Tíminn - 03.06.1970, Side 3

Tíminn - 03.06.1970, Side 3
J MEÐVIKUBAGUR 3. júní 1970. TÍMINN 3 Ráðstefna haldin um heyrnarmál hér á land Jón Jónsson skipherra látinn Aðfaranótt 1. júní andaðist Jón Jónsson, skipherra. Hann fæddist í Reykj avik þann 26. feibr. 1009 og voru foreldrar hans Jón Bárðar son Iklæðskeri og Gaiðrún Asmunds dóttir. Jón hóf sjómannsstörf 1922 — fyrst sem vikadrengur á varðskipinu Þór. Hann lauk far- mannapróf frá Stýrimannaskóla íslands 1932. Þá var hann stýri- maður á árunutn 1933—47 og síð- an skipherra á varðsikipum ísl. rík- isins. Jlón Jónsson var kvæntur Frið- björgu Sigurðardóttur. Flugflotinn eflist Framhald af bls. 1. vind, en eðiilegur flugtóma það an væri um 3 klst. 45 mín. Fluig tíminn til Mallorca, en þangað er vélinni einkum ætóað að flijúga, er um fimm og hálf klukkustand, en flugþol véliarinnar er átba tím ar. Flughraði er urn 600 km. á klst. í Mallorcaferðunum verða fjór ar flugfreyjur, en þær verða kLædd ar fjólubláum búnimgum, kjól og kápu. Er þegar búið að ráða íilug freyjur, enda fer vélin í sína fyrstu ferð undir stjórn íslendinganna á föstudaginn. Á skrokk vélarirmar er málað: Air Vikinig, en eftir er að gefa vélinni nafn. Með núverandi fyrirkomuiagi tebur vélin 122 farþega, en sætin eru einskonar milliigerð milli 1. farrýmissæta og ferðamainnafar- rýmis. Farþegarýminu er skipt í þrjú hólf, einkar litrík og skemmtileg. Guðni Þórðarson í Sunnu, sagði í viðtali við Tímann í dag, að ferðaskrifstofan hefði fengið leyfi ísl. yfirvalda 1. sept. sl. til að ann ast leiguflu-g á öllum áætlunarleið um, öðrum en beim sem íslenzku flugfélögiin hafa áætlanir á. Væri ætíunin, að flugvélin fllygi með ferðamannahópa liéðan til Mall- orca og yrði síðan leigð þaðan út til styttri íerða. Væri þegar búið að biðja um leigufiug með vélinni milli staða erlendis. Er véliin leigð tól næsta sex mána'ða og engar ráðagerðir um frekairi flugrekstur hjá Su-nnu eftir það. Skömmu eftir að Sunnuvélin var lent, lenti „sexa“ flrá Braathen á Keflavíkuirflugvelli, með um hundrað manna norskan hóp inn amborðs, og með henni fóru um hundrað Kenniaraskóianemar til vikudvalar í Noregi, svo sjá má að það eru efcld eingöngu íslenzk ar vélar sem flytja ferðamenn til og frá landinu. Seinna leuti svo Loftleiðaþota á leið vesbur og með henni voru 250 farþegar. Dagana 6.—7. júní, eða n.k. laug ardag og sunnudag, verður hald- in í Norræna húsinu ráðstefna nm heyrnarmál hér á landi. Aðalefni ráðstefnunnar er að ræða og gera tillögur um heildarskipulag kerf- isbxmdinnar þjónustu við heym- arskert fólk. Að frumkvæði Félagsins Heyrn- arhjálpar standa eftirtaldir aðilar að undirbúninigi ráðstefnunnar, oig skipa undiriyúnimgsnefnd: Guðjón Imgvi Stefánsson, formaður Fél-ags ins Heymarhjáip, Stefán Sfcafta- son, yfiriæfcnir háls-, nef- og eym ardeildar Borganspítalans, Erlimg- ur Þorsteinsson, læknir, frá Fél- agi háls-, nef- og eyrnalækna, Gylfi Baldursson. heymarfræðimg- ar á heyrnardeild Heilsuvemd ar- stöðvarinnar í Reykjavík, Öm Gunnarsson kennari við Heyrnar- leysingjasfcólann, Sigurður Jóols- son, kennari, frá Foreldra- og styrktarfélagi heynmardautf.ra og Alma Þórarinsson, lælknir, frá Zontaklúhlbi Reykjavíteur. Til þess að notfæra sér sem bezt