47 og síð- an skipherra á varðskipum isl. rík- isins. Jlón Jónsson var kvæntur Frið- Ibjörgu Sigurðard'óttur. Flugflotinn eflist Framhald af bls. 1. vdmd, em eðliLegur flugtima þaið an væri um 3 fclst. 45 mín. Flug tímimn til Mallorca, eai þangað er vélinni eimkum ætWð a>ð fiiúga, er um fimm og hálf klukfcustand, em flugþol véLarimniar er átta tím air. Flughraði er um 600 km. á klst. í MaUarcaferðunum verða fjór air fluigfreyj'utr, en þaar verða fcLædd air fjólubláum búnimgum, kjól og kápu. Er þegair búið að ráða fllug freyjur, enda fer vélin í síma fyrstu fierð undir st.iórn íslendimgamna á föstudaginm. Á skrokk vélariinmair er málað: Air Vilking, en eftir er að gefia vélinmi nafn. Með núverandi fyrirkomulagi tebur vélin 122 farþega, em sætin eru eitiiskomaír milliigerð milli 1. farrýmissæta og ferðamammafar- rýmis. Farþegarýminu er skipt í þrjú hólf, einkar librík og skemmtileg. / Guiðmi Þórðarson í Sumnu, sagði í viðtali við Tímann í dag, að ferðaskrifstofan hefði fengið leyfi ísi. yfirvalda 1. sept. sl. til að amm ast leig'Uflug á öllum áætlunarleið um, öðrum en beim sem íslenzku flugfélögiin hafa áætíanir á. Væri ættonim, að flugvélim filygi með ferðiamannahópa héöan til Mall- orca og yrði síðian leigð þaðan út til styttri ferða. Væri þegar búið aið biðja um leiguffag með véHnmd milli staöa erlendis. Er vélin leigð tiil næstu sex mánaða og engar ráðagerðix um frebairi flugrekstur hjá Summu eftir þalð. Skömmu eftir að Sumnuvélin var lent, lenti „sexa" firá Braathan á Kefliavíkurflugvelli, með um hundrað manraa norskan hóp imn amborðs, og með hemmi fóru um humdrað Kenmiairaskólianemar til vikudvalar i Noregi, svo sjá má að það eru efcM eingöngu íslenzk ar vélar sem flytja ferðamenn til og frá iamdinu. Seinna lenti svo Lof tleiðaþota á leið vestar og með hemmd voru 250 farþegar. Ráðstefna haldin um heyrnarmál hér á landi d Dagana 6.—7. júní, eða n.k. laug ardag og suunudag, verður hald- in í Norræna húsinu ráðstefína nni heyrnarmál hér á landi. Aðalefni ráðstefnunnar er að ræða og gera tillðgur um hefldarskipulag kerf- isbundinnar þjóntistu við heyrn- arskert fólk. A5 frumkvæði Félagsins Heyrn- arhjálpar standa eftirtaldir aðilar að undiribúningi ráðstefnunnar, og skipa uodirhúnimgsnefnd': Guðjón Imgvi Stefánsson, formaður Félags ins Heymarhjálíp, Stefán Skafta- son, yfirlæknir háls-, nef- og eyim ardeildar Borganspátalans, Erlimg- ur Þiorsteinsson, læknir, frá Fél- agi háls-, nef- og eyrnalækna, Gylfí BaWurssoa. heyrnarfrœoi'ng- ar á heyrnardieild Heilsuvernidar- stoðvarinnar í Keykjavík, Öm Gunnarsson kennari við Heyrnar- leysinigjasfcólann, SigurðuT Jóejs- son, kennari, frá Foreldra- og styrfctanfélagi heymnardiaulfra og Alrna Þi6rarinsson, læknir, frá Z'ontakMWbi Reykjavíkur. Til þess að notsfæra sér sem bezt reynslu og þekkimgu anmarra þjóða, sem lengst eru bomnar í þessari grein, hefur umdirlbúninigs- nefmd fenigið eftirtalda fyrirlesara til þess að flytja erindi og hafa framsögu á ráðstefnumni: Lennart Holmgren, professor, Stokkhólmi, Bengt Barr, yfirlækn- ir í Stokkhiólmi, H. F. Fabritius, yfirlœknir í Namsos í Noregi, Áke Ahlsén, formaour samtaka heyrn- anskertra á NorðurMindum og Hans-Peter Mekinke, hieyrnar- itæknifræðingur. Sfðan verða fyrirspurnir og al- menmar umræður. Ráðstefnan verð ur sett kL 9 laugardagimn 6. júoí. Öllum láhugamönnum um heymar mál og framámönnum í heilbrigð- is- og sfcólamálum er heimill: að- gangur að ráðstefnunni. Búast má við, að auk aðalumrœðuefnis ráð- stefnunnar um heildarskipulag heyrnarþjónustu, verði rætt um nauðsynlegar stofnamir, kennsluað- ferðir, heyrnarvernd oc heyraar- tæfcni. Frá Barðstrendinga- félaginu í Reykjavík Dregið var í happdrætti félags ins, þ. 20. maí sX TJpp komu eftirtalin númer: 1. no. 4248 Borðstofuborið og 6 stólar. 2. — 13176 Borðstofuskápur 3. — 4577 Skrifborð 4. — 1747 Skrifborðsstóll Fundur um menntun vélstjóra hefst í dag í dag, miðvi'kudaginn 3. júaí, hefst í Beykjaivák fiunduir er fjall- ar um menmtun velstjora á Norð- urlöndum. Slikir fundir hafa ver- ið haldnir árlcga undanfarjn ár til skiptis á Nbrðurl6ndum og fuill trúi fslamds á þeim fandum bef- ur verið Gunnar Biamason, skSS&- stjóri Vélskóla íslands og stjóraar hann fundlanm mií. Á fundinum hér, sem haldinn verður í Norrama (husinu í dag og á tnorgun, verður skipzt á skoðun- um og Gunoar Bjamason flytur framsöguerindi um markmið vél- stíóramenntumar. Verða síðan um- ræður um það efni Þá verður einnig í dag rætt um verklega þjálfun vélstjóra. Á fimmtudag flytur dr. Gunnar Thoroddsen, hæstaréttardlómari erindi um norræna samvinmt og sýmd verður starfsemi Vélskóla ís lands. Fundinn sœkja forsvansmenai vélátjóramenmtamar í Finnlandi, Svíþjóð og Noregi ea forsvaremað ur vélstjóramenntunar í Dan- morfcu gat efcfci bomið því við að sækja fundinn að þessu .sinni. • FaUtiiáarnir mumu sfðar fara í kynnisför um Suðurland og m. a. heimsæfcja Búnfeli og Ljósafoss- stöðina. 5. — 235 Kæliskápur 6. — 14424 Þvottavél 7. — 18863 Frystikista 8. — 310 Frystikista 9. — 3809 Ryfcsuga 10. — 15443 Strauvél 11. — 5071 Grillofm 12. — 9701 Dvöl fyrir 2 í Flókalumdi í 4 daga 13. — 303 Dvðl fyrir 2 í Bjarkarl. í 4 daga 14. — 11649 Dvöl fyrir 2 í Mókalundi í 4 daga 16. — 5073 Dvöl fyrir 2 í Biarbail í 4 daga /Vinninga ber að vitja til Grað- bjarts Egilssonar, Bugðulæk 18, sími 38638, eða Ólafs A. Jónsson- ar, Grenimel 35, sími 26026. (Bírt án ábyrgoar). Umferðaríræðsla fyrir 5 og 6 ára börn Mðvifcudlaiginn 3. júní hefsit um- fi&r&aivfxiseíSsia l bairinaiskóllium Reykja vfkrar fyrip 5 og 6 áma bðm. Fræðsl an for ínaim á vegum Högregluninar og tJmíeirðannieifinidiar Eeykjavaflur, f saimvteiia viS ltaeðsluslcrifst.ofu Key&Jaivfikrar. VerBur öfflram biirmim á fynmafinidum aídri gofinm kostnx á að naæta tvisvar og verðtET fncSsl aa me8 þefan liœtti, að börnunum verttar sým* bnúoUleilkiliú.s, lcvikmynd auk þess sem þau fá vertoefofl- spjöld. Lögreglam og fóstrur munra ræða viS bönnin um umfc-rðaTmál. Br þetta í amiiaS simn, sem efmt er til sikipiuiliegiiar umiferðarfræðalu fytrir bönn undlr skolaiallldri í bairna skótaim, en í fyrra tóku um 11900 börn þáltt f fnæðsteini Hefst frœðsl an f Meliaskóla og Vestnirbæjair- steóla. Lúðrasveit