reynslu og þekkingu annarra þjóða, sem lengst em komnar í þessari grein, hefur undirhúnings- í dag, miðvifcadaigism 3. júní, hefst í Reyfcjavfk fundur er fjáLl- ar um menntun vélstjóra á Norð- uriöndutn. Slákir fundir haifia ver- ið haldnir árlega undanfarin ár tii skiptis á Norðurlöndum og full tiúi fslands á þeim famdum hef- ur verið Gunnar Bjamasan, sbffla- stjóri Vélskóla fslands og stjóraar hann fandinum nú. Á fundinum hér, sem haldinn verður í Norræna húsirnu í dag og á tnorgun, verður skipzt á skoðun- um og Gunnar Bjamason flytur framsöguerindi am markmið vél- stjóramenntumar. Vexða sáðan um- ræður um það efni Þé verður einnig í diag rætt nm veikleiga þjálfun véistjóra. Á fimmtudag flytur dr. Gunnar Thonoddsen, hæstaréttardómari erindi um norræna samvinnu og sýnd verður stanfsemi Vélskóla ís lands. Fundinn sækja forsvansmenn vél stj óram emntanar í Finniaiidi Svfþjóð og Nonegi en forsvansmað ur vélstjóramenntunar í Dan- nefnd fenigið eftirtalda fyrirlesara til þess að flytja erindi og hafa framsögu á ráðstefnunni: Lennart Holmigren, prófessor, Stokfchólmi, Bengt Barr, yfirlækn- ir í Stokkhólmi, H. F. Fa-britius, yfirlœknir í Namsos í Noregi, Áke Ahlsén, formaður samtaka heyrn- arskertra á Norðurlöndum og Hans-Peter Mekinke, hieyrnar- ibæfcnifræðimgur. SSðan verða fyrirspurmr og al- Dregið var í happdrætti félags ins, þ. 20. ma£ s.il. Upp komu eftirtalin númer: 1. no. 4248 Borðstofuborð og 6 stólar. 2. — 13176 Borðstofuskápur 3. — 4577 Skrifborð 4. — 1747 Skrifborðsstóll mörku gat ekki fcomið því við að ssékja fnndinn að þessu sinni. FuHtrúarnir munu síðar fara í kynnisför nm Suðurland og m. a. heimsækja Biúrfell og Ljósafoss- stöðína. MiðvitouKÍaginn 3. júní hefst um- fterðamfnæðsla f biaimaskóiliuini Reykja vfkur fyrir 5 og 6 á-na bðm. Fræðsl an fter fram á vegum Iögreglunnar og UmífterðamiefiMlar Reykjavífcur, f samviininia við Fnæðsluskrifistofu Reytojaivfkrar. Verður öllum börmim á fynmefnxluin aldri gefin-n kostur á aið mæba tvfevar og verðtrr fræðs! an meB þedm hætti, að börnnnum veattor sýnt brúðuletilkhiís, kvikmynd mennar umræður. Ráðstefnan verð ur sett kL 9 laugardaginn 6. júní. Öllum áhugamönnum um heyrnar miál og framámönnum í heilbrigð- is- og skólamálum er heimill að- gangur að ráðstefnunni. Búast má við, að auk aðalumræðuefnis ráð- sbefnunnar um heildarskipulag heyrnarþjónustu, verði rætt um nauðsynlegar stofnanir, kennsluað- ferðir, heymarvernd oe heyraar- tæfcnl 6. — 14424 Þvottavél 7. — 18863 Frystikista 8. — 310 FrysitiMsta 9. — 3809 Ryksuga 10. — 15443 Strauvél 11. — 5071 Grfflofln 12. — 9701 Dvöl fyrir 2 í Flókalundi í 4 daga 13. — 303 Dvöl fyrir 2 í Bjarkarl. í 4 daga 14. — 11649 Dvöl fyrir 2 í Mókalimdi í 4 daga 16. — 5073 Dvöl fyiir 2 í BjarkarL í 4 daga Vinninga ber að vitja til Guð- bjarts Egilssonar, Bugðulæk 18, sími 38638, eða Ólafls A. Jónsson- ar, Grenimel 35, sími 26026. (Birt án ábyrgðar). spjöld. Lögreglam og fósfcrur munia ræcSa við börain um umferðaiimálL Er þetfca í anmiað sinin, sem efnt er til sQdpuiegnar umfierðaifræðslju fyrjr borm undir sMaaldri í bama skóllum, en f fyrra tótou um 1000 böm þálfct í flreeðlsllunmi. Hefst fræðsl an í Melaskóla og Vesturbæ-jar- stoóla. Fyrir rúmum 10 árum Fyrir 10 árum