Reykjavíkur og Karlakór Reykjavikur gangast fyrlr sameiginlegum tónleikum í Háskólabiói i kvöld. Efnisskrá er mjög fjölbreytt, en þar eru nu. verk eftir Verdi, Elgar, Gounod, Pál ísólfsson og stjórnanda lúðrasveitarinnar, Pá! P. Pálsson. t>á kemur fram á tónleikunum 16 manna jazz-hljómsveit undir stjórn Björns R. Einarssonar. — Meðfylgjandi mynd.var tekin ( Melaskólanum nýlega, þar sem fram fór samæfing kórsins og lúSrasveitarinnar og er þa* Páli Pampichler, sem heldur á tónsprotanum. i (Tímamynd — GE). Fyrir rúmum 10 árum Fyrir 10 árum rúmum átti Framsóknarflokkurinn litlu fylgi að fagna í Reykjavík og átti cngan þingmann í höfuð- borginni. Nú er Framsóknar- flokkurinn næst stærsti stjórn- málaflokkurinn í borginni og á þrjá fulltrúa í borgarstjórn Reykjavíkur. Hinn þriðja vann flokkurinn í þessum kosniug- um. Þetta kalla andstæðingar flokksins, að hann sé staðnað- ur. Þeir um það. Framsóknar- menn una sæmilega sínum hlut, þótt þeir miklist ekkert af árangrinum. Hlutfallslegt atkvæðatap Sjálfstæðisflokksins í kaupstöð nnum, þegar á heildina er litið, kallar svo Morgunblaðið, að Sjálfstæðisflokkurinn sé í sókn. Að kalla hlutfallslegt tap sókn getur ekki stafað af öðrn en að Sjálfstæðismenn sjálf ir hafi talið, að þeir ættu skil- ið að bíða afhroð í þessum kosn ingum. Það varð hlutskipti Al- þýðuflokksins í kosningunum, þótt formaður flokksins hafi sagt þjóðinni í útvarpi og í sjón varpi í fyrrakvöld, að það gerði ekkert til, slíkt bæri ekki að taka alvarlega og breyti engu um starfsaðferðir Alþýðuflokks ins eða afstöðu hans til stjóra- arsamstarfsins. Verði honum að góðu. Hvernig tap verður sókn lHutfalIslegt tap stjórnar- flokkaiina í kaupstöðunum var um 3.5%, þegar á heildina er litið. Það er ekkert smáræði, þegar haft er í huga, hve fylgi flokka hér á landi hefur reynzt fast í undanförnum kosningum. Sama hlutfallslegt tap í alþing- iskosningum þýddi það, að rfk- isstjóm Bjarna Benediktssonar væri kolfallin. Fyrst formenn stjórnarflokkanna vUja una glaðir við slík úrslit, er það aðeins þakkarvert og sýnir, að jafnvel þeir eru líka sannfærð- ir um, að viðreisnarstjórnin sé að syngja sitt síðasta. Að skammast sín Morgunblaðið talar fjálglega um „sigur" Sjálfstæðisflokksins og þakkar hann málefnalegum málflutningi og segir að það gefi vonir um, að kosningabar- átta á íslandi verði í framtíð- inni málefnalegri en í þessum kosningum. Ástæðan til þess að 53% Reykvíkinga kusu gegn Sjálfstæðisflokknum í kosning- unum er meðal annars óheiðar- legur og ósæmilegur málflutn- ingur sumr-. frambjóðenda flokksins í kosningabaráttunni. Málefnin voru að svejpa dýrð- arljóma í kringum eina per- sónu en snú& út úr málflutn- ingi andstæðinganna. Þannig sagði Mbl. að Gerður Steinþórs- dóttir, er skipaði 5. sætið á lista Framsóknarflokksins í Reykjavík, hefði líkt Reykjavík við fátækrahverfi stórborganna í ræðu sinni í sjónvarpinu. Tug- ir þúsunda manna, sem á mál Gerðar hefðu hlýtt, vissu að hér væri um hin svívirðilegustu ósannindi að ræða. Mjög mál- Framhald á bls. 14

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.