rúmum átti Framsóknarflokkurinn litlu fylgi að fagna í Reykjavík og átti cngan þingmann í höfuð- borginni. Nú er Framsóknar- flokkuriun næst stærsti stjórn- málaflokkurinn í borginni og á þrjá fulltrúa í borgarstjórn Reykjavíkur. Hinn þriðja vann flokkurinn í þessum kosning- um. Þetta kalla andstæðingar flokksins, að hann sé staðnað- ur. Þeir um það. Framsóknar- menn una sæmilega sínum hlut, þótt þeir miklist ekkert af árangrinum. Hlutfallslegt atkvæðatap Sjálfstæðisflokksins í kaupstöð unum, þegar á heildina er litið, kallar svo Morgunblaðið, að Sjálfstæðisflokkurinn sé í sókn. Að kalla hlutfallslegt tap sókn getur ekki stafað af öðra en að Sjálfstæðismenn sjálf ir hafi talið, að þeir ættu skil- ið að bíða afhroð í þessum kosn ingum. Það varð hlutskipti Al- þýðuflokksins í kosningunum, þótt formaður flokksins hafi sagt þjóðinni í útvarpi og í sjón varpi í fyrrakvöld, að það gerði ekkert til, slíkt bæri ekki að taka alvarlega og breyti engu um starfsaðferðir Alþýðuflokks ins eða afstöðu hans til stjórn- arsamstarfsins. Verði honum að góðu. Hvernig tap verður sókn Hlutfallslegt tap stjómar- flokkanna í kaupstöðunum var um 3.5%, þegar á heildina er litið. Það er ekkert smáræði, þegar haft er í huga, hve fylgi flokka hér á landi hefur reynzt fast í undanförnum kosningum. Sama hlutfallslegt tap í alþing- iskosningum þýddi það, að rík- isstjóm Bjarna Benediktssonar væri kolfaUin. Fyrst formenn stjórnarflokkanna vUja una glaðir við slík úrsUt, er það aðcins þakkarvert og sýnir, að jafnvel þeir eru líka sannfærð- ir nm, að viðreisnarstjórnin sé að syngja sitt síðasta. Að skammast sín Morgunblaðið talar fjálglega um „sigur“ Sjálfstæðisflokksins og þakkar hann málefnalegum málflutningi og segir að það gefi vonir um, að kosningabar- átta á íslandi verði í framtíð- inni málefnalegri en í þessum kosningum. Ástæðan tU þess að 53% Reykvíkinga kusu gegn Sjálfstæðisflokknum í kosning- unum er meðal annars óheiðar- legur og ósæmUegur málflutn- ingur sumr- frambjóiðenda flokksins í kosningabaráttunni. Málcfnin voru að sveipa dýrð- arljóma i kringum eina per- sónu en snúa út úr málflutn- ingi andstæðinganna. Þannig sagði Mbl. að Gerður Steinþórs- dóttir, er skipaði 5. sætið á lista Framsóknarflokksins í Reykjavík, hefði líkt Reykjavík við fátækrahverfi stórborganna í ræðu sinni í sjónvarpinu. Tug- ir þúsunda manna, sem á mál Gerðar hefðu hlýtt, vissn að hér væri um hin isvívirðilegustu ósannindi að ræða. Mjög mál- Framhald á bls. 14 Lúðrasveit Reykjavikur og Karlakór Reykjavíkur gangast fyrir sameiginlegum tónleikum í Háskólabíói i kvöld. Efnisskrá er mjög fjöibreytt, en þar eru ma. verk eftir Verdi, Elgar, Gounod, Pál ísólfsson og stjórnanda lúðrasveitarinuar, Pá! P. Pálsson. Þá kemur fram á fónleikunum 16 manna jazz-hl jómsveit undir stjórn Bjöms R. Einarssonar. — Meðfylgjandi mynd var tekin ( Melaskólanum nýlega, þar sem fram fór samæfing kórsins og lúðrasveitarinnar og er það Páll Pampichler, sem heldur á tónsprotanum. (Tímamynd — GE). Fundur um menntun vélstjóra hefst í dag Frá Barðstrendinga- félaginu í Reykjavík 5. — 235 Kæliskápur Umferðarfræðsla fyrir 5 og 6 ára börn aiuk þess sem þaiu fá verkefna-

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.